Alþýðublaðið - 02.09.1955, Page 5
Föstudagur 2. sepíember 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
5
' tTÖVt ALLLANGT SKEIÐ var
Ifeyrrt og rótt í portúgölsku ný-
léndunum á Indlandi, en nú
iberast aftur fregmr um ókyrrð
austur þar. Indlandsstjórn hef
ur mælzt til þess við Portúgala
að þeir kalli heim sendisveit
sína í Nýju Dehli, ennfremur
hefur Nehru lýst á inverska
þinginu þeirri sannfæringu
einni, að jnnan skamms verði
íGoa innlimuð í indverska ríkia
sambandið, þó að hann taki
skýrt fram að slíkt færj aldrei
fram með ofbeldi. Portúgal
Evaraði með opinberri yfirlýs-
Ingu, þar sem Portúgal kveður
enn einu sinni skýrt að um
jþað, að það samþykkj aldrei
kröfur Indveria um innlimun
nýlendunnar. En um leið ber-
ast fregnir s.f síauknum að-
gerðum bióðernissinna í Góa-
.landsvæðinu. og ástandið virð
jst allalvarjegt, brátt fyrir að
Nehru endurtæki æ ofsn í æ,
Eið Indverjar vilji ieysa vanda-
tmáiið á vettvanéi umræðna. I
Nýlendur Portúpala á Ind-
landi eru Ivær litlar hafnir
norðan Bombay, Daman, og
Diu, og allstórt landsvæðj um-
hverfis Góaborg, ejnnig á vest-
surströnd Indlands. Flatarmál
Góa-landsvæðisins er 3884 fer-
fcm. (á stærð við hálft Sjáland),
íbúatalan er 640 þús. og helm-
ingur íbúanna kabólskur. íbú-
arnir bera í útlili svipmót
portúgölsku innfjytjendanna,
eru fíngerðari í andliti og
grannvaxnari en íbúar nálægra
landsvæða. Þeim má skipía í
þr.iá flokka eftir tungu og þjóð
ffélagsaðstöðu; portúgölskumæl
sndj yfirstétt, enskumælandi
imiðstétt og verkamenn, sem
tc'a rriáliýzku héraðsins. Verka
lýðsfélög eru bönnuð, laun og
vinnuskijyrði lakari en á Ind-
3andi.
Á landabréfi virðjst þetta
fendsvæði svo íj ið umfangs,
að manni kann að virðast það
ffjarstæða, að þar geti risið upp
vandamál, sem valdi alvar-
legum erfiðleikum. — Fjár-
jhagslesa kveður ekki mikið að
Goa, þratt fyrir nokkra fram-
leiðslu járns og mangans, og
íjárhaaslega er það lítið í tenssl
irn við Porfúgal. En ef nú þet
ivr er að gáð, kemur í Ijós, að
þeítn deijumál getur dregið
hætfulegan dilk á efíir sér, ef
ekki leysist friðsamlega.
1 ÞJÖÐERNISTILFINN-
INGAR.
Hvergi er þjóðernisstefna
iríkari en á Indlandi á þessari
öM. Indverska ríkjasamþandjð
Siefur aðeins veriði sjál)fstætt
ffáein ár, og Góa minnir Ind-
verja sáran og stöðugt um þá
tíma, þegar Evrópuríkin réðu
landi þeirra. Þetta er Indverj-
HVAÐ ER AD GERAST
um þejm mun meiri þyrnir í
augum nú, þegar þeir vona, að
land þeirra sé að ávinna sér
aðstöðu stórveidis.
En Góa-vandamálið sneriir
einnig vjðkvæma þjóðernis-
strengi í brjósti Portúgala.
Þessi þrjú litlu landsvæði á
Indjandi eru síðastu lejfar þess,
sem Portúgalar réðu og áttu,
þegar ríki þeirra stóð á höfun-
um umhverfis Asíu, frá Góðrar
vonarhöfða austur til Japans.
Þau voru ekki verzlunarhreið-
ur nýlendufélaga, ein.s og Tran
quebar og Frederjknagore. þau
voru mikilvægir tengistólpar í
he'msríki, og hafa markað óaf-
máanleg spor í sögu Portúgals.
I
! GULLÖLD GÓU.
I A blómaskeiði Poríúgals á
16. öld var Góa mjðdepill portú
galska heimsveldisins á hafinu.
Þá hlaut hún viðurnefnið Goa
dourado, Góa in gulfna. Sá,
sem séð hefur Góa, þarf ekki
að sjá Ljssabon, var orðtakið.
biskup, á götum úði og grúði
Þar sat varakóngur og erki-
aif allra þjóða kaupmönnum,
hallimar og kirkjurnar voru
blaðriar fjársjóðum og skrauti.
Góa var aðalumskipunarhöfn
kryddverzlunar alls hejmsins.
En gullöldin stóð ekki lengi,
Portúgalinn var hermaður, en
lærðist hvorki að verða em-
bættismaður né kaupmaður.
, Rán. sjórán og spilljng óðu
uppi í ríkinu. Ríkinu hnignaði,
en veldi Portúgala hélzt við
meðan þejr einir höfðu evr-
ópska skipalækni á austurhöf-
| um, og ekki lengur. Fáum ár-
um eftir, að hollenzka og enska
Au stur-Indl ands verzlunarfél ög
in voru stofnuð um 1600, var
v.eldi Porfúgala á enda. í sam-
keppninnj við nýju verzlunar-
þjóðirnar, misstu þeir á fáum
árum flest ítök sín austur þar,
'einnig yfirráðum yfir krydd-
verzlunjnni. Þeir héldu aðeins
Góu, og höínunum tveimur
norðan Bombay.
Þarmeð var Góa hin gullna
hælt þátttökuttöku í heims-
stjórnmálunum. Hún varð ör-
smá nýlenda. aðeins til angurs,
þegar muna þurfti hana við
landafræðikennslu, þar tjl á
síðustu vikum, að Góa dró að
nýju að sér athygii alls heims-
ins.
Árið 1947. þegar brezkir her
ílokkar héldu á brott frá Ind-
landi, vjrJust frönsku og portú
gölsku nýlendurnar vera smá-
munir samanborið við þann sig
ur, sem þjóðernisstefna Ind-
verja hafði unnið. Eru öll þjóð
ernisvandamál haía tilhneig-
ingu til að þjóta upp og verða
hættuieg og risastór, og ekki
leið á löngu áður en Indland
kom fram m,eð ákveðnar kröf-
ur um innlimun nýlendanna.
Hvað frönsku nýlendurnar
snertir, náðjst samxomulag um
þær fyrir um það bil ári, þeg-
ar Mendés-France var forsæt-
> EFTIRFARANDl grein í
^ ritar N'ieis Steensgaard í i
^ danska blaðið Soeial- Demo •
^kraten 17. gúst s.I. Þar eru^
^sög'ð deili á vandamáli, sem(
^vakið hefur beimsathygli að^
S undanförni! — framtíð portús
Sffölsku nýlendunnar Góu áS
S Indlandi. Indverjar geraS
Skröfur um innlimun nýlendS
Smnar í indverska ríkjasam-S
^bandið, en Portúgalar vilja^
• halda í síðuistu leifar ný-)
Genduveldis síns. Greinin er^
^nokkuð stytt í þýðingu. ^
( Honolulu 21. ág.
ÁHÖFNIN á amerísku her-
ílutningaflugvél hefur tilkynnt j
íio ný eldfjallaeyja sé komin
wpp 375 mílur norðvestur af
Honolulu. Það er fyrsta gos,
sem fregnir berast um frá því
svæði. Eldfjallafræðingar höfðu
talið þann hluta af Midway- j
Hawaii-eldfjallaröðinni útdauð
an. Gordon MacDonald, sér- •
iræðingur í Hawaii-eldfjalla-
svæðinu, sem vinnur við jarð-
iræðiathuganastofnun Banda-
ríkjanna, lét svo ummælt, að
síðasta gos, sem vitað hefði
verið um, norðan Hawaii, þar j
sem mest er um eldumsbrot á
HonoEulu
þessu svæði nú, hefði verið
1750 á Maiu.
Siglingafræðingur á flugvél
inni, sem hefur séð svipað gos
í hafi undan Japanströnd, sagð
ist hvorki hafa séð reyk né
gufu, en aðrir af áhöfninni
sögðust hafa séð gufu. Siglinga
fræðingurinn sagðist hafa séð
svart gosberg með gulum rák-
um skaga upp úr hafinu, tvær
fermílur um sig.
Siglingafræðingurinn taldi
stöðuna hafa verið 23 gráður
36 mínútur n. br. og 163 gróður
55 mínútur v. 1. Hann sagði, að
skakkað gæti um 10 mílur í stað
arákvörðuninni.
itráðherra. En Poríúgalar hafa
hingað til harðneitað að af-
hendjng nýlendanna komi til
greina, og lýst yfir því, hvað
eftir annað, að þeim sé ógern-
ingur að lála af hendi það, sem
þeir lelja portúgajska jörð.
Við þessar þjóðernjstilfinn-
ingar bætist eitt atriði, sem
ekki er hægt að sjá út yfir
enn. Það er sá möguleikj, að
einhvern tíma í framtíðinni
fái Góa að nýju hernaðargildi.
HLUTLEYSI INDLANDS.
Síðan Indland varð sjálf-
stætt, hefur ríkið ha.ft hnit-
mjðaða hlutleysjspólitík, a.m.
k. hvað snerlir sambúð Vestur-
.og Austurvelda. Portúgal er
hins vegar meðlimur í Atlants-
hafsbandalaginu, og ef til stríðs
kemur, gæ i Góa orðið miki]-
væg floía- og flughöfn. Og að
þessar staðreyndjr vaidi hlut-
lausu Indlandi áhyggjur, er
augljóst.
Loks k.emur til trúarágrein-
ingur. Um helmingur hý-
lenöubúa er kaþójskuj', og að
hálfu Portúgala hefur verið
bent á nauðsyn þess, að ný-1
lendan haldi sjálfstæði sínu, j
tll að vernda trúarréttindi þessa j
fólks. Indverjar hafa hirs veg- j
ar skírskotað 1 í 1 jafnrét.tis í,
trúmálum, sem 7—8 milljónir j
kaþólskra njóía í indverska,
ríkiasambandinu. Eins og hin |
ar fyrrverandj fxönsku nýlend-|
ur, verða þær poríúgöjsku inn- j
limaðar indversku ríki, en fá
sjálfstjórn, sem lýtur beint
sambandsstjórninni. Lofað er
að virða rétt portúgalskra
stofnana og algjört stiórnmála
frelsi, en því hafa nýlendubú-
ar lí 3ð kynnzt fyrr.
En hér er komið að veikasta í
atriðinu í rökstnðningi Ind-
verja. Góa er nýlendusvæði —
og meira að segja undir ejn-
valdsstjórn — en íbúarnir virð
ast hæstánægðir með það fyr-
irkomulag. Þrátt fvrir augliós
ar tilraunir Indverja. hefur
bejm ekkj tekizt að vekja veru
legan mótbróa gegn sljórn
Portúeala á nýlendunni. Sá
móiþrói er hverfandi lílill,
nema meðal þeirra, sem flutzt
hafa til Bombay.
HUGUR INDVERJA.
En þó að ekki hafi tekizt að
vekja hreyfjngar til stuðnings
innlimun í Góu, erú þær þeim
mun sterkari með Öllum stjórn
málafiokkum Indlands, jafnt
íhajdsmönnum sem kommúnist
um. Aðferðin er sígild með Ind
verjum. satyagrahi. Þannjg
halda með skömmu mjllibili
^ 10—100 manna hópar ijngra
óvopnaðra satyarahis; ofiast
ungra þjóðernissinna, yfir
t landamæri Góa. Þeir eru jafn-
, óðum íeknir til fanga af portú-
gölsku lögreglunni, sem send-
j jr heim þá óbreytlu. en setur
foringjana í fangelsi.
■ Þsnuig tekst þeim sð vekja
indverska almenninasálitið a.
m.k. ef ekki nýlendubúa. Iðu-
lega hefur bess verjð krafizt,
að Indland beitti vonnaðri Jög-
reg1u, en Nehru neitar enn, að
beitt sé ofbeldi. Auglióst er,
hve-m endi s]ík árás eða vasa-
stríð mvndi hafa, brárí fvrir
bað, að Portúgalar bafa 12.000
^hermenn á landsvæðiuu. Ind-
iland myndi glevna smáríkið.
. En sú framkoma, fyrst mál.a-
^leitun og.síðan beitin? lögreglu
jValds ti) að koma á lösrum os
regM. mvndi minna ískyffgj-
leaa á aðferðir ýmissa Evrópu-
ríkia á árunum t'yrir síðasfa
stríð. Auk þess hefur Indland,
og fyrst og fremst indverski
forsætisráðherrann, Nehru,
jfylgt friðsamlegrj stefnu í ut-
j anríkismálum. Lögregluaðgerð
j sem slík. myndi flió'.t verða
jþeirri stiórnmálaaðferð til á-
'ditshnekkis, og skaða aðstöðu
, Indlands sem mi]ljgöngumanns.
Nehru er hins vegar ekki jafn
ákveðinn. ef um er að' ræða
fjárhsgsaðgerðir gegn Góa, og
að vissu leyti haía þær verið
viðhaíðar.
' 'AFSTA.ÐA ' PORTÚGALA.
Svar Portúgala vjð hótunum
um fjárhagsaðgarðir er aukið
samstarf við Pakistan ;un flutn
inga á sjó og í lofti, og flug-
völlur Góu hefur verið stækk-
aður til muna. Reyni hefur ver
io að koma á stjórnmálasam-
bandj við Atlantshafsbandalags
ríkin. Var þá skírskotað til
greinar sáttmálans um öryggi
þess, að virí væru réttindi
sendisveita meðljmaríkjanna í
öðru ]andi, en í sát málanum
er reyndar tekinn fram fyrír-
ivari um nýlendusvæði.
, Árangur þessarar skírskot-
unar varð þó orðsendingar frá
,ýmsum ríkium, t.d. Bretlandi
og Bandaríkjunum til Indlans,
þar sem mæ]zt er á djplómat-
íslcan hátt til friðsamlegrar
, lausnar deilunnar. Bandaríkin
. minntu þó um letð á afstöðu
sína gegn nýlendus'jórn. Enn-
jfrsmur hefur fjöldi kaþólskra
jlanda lýst sig hlvnntan mál-
stað Porlúgals. Fyrir sjtt leyti
jhefur Indland hins vegar afl-
, að sér stjórnmálalegs stuðn-
jings í ályktun ráðstefnu fyrr-
jverandi nýiendusvæða, sem
.haldin var í Bandoeng.
VIDKVÆMT VANDA-
MÁL.
Þetta er viðkvæmt vandamál;
annars vegar gremja Indverja
yfir því, að skák hins indverska
megjnlands er enn á valdi er-
iends ný]enduve]dis, hins veg-
ar þjóðernislegar og trúarl&g-
ar tilfinningar Portúgala og
hernaðarlegar aðstæður. Portú-
galar eru ákyeðnir að hvika
Framhsld á 7. síðu.
r ■>
Áttræðor f d.ag:
I DAG er 80 ára Glafur
Jónsson frá Þorlákshöfn. Hann
er fæddur í Þorlákshöfn 2.
september 1875, sonur merkis-
hjónanna Jórunnar Sigurðar-
dóííur og Jóns Árnasonar í
Þorlákshöfn.
Á uppvaxtarárum Ólafs í
Þorlákshöfn var útgerð þar
með miklum blóma og sótti
þangað mikill fjöldi manna á
vertíðinni. Faðir Ólafs rak
þar umfangsmikla útgerð og
verzlun ásamt landbúnaði. Ól-
afur vandist því fijótlega ailri
vinnu til sjós og lands, á hinu
stóra búi foreldra sinna, þó
mun hugur hans hafa hneigst
frekast til sjávarins enda byrj
aði hann snemma að róa í höfn
inni og varð síðar útgerðarmað
ur og formaður þar, á tímabili
var hann einnig á enskum tog
urum og síðar á íslenzkum tog
urum og vélbátum. Þegar vél
bátaútgerð var að byrja fyrir
alvöru hér á landi gekk Ólafur
í félag við nokkra unga menn
sem telu byggja góðan bát, ^em
síðan var gerður út írá Eyrar-
balrka og Sandgerði, var hann
því meðal þejrra fyrstu, sem
gerðu út vélbáta af stærri gerð
austan fjalls. Jafnhliða útgerð
og sjómennsku, rak Ólafur einn
ig landbúskap á tímabili. Ólaf
ur er tvíkvæntur, fyrri konu
sína, Aldísi Guðmundsdóttir
frá Óseyrarnesi missti hann
eftir stutta sambúð. seinni
kona hans, Jónína Sigurðar-
dóttir frá Kaðlastöðum á Stokk
eyri, andaðist fyrir nokkrum ár
um. Með henni eignaðist hann
einn son, Jón Valgeir að nafni,
nú skipsstjóri á Eyrarbakka.
Nú býr Ólafur með Höllu Guð
aKBsnmgaB
mundsdóttir frá Hallskoti
mestu ágætis konu, sambúð
þeirra er hin ánægjulegasia og
mætti vera mörgum yngri til
fyrirmyndar.
t Ég sem þessar línur rita beff
þekkt Ólaf frá því ég var lítill
drengur, enda var hann um.
tima á heimili foreldra minna,
sú vinátta og tryggð sem hann
sýndi mér þá heíur ávallt hald
izt, og orðjð einlægari eftir því
sem samvistar-árunum hefur
fjölgað, ég get því fullyrt að
Ólafar er drengur góður og
tryggur vinur vina sinna, aít
ur á móti getur hann verið harð
ui í horn að taka ef honum
finnst gengið á hluta sinn, en
þannig eru flestir góðir íslend
ingar. Á þessu merkis afmæli
sendi ég Ólafi mínar beztu
heillaóskir með þakldæti fyrir
vináttu liðinna ára.
G. J. G.