Alþýðublaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 8
 ÞJÖÐVILJINN skýrir frá |)ví í gær, að Magriás Kjartans son ritstjóri og álbj'Tgðarmaður t>laðsins hafi verið seltur í varð liald U1 þess að afplána 7200 kr. wneiðyrðasektir. Mun Magnúsi jætlað að sitja innj í 62 sólar- liringa til þess að afplána upp tiæðina. Ekki mun það áður Siafa komið fyrir, að ritstjórar *' Ætey kj avíkurblaðanna væru settir í fangelsi vegna meíð- •yrðasekta. á sama lítna í fyrra. i júBÍ 09 júlí 256,1 millj. króna 11 125 milljóftir en út fyrir að- eins 65,2 milljónir. í júní og júlí hefur vöruskiptajöfnuður- inn orðið óhagstæður um sam- tals rúmlega 136 milljónir króna. Nam innflutningurinn í júní og júlí samtals 256,1 millj. og geta þeir, sem séð hafa skip i' . SELFOSSI í gær. jn jj0ma hvert af öðru drekk BÍLSTJORI á e.num mjólk- hlaðin af bifreiðum, gert sér ruiibíl Flóabúsins. varð bráð- f hugarlund af hverju þessi ó jkvaddur v'® stýrið á bíl sín- hágstæði vérziunarjöfnuður staf uun austur undir Eyjafjöllum ’ ar js.I. sunnudag. Er talið, að bíll- ' tnn hafi verið stöðvaður á veg- ^ inum er bílstjórinn lézt. Bíl- 40 MILLJ MEIRI EN stjórinn hét Þorvaldur Þorleifs I FYKKA. son og bjó á Seífossi. Hann læt- Bæði inn- og útflutningur "01): eftir sig konu og eitt barn. Voru meiri í júlí í ár en á sama tíma í fyrra, en innflutningur- inn þó svo miklu meiri, að vöru skiptajöfnuðurinn var nálega 12 milljónum óhagstæðari í ár en í fyrra. Á fyrstu sjö mán í bnfa og New York fumJftn^1954.var flutt út - » w fyrir 451,3 milljomr, en a sama j sama " BREZK Canberra-þrýstilofts ítugvél reyndi í gær að kom- -ast frá London til New York ■og til baka samdægurs. Vélin var IV2 klukkustund yfir hafið og hafði skamma við ■dvöl í New York. Flugmaður- inn snæddi morgunverð í Lond ■on áður en hann lagði af stað •og kom til New York á morg ■unarverðartíma. Snæddi hann |>ví morgunmat á báðum stöðun tun SAMKVÆMT nýútkomnu bráðabirgðayfirliti Hagstofu ís lands varð vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 59,7 milljón ir króna í júlímánuði s. 1., og er hann þá orðinn óhagstæður um 206,1 milljón á tímabilinu janúar—júlí. Á sama tímabili í fyrra var hann hins vegar óhagstæður um 167,1 milljón, en í júlí í fyrrá óhagstæður um 47,6 milljónir. í júlí s.l. var flutt inn fyr- tíma í ár var flutt úr fyrir 437, 1 milljón, eða fyrir 14,1 milljón minna. Hins vegar hefur inn- flutningur orðið 24,7 milljónum meiri á þessu tímabili en í fyrra og vöruskiptajöfnuður- inn á fyrstu sjö mánuðum árs- ins er hvorki meira né minna en nálega 40 milljón krónum verri útkoma en á sama tíma í fyrra. NORÐURLANDSSÍLD 61 MILLJ. Upp í þennan gífurlega halla fæst rúmlega 61 milljón fyrir saltaða Norðurlandssíld, sem vitað er um, og ef til vill nokkr ar milljónir. fyrir annan .fisk. en hætt er við, að erfitt verði að ná upp svo gífurlegum halla, sem á er orðinn. Én hvaðan koma þá peningarnir, sem eiga að halda ríkinu fljótandi og standa undir áframhaldandi bílainnflutningi til styrktar togurunum? Heimilf að veiða 600 hreindýr I Múlasýslum í hausf HEIMILT ER AÐ VEIÐA allt að 600 hreindýr í Múla- sýslum í haust. Skal veiðin fara fram á tímabilinu 20. ágúst til septemberloka. Sérstakt leyfi eftirlitsmanns hreindýra þarf til að mega annast veiði þessara dýra. Tölu þeirra dýra, sem heim- ilað er að veiða, er skipt niður Blémaball í Hveragerði Munksgaards í Kaup- skiptir um eigendur HIÐ þekkta bókaforlag, Ejnar Munksgaard í Kaupmanna- liöfn, sem mikil skipti hefur haft við íslendinga, hefur nú skipt vn eigendur. Heitir sá M. K. Gudmundsen forstjóri, sem við ’tekur. í blaðaviðtali lét hann svo ummælt, að ætlunin væri að Xtalda áfram og auka útgáfu vísindarita, sem Ejnar Munksgaard kóf og skapaði forlaginu alþjóðlegan orðstír. --------------------------♦ Þessar upplýsingar ættu að vekja athygli íslendinga. Munksgaardsforlag hefur, sem kunnugt er, m. a. gefið út vís- indalegar útgáfur íslenzkra fornrita og að ýmsu leyti haft samvinnu við íslendinga í bóka útgáfu og umboðssölu. Ejnar Munksgaard lézt, sem kunnugt er, fyrir nokkrúm ár- um, og var fyrirtækið selt árið 1948. frú Paula Thorning Christensen, cand polit, keypti þá bæði forlag og bókabúð og tók að sér stjórn daglegs rekst urs þess. Fyrirtækið er hluta- félag, og hefur nú Gudmund- sen keypt öll hlutabréfin og tek ur að sér rekstur þess. M. K. Gudmundsen hefur áð ur fengizt við bókaútgáfu, var forstjóri h.f. Skandinavisk Bog forlag í Óðinsvéum, sem er þekkt í Danmörku. á __ ^ var haldið laugardags- kvenfélagið „BLÓMABALL“ i Hveragerði s.l. lcvöld og gekkst fyrir því. Þykir blómaball ekki ■óviðeigandi í Hveragerði, því að þar er ræktað miklu meira -af blómum en á nokkrum stað viðrum á fslandi. Laiksviðið var blómum skrýtt, svo og fólkið, Jkarlmenn með blóm í jakka- horninu og stúlkur flestar í hár inu. Um miðnætti var kjörin Ulómadrottning. Fyrir valinu varð 17 ára stúlka úr Hvera- gerði, Ingveldur Höskuldsdótt- *r. Var hún krýnd kórónu úr folómum. , , : , ..LjaIDáu á 12 hreppi og eiga hreppsnefnd irnar að sjá svo um, að þeir bændur, sem verða fyrir mest- um ágangi af hreindýrum á beitilönd sín, njóta arðs af veið unum, en síðan sveitarsjóð. Fjórðung dýranna á að veiða í Fljótsdalshreppi, eða 150, 130 í Jökuldalshreppi, 80 í Fella- hreppi og 75 í Tunguhreppi. MINNSTUR SKAÐI í reglum, sem menntamála- ,ráðuneytið hefur gefið út um veiðarnar, segir, að hreindýra eftirlitsmaður sjái um, að veidd I séu fyrst og fremst þau dýr, ' sem minnstur skaði er að fyrir ,vöxt og viðgang hjarðarinnar. Þá áskilur ráðuneytið sér rétt að leyfa veiði nokkurra dýra í | viðbót handa söfnum, til vís- indalegra rannsóknar o. fl. méf í Helsinkð UM 400 fulltrúar 40 þjóða munu sækja þing alþjóða þing mannasambandsins, sem hefst í Helsinki á FinnlandL eftir helgi. Þetta er 44. þing sam- bandsins, en þingin eru haldin árlega. Bandaríkin, Sovétríkin og kommúnista-Kína senda fulltrúa á þing þetta. Enginn íslendingur situr það. Munnhröputríó Ingþórs Haraldssonar. Fjölbreytt miðnæturskemmtun í N. K. FÖSTUDAGSKVÖLD efnir Stjörnukabarettiim til miðnætursskemmtunar í Austurbæjarbíói og befst hún kl. 11,3® e. h. Koma þar fram ýmsir úrvals skemmtikraftar, innlendic sem erlendir. Meðal þeirra má nefna Guðmund Ingólfssom, hi2f sextán ára tónskáld, brezku jazzhljómsveit Ronnie Keen ásamif söngkonunni Marion Davis, Alfreð Clausen, söngvarann viu« sæla og fleiri. Í Guðmundur Ingólfsson kom* ; * fyrst fram 13 ára gamall og vakii þegar verðskuldaða at- hygli sem tónskáld og píanó- leikari. Að undanförnu hefur hann dvalizt í Danmörku við nám og kom þar m. a. fram í sjónvarpi. Á m.ðnæturskemmt unjnni mun hann eingöngu leika tónverk eftir heimsþekkt tónskáld, m. a. eftir Chopin. Þá kemur -fram á miðnætur- skemmtuninni Vínarhljómsveit Jósefs Felzmanns og syngur Alfred Clausen með hljómsveit inni. Þá mun Hjálmar Gísja- son fara með skemmtiþáit og gamanvísur. Síðan leikur hið ágæta munnhörput.ríó Ingþórs Háraldssonar, ' einsöngvarinn Gunnar Kristinsson (sem söng í óper/nni La Boheme) syngur nokkur lög með undirleik Fr;tz Weisshappels, enn fremur leik- ur Guðmundur Ingólfsson ein- leik á harmoniku. Og er þó ekki allt upp tatið sem til skemmtunar verður. Kynnir verður Ævar R. Kvaran. Akureyringar við upp skipun á Grænlandi | Akureyri í gær. ? í. GÆR fóru héðan meS danska skipinu Krista Dan. 1® Akureyringar til Grænlands, Hafa þeir ráðið sig til uppskip unarvinnu í Meistaravík um® mánaðarskeið. Meðal þessara 1® manna eru tveir leigubílstjóe ar, er lagt hafa bílum sínum I bili. Kista Dan flytur héðan fra Akureyri vörur til Meistaravíls ur en eins og kunnugt er þá er Akureyri umskipunarhöfn viS vöruflutninga frá Danmörku til Grænlands. Flytja stærri skip vörurnar frá Danmörku til Ak ureyrar en smærri skip eins og Kista Dan flytja vörurnar frám til Meistarávíkur. j B. S. 1 100.000 tonnum hjargað úr skipakirkjugarðinum í NarvíU. UNNIÐ hefur verið að því að ná upp skipum þeim, er sökkt var í Narvík í Noregi á stríðsárunum. Hefur björgunar félag í Bergen haft þetta starf með höndum. Var 6100 tonna skip nýlega dregið frá Narvík til Stavanger, þar sem það verð ur hoggið í brotajárn. Heildarmagn það, sem björg unárfélagið í Narvík hefur náð upp er nú orðið mjög nálægt 100.000 tonnum. Hefur verið bjargað 11 skipum og hefur ver ið. gert við tvö þeirra, en öll hin hafa farið til niðurrifs sem brotajárn. 70—80 manns hafa unnið að björgunaraðgerðum f sumar. I Enn munu fjögur stór vöru« flutningaskip liggja á hafsbotnf í Narvíkurhöfn auk brynskips-* ins „Norge“ og tveggja þýzk.r® tundurspilla. i forseli hæslaréffar j GIZUR BERGSTEINSSONT hæstaréttardómari hefur veriS kjörinn forseti hæstaréttar frá og með 1. seþiember 1955 til 1, sept. 1956. .....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.