Alþýðublaðið - 02.09.1955, Side 8
■Góður þurrkur var fyrrihluta dags í fyrradag. Á hverjum bæ var
íólk við heyvinnu og margt aðkomufólk kom til aðstoðar. Hey
ið er víðast orðið gulnað og rýrt. Aðeins er heyjað á heimatún
um og ekkert hefur verið snert við útengjum. Er hætt við að
lítið verði í Forunum í Ölfusi í sumar, enda allt í vatni þar.
Efri myndin er frá Núpum í Ölfusi en hin neðri frá Stokks-
eyri. — Ljósm. Stefán Nikulásson.
Heyvinnuverkfœri standa föst í
túnunum vegna bleytunnar
JORÐIN er orðin svo blaut og gljúp vegma hinna Iang-
varandi óþurrka, að heyskaparverkíærin standa föst í túnun-
um einkum dráttarvélar. í nýræktarflögum er víða svo blautt,
að menn sökkva upp undir ökla í þeim.
♦ í fyrradag var góður þurrk-
. ur fram eftir degi á Suðurlandi
'og voru allir í heyi, þótt ekkj
jhafi verið unnt að gera mikið,
j eða ná nokkru inn vegna þess,
hve "skammur þurrkurinn var.
í gær voru skúrir austan Fjalls.
kosln
Á FUNDI bæjarstjórnar í
gær var kosið í skólanefnd Iðn
skólans í Reykjavík, en skv.
lögum, er samþykkt voru á síð
MUNAR LITIÐ UM
HÁLFAN DAG.
Fréttariiari blaðsins í Hruna
asti alþingi, skal bæjarstjórn, mannahreppi tjáði því í gær.
kjósa 4 menn í skólanefnd, en 'a® ástandið væri afar slæmt.
Lítið munar um dag og dag
þurran vegna þess, hve mikil
heyþörfin er. L-angt er þar
komið með að taka upp kart-
í
ÓSKAR HALLGRÍMSSON
bæj arf ulltrúi Alþýðuf lokksins
flutti eftirfarandi tillögu í
bæjarstjórn í gær:
„Bæjarstjórn felur borgar-
stjóra að athuga möguleika á
því, að bæjarbókasafnið komi
upp útlánaafgreiðslu bóka í
sjúkrahúsum bæjarins. Sé þetta
eigi talið unnt, verði athugað á
hvern hátt bæjarbókasafnið
getur auðveldað sjúklingum í
sjúkrahúsum bæjarins, að hag
nýta sér útlán safrisins.“
Tillögunni var vísað til
fræðslumálafulltrúa.
Snjóaði niður i byggð
á
Fregn til Alþýðublaðsins
ÓLAFSFIRÐI í gær.
HÉR er rustaveður og snjó
aði niður í byggð í nótt. Tveir
flokkar vinna hér í símavinnu.
Á að leggja síma á svo til alla
bæi í sveitinni og auk þess bæta
við bæjarkerfið.
Unnið er í Múlavegi við að
malbera og laga til það, sem
rutt var í fyrra. — Tveir bátar frumkvæði Norðurlandaráðs-
hafa verið hér á reknetum, en jins ti 1 að fjalla um samgöngur
ekkert fengið. Er a. m. k. ann'milli íslands og annarra Norð-
Föstudagur 2. september 1955
Fulftrúafundur Norrænu félaganna; j
Yegabréísskylda milli NorSur*
landa verði að fullu afnumin
ísland eina landið sem viðheldur í fram
kvæmd vegabréfaskyldu ríkis- j
borgara annarra Norðurlanda
FULLTRÚAFUNDUR NORRÆNU félaganna, sem hald-
inn var 26.—28. ágúst s. I. gerði ýmsar ályktanir um sameigiœ
leg málefni Norðurlanda þjóðanna. varðandi vegabréfaskyWtto
Væntir fundurinn þess, að sú sérstaða, sem ísland hefur ennþá
með því að viðhalda í framkvæmd vegabréísskyldu ríkisborg-
ara annarra Norðurlanda, verði úr sögunni sem fyrst.
Mikið var rætt um sambar.d
íslands við hjnar þjóðirnar.
Lét fundurinn í ljós þá von, að
nefnd, sú, sem skipuð var að
ai þeirra að hætta aftur.
Búið er að flytja héðan um
1600 tunnur af síld, en alls bár
ust hingað 6—7 þúsund tunnur
í allt. — R. M.
urlanda, mun; geta bent á leið
ir og ráð til að auðvelda sam-
skipti íslendinga og annai-ra
norrænna þjóða, hvað ferðalög
snerlir.
Robert Maíhias, hinn heimsfrægi
tugþrautarmaður heldur fyrirlesfra
Kemur til Reykjavíkur á morgun
ROBERT MATHIAS, hinn heimsfrægi tugþrautarmaður
er væntanlegur hingað til lands á morgun. Er hann á ferðalagi
um Evrópu og dvelst aðeins tvo daga hér á landi. Mun hann
halda fyrirlestra og sýna kvikmyndir um íþróttir á vegum
FRÍ.
Robert Mathias ferðast á veg hann nú hættur að stunda
ráðherra skipar emn og er
hann formaður nefndarinnar.
Kosningu hlutu: Tómas Vig-
fússon, Sigurður Guðgeirsson, öflur úr heitum görðum, og er
Björgvin Fredriksen og Helgi spretta þar sæmileg, en léleg
Hermann Eiríksson. í öðrum.
Kvikmyndasýning í filefni af
degi verkalýðsins í USA
Kvikmyndasýningin verður í Tjarnar-
i bíói á laugardaginn kemur
FYRSTI mánudagur í september ár hvert ér haldinn há-
tíðlegur sem dagur verkalýðsins í Norður-Ameríku, bæði í
Bandaríkjunum og Kanada, og hefur svo verið síðan árið 1882.
í tilefni af þessum hátíðisdegi verkalýðsins hyggst Upplýsinga
þjónusta Bandaríkjanna hér á landi efna til kvikmyndasýning
ar í Tjarnarbíói næst komandi laugardag kl. 3.30 e. h. og verð
ur þar sýndar tvær myndir, er f jalla um verkalýðsmál í Banda
ríkjunum.
----------------------* Fyrri myndin heitir Bifreiða
smiðir í Detroit, og skýrir á
skemmtilegan hátt frá atvinnu
og kjörum bifreiðasmiðs, sem
starfar í hinum miklu Ford-
verksmiðjum í Detroit, miðstöð
bifreiðaiðnaðarins í Bandaríkj
unum. Þessi Maynd er um 20
mínútna löng og fylgir henni
íslenzkur taltexti.
Síðari myndin er leikin af
sumum kunnustu leikurum
Bandaríkjarina og fjallar hún
(Frh. á 7. síðu.)
G óð reknefaveiði
í fyrrinél!
REKNEAVEIÐARNAR
gengu afar vel í fyrrinótt og
var það allra bezti veiðidagur
inn til þessa. Keflavíkurbátar
og Akranesbátar réru ekki
vegna verkfallsins og misstu
jþví af góðri veiði.
um Upplýsingaþjónusiu. Banda
ríkjanna, en frjálsíþróttasam-
þand íslands mun taka á móti
honum hér.
FYRIRLESTRAR I
MELASKÓLANUM.
Fyrirlestrar Roberts Mathias
verða tveir. Verður sá fyrri á
morgun laugardag kl. 4 í Mela
skólanum, en sá síðari verður
á sunnudag kl. 2 og er sá fyr}r-
lestur einkum ætlaður ungling
um á aldrinum 12—18 ára. Með
fyrirlestrinum sýnir Mathias
kvikmyndir. Aðgangur er ó-
keypis.
LEIÐBEINIR Á ÆFINGU.
Þá mun Robert Mathias
verða á íþróttavellinum á
sunnudagsmorgun kl, 10.30—
12 og leiðbeina þeim frjáls-
íþróttampnnum, er þá verða á
æfingu. Eru frjálsíþróttamenn
hvattir til að fjölmenna og færa
sér í nyt leiðbejningar þessa
heimsfræga íþróttamanns.
HÆTTUR KEPPNI.
Robert Mathias varð heims-
frægur árið 1948, er hann varð
Olympíumeistari í tugþraut að-
eins 17 ára að aldri. Á Olypíu-
leikjunum 1952 varði hann titil
inn og setti um leið heimsmet
í tugþraut. Stóð það met þar
til í sumar, að landi hans
hnekkii því. —• Ekki hefur
Robert Mathias neitt tekið þátt
í keppni á þessu ári og mun
nu
íþróttir með keppni fyrir aug-
um.
LOFTFERÐADEILAN.
Fulltrúafundurinn liarm-
áði þær deþur, sem risið hafa
á sviði norrænna flugisam-
gangna, og lýsti þeirri voia
sinni, að vandamálin verðs
leyst í anda norrænnar san>-
vinnu.
GAGNKVÆM FRÆÐSLU-
STARFSEMI.
Fulltrúafundurinn hvatti
Norrænu félögin til að stðula
enn frekar að því, að styrkja
hin mennjngarlegu tengsl ís-
lands og annarra Norðurlanda
með því að auka hina gagn-
kvæmu fræðslustarfsemi mefS
kvikmyndum og fyrirlestrum,
auknum kennara- og nemenda
skiptum og farandsýningum á
bókum og listaverkum.
' i
Norrænn dagur í ’
nóvember 1956
Ákveðjð var að halda Nor-
rænan dag í þriðja sinn í nóv-
ember 1956 og kanna mögu-
leikana á sameiginlegri ferð
fbúa frá vinabæjum annarra
Norðurlanda til íslands sum-
larjð 1957. \\
,Leikur Islands og USA var ve!
leikinn og spennandi' i
Sagði dómarinn við komuna til Danmerk
ur. Dæmir e. t. v. Iandsleik Englands
og Bandaríkjanna á næsta ári
DANSKI knattspyrnudómarinn Ludvig Jörkov, seini
dæmdi landsleikinn við Bandaríkjamenn um daginn, sagði í
viðtali við Social-Demokraten, er hann kom aftur heim til Dan
merkur, að landsleikurinn hér hefði komið sér mjög á óvart.
Bandaríkjamennirnir hafi að flestu leyti verið miklu betri e»
hann bjóst við.
Minntist hann sérstaklega á
miðframvörðinn og framverð-
ina í því sambandi. Hins vegar
þótti honum markmaðurinn
einkennilegur. Áleit hann, að
ameríski markmaðurinn mundi
eiga erfitt með að komast upp
í miðlungslið í Danmörku, hins
vegar hafi hann bjargað nokkr-
um sinnum þannig, að slíkt
hefði strítt gegn náttúrulögmál
unum.
LÍTIÐ SAGT UM
LEIKINN.
Um leikinn sagði Jörkov, að
hann hafi verið vel lejkinn og
spennandi og ekki hefði hann
haft oft ástæðu til að flauta á
aukaspyrnu.
í viðtaji blaðsins vjð Jörkov
k
kom fram, að AmeríkumenH
hefðu beðið hann um að dæma
landsleik milli Englands og
Bandaríkjanna á næsta ári, e£
af honum verður. Mun það verai
ætlun Bnglendinga að koma
ejnnig á landskeppni við Bra-
silíu í Brasilíu um líkt leyti. J.
1
Enginn árangur
um miðnæfti
SATTAFUNDUR hófst kl.
5 í gær £ verkakvennadeil-
unni. Um miðnætti haí»Si eng
inn árangur náðst, en fundl
var haldið áfram fram eftij;
nóttu. j, j