Alþýðublaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAfHÐ ___________ MíSyikudáguí 7. sepí. 1955. Miklar vísmdarannsóknir undirbúnar ]arðeðlisfræðiárí5 mmmmm \ -~'" -é... »■- J M : ■ . wr 1 Cí .>/ Útgefandi: Alþýðuflotyurinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Bjorgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundssön. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórriarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgðtu '8—10. Ás\riftarverð 15.00 á mánuði. í lausasölu 1J)0. Hjólið snyst DÝRTÍÐARHJÓLIÐ, sem óstjórn og ofstjórn aftur- haldsins knýr gegndarjaust, hefur enn snúizt. Landbún- aðarafurðir hækka um 13,34 af hundraði, og afleiðing þess verður , ,sú, að kaup- gjaldsvísitalan hækkar um fimm stig, en verkamenn og aðrir launþegar í bæjunum njóta ekki þeirrar réttarböt- ar fyrr en frá og með 1. desember. Það verður ekki ofsögum af því sagt, að: vísi- talan þyrfti endursköðunar við. Vissulega er það réttlætis- mál, að bændur fái kjör sín bætt til samraemis við verka mennina og launþegana í bæjunum. Dýrtíðin bitnar ekki síður á þeim en öðrum landsmönnum. Fólkið í sveit og við sjó hefur sameigin- legra hagsmuna að gæía. Bæjarbúar ættu því ekki að felja eftir það, sem bætidur bera úr býtum, þó að hækk- un Jandbúnaðarafurðanna sé vissulega tilfinnanleg, þeg- ar hún bætist ofan á allt annað. Hitt er sannast mála, að rík ástæða væri til þess að reyna að lækka dreifing- arkostnað landbúnaðarafurð anna. Hann er löngu orðinn óhóflegur eins og öll önnur svipuð þjónusta. Ef unnt væri að lækka hann, myndu framleiðendur og neytend- ur geta notið þeirrar hags- bótar í sameiningu. En sjík viðleitni er ekki á dagskrá hjá núverandi valdhöfum. Þvert á móti virðist vaka fyrir þeim að auka þennan óhófsgróða til að gírugir gæðingarnir fái meira í aðra hönd. Og því miðúr skortir mikið á það, að fram leiðendur og neylendur hafi hlutazt til um nauðsynlega samvinnu í þessu efni. Þeir hafa borið gæfu fil samkomu lags um Verðlagsgrundvöll iandbúnaðarafurðanna, en síðan ekki söguna meir. Samvinna á öðrum sviðum er þó ekki síður nauðsynleg og tímabær. Alvarlegasti þátturinn { fréttinni um hækkun land- búnaðarafurðanna er sú stað reynd, að dýrtíðarbylgjan og verðhækkunaraldan rísa æ hærra. Sá öldugangur er hættulegur landi og þjóð. Verðhækkun landbúnaðar- afurðanna mun reynast bændum skammgóður verm ir eins og kauphækkanirnar verkamönnunum og laun- þegunum. Þetta er svika- mylla eins og stjórnarfari okkar og valdhöíum er hátt að. En hjólið mun vissulega halda áfram að snúast, unz það springur, nema fram- leiðslustéttirnar taki hönd- um saman um landsstjórn- ina og sjái þar með hags- munum sínurn borgið á far- 'sælan hátt með pjóðarheill fyrir augum. Úrræðið hlýtur að verða það, að færa mður verðlag og kaupgjald og tryggja framtíð alvinnuveganna, sem nú eru komnir á vonar- vöi. Sú þróun á ekki að ger- ast með þeim hætti, að nýj- ar byrðar séu lagðar á herð- ar fjöjdáns, sem er að slig- ast fyrir undir drápsklyfj- unum. Breiðu bökin eiga að bera þær uppi, en þejm er hlíft við áreynslu eins og nú standa sakir. Óhófsgróðinn hefur aldrei verið meiri en nú, þegar afkoma þjóðar- innar er á hverfanda hveli, munaðurinn aldrei gegndar- lausari, heimtufrekja sér- gæðinganna aldrei hóflaus- ari og spillingin aldrei aug- ljósari og átakanlegri. Þetta eru afleiðingar núverandi stjórnarsamvinnu, sjúkdóms ejnkennin, sem boða feigð, ef ekki er hafizt handa um Jæknisaðgerðir í tíma. E.i það verður ekki gert, fyrr en alþýðan til sjávar og sveita þekkir sinn vjtjunartíma og áttar sig á þeirri skyldu, að henni ber að stjórná land- inu og tryggja framtíð þjóð- arinnar. Vinnandi fólk á það sameiginlegt að vilja raun- hæfa og árangufsrfka bar- áttu gegn ófreskju dýrtíð- arinnar, sem glennir upp ferlegt ginið og vill allt gleypa. En milji heonár og þjóðarinnar stendur núvgr- andi ríkisstjórn, fáráðlingur inn, sem ímyndar sér, að vjnátta við skrímslið verði hennar bjargræði. Ríkis- stjórn afturhaldsins þarf að þoka til hliðar, svo að fólk- ið geti lagt til atlögu v.!ð ófreskjuna og lagt hana að velli áður en frekari vand- ræði hafa af henni hlotizt. Gerist áskrifendur blaðsivis. M- Alþýðublaðið AÐ UNDANFÖRNU haía séjtt mörg dæmi þess, að sovét- leiðtogarnir sýni meiri vilja k því að búa í sátt-og samlyndi við lönd, sem ekki Júla sljóm kommúnista. Virðist þettá benda tjl, að Sovétsamveldið miði stefnu sína að því, að dfagi úr kalda stríðinu og að frið- samlegri lausn á vandamálum heimsstjórnmálanna Satt að segja er það næsta einkennilegt, að manni skulf finnast svo Um pólitík Rússa. Þegar öllu er á botninn hvolft, hafa Rússar ekki afrekað meiru en Vesturveldin hafa fýrir Jöngu gért eða sfungið upp á, að gert yrði. Þegar Rússar féll ust á friðarskilmálana við Aust urríki, þófti mörgum það vera tákn um friðarvilja Rússa. En í rauninhi höfðu Rússar árum saman staðið gegn þessu sama fyrirkomulagi, sem Vesturveld in mæltu með. Og heimsóknin til Júgóslavíu? Kannski var það Canossa- ierð fyrir kommúnistaleiðtög- ana, en hitt má heldur- ekki gleymast, að þrátt fyrir aÚt var það keisarinn, sem raunveru- Jega hafði siguxinn í Canossa- ferðinni forðum.. Eða „bros- stríðið“? , í ahnennri umgengni og satribuð, hefur annars alls staðar verið haldið ákveðinni lágmarkskurteisi. Að Úfanrík- isþjónusta Rússa hefur nú — og mjög svo snögglega, lekið upp að nýju venjulegan um- gengnismáia. á svösem ekki skilið nein Nóbelsvérðlaún. :/ NeT,:: énn er; töluýert í lánd áður err fultar sönnuf liggj fyr- ir um. að Rússum sé ajvafa í samvinnu við önnur ríki heims. Samningaumræður um afvopn- unarmálin hefjast í New York um máriaðamóti ágúst-sept., og þá fæst fyrsta bendingin um. hversu sannur „friðarviljinn“ er. Og svo þegar Allsherjar- þirig Sameinuðu þjóðanna kem ur saman í septemberlok fá austur- og vesturveldin aftur tjlefni til að deila skoðunum fyrir opnum skjöldum,, En próf steinninn verður þó samninga- yiðræður utanríkisráðherra fjörveldanna hefjast j Genf í nóvember. Þangað til er hollast að vera á varðbergi. Okkur ber nefnj- lega skyjda til. að.: 'gera -okkur fullá grein fyrir, að ekkert bendir til að kommúnjstaleið- ( togarnir séu fáanlegir til að þoka um þumlung, ef um er að ræða höfuðmárkmið kommún- ismafls. Og ekki megúm vjð heldur vera svo hraðgleymnir, að okkur láist að muna það, að Sovét-samveldið jók opinber fjárútlát til.hervarria um 15% fyrir aðejns 6 mánuðum. Sovéfjeiðiögarniy hafa , séð, að með ógnunum lekst þeim ekki að hræða vesturlönd til samvinnuslita. Nýjar ógnanjr kommúnisía styrkja aðeins | samstöðuna. Kannski telja þeir nú vænlegra lil að auka völd sín í heimjnum að koma fram , sem brosandi, glaðklakkalegir góðborgarar. Og því hafa þeir breytt um tón. Margt bendir til, að þessi aðferð sé stórum hættulegri fyrjr samstöðu vest- urveldanna en nokkuð annað. | Meðan stríðsóttinn var sem mestur, var almenningur fús- ari að leggja á sig þá byrði, er ^varnarmál lögðu hverjum og einum á herðar. En það þarf ekki ijl nema nokkrar véltamd ar friðardúfur og svo Irúum I við strax á frið og friðsamlegri : viðhorf og minnkum hervarn- ir okkar. Reynum að hugsa skýrt nú og í framtíðinni. Við höfum fórnao svo mjklu til að tryggja frelsi okkar þessi síðustu ár ■! síðan 1949, við höfum skapað svo mikil verðmæti með alþjóð legri samvinnu, sam við tök- um þátt í og víð verðum að vera •á Varðbergi gagnvart -öllui því, sem ógnar þeim árangri, sem við höfum náð. Ef við fáum vissu fyrir einlægni Rússa 1 frjðarvilja, þá stondum t við rc-iðubúnir til að rétta þeim h'!nd okkar. En fvrst og frémst viðurkennum við samstöðu okkar með Atlant shafsríkjun- iúms/Mf 1 I TeJJus. VÍ SINDARRANN SÓKNIR ÞÆR, sem gerðar verða á Suð urskautslandinu í sambandi við hið alþjóðlega jarðeldisfræði- ár 1957—1958 kosta gífurlegan undirbúning og skipulagningu. Suðurskautsleiðangurinn, sem Bandaríkjamenn gera út og leggur af stað í haust hefur meðferðis til Suðurskautslands ins 30 tonn af varningi á hvem Ieiðangursmann. Til samanburð ar má geta þess, að á hvern bandarískan hermann var flutt út sem svaraði 7 tonnum af hernaðarvarningi frá Bandaríkj unum öll stríðsárin. Tveir þriðju af birgðum heimskauts- faranna verður eldsneyti. BANDARÍKJAMENN OG RÚSSAR VIÐ SUÐURPÓL Sjö bandarísk herskip verða í leiðangri þessum, sem IeggUr af stað í byrjun október í haust og stendur yfir þar til í lok janúar 1959, ef allt fer sem ráð er fýrir gert. Leiðangurs menn eiga að verða 172 foriiígí ar og 1471 skráður liðsmaður. Nú hafa Rússar ákveðið og látið Uppskátt, að þeir ætli sér að koma upp þremur rannsókn arstöðvUm á Suðurskautsland- inu þar verður ein í grennd við Þríhyrntu blettirnir á kortinu sýna væntanlegar bækistöðv- ar Rússa, ferhyrntu blettirnir eru stöðvar Bandaríkjamanna. strönd Suðurskautslándsins, sennilega á Knoxströnd, hinar stöðvarnar tvær verða inni á ís- skautið. Bandaríkjamenn ætla ! auðninni. hins vegar að koma upp einnij MA„ máttttR aí rannsóknarstöðvum á skaut- i G GN NATTuR' UNNI . inu sjálfu. Verða rússnesk- ir og bandarískir vísindamenn í nábýli þar í ísauðninni. Rússneski leiðangur leggur af stað í nóvember með 12600 tonna ísþrjót, en annað skip verður til aðstoðar. Dr. M. M. Somov verður leiðangursstjóri. Ætlar leiðangurinn að koraa upp aðalbækistöð sinni víð Vænta má fróðlegra niður- staðna um ýmis þau efni, er rannsökuð verða. Ein spurníng in, sem mönnum leikur for- vitni á að fá svarað, er hve kalt verði yfir veturinn þarna á ís auðninni. Eru áætlanir byggð ar á því, að kuldinn verði 100 ' farenheitsgráður, en leiðangur Byrds aðmíráls mældu 82 far- enheitgráður mestan kulda. Önnur spurning er það, hvað vindhraðinn verði mestur, og er þar gert ráð fyrir, að hámark> ið sé 100 mílna hraði á klukku stund. Varðandi spurninguna um „manninn gegn náttúrinni“ þykir fróðlegt að fá vitneskju um, hvernig. manninuni reiðir af við frost og fjúk í vetursetu á sjálfu heimskautinu, þar sem er 90 sólarhringa samfellt nátt myrkur. | (Frh. á 7. siðú.) '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.