Alþýðublaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 2
VI fnnbqr Dem tt| *n BnM&Mpa f \ DET GLADE PARIS * » * KONT'NewTAUf ILM *** «p*«waBBg KLÞYDUBLAÐiÐ Þriðjudagur 13. sept. 1055 9249 Negrinnog götu- stúlkan Ný áhrifamikil ítölsk stór mynd. Flugfreyjan (Three Guys Named Mike Bráðskemmtileg ný banda- rísk kvikmynd um störf og ástarævintýri ungrar flug- freyju, sem leikin er af hinni vinsælu leikkonu UUN OTTAN! (La salaire de la peur) Eftir metsölubók Georges Arnauds Leikstjóri: H.-G. C L O U Z O T Eina nóft í næfur- Jane Wymaa ennfremur leika: Van Johnsom Howartl Keel Barry Sullivaa Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆIAR Bíð !? (Along the Great Dlvide) Hörku spennandi og við- viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Virginia May® -1 '* Jolin Agar Walter Bjremnám. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (People Will Talk) Ágæt og prýðilega vel leik- in ný amerísk stórmynd, um baráttu og sigur hins góða. Aðalhiutverk: Gary Gramt Jeamme Craim Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Street Corner) Afar spennandi og vel gerð brezk lögreglumynd, er sýn ir m. a. þátt brezku kven- lögreglunnar í margvíslegu hjálparstarfi lögreglunnar. Myndin er framúrskarandi spennandi frá upphafi til enda. Bönnuð börnum. ” % Aðalhlutverk: ^ Anna Crawford Peggy Cummins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjarna Carla Del Poggio John Kitzmiller. Myndin var keypt til Dan merkur fyrir áeggjan danskra kvikmynda-gagn- rýnenda, og hefur hvar- vetna hlotið feikna aðsókn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landí. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 7 og 9. Fjörug og fyndin frönsk gamanmynd með söngvum og dönsum hinna lífsglöðu Parísarmeyja. Jacqueline Gauthier, Kobert Dhery Denise Bosc Guy Lou og hópur stúlkna frá Tabarin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. «444 9Jr djúpi gleymskunnar The Woman with no name Hrífandi og efnismikil ensk stórmynd eftir skáldsögu Theresu Charles, sem kom sem framhaldssaga í Fami- lie Journalen undir nafn- inu „Den lukkede Döx“. Myndin var sýnd hér ár- ið 1952. Phyllis Calvert Eduard Underdown Sýnd kl. 7 og 9. TÖFKASVERÐIÐ Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd í litum, tekin beint út úr hinum dá samlega ævintýraheimi Þús und og einnar nætur. Rock Hudson Piper Laurie Sýnd kl. 5. S TRIPOLIBIO ® Síml Í132. I Núll átta fimmtán Frábær, ný þýzk stórmynd, er lýsir lífinu í þýzka hern- um, skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld. Mynd þessi sló öll met í aðsókn í Þýzkalandi síðast liðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Paul Bösiger, Joachim Fuchsberger Peter Carstcn, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. ASalleikendur: VVES MONTAND CHARLES VANEL VÉRA CLOUZOT Þetta er kvikmyndin sem hlaut fyrstu verðiaun í Cannes 1953. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. —• Danskur skýringartexti. Sýnd klukkan 7 og 9. Bönnuð börnum. SÍMI 9184.* Dr. jur. Hafþór Guðmundsson Málflutningur og Iðg- fræðileg aðstcð. Austur- stræti 5 (5. hæð). — Sími 7268. Laugavcgi 45- Seljum fallegar skóiapeysur fyrir börn SöSybú'ððn Laugavegi 45- lag Reykjavíkur heldur fund í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22, fimmtudaginn 15. september 1955 kl. 20,30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 5. landsþing Náttúrulækningafélags íslands. Önnur mál. ^ liilili Stjórnin. Vilja kaupa landbún- aðarvöruríUSA BANDARI9K þingtnanua- nefnd er nú á ferð í Sovétrikj unum. Er Kuowland meðal nefndarmanna. Kruscov sagði við hann í gær, að Rússar vildu kaupa landbúnaðara- furðir. VEIÐI VARÐ lítil hjá rek- netabátunum í fyrrinótt. Voru þeir með 20—100 tn. í Sand- gerði var Ófeigur, Vestm.eyj- um hæstur með 100 tunnur. All ir bátar fóru út í gærkvöldi. ***************** ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! 4*************** Kæfan (Frh. af 1. síðu.) Það skal tekið fram, að Jóm Sigurðsson borgarlæknir hef- ur verið fjarverandi í sumar- leyfi frá því fyrir síðustu mán aðarmót, og hefur því ekki haft nein afskipti af máli þessu. Reykjavík, 12. sept. 1955. Sigfús B. Einarsson 1 aðstoðarlæknir.“ 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.