Alþýðublaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1955, Blaðsíða 3
F'TÍonrciajHii* 13. sept. 1955 ALÞfÐyBLAÐKÐ » óskasí sírax Árið 1951 var póst- og símastöðin í Hrútafirði, sem áður var á Borðeyri og Stað flutt að vegamótum vestur-, norður- og suðurlandsvega við brúna á Hrútafjarðará í Hrútafirði og kölluð „Hrútafjörður". Nú eru margir Hrútfirðingar óánægðir með þetta heiti og hafa farið þess á leit að því verði breytt, án þess þó að gera tillögu um annað ákveðið nafn. Póst- og símamálastjórnin vill því gefa almenningi — jafnt Hrútfirðingum sem öðrum — kost á að koma fram með uppástungu að heiti fyrir nefnda póst- og síma- stöð. Tillögur óskast góðfúslega sendar póst- og síma- málastjórninni fyrir 1. janúar 1956 og munu þær síðan verða bornar undir Örnefnanefndina. Á það skal bent, að æskilegt er, að heitið sé þannig, að það geti verið samheiti fyrir stöðina og það þorp eða kauptún, sem þarna kynni að myndast. Póst- og símamálastjórnin, 5. sept. 1955. S ^ MALGAGN ALÞYÐUSAMBANDS ISLANDS. er nauðsynleg öllum, sem vel vilja fylgjast með í verkalýðsmálum og atvinnumálum. Komin eru 7 blöð á þessu ári. Biaðið, sem kom út í gær flytur fjölbreytt efni og ítarlega kaupgjaldsskrá. Gerizt fastir kaupendur. — Aðeins 30 krónur árgangur- ínn. — Talið við sambandsskrifstofuna eða hringið í síma 3 9 8 0. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. >eir, sem gera vilja. tilboð í geislahitunarlögn í kjallarabyggingu Landsspítalans, vitji uppdrátta í teiknistoíu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7. Reykjavík, 12. september 1955. Húsameistari ríkisins. Fyrsta flokks Á' 1000 A — 100 D og 2000 A — 200 D vítamíneiningar í grammi Athygli yðar skal vakin á því, að ef þér notið fóð- urlýsi með 2000 A — 200 D, nægir hálfur skammtur á við fóðurlýsi, sem inniheldur 1000 A —- 100 D, en verðið er tiltölulega mjög hagstætt. Gerið pantanir yðar sem fyrst, þar sem birgðir af fóðurlýsi með svo háu vítamíngildi eru mjög takmarkáð- ar. Bernh. Petersen Símnefni: „BERNHARDO“ Símar: 1570 — 3598. Ir öEIu áífum I DAG er þriðjudagurinn 13. september 1955. FLUGFEKÐIK Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Glasgow og London. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 23,45 í kvöld. Sófaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2) og Þingeyr- ar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akurej'rar (2), Eg- ilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands og Vestmanna eyja (2. BRÚÐKAUP Siðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband á Ól- afsfirði ungfrú Guðrún Jónsdótt ir, Meiðastöðum í Garði og stud. oecon. Lárus Jónsson, Ólafsfirði. HJÖNAEFNI Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðlaug Páls- dóttir Wium Drápuhlíð 15 ög Ragnar Magnússon Skúlaskeiði 25 Hafnarfirði. — * — Samtök herskálabúa. Munið félagsfundinn í kvöld kl. 9 í Breiðfirðingabúð. Safn Einars Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1,30 til 3,30 frá 16. sept. til 1. des. — Síðan lokað vetr- armánuðina. GylfiÞ. Gíslason (Frh. af 1. siðu.) Gunnar Sand, og tók hann á móti okkur hjónunum með frá- bærri gestrisni. Hvað nefndist erindi þitt? Það hét ;,ísland í gær og í dag“. Var einnig sýnd á fund- inum litmynd frá íslandi, en síðan skemmti einn kunnasti leikari Norðmanna, Per Aabel. Fundurinn var haldinn sl. föstu dag í stærsta samkomusal fé- lagshússins og var þar mikið fjölmenni. Hittirðu einhverja þekkta jafnaðarmenn ytra? Já, Ég hitti marga af forystu mönnum norska Alþýðu.flokks ins, svo sem Einar Gerhardsen, Haakon Lie, Trygve Bratteli, Alfred Skar og Rolf Gerhard sen. Tveir hinir síðast nefndu hafa tvívegis komið hingað til lands og þekkja mjög vel til íslenzkra málefna, sérstaklega Rolf Gerhardsen, sem er einn ágætasti og traustasti vinur ís- lands og íslenzkrar alþýðuhreyf ingar á Norðurlöndum. Gaztu skoðað þig um í Osló? Oslóborg sýndi okkur bæinn og helztu framkvæmdir þar. Er mikill stórhugur í stjórnendum bæjarins og margt að sjá, sem er til mikillar fyrirmyndar. Viltu taka fram nokkuð fleira um dvöl þína í Noregi? Aðeins það, að mér þótti mjög vænt um þann mikla á- huga, sem Norðmenn hafa á ís- taridsmálUm og þá einlægu vin- áttu, sem þar mætir Islending- um. Og kynnin af ieiðtogum norska AlþýðuflokksinS urðu mér til sérstakrar ánægju. Jarðarför HELGU JÓNSDÓTTUR | frá Sauðagerði sem andaðist að Elliheimilinu Grund þann 6. þ. m. fer fraiík frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 3 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Louísa Eiríksdóttir. Okkar elskulega móðir, tengdamóðir og amma ANNA ÞÓRÐARDÓTTIK Laugarteigi 16, andaðist að Sjúkrahúsi Ilvítabandsins laugar- daginn 10. sept. Sigríður Þ. Árnadóttir. Guðný Þ. Árnadóttir Einar Guðmundsson. Kristján Guðmundsson. ' og aðrír ásfviriir. Jarðarför mannsins míns SÆMUNDAR BENEDIKTSSONAR fer fram frá Stokkseyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 13. septenv- ber, og hefst kl. 2 síðd. Kranzar afbeðnir, en þeir, sem vildu minnast hans, era beðnir að láta Slysavarnafélag íslands njóta þess. Ástriður Helgadóttir. vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar hj.í matráðskonunni kl. 3—5. Sími 4499. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. hefur opið allan sólarhringinn. vantar strax á nýtt skip hjá góðu fyrirtæki. Upplýsingar í síma 2630 og 4192. P Vélsijórafélag Islands. HEIMSMERKIÐ er gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. Sími 1977. » «1 C B K

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.