Alþýðublaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 4
.4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 20. ágúst 1955
Útgejandi: Alþýðuflok\urinn.
Ritstjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjalmarsson.
Blaðamenn: Bjöfgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilia Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþj'iftarverð 15.00 á mánuði. I lausasölu 1J00.
!
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Óskadraumur íhaldsins
MORGUNBLAÐIÐ gefur
í gær þá skýringu á skrifum
Tímans, að Framsóknar-
fiokkurinn ótlist að lapa tíu
kjördæmum til Sjálfstæðis-
flokksins í næsíu kosning-
um. Jafnframt fjölyrðjr það
af mikilli velþóknun um þá
„steínu kommúnista" að
þurrka Alþýðufjokkinn út
úr þinginu! Leynir sér ekki,
að þetta er íhaldinu kært og
hugstæít umræðuefni, þó að
barnaskapurinn sé slíkur og
þvílíkur, að flesíir muni
hlæja að.
íhaldið kysi auðv'tað ekk-
ert fremur en þessa þróun
íslenzkra stjórnmála. Um-
fram allt vúll það verða stórt
og sterkt, enda mannlegí,
þótt fjarstætt sé, þegar at-
huguð eru úrslit kosn'.nga
undanfarinna áratuge. En
næst því kýs íhaldið. að kom
múnistaflokkurjnn eigi
auknu gengi að fagna og þá
fyrst og fremsl á kosínað
Alþýðuflokksins. Sá sam-
keppnisaðili er því að skap'.
Og vegna hvers'i’ Eru leyni-
þræðirnir millí Ólafs Tho’’s
og Einars Olgeirssonar farn-
ir að f.tra einu sinni enu?
Eða er íhaldið uannski að
hugsa um hitt. að það fái til-
efni og aðstöðu til að beita
valdi, ef átök öfgan.ia yerði
allsráðand! í íslerizkri sljórn
málabaráttu? Skyldieíkinn
við nazismann æilsr að.
reynast lífseigur í Sjálfstæð
isflokknum. þó að Hitier og
Mussolini séu dauðir.
Um þennan óskadraum í-
haldsins skal annars tekið
fram, að Morgunblað.ð er
svo oft búið að tjlkynna
dauða Ajþýðuflokksins, að
landsmenn fara sennilega að
þreytast á þessum frétta-
burði ..stærsta blaðs“ lands-
ins. Skriffinnum Morgun-
blaðsins væri nær að sinna
öðrum verkefnum, enda
sannlékurinn sá, að þeir
muni hræddasiir í vökunni.
þó að þeim líði ósköp vel í
draumum sínum. Draumur
og vaka er sem zé sití hvað.
Og um sigrana, sem íhaldið
vinnur fyrirfram í Morgun-
bTaðinu, er það eitt að sevia,
að svo mæla börn sem vilia.
Hitt er furðutegt, hvað
Mo-gunblaðsmennirnir eru
seinþroska og háðir barn.a-
sk^n. sem gerir ful]orðið
fólk að viðundri.
Hvað kemur nœst?
MORGUNBLAÐIÐ fann
á dögunum þá skýr.ngu á
Grímsárhneyksljnu, sem
það kalíar svo, að Sjein-
grímur Hermannsson, sonur
formanns Framsóknarflokks
ins, sé áðalmaðurinn i Verk
legum framkvæmdum og af
þvj sé sprottin velþóknun
Steingríms Steinþórssonar á
fyrirtækinu. Tíminn bregzt
í gær reiður við þessu og tel
ur það ódrengskap af Morg-
unfelaðjnu að draga þannig
óviðkomandi börn eða
vandafólk andstæðinga
sinna inn í aurkast stjórn-
málafearáttunnar. Er Tíman
um meira en lítið niðrl fyrir
og segir orðrétt, þegar hann
hefur rakið gang málsins:
„Þeir Ó]afur Thors og
Bjami Benediktsson, sem
munu standa fyrir því, að
þannig er vegið að Her-
manni Jónassyni, mættu
gjarnan hugleiða það, hvar
það kynni að enda, ef lengra
væri haldjð áfram á þessari
braut og andstæðingar Sjálf
stæðisflokksins færu að
gjalda líku líkí í þessum efn
um. Að vísu geta þe!r lengi
treyst því, að andstæðingar
Sjálfstæðisflokksins veigra
sér oft við að taka upþ sum
þau vinnubrögð, sem hann
telur sér hæfa. En svo lengi
má særa, að svarað verði í
sömu mynt.“ - •
Saffibúð stjórnarbláðanna
hefur undanfarið verið svo
bágbohn, að Tíminn hefur
líkt Sjá]fstæðisflokkrium við
pólitíska bófaflokka í Suð-
ur-Ameríku, en Morgunblað
ið laljð Framsóknarflokkinn
enn verri. Nú viréist þó á-
stæða til að ætla. að Tíminn
þyk'st enn hafa eitthvað í
pokahorninu handa íhald-
inu, ef Morgunblaðið sætlj
sig ekki við „Grímsár-
hnevkslið“. Væri vissulega
fróðlegt, að Tíminn hr!sti
pokann f augsýn þjóðarjnn-
ar og segði allt. sem hann
veit um samstarfsf]okkinn
og vinina í stiórna.rráðinu.
Og hvað halda menn að
komi á daginn, þegar ásívin-
'rnir verða svo ósáttjr, að
þeir haldist ekki lengur við
í flatsæng stjórnarsamvinn-
unnar? Orbragðið. sem þá
verður viðhaft, þykir áreið-
anlega tíðjndum sæta.
Framfíð mannsins eilíf æskai
SÖKUM hinna geysilegu
framfara, sem orðið hafa á
sviðj læknavísindanna á undan
förnum árum hefur meða]-
mannsævin lengst að mun. En
að hvaða notum kemur það, þó
mannsævin lengst, þó að
mönnum takizt að sigrast á
f!estum sjúkdómum, sem iil
þessa hafa reynzt banvænir, og
meðalaldurinn verði þannig
al!t að níutíu ár, ef menn verða
óstarfhæfir með öltu síðustu
áratugina, sökum ell.hrörnun-
ar?
Spumingin verður þess
vegna í því fólgin. hvort elli-
hrörnunin sé óumflýjanleg.
Hvort sjötíu ára ahlurinn sé
það takmark. sem líffævunum
er skapað. Hér er um að ræða
víð'æki rannsóknarefni i líf-
fræð! og lífefnafræði.
ELLI OG DAUÐI GAGN-
STÆTT EÐLI FRUMUNNAR
Það er þá fyrst aldurinn.
Margar einkjarna frumúr .lifá,
ef þannig er á litið, eilífu lífi,
þar sem þær halda sífellt á-
fram að skiptast í nýjar og nýj-
ar frumur, sem i raun réltri eru
allar hlut! af hinum uppruna-
lega kjarna. Komi ekki neitt
slys fyrir, getur fruman því
lifað ótakmörkuðu framhalds-
h'fi.
Græðtingur af t.ré verður til
dæmis að nýju tré og sé tek-
inn græðl'ngur af bví. gelur
frumtréð lifað lengi í hinum
nýiu trjám, eftir að það er
sjálft fallið, eða höggvið af rót.
Frumuvefur, skorinn úr kjúkl-
ingshjarta, getur lifað og vax,!ð
í sérstökum næringarvökva, og
verður ekki séð að aldri hans
séu þá nein takmörk seti; —
að minnsta kosti eru þess mörg
dæmi. að slíkur vefur nái marg
földum hænualdr'.
Þe'.ta sýnir, að bað er ekki
eðli frumunnar að eldast og
deyja. Hins vegar eldist frumu
vefur líffæranna, eins og al-
kunna er. Jafnvel langlífustu
trjátegundir deyja að lokum.
Hvers vegna? Að líffærin
slitni, er í sjálfu sér ekkert
svar, þar eð all!r frumuvefir
endurnýjast sífellt. Hvers
vegna skyldu þeir þá slitna?
Ef til vill er svarið að ein-
hverju leyti í því fólgið, að hin
stöðuga endurnýjun sé með
öllu ósjálfráð, og ekki háð
neinu ,,eft!rliti“; þess vegna
breytist fruman smám saman
og starfshæfni hennar þá um
leið. Ef iil viíl er líka um hæg
fara sjálfseitrun { líffæravef-
inum að ræða, vegna' úrgangs-
efna, er myndast vjð endurnýj
unina, og vefirnir Josna ekki
að öllu leyti við.
Væri þessu þann veg farið,
mundi ellihrörnunin ekkj vera
eðlisbund n þróunarafleiðing.
heldur sjúkdómur eða starfs-
truflun, vegna skiljanlegra or-
saka. Og þá vaknar sú spurn-
ing, hvort sjúkdómur sá sé
læknanlegur.
Verður unnt, fyrir líffræði-
legar og lífefnafræðilegar rann
sóknir, að finna orsakirnar,
sem ráða þessari. ell!hrörnun?
Og verður þá unnt að efla
sjálfseftirlitið?
LEIÐ TIL EILÍFRAR ÆSKU
Líffæri æðri dýra, og þó eink
um mannsins, eru svo marg-
brotin að gerð, að sennilega
eru orsakir elllhrömunarinnar
margar og margþættar. Hins
vegar er alls ekki útilokað, að
íakasl megi að finna þessar or-j
sakir, og síðan fyrirbyggja þær
eða tefja þróun þeirra að mun.
Takist það mundi slíkt hafa
h'na furðulegustu breytingu í
för með sér. Manninum opnast
bá leið til eiiífrar æsku. Smám
saman mundum vjð eldast, en
verða að sama skapi hraust-
byggðari og þroskaðri. Engu
að síður mundi þessi eilífa
æska skapa margháttuð vanda
mál. Stjórnmálamenn framtíð-
arinnar munu áreiðanlega
standa jafn ráðþrota uppi gagn
vart því vandamáli og gagn-,
vart ve'nissprengjunni nú. Þá
verður ekkj lengur um eðl leg
an dauðdaga að ræða. Fólk
deyr þá af slysförum, ef til vill
einstaka sinnum lir -júkdómi,
sem ekki verður læknaður. Af-
staða manna til lífs og dauða
gerbreytist. Þá hafa menn svo
miklu að glaffi, að jafnvel þeir,
sem elztir verða, munu ekk!
kjósa að deyja. Ef tii vill verð
ur þá uppi einhver heimspeki-
Sir George Thomson.
leg krafa um úað, að hiiium
eldri beri að rýma fyrir þe;m
yngr:! af fúsum vilja.
Og það verður ekki eingör.gu
það eina vandamál, sem ævi-
lengingin skapar. Enda er hún
þegar orðjn vandamál í sjálfu
sér. Fyrir framfarir í læknis-
vísindum og bætta aðbúð hefur
fólk! fjölgað svo á jörðinni, —
og fer enn sí/ellt fjölgandi, að
stóraukinnar framleiðslu þarf
við á svjði matvæla, auk þess
sem krafan um aukinn og betri
híbýlakost hefur í för með sér
stóraukna þörf alls kona;; hrá-
efna. Og svar tækninnar við
því vandamáli verður jafn at-
hygKsvert og hið fyrra.
GEISLAR, SEM AUKA MAT-
VÆLAFRAMLEIÐSLUN A
Hér hafa tilraunir varðandi
afrakstursmeiri tegundir nytja
jurta og dýra mesta þýðingu.
Hingað til hafí bændur eigin-
lega látlð hendingu ráða við
juriakynfeætur, unz þeim eftir
áratuga tilruanir tókst að velja
úr hárðgerar tegundir af korni,
skjótþroskaðri ávexci eða syk-
urauðugri rófur. Hið sama hef-
ur verið um húsdýrakynbætur
að segja fram að þessu.
Eginleikar éjnstakrar teg-
undar ganga að eríðum fyrir
hin svonefndu arígró, sem
hægt er að koma auga á í sæð-
isfrumum viðkomandi tegund-
ar með rafeindasrnásjánni. Það
er nú hlutverk hinnar nýtízku
líffræðj, að breyía þessum arf-
gróum með rafeindageislum og
þar með erfðaelginleikum við-
komandi tegunda. Með því
verður hægt að skapa ný af-
brigði, ný kyn, með nýjum eig
inlejkum.
Mönnum kann að finnast
þetta all fjarslæðukennt, en
engu að síður er það staðreynd,
að hægt er að breyta erfðum
jurlategunda með áhrifum
geislavirkra efna, svo sem ra-
dium. Stafar það af árekstrl
milli geislaöreindanna og erfða
öreindanna. Við eigum aðeins
efiir að kynnast arfgróunum
og eig!n]eikum þeirra nánar til
þess að við getum ráðið því,
hvaða erfðaeiginleik v]ð auk-
um með geislunum.
Þegar okkur hefur tekizl að
breyta þannig erfðum, getur
það orðið, að náttúran verðl
aflur samkeppnisfær við tækn-
ina. Að undanförnu höfum vjð
nefnilega stefnt að því, að við
yrðum óháðir náttúrunni fvrir
lilstyrk tækn'nnar. Þarf ekki
annað en minna á bað. að hin
stórfellda framlejðsia gervi-
efna hefur orðið helzti árangur
efnafræðinnar, en alls konar
gervihormónaframleiösla og
framleiðsla annarra krafta-
verkalyfja, s'gurhi'ós lífefna-
:fræðinnar,. —- með öðrum orð-
um. að bæta sér baö udp. sem
náttúran veitir aðeins at aI!t(of
skornum skammtl.
ATTKIN GJAFMILDI
NÁTTÚRUNN \R.
En nú getúr fariö svo innan
skamms. að við vendum okkar
kvæði í kross, og aukum gjaf-
mildi náttúrunnar fyr' vísinda
legar aðgerðir. Meö þeirri að-
ferð. að belta arfgróin geisla-
áhrifum, tekst okkur vafalít.ð
að framleiða nýja tegund
svampgróðurs, einfrumugróðu c
og gerla. sem siá okkur /yrir
ýmsum beim efnum, sem nú
eru sjaldgæfust, en mikil þörf
fyrir. Þannlg hefur þegar tek-
izt að framleiða tegundlr ger-
svampa, sem framleiða á ólrú-
lega skjótvirkan hátt kiöt
kennd eggjahvíluefni og feit-
arefni. Og ekki mun líða á
]öngu áður en okkur tekst að
skapa þörungagróður, sem safn
ar í sig torgætum efnum úr sjó.
Fyrjr tilverknað nýrra tegunda
gerla og é'.nfrumunga tekst
okkur innan skamms að breyta
öllum hinum mikla úrgangi,
sem nú er helzta vandamál stór
borganna og sýkir bæði loft og
vatn, í verðmæt, lííræn efni,
fóður handa húsdýrum og svo
frv.
Áhrifum geislunarinnar á
arfgrójn og breyfingu erfðaeig-
inleikanna er ekki þar með lok
ið. Húsdýr okkar þurfa umbóta
við. Hví skyldum við ekki
verða okkur úti um nýjar teg-
undir húsdýra, þegar unnt v'erð
ur að foreyta erfðum vdljdýrs-
ins í einu vetfangi? Hvers
vegna skyldum við ekki koma
okkur upp kjötmeiri og kjöt-
betri húsdýrum, svo sem af-
brigðum rádýra, hjarta og
bjarndýra, svo að nokkur dæmi
séu nefnd.
Og enn eru ekk| all'.r mögu-
leikar upp taldir. Með geislun
arfgróanna og þar af leiðándi
breytingu erfðaeiglnleika verð
ur eflaust auðið að skapa nýtt
afbr'.gði apa, er hafi hæfileika
til að inna af hendi ýmis þau
störf, sem illt er að vinna í vél
um. Enn hafa ekki vorið gerð-
ar vélar, er geti lesið ávexti af
frjám, og munu vart verða gerð
ar. H!ns vegar gæti það haft ó-
trúlega þýðingu fyrir ávaxta-
ræktina { hitabeltislöndum, ef
unnt reyndist.
VERÐUR AÐEINS
UM EINN KYNÞÁTT l
MANNA AÐ RÆÐA?
Það er gefið mál, að unnt
Framhald á 7. síðu.