Alþýðublaðið - 09.08.1955, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 09.08.1955, Qupperneq 7
Þriðjudagur 9. ágúst 1955. ALÞYÐUBLAÐIÐ Kýpur (Frih. af 5. síðu.) ur er hann, eins og sijórnar- fyrirkomulagi er þar nú hátt- að. opinber fulltrúi grískra eyj arskeggja, gagnvart hinum brezka landstjóra, en núver- andi landstjóri er Robert Perci val Armitage, já hann hefur líka þann sama sið og þeir, að rita nafn sitt með purpura- rauðu bleki. Það er ekki nema eðjilegt, að Br.etar hafi með öllum ráðum reynt aS;- vinna erkibjskupinn á siit 'ba r1. Það hefur þeim þó aldrei tekizt. Hann er þvert á móti öllum fremur persómV- gerfingur Enosiskröfunnar. Nei, þeir verða að viðurkenna það fyrir sjálfum sér, að ’hinir einuslu traustu vin.r, sem þeir eiga meðal eyjarskeggja, séu hinjr fyrrverandi ráðamenn, Tyrkjarnir, sem n-ú búa í eins konar „Tyrkjaborg11 við bág kjör, umhverfis hina núver- andi mosku, eða bænáhús, í Famagusta, sem fvrrum var dómkirkja iheilags Nikulásar. En fyrjr utan það hús drápu hinir tyrknesku s.igurvegarar einn íblóðdag í ágústmánuði 1571 hinn fen-eyska landstjóra á eynni, Marantonio Bragdino eftir að ,hafa kvaljð hann og þynt grimmilega. Er það einn af h'.num óihugnanlegustu glæp um, sem sagan kann frá að greina. En hvers eru áttatíu þúsund Tyrkir megnugir gagnvart fjög ur hundruð þúsundum Grikkja. Bretar vjta ofurvel, að eina leiðin til friðar á evnni, er að hún verði formlega sameinuð Grikklandi, — og að Bretar taki þar síðan á leigu land und jr herstöðvar þær, sem eru þeim svo mikrlvægar, til lengri eða skemmri tíma. En er það hugsanlegt, að nokkur brezk síjörn þori, að koma fram með slíka tillögu í þinginu? Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, verður ókyrrð á Kýpur, enn um ófyrjrsjáanlegan tíma. Tímabærar ræður (Frh. at b. síðu.) færi vor til aukinnar mennt- unar“. Munu flestir mæla, að þau orð séu hæði tímabær og al- menns gildis. Þessi tilvitnun úr upphafsræðu safnsjns ber því einnig vitni, að þar kveð- ur sér hljóðs gjörhugull skóla- maður. Má hið sama segja um hinar ræður.nar og litgerðirnar í bókinni, sem allar eru svip- merktar hugsjónaást og víð- sýnj ihins reynda kennara, sem ber hag skóla síns e.g nemenda einjæglega fyrir brjósti, en er sér jafnframt fyllilega meðvit- andi vandamálanna á starfs- sviði sínu og horfist hiklaust í augu við þau. Fögur og eggjandj til dáða er ræðan „Brúðarmyndin bjarta", um sigurmátt hug- sjónanna, en til grundvallar henni hefur höfundur lagt hið fræga kvæði Þorsteins Erlings sonar „Myndinaý, og verður því heillandi ræðuefnj, sem hér er tekið til meðferðar, vart val'nn hæfari texti. Ágætjega samræmd og mar'kviss er ræð- an „Hollur metnaður11. Þannig mætli lengi telja, því að allar hafa ræður þessar nokkuð tjl síns ágætis og vekja til um- hugsunar. Gildir það eigi siður um rit- gerðina „Erum vér á réttri leið ’ í skólamálum?11 Er það nauð- synlegt víðar en á fslandi að spyrja þejrrar spurningar, enda eru þau mál mjög ofarlega á , baugi meðal menntamanna og skólamanna vestan hafs, ekki sízt í Bandar.íkjunum. Hafi Ragnar skólastjóri þökk fyrir framlag sitt til þeirra mála heima á ættjörðinni í ræðum sínum og rjtgerðum.! Engum sæmir 'betur en okkur kennurunum að vera eftir mætti Velvakendur á því sviði, hvar sem við erum í svejt sett- ir. Richard Beck. Heyieysi (Frh. af 5. síðu.) ar ti'lfinningar leituðu á hann — dró hann sig heldur í lilé, — í stað þess að gefa þeim lausan tauminn11. Einar Hróbjartsson hefur af- (rekað mikið, — hann hefur haft fyrir þungu heim'li að sjá, (Frh. af 8. síðu.) til þess ráðs að grafa votheys- gryfjur til ejns árs til að bjarga einhverju heyi þannig, en hætt er við, að mikið af votheyjnu verkist ekki vel vegna þess, hve blautt heyið er hirt. Helzt þarf a. m. k. að taka af grasinu til þess að það verkist vel sem vothey, en því hefur ekki ver- jð að heilsa í sumar. FÉ RÝRT OG KÝR GELDAST Ekki bitnar ótíðin þó að- eins á heyskapnum. Kýr hafa stórgelzt, og allt hendir til að kartöfluuppskei’a verði lítil sem engin. Þá taldi Erlendur Gíslason, bóndi í Dalsmynni í Biskupstungum, er blaðið átti tal við hann I gær, að fé virtist með rýrasta móti í sumar, enda fengu ærnar vont veður á sig strax eftir rúningu. t— hann hefur alið upp mörg ' mannvænleg börn, alltaf af jlágum launum —- svo lágum, að flugvallarfólkjð — syðra — jmundi ekki teijja þau nægja jnema fyrir salti í pottinn. — Einar er kvæntur Ágústu Svein ardót.tur, hinni ágætustu konu og mikillj húsmóður. Þá verður það og að teljast hressilega gjört — að standa af sér heilan mannsaldur í húsa- kyn-num -bögglapóststofunnar án þess að bíða tjón á líkama sínum og sál. „En kóngsborin sál gerir kimann að sal, að kastala garðshcrnið •uossuaptg uiAgaofg íSpij „•}JeAS Síldin (Frh. af 8. síðu.) Kári Sölmundarson, Reykja-vík 1808. Mímir, Hnífsdal 1635. Mummi, Garði 2228. Muninn II., Sandgerði 1899. Pál-1 Páls- son, Hnífsdal 1608. Reykjaröst, Keflavík 1668. Reynir, Vest- mannaeyjum 1530. Runólfur, Grafarnesi 1563. Sjgurður, Siglufirði 1900. Sjöstjarnan, Vestmannaeyjum 2388. Smári, Húsavík 2269. Snæfell, Akur- eyri 4836. Stígandj, Ólafsfirði 1695. Trausti, Gerðum 1685. Víðir, Eskifirði 3806. VíðLr II., Garði 3161. Von, Grenivík 3019. Vörður, Grenivík 3344. Þorbjörn, Grindavík 1840. Þor stejnn, Dalvík 2845. Þráinn, Neskaupstað 1880. Tegurðarkeppni (Frh. af 1. síðu.) Undlrbúningsnefnd keppn- innar fullyrðir, að betur verðí vandað til keppninnar í ár en nokkru sinni, bæði að því er snerljr kvennaval og aðbúnað allan í Tivoþ fyrlr áhorfendur, sem vafalaust verða geysimarg ir. Keppnin hefst M. 9.30 á laugardagskvöld sí u ndvíslega. en forsala verður höfð á mið- um til þess að forðast þrengsli og ös við inngangjnn. Verður nánar t'.lkynnt um þetta síðar. Nú er tíminn orðinn naumur til stefnu, -en undirbúnings- nefndin telur sig enn geta tekið vjð ábendingum og væntir þess, að tilkynnt verði um þátttakendur í dag og allra næsíu daga í síma 6610, 6056 eða pósthólf 13, Rvík. Atómráðstefna (Frh. af 1. síðu.) hann hélt 8. desember 1953. Bandaríski vísindamaðurinn Strauss las -upp yfirlýsjngu þess efnis, að Fordverksmiðj- urnar hefðu gefið milljón doll- ara jóð, en úr honum skyldi ár lega veita 75 þús. dollara verð- laun fyrir afrek í þágu friðsam- legrar notkunar kjarnorkunn- ar. Forseti ráðstefnunnar er ind verskj vísindamaðurinn J. Bahda, en framkvæmdastjóri Wajter Whitman frá Bandaríkj unum. í gær var rætt um orku þörf heimsins og þörf landa fyrir orkugjafa og hita og möguleika á aukningu þess. Alþýðuf lokkurinn vinningur: Nf Ford Fðirlane bifreið, sex manna Verðmæti kr. 96. Aðeins 10 000 miðar verða seldir. Verð kr. 50.00 Dregið 17. sept. 1955 Drætti verður ekki frestað. Happdrættismiðar eru seldir um allt land. — í Reykjavík eru miðar seldir allan daginn úr bifreiðinni í Bankastræti Ennfremur á eftirtöldum stöðum: Alþýðubrauðger-ðinni, Laugaveg 61 Afgreiðslu Alþýðublaðsins Skrifstofu Alþýðuflokksins Á flestum bifreiðastöðvum í bænum, Fólk getur pantað ákveðin númer í síma 5020 og 6724, Alþýðuflokksfólk! Um leið og þið freistið gæfunnar, styðjið þið málefnið. Nú þarf allt Alþýðuflokksfólk að vera samtaka.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.