Alþýðublaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. ágúst 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
?
Á iíðandi sfund
(Frh. aí 5. síðu.)
auðvitað engri átt. Halda menn
irnir kannski, að það þætti
ekki allmerkur menningarvið-
burður, ef Bjarni Benediklsson
fengist til að kveða Bragða-
Mágusarrímur í danska, norska
eða sænska útvarpið, þar sem
líka er sjónvarp? A'lþj'ðublað-
jð á von á, að frændur okkar á
Norðurlöndum kæmust í gott
skap við þann dagskrárltð.
Þurffi aH fá bókaskáp
Vinir menningarinnar í
Sjálfstæðisflokknum eru ekk-
ert smátækir þessa dagana.
Einn af frumkvöðlum Stuðla
h.f., kunnur kaupsýslumaður
og' viðskiptaforkólfur, hringdi
í vel verki farinn húsgagna-
meistara og spurði, hvort hann
æt.i annrikt. Húsgagnameistar
inn kvað svo vera og sagðist
ekki sjá út yf'.r það, sem gera
æt.ii, en spurði, hvort Stuðla-
maðurinn þyrfti á fulitingi
hans að halda. Já, heldur en
ekki, hann varð að láta smíða
bókaskáp í flýti. Á-tti skápur-
inn að vera stór? Minnsta kos:,i
á einn vegg. Hús-gagnamelsta"-
inn léði máls á að vinna verk-
ið, og hinn sagði alls hugar feg
inn: Já, ég er kominn í tær: við
bókaútgáfu og þarf endilega að
fá.mér skáp fyrir haustið.
Fyrirtæki eins og Almenna
bókaféjagið og Stuðlar h.f. hafa
sannarlega ekki verið stofnuð
að ástæðulausu. H.tt er furðu-
legt hvað Sjálfs.tæðisflokkur-
inn hefur lengi komizt af án
ménningarinnar — og hún án
hans.
(Frh. af 5. síðu.)
Elaðakonan átli fund með
brezkum og ameriskum konum
til að ræða þetta mál. ,,Ég held,
áð mismunurinn mílii okkar sé
aðallega fólginn í því hvernig
v'.ð kom.um fram við eigin-
. menn okk.ar,“ sagði ung ensk
ikona. ,,Það stafar e. t. v. af upp
ejdi okkar. Ég vandist því, að
þe'gar faðir minn kom heim úr
vinnu, drukkum v:ð öll te sam
an; síðan fór hann út að hi-ta
kunningja sína; á meðan var
móðir mín he'ma og háttaði
okkur. Síðan snæddu þau for-
eldrar mínir kvöldverð saman.
Þannig er ég líka. Y]ð hjónin
gjörum margt fleira sameigin-
lega heldur en foreldrar mfnir,
en saml finnst mér, að hann
eig'i rétt til þess að vera með
kunningium sínum að dags-
verki loknu, ef hann æskir
þess; hanni ætti ekki að þurfa
að para snúninga á heimilinu
eða koma börnunum í rúmið:
honum ætt'i pð veitast tími til
sinna eigin skemmlislunda!“
,.Ég veit vel hvað bú áll við,“
sagði ung amerí=k kona ...þess
vegna gef ég líka Flarrv eitt
kvö]d í viku til að fara út sér
til skemmtunar.“
FÁ FRÍ EÍTT KYÖLD I VIKU
„Það er nú einmiit þetta,“
svarið enska konan. ,;Þú gef-
ur honum útikvöld; mér myndi
ekki finnast að það væri mitt
að gefa. Maðurjnn minn á það
sjálfur, ef hann vill veita sér
það — þó ég verði að segja, að
hann noti sér það sjaldan.11
,,Annað þessu viðvíkjandi er
þetta,“ sagði önnur ensk kona,
„þið amerísku konurnar viljið
að eigjnmenn ykkar séu alltaf
með ykkur, eða ef þeir fara út,
þá viljið þið fara með þeim.
En þegar enska stúlkan giftist,
þá gerir hún ráð fyrir að vera
heima hjá börnunum og leysa
af hendi þau störf, sem þurfa
að gerast innanhúss. Það er
hlutverk mannsins að sjá fyrir
konu sinni, börnum og heimil-
inu; hennar hlutverk er að
er sennilega hættulegasti mað-
ur Norðmannanna, af þeim er
hér taka þátt, en þá vantar tvo
af beztu skákmönnum sínum:
Erljng Myhre og O'af Barda.
Vestöl kannast íslenzkir skák-
menn við frá Norðurlandamót-
Vera þar og láta honum í té . inu í Reykjavík 1950, én þar
■það, sem 'hEjnn. þarfnast. Égjvar hann hæítulegasti keppi-
skoða það svo. að konan ætti að nautur Baldurs Möller, þótt
gegna sínu starfi, ef hún vill að
hann leysi af hendi sitt hlut-
verk.“
Þessl hugsunarháttur er,
einnig ríkjandi meðal kvenna ! margt
á meginlandi Evrópu. Það er
þessi hugsunarháJur, sem lað-
ar amerísku hermennina að
Evrópukonunum — að hjónin
skipti með sér ábyrgðarskyld-
unum, að hjónabandið sé nokk
urs konar félagsskapur, er báð-
tr aðilar vinni jafnt að, hvor á
sinn hált, þannig að það verði
sem fullkomnast og ánægjuleg
ast.
Lögberg.
(Frh. af 5. siðu.)
Mótið var sett í dag í húsi
hann hafnaði í 3. sæti að lok-
um. Vestöl er það sem á ís-
lenzku skákmáli er kajlað
spriklar' — honum tíettur
í hug og hann er ekki
banginn, en geiur allt eins
grafizt sjálfur undir rústum
sprengingarinnar eins og and-
stæðingurinn.
í meistaraflokki er ennþá
erfiðara að segja um vinnings-
líkurnar, þar eru of margar ó-
þekktar stærðir.
3. N. Lie
4. Arvicf Svensson
5. Arinbjörn Guðmundsson I
Mánudagur 15. ágúst.
FVRSTA UMFERÐ
f gær var tefld fvrsta u.m-
ferð mótsins. Friðrfk hafði
hvítt gegn Svíanum Sterner.
Hann grt opnað mönnum sín-
um hæfilega mikið af línum iil
þess að ná sókn á kóng svarts
og þá var ekki að sökurn að
norska verkfræð.ngafélagsins. | spvrja. Skákin varo allspenn-
Formaður norska skáksam- andi um skeið og dró að sér á-
bandsins, Ragnar Fossum, bauð , horfepdu.r, en Sterner átti
menn velkomna, en síðan hófst j aldrei nein hættuleg fær.i
kynning, keppendur voru kall- | Sókn Friðriks skreið áfram
aðir fram hver if öðrum og j með vaxandi þunga, uns Síern-
fengu merki sín. Nokkru síðar er gafst upp, en þá hlant hann
hófst svo taflið.
Þátttakendur eru um hundr-
að tana manni við iilan leik.
Guðjon átti svart gegn Hna-
6. Johan Nilsson
7. Bertel Lönnblad
8. H. G. Hansen
9. Ingvar Ásmundsson
10. Georg Christiansen
11. Thor Störe
12. O. Appelquise
II,
1. C. Krarup Dinsen
2. Per Lindblom
3. Th. Österaas
4. Jón Pálsson
5. A. G. Ojanen
6. U. Körlilg
7. P. Monsen jr.
8. Lárus Johnsen
9. Eino Heilimo
10. Ahlbæk Jensen
11. Per Möller D
12. G. Lundh S
í fyrsta flokki eru 54 kepp-
endur, en þar teflir engi’in ís-
lendingur.
Fyrsta umferð í landsliði:
Ingi 0 — Bent Larsen 1
Hildebrand 1 — Marth&sen 0
Nielsen 1 — Niemeiá 0
Kahre V2 — Vestöl V2
Haave V2 — Guðjðn V2
Friðrik 1 — Sterner 0
Önnur umferð í landsliði:
Ingi R. 1 — Hildebrand 0
Axel Nielsen V2 Marthinsen V2
Kahre V2 Niemeiá V2
H'aave 0 — Vestöi 1
Friðrik V2 — Guðjón V2
Sterner 0 — Bent Larsen 1
D erfðir snertir? Reynist þau á-
S | hrif nejkvæð, þegar um kyn-
blöndun húsdýra er að ræða,
er einfalt ráð til að afmá þá
villu, — en slíkt horfir öðru
vísi við, þegar um mannfólkið
er að ræða. En þetta hlýtur að
koma í ljós, áður en langt um
S
F
D
í
N
N j líður. Með auknum samgöng-
S um og minnkandi fordómum
verður kynblöndunin örari á
D (næstu árum og áratugum en
N , nokkru sinni fyrr. Nú vitum
N við ekki hið minnsta um það,
I hvort þessi kynblöndun verður
Fjjákvæð eða neikvæð. Hér híð-
S , ur líffræðinnar mikilvægt
N rannsóknarefni, — og það verð
í , úr aðeins á færi hinna grand-
F | vcruslu og vönduðustu vísinda
manna að fást við það.
að, þar af er helmingur Norð-^ve og valdi Sik leyiarleik.
menn. Finnar og íslendingar Skákin varð býsna f!ók;n og
eiga fámennustu sveitirnar, 11 komust báðir í tímahrak. Guð-
andstæðing
og 7 menn.
Hér er tefit
í 3 flokkum:
jon smasneri a
sinn og var kominn með unnið
landsliði, meisiai’aflokki og'fafl um skeið, en missti það úr
fyrsta flokk]. í landsliði mega(höndum sér aftur í tímabröng
keppendur ekki vera fleiri en inní. Hann stóð þó öllu belur er
12. Hvert land á rétt á tveim- j skákin fór í bið, en vinningur
ur sætum, hið 11. á Norður-jvar vafasamur og að minnsta
landameistarinn frá fyrra ári, j kosti afar langsóttur svo að
eu hið 12. það land, sem mótið,Guðjón sætti sig vð jafn:ef'.i
heldur. Þannig keppa hér 2 án bess að teflá frekar.
Danir, 2 Finnar og 2 Svíar, en Einna mestan áhuga höfðum
3 íslendingai’ og 3 Norðmenn. 1 við á skák Inga, því að hann
í meistaraflokki er teflt í
tveimur hópum, 12 menn í
, hvorum. Þar eru 6 Danir, 5
! Norðmenn og 5 SvíaL 4 Finn-
J ar og 4 íslendingar.
Fyrsti flokkur er fjölmenn-
mannsms
(Frh. af 4. síðu.)
verður að breyta erfðaeigin-
leiku'm manna, ekki síður en
dýra. En það er um leið gefið
mál, að gæíilega verður að
fara að öliu hvað það snertir.
Fyrst verður að skapa sér djúp
lægt og víðtækt mat afleiðinga
vegna slíkra breytinga. Þetia
verður hið mikla verkefni
framtíðarinnar.
Hvaða þýðingu hefur til
dæmis mismunur hinna ýmsu
kynþátta? Ytri munur og mis-
átti að tefla við Bent Larsen.
Lengi framan af horfði vel munandi hæfni ti] líkamlegra
fvrir Inga, því að hann lét hlut
sinn ekki í ne'nu og stóð öllu
betur, þótt mió't værí L mun-
um — bangað til allt í ejnu að
astur, 54 keppendur. Þar eru hann leikur af sér alveg hran-
j Norðmenn í meirihluia, nokk-|al]ega og að tilefnislausu að
j uð af Dönum, Finnum og Sví- ,þv{ er bezt varð séð. Hann tap
um, en enginn íslendingur,
enda ekki von, ferðin r" dýr og
fyrsfa flokks menn hafa nóg af
sér betri mönnum til að tefla
við heima.
SIGURVONIR LANDSINS.
Og hverj ir eiga þá mestar sig
u.rvonir?
í blöðum hér og ræðum
manna á milli eru einkum tvö
nöfn nefyb Friðrtk Ólafsson
og Bent Larsen. Sumir Dan-
afreka hefur lítið að segja í því
sambandi. Með aukinni véla-
tækni varðar slíkt eiginlega
fyrst og fremst þá, sem áhuga
hafa fyrir íþrótiaafrekum. Mas ,
sainnegramir eru til dæmis há- '
fættari en Eskimóar, og því lík
iegri til meiri afreka sem ,
hlauparar.
Það er hin hárfína vél heil-
(Frh. af 1. síðu.)
Bárðar algjörlega athugasemda
laust og gerir þar með hans
málflutning að sínum. Er það
ekki í fyrsta skipli, sem feomm
únistar ráðast á formenn verka
lýðfefélaga: af þeirri einni á-
s'æðu, að þeir eru á annarri
pólilískri skoðun en þeir sjájf-
ir. Hafa þeir alltaf reynt að
sverta pól'.tíska andstæðinga í
verkalýðshreyfingunni alveg
án tillits til starfa þeirra í þágu
félaga simla. enda hafa komm
únistar alltaf nofað þau verka-
lýðsfélög, sem þeir hafa náð tök
um á sér iil póþtísks framdrátt
ar. Sannar það bezt hvers virði
gasnur beirra um ópólitíska
verkalýðshreyfingu er.
---------«----------
Hollenzka N-Guinea
(Frh. af 1. síðu.)
áttu þá, sem háð er í Túnis,
Alsír, Marokko, Vietnam og
Malaya og sagði að það væri
mórölsk skylda Indónesíu-
manna að styðja þessa baráttu.
í útvarpi frá Moskvu segir að í
málgagni rússnesku stjórnar-
innar ,,Izvestija“ hafi birst
grein þar sem mælt er með því
að Vestur-Nýju-Guinea verði
sameinuð Indónesíu. Þá segir í
sömu fregn að Vorosjilov, for
seti, hafi sent dr. Soekarno for
seta heillaóskaskeyti í tilefni að
þjóðhátíðisdegi Indónesíu.
rði’manna og mátti gefast unp.
Taflblinda er e'nkennilegt fvr
irbæri o<r lítt skújanle.gh lík-!
lega er einhvers konar þréytu ans> sem þar skjptir öllu máli.
um að kenna. , Er þar um kynþátlabundinn
í bessari umferð vann Ingv- mun að ræða? Um það höfum
ar Svíann Arvid Svenrsnn. Ar- V-ð ekki
inbiöru eerði jafntefli við Dan mynd.
ann H. G. Hansen, Jón Pálsson
(Frh. af 8. síðu.)
ir félagsfund í gærkveldi til
staðfestingar. Samúaðarvinnu
stöðvun hefst í Keflavík á
mánudag. Samstaða verka-
enn minnstu hug-| kvennanna þar er góð og karl-
! menn hafa ne'ltað að vinna með
tapað'. fvrir Finnanum Heili-
mo, en Lárus Johnsen gerði
jafntefli við Finnann A. G. Oi-
anen, sem menn mega ekki
Hefur víðlæk kynblöndun já ófélagsbundnum konum, sem
kfæð eða neikvæð áhrif hvað hafa viljað vinna.
inn, en er líklega bróðir hans.
Þáttakendur á skákmóti Norð-
urlanda í Osló 14.—25. ágúst
1955.
Landslið:
1. Ingi R. Jóhannsson, ísland
anna fara ekkr dult með það, ^ajda að sé Finnlandsmeistar-
að þeir telja Bent eiga miklar
sigurvonir, enda vex honum óð
um ásmegin; hann st-óð sig
býsna vel í Amsterdam í fyrra
haust og vann sigur á síðasta
skákþingi Dana með meir! yf-
irburðum en menn eiga þar að
venjast. Hann er tvímælalaust
eitl mesta skákmsnnsefni, sem
fram hefur komið í Danmörku
um langan aldur. Að vísu verð
ur tæpast um það deilt, að af-
rekaskrá Friðrlks er glæsilegri
og að hann ei’ tilþrifameiri og
svipmeiri skákmaður, en
keppnin getur orðið tvísýn og
spennandi, og ekki gott að spá,
hvernig úrslit verða.
| Af öðrum hættulegum keppi
nauium í landsliði má nefna
Axel Nielsen. Hann er reynd-
ur og góður skákmaður og var
sá eini, er vann Friðrik á mót-
inu í Ésbjerg 1953. Áge Veslöl
Beztu þakkir til allra sem sýndu mér vináttu me'ð
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sextíu ára
afmæli mínu 30. júlí s.l.
Guð blessi ylckur öll.
Herdís Samúelsdóttir, Súðavík.
x
2. A. Hildebrand
3. Aksel Nielsen
4. Harry Kahre
5. Einar Haave
6. Friðrik Ólafsson
7. O. Sterner
8. Guðjón M. Sigurðss. Island
9. Aage Vestöl Noregur
10. Umari Niemel.á
11. G. Marthinsen
12. Bent Larsen
Svíþjóð
Danmörk
Finnland
Noregur
ísland
Svíþjóð
Finnland
Noregur
Danmörk
Meistaraflokkur:
I.
1. Bror Ahlbeck
2. Börge Andersen
opnar í dag á Bræðraborgarstíg 43 nndir
nafninu Reynisbúð. Sími 7675.
Lipur afgreiðsla. — Sendum heim samstundis.
Reynisbúð