Alþýðublaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1955, Blaðsíða 3
Lauigardagur 27. ágúst 1955 Ijósmyndatæki, pappír og Ijósmyndavörur, tilhejrr- andi dánarbúi. Ólafs Magnússonar, kgl. hirðljós- myndara, til sölu. Nánari upplýsingar gefa Sigurgeir Sigurjónsson hrl., Aðalstræti 8. Guíisar Þorsteinsson hrl. Ei'maðarbankahúsinu Vegna mjög mikilla þrengsla í afgreiðslum vorum, eru viðskiptavinir vorir góðfúslega beðnir um að sækja fatnað sinn sem fyrst. Efnalaugin Lindin h.f. Skúlagöíu 51 — sími 81825 Hafnarstræti 18 — sími 2063 Freyjugötu 1 — sími 2902 Reykdals. Vegna mikillar eftirspurnar eftir frystihólfum, eru þeir, sem hafa frystihólf á leigu hjá okkur, minnt- ir á að greiðá leiguna, kr. 160,00 fyrir 15. sept. ella verða hólfin leigð öðrum. ÍSHÚS REYKÐALS. ÍrlftftliR Þeim, sem hafa hug á að geyma kartöflur í Jarð- húsunum næsta geymsluár, skal bent á að leiga á hólfunum er nú hafin. Verð á heilum hólfum er 180 krónur en á hálfum 90 krónur. Endurnýjun hólfa fer fram daglega frá 9—4 nema laugardaga klukkan 9—12. FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS. Nauðungarifppboð, sem auglýst var í 7., 8. og 10. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1955 á ms. Nönnu nú ms. Rex, R.E. 9, fer frarn eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Landsbanka íslands, Stofnlánadeildar sjávarút- vegsins, um borð í skipinu á Reykjavíkurhöfn, föstudaginn 2. september 1955, klukkan 10,30 ár- degis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. S ' Tiiboð óskast í 3 setuliðsskernmur (12V2X30 m), sem stanaa í götustæði Skipasunds. Skemmurnar seljast til niðurrifs og brottfiutnings nú þegar. Tilboð í hvora skemmu um sig eða allar saman óskast send skrifstofu bæjarverkfræðings, Ing. 5, cg verða þau opnuð þar að viðstöadum bjóð- endum þ. 1. sept. n. k. kl. 2 e. h. • SKRIFSTOFA BÆJARVERFRÆÐiINGS. í DAG er Iaugardagurinn 27. ágúst 1855. FLUGFERÐIR Loftleiðir. Hekla er vænlanleg til Reykjavíkur kl. 9 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer álejð- is til Gautaborgar, Hamborgar og Luxemburgar kl. 10.30. MESSUR A M IRGDN Dómkirkja11: Messa kl. 11 f. h. (Séra Gurinar Jóhannesson og séra Óskar J. Þorláksson.) Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. (Séra Sigurður Ejnars- son og Sveinbjörn Sveinbjörns son.) Laugarneskirkja: Méssa kl. 11 f. h. (Séra Sigurður Hauk- dal og séra Bjarni Sigurðsson.) Hásltolakapélia: Messa kl. 11 f. h. (Séra Helgi Svelnsson.) Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. (Séra Guðmundur Guðmunds- son og séra Hannés Guðrnunds- son.) Nessokn: Messa í Mýrarhúsa skóla kl. 2.30. (Séra Arngrím- ur Jónsson og séra Magnús Guðjónsson.) Háteigsprestakail: Messa kl. 2 e. h. (Séra Jón Á. Sigurðsson og Kristinn Stefánsson.) Bústaðasókn: Messa kl. 2 í Háagerðisskóla. (Séra Kristján Bjarnason og séra Guðmundur Óli ÓJafsson.) Kópavogssókn: Messa { Kópa vogskóla kl- 3 e. h. (Séra Biörn Jónsson og Sigurbjörn Ástv. Gísiason.) EíliKeimiiið: Messa kl. 10 f. h. (Séra Sigurður Pálsson.) Þjóðkirkja Hafnai'fjarðar: Messa kl. 10 f. h. (Séra Sveinn Ögmundsson.) — * — Áheit á Strandarkirkju, frá trúuðum, kr. 5,00. Sigurjóna Magnúsd. (Frh. af 4. síðu.) konu, dóltur . og moðúr. Ekk- ert það. sem hún veittj, gétur anriar veitt, á héniiar sérstaka hált, en minningin er þeirra eign, gróðursett þeim rótum, sem ekki er mögulegt að upp- ræta. og vissan um enduríundj er sól á vonanna himni. Biessuð sé minning Sigur- jónu Magnusdóttur. Svbj. Oddsson. Verð frá kr. 60,00. Fischersundi. TRAVELLÍNI (30 manna blandaður háskólakór fra Ameríku) kenmftun í AUSTURBÆJARBÍÓ kl. 11,15 í KVÖLD. FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ. LÉTT LÖG. KÓR — KVARTETT — DUETT. Aðgöngumiðar seldir í Ausfurbæjarhíó frá kl. 4 eftir háclégi. SIBS. N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s $ s s Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvafa, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnUm frá birtingu þessarar auglýsing- ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskatts- viðauka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, slysatryggingariðgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á manritalsþingi 5. ágúst 1955, skírteinisgjaldi og almennu tryggingasjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að nokkru leyti í janúar 1955 og að öðru leyti á manntals- þingi sama ár, gjöldum til kirkju og háskóla og kirkju- garðsgjaldi fyrir árið 1955, svo og lestrargjaidi og vita- gjaldi fyrir árið 1955, áföllnum og ógreiddum skemmt- anaskatti, gjaldi af innlendum tollvörum og matvælaeftir litsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, véla- eftirlitsgjaidi, skipaskoðunargjaldi og afgreiðslugiaidi af sliipum, tryggingariðgjöidum af lögskráðum sjómönn- um, svo og söluskatti fyrir 2. ársfjórðung 1955, sem féll í gjalddaga 15. júií síðastliðinn. Borgarfógetinn í Rejdtjavík, 23. ágúst 1955. KR. KRISTJÁNSSON. | Dr. jur. Hafþór j í Guðmundsson i a a ■ Málflutningur og iög-; * fræðilég aðstoð. Austur-j I stræti 5 (5. hæð). — Sími 5 * 7268. \ J., k, Wí i, iroæji verður lokað í dag, laugardaginn 27. ágúst. LANDSBANKÍ ISLANDS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.