Alþýðublaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 7. sepí. 1955. ALÞVÐUBLAÐiÐ AlofflsérlræBinpr ráð- §nn bankasiarfsmaður ALÞJÓÐABANKI Samein- uðu þjóðanna í Washington hef ur stofnað til nýs embættis með því að ráða til sín sérfræðing í atomvísindum. Bandaríkjamað ur. Carbin Allardice að nafni hlaút stöðuna. Ákvörðun bankastjórnarinn- ar, að ráða til sín atomsérfræð- ing, er skýrt með því, að fram leiðsla rafmagns með atom- orku hljóti að aukast til muna á næstu árum, en það sé nauð synlegt fyrir bankann að hafa mann í sinni þjónustu, sem get ur fylgst með öllum nýungum á þessu sviði og dómbær á þá hluti. hðfa verið veitfir fil Evrépulanda ALÞJÓÐAHEILBRIGÐIS- STOFNUNIN (WHO) hóf nám styrkjaveitingar í Evrópu skömmu eftir að síðustu heims styrjöld lauk. Nýlega var tvö- þúsundasti styrkurinn veittur. Það var grísk kona ,læknir, sem ætlar að kynna sér krabba meinslækningar með atom- geislum, er hlaut styrkinn. Af þessum 2000 námsstyrkj um hafa 457 runnið til manna á Norðurlöndum. Finnar hafa hlotið 162 styrki, Svíar 96, Norðmenn 92, Danir 87 og 20 hafa verið veittir íslendingum. ALÞJÓÐA Náttúrufriðunar- sambandið hefur tekið að sér að j reyna að bjarga ýmsum fá-' séðúm dýrategundum, sem virð ast vera að deyja út, segir í írétt frá Vísinda og menningar stofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Meðal þeirra dýrategunda, sem fækkað hefur ískyggilega hin síðari ár eru nashyrningur- inn' á Indlandi, Java og Sum- atra, Ijónið í löndum Suður- Asíu, steingeitin og asnateg- und, sem á heima í Sýrlandi. Óttast er, að ekki verði hægt að bjarga sumum þessara dýra hvaða ráðstafanir, sem gerðar verða. Náttúrufriðunarsam- bandið hefur nú ráðið amerísk- an vísindamann, Lee Merriam Talbot, til að kynna sér málið og á hann að gera tillögur um friðunarráðstafanir o. s. frv. Framhald af 4. siðu. ÞRIÐJA JARÐFRÆÐIÁRIÐ. Jarðeðlisfræðiárið 1957 — 1958, sem svo er kallað, mun verða 18 mánaða rannsókna- tímabil, sem 39 þjóðir eiga hlut að. Þetta er þriðja jarðeðlis- fræðiárið. Hið fyrsta var 1882, og var þá ákveðið, að hafa heimskautaár, eins og það þá var kallað, fimmtugasta hvert ár. Annað var svo haft 1932 eða 50 árum síðar. Var hið þriðja ákveðið 1982, þótt síðar væri fresturinn styttur um helming. Jarðeðlisfræðiárið á að verða samstillt átak til jarðvísinda- rannsókna, en svið þessara vís inda ná frá botni úthafanna hundruð mílna út frá yfirborði jarðar. eru að deyja úí Talbot er nú á leið til Afríku og Asíu og hyggst að ferðast um í sex mánuði. Það er fyrst og fremst of- veiði, sem eyðir nashyrningum á Indlandi, en horn þeirra eru afar verðmæt og eftirsótt. Sýr lenski asninn er smávaxið dýr, ótarnið, sem hefur horfið inn í eyðimörkina og vita menn ekki fyrir víst hvort þessi dýrateg und er útdauð eða ekki. Þessi asnategund var til fyrir 2400 árum, áður en núverandi tíma tal hófst. í Suður-Asíu týna ljónin tölunni eftir því sem stofn tígrisdýra eykst. Úffiufnlngsverzlunin í heiminum eyksf í HAGSKÝRSLUM Samein- uðu þjóðanna fyrir ágústmánuð er skýrt frá útflutningsverzlun heimsins á fyrsta fjórðungi þessa árs. Samkvæmt þessum upplýsingum eykst útflutnings verzlunin í heiminum jafnt og þétt. Ef reiknað er með að útflutn ingsverzlunin verði álíka mikil það sem eftir er af árinu eins og hún var fyrstu þrjá mánuð- ina ætti umsetningin að kom- ast upp í 80 milljarða dollara, en það er aukning sem nemur 8% frá árinu áður. En þar sem verðlag hefur lækkað að jafn- aði um 2% ætti magn útflutn ingsverzlunarinnar í heiminum að aukast um 10%. HtÍTÍriritfr'zrit'Crftirfr'Crftft tíTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! biiir-Cttt'Cr'Crfr'Cr'Ci <r ir ir ir -Cr H Til að byrja með voru námsstyrkir WHO veittir ein- göngu til þeirra þjóða er harð ast höfðu orðið úti í styrjöld- inni, þ. e. Austurríki, Finn- land, Tékkóslóvakía, Grikk- land, Ítalía, Póllandi og Júgó slavía. Þegar heilbrigðismálin rétti við í þessum löndum var farið að veita styrki til annarra þjóða. Fyrst í stað var um helm ingur styrkjanna notaðir til náms í löndum utan Evrópu, en nú eru námsskilyrði fyrir lækna orðin það góð í Evrópu löndum, að minna en 10% af styrkjunum eru notaðir til náms utan Evrópu. Baráttan gegn smitsjúkdóm- um er efst á baugi hjá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni. Skortir enn nokkuð á, jafnvel í Evrópu löndum, að smitsjúkdómum sé haldið í skefjum sem skyldi, þrátt fyrir góðan árangur í bar áttunni gegn berklaveikinni, taugaveiki, sýfilis og öðrum næmum smitsjúkdómum. . .-áu^*i5i»!>íö»?acsr'. Umferðarmál... (Frh. af 8. síðu.) ÓÐINSTORG. FÉKK EKKI AÐ HEYRAST í RÚSSÍÁ. ' Landbúnaðarnefnd frá Rússlandi hefur undanfarnar vikur ver- ið í kynnisferð um Bandaríkin, og önnur, bandarísk um Sovét- ríkin. Formaður rússnesku sendinefndarinnar var Vladimir Matskevich aðstoðar-landbúnaðarmálaráðherra og sést hann hér á myndinni vera að flytja ræðu til landa sinna heima um . , útvarpsstöðina ,,Röda Ameríku." Svo er að sjá, að þeir, seitt Lengi hefur Óðinstoig veri sjá um útvarpstruflanir Rússa beri ekki mikla virðingu fyrír að miklu leyti notað sem bila-1 ö % slæði, bæði að nóttu og degi,1 Pessum raðherra, a. m. k. trufluðu þeir sendinguna svo, að og rúmaði vel. En hvað gerist? , ekkert heyrðist í honum austur þangað! Það skal tekið fram, Upp er risin á því torgi frá- j vegna myndar þeirrar, er sést á veggnum að baki ræðumanns, munalega ljót girðing og við að ræðan var hljóðrituð í rússneska sendiráðinu í Washmgtom. hana enn ljótari ryðgaður skúr. j Þarna virðist svo vera búið að. " ~ ■ setja upp meiri háttar. tré- myI1(jj j lokaskákinni við Bent smíðaverkstæði, sem virðist leggja áherzlu ,tefla upp á jafntefk, en Frið- , byggingu sagðist hafa tefit upp á yinnuskúra eða aþekkra bygg-'vinning Kvaðst hann ekM inga. Það eitt, að fara svona .hafa áttað sig í fyrstu á sókn- með eilt af faum opnum svæð-, aragferg Larsens, eitt of mikl- um við miðbæinn, er nattur- um tíma f að komast til botns lega fraleitt, en þegar þar við £ henni, og komizt' í tímahrak bætist, að þetta svæði var not- að, sem eitt af örfáum bílastæð um nálægt miðbænum, virðist ráðstöfunin ganga brjálæði næst. Virðist svo sem forráða- í tí SKEMMTILEGUR KNATT- SPYRNULEIKUR. Axel Einarsson, einn nefnd- armanna í söfnunarnefnd, imenn hér trúi helzt á það að sltýrði blaðamönnum frá því að láta vinsiri höndina aldrei vita, ajtur agoði væntanlegs knatt- hyað hin hægri er að gera eða spyrnuleiks myndi renna £ þá, að opin svæði séu til stor- styrktarsjóð Friðriks Ólafsson- ilýta fyrir bæinn og beri að ar Er ágóðinn Etvrkur frá fylla upp í þau sem óðast. Knattspyrnuráði Reykjavíkur, íþróttabandalagi Akraness og íþróttabandalagi Akureyrar. Miá búast við, að leikurinn verði i (Frh. af 1. síðu.) hinn skemmlilegasti, því að og afstöðu norsku blaðanna til Akureyrjngar hafa nú nýlega skákmannanna. Sagði Friðrik. unnið sig upp í fyrstu deild. að norsku blöðin hefðu greini- |Má einnig geta þess, að nú ný- tega verið hlynnt Bent og spáð lega unnu þeir meistaraflokk honum sigri á mótinu. E|tt blað | Vals norður á Akureyri. Leik- anna taldi víst, að Friðrik 'urinn hefst kl. 7 annað kvöld. SKipAUTGCRe RIKISINS „Esja" íi fer vestur um land í hring- ferð 12. þ. m. Vörumóttaka í dag og á morgun til a Patreksfjarðar Wk ! Bíldudals $ Þingeyrar ¥ Flateyrar f! ísafjarðar * Siglufjarðar og 'fi Akureyrar. x ' Farmiðar seldir föstudaginn, 9. þessa mánaðar. Skipaútgerð ríkisins. I og ÁLAFOSS, Þingholtsstrœti 2 •v*. ^•✓•^“•✓•✓•✓‘•. •^•^•^••^•J\ Freistið gœfunnar! í bifreiðarhappdrætti AlbÝðuflokksins. Sölustjórar! Hraðið sölu happdrættismiðanna og gerið skil sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.