Alþýðublaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangiir.
Miðvikudagur 24. ágúst 1955
174. tbl.
Verkfall verkakvenna:
• •
011 vinna við sildarvinnslu hér
svðra liggur niðri
Verkatýðsfélagið í Kef lavík hóf samúðarverk
fall ásunnud.og verkalýðsfélögin á Akranesi
og í Sandgerði samþykktu samúðarverkfall
Engir yiSræðuíutadir haldnir síðan á laugardag
VERKFALL VERKAKVENNA í Keílavík og á Akranesi
cr nú orðið svo víðtækt að öll vinna við reknetasíldina sunnan
lands má heita liggja niðri. Hófu verkakonur á Akranesi verk
fall sl. sunnudagskvöld, og verkalýðsfélagið í Keflavík hóf þá
einnig samúðarverkfall. Verkalýðsfélagið á Akranesi byrjar
samúðarverkfall um næstu helgi og Verkalýðs- og sjómannafé-
lag Miðneshrepps hefur samþykkt samúðarvinnustöðvun.
Söltun mun almennt ekki með sáttasemjara munu verka-
Friðriköruggur
um sigur
Hefur 8V2 vinning eftir 10
umferðir; Larsen hefur
IV2. og getur aðeins orðið
jafnhár Friðriki
FREÐRIK ÓLAFSSON er nú
Bruggur með að halda titli sín-
ttm sem Norðurlandamcistari- í
skák eftir 10 umferðir. Hefur
hann 8 ýá vjnning, en Bent Lar-
sen 7%. Vinni Larsen Friðrik
í isíðustu umferðinni, ver'ður
hann jafnhár Friði ik á mótinu,
(Frh. á 7. síðu.)
mun
hafa verið byrjuð, en höfuðá-
herzla lögð á frystingu síldar-
innar til beitu vegna hættu
á beituskorti. Þó hefur þegar
verið saltað nokkuð í Sand-
gerði.
VEÐUR HAMLAÐ VEIÐUM
Veður hefur undanfarið
hamlað reknetaveiðunum og
Jítil sem engin síld borizt á
land síðan fyrir helgi. Hins
vegar er nú svo komið bæði í
Keflavík og á Akranesi, að ekki
þýðir að leggja þar upp síld til
vinnslu nema þá í bræðslu.
ENGINN SAMKOMULAGS-
VILJI ÚTGERÐARMANNA
Á síðasia viðræðufundinum
SHdarvertíðin 1955:
Síldaraflinn er nú alls rúmlega
ii 200 þúsund tunnur
Um 40 skip hafda enn áfram veiðum
SAMKVÆMT skýrslu Fiskifélags íslands er síldaraflinn
nú alls um 200 þúsund tunnur. Togarinn Jörundur er nú afla
hæsta skipið með 5623 mál og tunnur en næst er Snæfell með
5489 mál og tunnur. Um 40 skip halda enn áfram veiðum.
f byrjun síðustu viku var veiðum í síðustu viku, var sem
þorri síldveiðiskipanna, sem hér segir (mál og tunnur sam-
stundað hafa herpmótaveiði í anlagt):
sumar, hættur veiðum. Var j Botnvörpuskip: Jörundur,
talið, að tæ|lega 40 skip væru Akureyri 5623.
að veiðum í síðustu viku. | ^ótomki^*Ákraborg, Akur-
Vikuaflinn nam 17 694 mál-
konurnar hafa slakað nokkuð á
kröfum sínum, en útgerðar-
menn hins vegar ekki látið
neinn bilbug á sér finna og vís-
að á bug sanngjörnum kröfum
verkakvenna um kjarabætur.
HVAÐ GERIR i
RÍKISSTJÓRNIN?
Síldveiðin við Faxaflóa hef-
ur undanfarin ár fært þjóðar-
buiriu verulegar gjaldeyris-
tekjur og verið góð uppbót á
lélega Norðurlandssíldveiði.
Má það því undarlegt heita, ef
ríkisstjórnin horfir upp á það
aðgerðalaus að veiðarnar stöðv
ist, eingöngu vegna stífni og ó-
bilgirni útgerðarmanna.
Akureyringar unnu
Suðurnesjamenn
ÚRSLITALEIKUB 2. deild-
ar í knattsyrnu fór fram á í-
þróttavellinum í gærkveldi.
Áttust þar við Suðurnesja-
menn og Akureyringar. Lykl-
aði leiknum með sigri Akuréyr
inga 2:1. Færast Akureyringar
því upp í 1. deild og öðlast rétt-
indi til þátttöku í íslandsmót-
inu næsta sumar.
Ayglýst eftir brezkúm fefðamönnuoi v
r
Ottazt um Bretana en í Ijós koms
þeir voru ekki í neinni hættu, hel*
ur að ,spóka' sig undir Evjafiöta
Komu hjólandi til bæjarins í gær. j
f FYRRADAG var auglýst eftir þremur Bretum, sem
fóru frá Skarði í Landssveit 8. ágúst og ætluðu yfir Sprengi*
sand norður í land. Hafði ekkert til þeirra spurzt síðan. Er
auglýst var eftir þeim kom í ljós, að þeir héldu sig austur und
ir Eyjafjöllum og höfðu verið þar nokkru hríð:og ekkert hirt
um að láta vita um sig. i
Fjórði Breiinn skildi við björgunarsvei.tarinnar. — Var
hina í Skarði og flalig norður . víða spurzt fyrir um mennin*
ög ætlaði að taka á móti hinum og leitarflókkar undirbúnir.
í Eyjafirði. ' Var þó engin léjt hafin er tií-
kynnt var í • Hvammi undir
LEIT UNDIRBÚIN Eyjafjöllum. ,að ferðamennira-
Þegar ekkert sást til Bret- ir hafi komið þangað hraktir djj-
anna þriggja, sneri hann sér til illa til re ka niður af Fjalla*
sendiráðsins og það sér svo t-1 baksleið. Þeir voru væntanleg-
flugumferðarstjóra og Flug- ir til bæjarins í gær, hjóiandi.
Bandaríska landsliðið í knaff-
spyrnu kom til Rvíkur í gær!
Landsleikurinn fer fram annað kvöld
BANDARÍSKA LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu kom hingað
til Reykjavíkur í gær. Eru í því 15 leikmenn en auk þess ersí
með í förinni 5 fararstjórar. Landsleikur íslendinga við BaaSa
ríkjamenn, hinn fyrsti í röðinni verður háður á íþróttavellia-
um annað kvöld.
Á íslenzka landsiiðjnu voru breytingar er íslenzka landslið
gerðar tvær breytlngar eftir ið skipað þessum mönnum:
„pressuleikinn'V
Voru þeir
Gunnar Guðmannsson
lék sig inn í landsliðlð
á „pressuleiknum“.
Gunnar Guðmannsson KR og
Sveinn Teitsson, Akranesi vald „ , , ,,
ir í liðið í stað þeirra Harðar í Markvoröur, 27 ara fæddur i
SEX AKURNESINGAR
Helgi Daníelsson, Val, marlc
vörður, Hreiðar Ársælsson, KR
bakv. (aldrei áður leikið í lanéá
liði), Hálldór Halldórsson, Vat
bakv., Svelnn Teitsson, Akra-
nesi v. framv., Einar Halldórs-
son, Val miðframv., Guðjón
Finnbogason, Akranesi h. fram
vörður, Halldór Sigurbjörns-
son, Akranesi h. úth., Ríkharð-
ur Jónsson, Akranesi h. innh.,
Þórður Þórðarson, Akranesi,
miðframh., Gunnar Guðmanng
son, KR v. innh. og Þórður
Jónsson, Akranesi v. úth. (aldr
ei áður leikið í landsliði. Vara-
menn; Ólafur Eiríksson, Vík-
ing, Kristinn Gunnlaugsson,
Akranesi, Hörður Felixson KR,
Sigurður Bergsson KR og Þöc-
björn Friðriksson KK.
BANDÁRÍSKA
LANDSLIÐEÐ
Bandaríska liðið er skipatS
þessum mönnum:
Donald H. Malinewskic
Felixsonar KR og Jóns Leós-
sonar, Akranesi. Eftir þær
eyri 2919. Baldur, Dalvík 3214. i
um og tunnum og var afla- Bjarmi> Vestm.eyjum 3153.
magmð, sem lagt var a land Björgj Esklfirði 3394. Einar
norðan lands og austan sem her Þveræingur, Ólafsfirði 2730.
seg.r (1 svigum^ samanburðar- Fanney, Reykjavík 3128. Garð-
tolur fra fyrra arj): )ar Rauðuvík 3575. Guðfinnur,
I bræðslu 24 911 mál (124- Keflavík 2482. Hannes Haf-
287). I salt 174 599 uppsaltaðar siein; Dalvík 3657. Haukur I.,
tunnur (53 472). I frystlngu ólafsfirði 2898. Helga, Reykja-
11408 uppmældar tunnur vik 4248. Kári Sölmundarson,
(10 712). iReykjavík 2641. Sigurður,
Skip þau, sem voru að veið- Sigiufirði 2532. Snæfell, Akur-
um i s.J. viku, munu öll hafa eyri 5468. Valþóv, Seyðisfirði
fengið afla. Ekki þykir ástæða 2318. Víðir, Eskifirði 4488.
til að hirta skýrslu um afla Von, Grenivík 4207. Vörður,
þeirra skipa, sem hætt voru Grenivík 4224. Þorste'.nn, Dal-
veiðum, en heildaraflamagn . vík 3334. Þráinn, Neskaupstað
þeirra skipa, sem héldu áfram 2311. v_ . . L__:_:
McCarthyismin n ekki dauðiir,
þótt höfundurinn sé liorfinn
ÞÓTT McCarthy sé horfinn
af sjónarsviðinu að mestu, er
McCarthyisminn samt eþki
dauður og nú nýlega hefur ó-
ameríska nefndin í fulltrúa-
deiid Bandaríkjaþings hafið
rannsóknir sínar á ný. í þetta
skipti iskulu rannsökuð „kom
múnistísk áhrif“ me'ðal
skemmtikrafta í landinu.
Alls verða 27 manns kölluð
fyrir nefndina til yfirlieyrslu.
Þeir, sem þegar hafa verið
kaþaðir fyrir, hafa allir neit-
að að svara því, hvort þeir
séu eða hafi verið kommún-
Bandaríkjunum. Hefur tekíð
þátt í heimsmelstarakeppni Al
þjóða knattspyrnusambandsins.
Harry Joseph Keough: Bak-
vörður, 28 ára gamall, fæddur
í Bandaríkjunum. Hann var
fyriliði knattspyrnuliðs IVmda
Framhald á 7. síðu.
Varnarliðsmönnum
leyft að sjá leikinn
n
istar. Einn þeirra, leikarinn
Philip Leeds, svarði sgurn-
ingunni þannig: „Ég álít, að
það séu forréttindi hvers Am-
eríkumanns að trúa á Yogi
Berra (frægur baseball-leik- j í TILEFNI af landsleik í
ari) eða trúa því, að Lanolin knattspyrnu milli íslands og
(þekkt hörundskrem) geti. Bandaríkjanna, sem fram á a5
bjargað heiminum. Ég neita J fara á íþróttavellinum í Reykja
vík annað kvöld, fimmtudag-
inn 25. þ. m., hefur utanríkis-
ráðherra ákveðið að veita und
anþágu frá settum reglum og
leyfa varnarliðsmönnum að
koma til Reykjavíkur til þes.4
að horfa á leikinn. ,
áð svara spurningum um
einkalíf mitt.“
Demokratinn Walter er í
forsæti í nefndinni. Tilkynnt
hefur verið, að nefndin muni
einnig ranpsaka „kommúnist-
ísk áhrif á æðri stöðum“.