Alþýðublaðið - 09.08.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 09.08.1955, Page 8
salt I' Fregn til Alþýðublaðsins | RAUFARHÖFN í gær. ENGIN síldveiði var í dag og í kvöld er stormur á miðun- wm. í gær var saltað í um 3000 tunnur hér og í annað eins í í dag. Afli hefur verið misjafn hjá bátunum 100—800 tunnur. Söltunin er orðin meiri hér en nokkru sinni fvrr eða um 56000 íunnur. Þrjár söltunarstöðvar hafa saltað í yfir 10000 tunnur og er Hafsilfur hæst með 15500. Einar Þveræingur fékk ' 800 tunnur í einu kasti um helg ina. — J.Á. ■’íað hefur veríð í 155,2 þúsundur tunnur, en aðeins 51 þús. á sama tíma í fyrra Snælall hæsl meS 4132 mál og íunnur, Jorundur meS 4069 mái og iunnur SAMANLAGT AFLAMAGN síldveiðiskipanna er mjög svipað og á sama tíma í fyrra; samt heldur meira núna, en afla verðmæti til útvegsmanna er rúml. 9,5 milljónum króna meira nú. Öll síldveiðiskipin, 132, hafa fengið einhvern afla, en 114 skip hafa aflað 500 mál og tunnur samanlagt eða meira. Laugardaginn Ö. ágúst kl. tunnur samanlagt eða meira. 12 á miðnætti >haíði sítdveiði- flotir.n fyrir Norðurlandi lagt á land afla sem hér segir (í svigum samanburöartölur frá fyrra ári): I bræðslu 22 087 mál (123- 817). í sait 155 773 uppsaltaðar tunnur (51283). í fryshngu 8017 uppmældar tunnui- (8805). EINSTÖK SKIP Hér fer á eftir skrá yfir þau skip, er hafa afiað 1500 mál og ila m Bðfidarikln V ! Bílainnflutningur Svía jókst um 75% árið 1954 SAMKVÆMT nýjustu hagskýrslum Sameinuðu þjóð- aana, flytja Vestur-Evrópuríki nú út fleiri bíla en Bandarík- ii>. Er Bretland þar hæst í útflutningi, en Vestur-Þýzkaland næst og þar hefur aukningin verið hlutfallslega mest. Botnvörpuskip: Jörundur, Akureyri 4069. Mótorskip: Akraborg, Akur- eyri 2436. Auður, Akureyri 1734. Baidur, Dalvík 2600. Bjarmi, Vestmannaeyjum 2411. Björg, Esklfirði 2004. Björgvin, Dalvík 2486. Björn Jónsson, Reykjavík 2064. Böðvar, Akra- nesí 2300. Einar Þveræingur, Ólafsfirði 1961. Fanney, Rvík 2240. Fjarðarklettur, Hafnarf. 1619. Flosi, Bolungavík 1629. Garðar Rauðuvík 3110. Guð- finnur, Keflavík 2247. Guð- mundur Þórðarson, Gerðum 1552. Hafbjörg, Hafnarfirði 1776. Hagbarður, Húsavík 2327. Hannes Hafstein Dalvík 2795. Haukur I., Ólafsfirði 2255. Heiga, Reykjavík 3526. Hilmir, Keflavík 2113. Hrafn Svejnbjarnarson, Grindavík 1634.Jón Finnsson, Garði 1826. Kári, Vestmannaayjum 1680. (Frh. á 7. síðu.) Þriðjudagur 9. ágúst 1955. Þýzkisr lisfmáiari heldur ngu í . Sýnir m.a. verk, sem máiuð eru hér . HERBERT DUNKEL, listmálari frá Berlín, sem dvalizf hefur hér á laudi um mánaðarskeið, sýnir á vegum féiagsins Germania ýmis málverk í Þjóðmynjasafninu, aðallega unniii með tempera- cða gouache-Iitunt. Tólf niyndanna eru málaðar á íslandi. Herbert Dunkel ev búsettur á Fríslandi, en hefur ferðazt víða um og málað, iekið þáti í stórúm sýn.ngum og haldið sjálfstæðar sýningar víða á Þýzkalandi og á Hóliandi. Ár- ið 1954 dvaldi hann t. d. í Salz- burg og vann með Kokoschka. Fyrir um ári tók Dunkel við teiknikennslu í menntaskólan- Um í Auridhe. Hafð: hann hing að með sér 50 myndir nemenda sinna. og gefa þær nokkra hug- mynd um uppeldi nemenda á listrænu sviði í æðri skólum í Þýzkalandi. Eru myndirnar hinar athyglisverðustu, og virð ist unglingunum, sem eru 11— 18 ára gamlir, :gefinn frjálsári taumur á ímyndunarafli sínu en tíðkast við teikn'kennslu í hliðstæðum skólum hér. 22 MYNDIR Efnisval mynda Dunkels er mjög margvíslegt. Þar eru myndir frá París, af F'rúar- F’leiri bifreiðar eru nú seld- ar til útlanda frá Vestur-Ev- rópulöndum en frá Bandarkjun um, að því er nýjustu hag- skýrslur Same'.nuðu þjóðanna berma. Árið 1938 var bílaút- flutningur Bandaríkjanna 60% af ölium bílaúlflutningi heims ins. 1954 nam bílaútflutnjngur frá fjórum bifreiðaverksmiðj- um í Ves,ur-Evrópu 70% af bílaútflutnlngi heimsins. Ef taldar eru allar bílateg- undir, sem fluttar hafa verið út 1954, er Brelland hæst í út fluitningi, en séu aðeins taldir vörubílar. eru Bandaríkin 'hæst. Vestur-Þýzkaland geng- ur næsí Bretlandi f bílaútflutn ingi. Flæstu 'bíla'nnflytjendur Saeims eru Ástralía, Belgía og Svíþjóð. 3 Islendingar á kjara- orkuráðslefnunni FULLTRÚAR ísjands á ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf um friðsamlega notkun kjarnorkunnar verða þeir Kristján Albertsson sendiráðu nautur, Þoabjörn Sigurgeirsson magister og Magnús Magnús- son eðlisfræðingur. Ráðstefnan hófst í gær og gert er ráð fyrir, að hún standi til 20. ágúst. námifframleiðsla leimsins fer slöðugl vaiandi .. . Mest aukning í V-ÞýzkalandL IÐNAÐAK- OG NÁMUFRAMLEIÐSLA héimsins fer stöð ugt vaxandi og náði nýju hámarki á fyrsta ársfjórðuni þessa árs, segir í hagskýrslu Sameinuðu þjóðanna (Monthley Buulet- i»i of Statistice) fyrir júlí mánuð. aS bændur á Suöurlandi ná ekki inn nægum heyjum Horfur á, að karföfluuppskera vetði lífil sem engin og fé mjög rýrl FYRIRSJÁANLEGT er, að bændur á Suðurlandi ná ekki að heyja nóg í sumar, jafnvel þótt breyti til batnaðar, og * verður því varla unnt að komast hjá, að fækka búfénaði í haust. Margir bændur bafa enn* ~ ekki náð inn þurrum bagga þótt komið sé fram í ágúst, því ^að látlaus stórrigning hefur ^verið víðast hvar frá því um miðjan júní, að undanteknum Is.l. föstudegi og laugardegi, og sums siaðar sunnudegi. Einnig var sums staðar þurrt á mánu- i daginn 1. ágúst. Aðrir þurrir dagar hafa ekki komið. kirkjunni og Sacré Cæur, frá Berlín (Unter den Linden), myndir, sem bera heitin Grísk saga, Faust, Leikur bandannv, Kjötkveðjuhátíð í Brússel o. fl. Af myndum þeim, sem Dun- kel hefur málað hér á landj, eru flestar „symbólskar um- myndan'.r landslagsins í ex- j pressivu formi“, en það er að dómi listamannsins einasti tjáningarmáti tjl að ná hinum ! voldugna mætá og frumleika jhins íslenzka íandslags. Mynd- I irnar heita t. d. Landmanna- laugar, Hveraandi, Miðnætur- sól, Vinna við höfnina o. fl. Sýningin verður opnuð ál- menning; í dag kl. 5 e. h. og verður opin daglega frá kl. 2—• 10 e. h. til föstudagskvölds. En listamaðurinn er á förum, svo að ekki reynist unnt að hafa i hana opna lengur. Aðgangur •að sýningunni er ókeypis. Frakkar eru mesfu ! mjólkurframleið- endur í Evrópu ÁRIÐ 1954 framleiddu Frakkar meiri mjólk en nokk ur önnur þjóð í Evrópu. Frá þessu er skýrt í landbúnaðar- skýrslu F'AO. Þá er þess og getið, að Banda |ríkin séu mesta mjólkurfram- I leiðsluland heimsins. Á s.l. ári voru framleiddar 56,100.000 i smálestir mjólkur í Bandaríkj I unum. Iðnaðarframleiðsla heimsins jókst um 1% á fyrsra fjórðungi ársins, ef miðað er við fram- leiðsluna á síðasta ársfjórð- ] ungi s.l. ár. En sé borið saman við fyrsta ársfjórðung 1954, j nemur aukningin 8% og 46% j sé miðað vlð iðnaðarfram- j leiðslu heimsins 1948. Margtj bendir til. að framleiðslan eigi eftir að aukast enn á þessu ári. Ef litið er á framleiðskr ern- .síakra landa sést, að um aukn- ingu er að ræða svo að segja alls staðar. Mest hefur aukning in verjð í Frakklandi og í Vest ur-Þýzkalandi, eða 12 og 17%. í Bretlandi og Bandaríkjunum nam aukningin 6 cg 7%, en þessar tvær þjóðir framleiða um þrlðjung aljra iðnaðarvara heims. Japan er eina landjð, þar sem ékki er um aukningu að.ræða frá fyrsta ársfjórðungi s.l. árs. Hægt mun vera að útvega sér hagskýrsluna hjá söluum- boðsmanni SÞ á tslandi, Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar. FYRSTU ÞURRU DAGARNIR Á föstudag og laugardag voru allir, sem veltlingi gátu vajd'.ð, í heyi og margt fólk úr Reykjavík kom til að hjálpa við 'heyskapinn. Náðu flestir heyi sínu upp í sæti eða lanir, en fáir náðu nokkru inn, og þá var það fyrsta heyið í sumar hjá flestum. TÚNIN STÓRSKEMMD Jafnvel þóit þurrkur kæmi úr þessu, fæst tjónið ekki full- bætt. því að óslegni túnin eru orðin stórskemmd. Engjar eru víðast hvar í vatni og meira að segja er illfært haim að sum- um bæjum vegna bleytu. GRAFA GRYFJUR FYRIR VOTHEY Nokkrir bændur hafa gripið (Frh. á 7. síðu.) Unnið að vatnsveitu- og raforku- framkvæmdum á Patreksfirði Frá fréttaritara Alþýðublaðsins PATREKSFIRÐI UNNIÐ er nú að því að leggja aðalvatnsæð frá Litladalsá og inn á Björg, og er lögn þessi um i/2 km. að lengd. Hafa hús- in innst í plássinu átt við mikinn vatnsskort að stríða undan- farið en fá nú öll vatn frá vatnsveitu hreppsins. Einnig verður svonefnd , Hraðfrystihúsi Paireksfjarðar Stekkaveita tengd aðalvatns- jh.f. unnt að nota raímagn við æðinni í sumar. og má þá segja alla framleiðsju sína, sem fer vaxandi með ári hverju. í sumar er unnið v.ð að setja upp skýli fyrir verkamenn við höfnina, og er vonast til að það verði tilbúið á þessu hausti. Þá er í undirbúnmgi að gera Strandgötu akfæra og tengja hana Aðalstræti utan við Hlíð- arveg, verður þeita mikil sam- göngubót fyrir staðinn, einkum á velrum. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að byrja á byggjngu nýs skólahúss á næsta vori. og er nú verið að gera teikningu af honum, og mun Gunnlagur Pálsson arkitekt teikna bygg- inguna. 1 að valnsveita hreppsins sé tengd öl'lum húsum á staðnum ' að undanskildum 5, sem reynt verður að koma í samband sem fyrst. I sumar munu yfir 20 hús verða tengd vatnsveitu hreppsins. 1 RAFORKUMÁL j í raforkumálum er verið að ' undirhúa lögn há- og lág- spennujarðsirengs frá spenni- slöðinni við Hlíðarveg inn að hraðfrystilhúsi Patreksfjarðar, og vefjur þsr sett niður ný spennistöð, eru þá þrjár spenni stöðvar komnar í plássið, og meginþorri raflagna í jörð. Með þessari breytingu verður

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.