Alþýðublaðið - 13.09.1955, Side 5
2»ripjuidágttr Í3'. sept. 1955
ALÞYSUBLAÐIÐ
p-
®l mannvmuri
ann
Haraldur Tómasson
formaður framreiðsludeildar ,SMF.
ÞEGAR FRIÐÞJÓFUR NAN
SEN hóf upp bónorð sitt við
Evu Sars, hina ungu og fögru
söngkonu er síðar varð eigin-
ikona hans, mælti Nansen á
'þessa leið: „Vilt þú giftast
mér? En ég verð fyrst að fara
til norðurpólsins“. Það var svip
að, sem landkönnuðurinn Ric-
liard Burton mælti við heitmey
sína: „Viltu giftast mér — eftir
að ég-hef fundið upptök Nílar?
Báðar konurnar tóku bónorði
þeirra. Það virðist svo sem land
iönnuðir hafi lag á því að fá
vilja sínum framgengt.
SÉRSTAÐA NANSENS.
Sérhver öld á sína landkönn
uði — menn, sem klifið hafa
íjöll og kannað ókunnar slóð-
úr, menn, sem ekki hafa sett það
íyrir sig þótt þeir yfirgæfu frið
sæl heimili sín og yrðu að gang
ast í gegnum hættur og mann-
raunir, sem stundum hafa jafn-
Vel kostað þá lífið. En hvað
'verður um þessa menn, þegar
‘þeir halda aftur heim. Hvað
gera þeir við þá fjársjóði, sem
þeir hafa fundið og þann kraft
og þá þekkingu, sem þeir hafa
öðlast.
Vanalegast draga þeir sig í
2ilé og það kveður lítið að þeim.
Sú hefur oft orðið raunin á að
Mjótt hefur verið um hina
aniklu landkönnuðum, þegar ár
in hafa færst yfir þá. Hvað
þetta snertir þá nýtur Friðþjóf
ur Nansen sérstöðu, því að aðal
'Jifsstarf hans hófst ekki fyrr
en löngu eftir að hann var hætt
ur að starfa sem landkönnuður.
Hann notaði þekkingu sína og
reynzlu, sem hann hafði aflað
sér í heimsskautaferðum sín-
'um, til að vinna ennþá meiri
aíreksverk og það eru þau, sem
munu halda nafni hans hæst á
lofti.
ÞRIÞÆTT ÆVISTARF.
| Það má skipta ævistarfi Nan-
sen í þrjá þætti eins og í leik-
1 riti. Fyrsti þátturinn er um
. landkönnuðinn, annar þáttur
inn er um vísindamanninn og
háskólaprófessorinn og loks
þriðji þátturinn, sem er um
mannvininn — manninn, sem
i - ,
|bjargaði lifi 5 milljonum
^manna. Þekktur stjórnmála-
| maður, sem var samtíðarmaður
Nansen, hefur viðhaft þessi orð
um hann: „Það er ekki til það
land á meginlandi Evrópu þar
sem eiginkonur og mæður hafa
ekki grátið fögrum tárum í
þakklætisskuld fyrir hið mikla
starf, sem Nansen vaníi.
FERÐIN TIL NORÐUR-
PÓLSINS.
Nansen var mjög ungur, þeg-
ar hann fór í leiðangur sinn til
heimskautsins. Hann var að-
eins 27 ára gamall, þegar hon-
um tókst fyrstum manna að
fara þvert yfir Grænlandsjök-
ul, en það var afrek, sem hinir
reyndu heimsskautskönnuðir
Whymper og Peary höfðu
reynt að' vinna, en ekki tékist.
Þegar Nansen kom heim aftur
úr þessum leiðangri var honum
boðin staða við Oslóarháskóla,
en hugur hans var allur við
heimskautaferðir og nú tók
hann til við að undirbúa leið
angur til Norðurheimskautsins.
Þá hafði engum tekist að kom
ast þangað og það var almenn
skoðun manna, að það væri með
öllu ófært. Nansen hóf nú að
undirbúa leiðangurinn af hinu
mesta kappi og gerði nákvæm
ar áætlanir og skipulagði allt
út í yztu æsar. Hann lét
byggja skip, sem hann kallaði
Fram og var það sérstaklega
byggt til þessarar farar. Árið
1893 ýtti Fram úr vör í Nor-
11 Minningarorð
Sæmundur Benediklsson
SÆMUNDUR BENEDIKTS-
SON verður jarðsettur að
Stokkseyri í dag, en hann lézt
:í sjúkrahúsi Vestmannaeyja,
mánudaginn þann 5. september
s.l. sjötíu og fimm ára að aldri.
Sæmundur var Stokkseyringur
sð ætt og uppruna, fæddur að
Vestra-íragerði, þann 6. desem-
:ber 1879, og að Stokkseyri bjó
:hann lengst af ævinni, að Bald-
urshaga, eða unz hann fluttist
'til Vestmannaeyja árið 1935.
Ög nú er hann kominn til
Stokkseyrar aftur, hefur sett
‘bát í heimavör að loknum lífs-
rcðri.
Sæmundur Benediktsson var
maður mikill vexti, stórskor-
inn nokkuð í andliti, svipmik-
ill, Iiarður á brún, gat og verið
allharður í tilsvörum, röddin
sterk og hreimurinn slíkur, að
illa féll að blíðmælum, enda
tamdi Sæmundur sér þau lítt
hversdagslega. Hins vegar var
hann traustur vinur vinum sín-
um, manna áreiðanlegastur í
orði og umhyggjusamur . fjöl-
skyldu sinni; fáskiptinn um
annarra hag og ræddi fátt um
aðra. Hann hafði stundað sjó-
inn frá barnæsku, fyrst á róðra
'bátum heima, síðan á Reykja-
víkurskútum, síðast á vélbátum
Sæmundur Benediktsson
frá Stokkseyri, vann síðustu ár
ævinnar við aðgerð og fiskverk
un, og var því allt hans ævi-
starf tengt sjósókn og aflabrögð
um. Hygg ég að það hafi nokk-
uð mótað fas hans og skapgerð;
„manni lærðist það fljótt, að
annað hvort var að duga eða
drepast“, sagði hann eitt sinn
við mig; „annað lærði maður
yfirleitt ekki“.
Og Sæmundur hafði ungur
(Frh. á 6. síðu.)
egi í hina ævintýraríku för. í
september festist skipið i ísn-
um við Nýju Síberíu. í eitt ár
var skipið á reki í ísnum og
eitt sinn var það svo hætt kom
ið vegna hins mikla þrýstings í
ísnum, að leiðangursmenn urðu
að yfirgefa það, en skipið var
rammlega byggt úr sterkum
viði, enda hafði Nansen gert
ráð fyrir hinu versta, og svo
fór að lokum, að skipið stóðst
þolraunina og leiðangursmenn
gátu haldið aftur til skips. Nan-
sen ákvað nú að yfirgefa skipið
og fara fótgangandi til pólsins
ásamt einum af félögum sín-
um, en vegalengd þessi var um
350 mílur. Félagar Nansens
litu á þessa ákvörðun hans sem
algjört sjálfsmorð og reyndu
að fá hann ofan af þessari ráða
gerð, en þáð bar engán árang
ur og nú yfirgaf Nansen og
félagi hans ferðafélagana um
borð í Fram og héldu af stað.
Nansen ög félagi hans, sem hét
Johansen, tókst aldrei að kom
ast til norðurpólsins, en þótt
þeim tækist það ekki, þá er
þessi ferð þeirra eitt mesta
þrekvirki, sem um getur í sögu
heimsskautaferða.
BÓK NANSENS. j
Nansen hefur lýst þessari för '
í hinni fróðlegu bók sinni
,;Á norðurhjara“. Þar segir
hann frá því meðal annars, er
þeir félagar voru neyddir til að j
drepa hundana, sem þeir höfðu
meðferðis, til þess að svelta,,
ekki. Þá er lýsing á því, þegar
Nansen og Johansen voru að
því komnir að örvilnast og
verða hungurmorða og Nansen
heldur af stað með byssu sína
í leit að æti, en þá heyrir hann
í mannsrödd, og var þar koni-
inn enski landkönnuðurinn
Jackson, sem farið hafði til
Grænlands til að leita að Nan-
sen og félaga hans. Þeim félög !
um var nú borgið og þegar þeir
lentu í litlu sjávarþorppi í Nor-
egi, þá þekkti enginn þá. Það-
an sendu þeir eiginkonum sín-
um skeyti og létu þær vita um
að þeir væru komnir heilu á
höldum aftur til Noregs, en þá
höfðu menn þegar gefið upp
alla von um að þeir væru á lífi.
Þar með var fyrsta þætti í ævi
starfi Nansens lokið,
SENDIHERRA í LONDON.
Annar þáttur nær yfir næstu
25 ár í ævi Nansen og má ef til
vill segja að hann hafi haft
náðuga daga miðað við það sem
; á undan var gengið. Nansen var
nú skipaður prófessor í dýra-
fræði við Óslóarháskóla og
skömmu síðar var hann skipað-
ur sendiherra Noregs í London,
og gengdi hann því starfi í 3
ár, en hann kunni ekki við sig
í því embætti og hélt aftur til
Noregs og gaf sig nú að vísinda
störfum og ritmennsku.
NÝR ÞÁTTUR í ÆVISTARFI
NANSENS.
Nansen var nú kominn hátt á
sextugs aldur og þá hófst
þriðji þátturinn í lífi hans og
jafnframt sá sérstæðasti.
Árið 1920 eða átján mánuð-
um eftir að vopnahlé hafði ver
ið samið, voru um 1 milljón
og 500 þúsund manns hafðir í
I haldi um alla Evrópu. Allar til
jraunir til að fá þessa menn
| (Frh. á 7. síðu.)
BROTTREKSTUR Baldurs ókunnugt um að Baldri hefði
Gunnarssonar framreiðslu- ‘ verið sagt upp starfi sínu.
manns, er einnig var trúnaðar- En í Alþýðublaðinu 8. þ. m.
maður Sambands matreiðslu- er birt yfirlýsing frá fram-
og framreiðslumanna á Hótel reiðslumönnum á Hótel Borg og
undirrituð af þeim, þess efnis
að framreiðslumennirnir væru
allir samþykkir efni uppsagn-
arbréfsins, þar sem þeir gætu
Borg, hefur að vonum vakið
undrun og reiði meðal fjölda
fólks hér í bæ.
Skipun Baldurs sem trúnað-
armanns á Hótel Borg var í ekki lengur unað samstarfi við
alla staði lögleg, og eftir fyrir- Baldur.
mælum vinnulöggjafarinnar, | Hér hefur óumdeildanlega
enda hefur því ekki verið mót- eitthvað átt sér stað, og það er
mælt. | óneitanlega snögg hugarfars-
Þegar að jafnalvarlegt mál , breyting, þegar hægt er að fá
er á döfinni eins og uppsögn ' menn til þess að skrifa nöfn
trúnaðarmanns af vinnustað, sín undir yfirlýsingu, sem
þá er það ekki aðeins frekleg gengur í berhögg við orð sem
móðgun við viðkomandi stétt- þeir sjálfir höfðu áður talað í
arfélag, heldur ögrun við verk votta-viðurvist.
lýðshreyfinguna í heild, og að | Og ég rak sannarlega upp
mínu áliti liggur ekkert annað (stór augu, er ég las nöfnin und
til grundvallar uppsögninni, ir yfirlýsingunni, þar var rætt
en að Baldur var skipaður (um starfandi framreiðsluménn
trúnaðarmaður á vinnustað. á Hótel Borg, því örugglega
tveir þessara manna eru alls
Til áréttingar orðum mín-
um vil ég taka fram eftirfar-
andi:
í uppsagnarbréfinu er kom-
ist þannig að orði, m. a. .. .
ekki framreiðslumenn, annar
þeirra er að sjálfsögðu ágætur
„gluggahreinger ni ngamaðuir ‘ ‘
en að þeir séu framreiðslu"
„Vegna óánægju gesta og með- menn, það er af og frá, sökum
starfsmanna“ .... Það er í þess, að hvorugur hefur rétt-
sjálfu sér broslegt, að bera fram indi sem slíkur, og með annan
annan eins þvætting eins, og þeirra, sem er Dani, hef :ég
t. d. vegna óánægju gesta, fram fengið þær upplýsingar, að
reiðslumönnum hér á landi hann hafi ekki atvinnuleyfi
sem annars staðar er vel kunn bér á landi, og hafi ekki háft
ugt um, að ýmsar skringilegar sfðan 14. maí sl., og þá hjá
hugdettur, sem sumum gesturn öðru atvinnufyrirtæki.
getur dottið í hug, eins og t.d.
gesturinn, honum líkar ef til
vill vel við einhvern ákveðinn
framreiðslumanna, og vill þess
Eg minnist á þessa tvo memx
vegna þess, að mér blöskrai',
að tveir menn, annar atvinnu-
vegna vera laust við aðra fram leyfislaus útlendingur, og þeir
‘ báðir réttindalausir í iðninni
og standa einnig utan við ís-
lenzk verkalýðssamtök, að slík
reiðslumenn, o. s. frv., annars
finnst mér persónulega að með
tilkomu áðurnefnds orðasam-
hengis í uppsagnarbréfinu sé i menn sem þeir skuli ljá nöfn
skapaður góður jarðvegur til
þess að fram fari sálfræðilegt
mat á framreiðslumönnum í
heild, og hver veit nema að
eitthvað komi í ljós, er skýrt
gæti málið.
Það sem vakti mesta undrun
mína, var að almenn óánægja
væri meðal meðstarfsmanna
sín undir yfirlýsingu, sem fel-
ur í sér fordæmingu á íslenzk-
um iðnaðarmanni og missi at-
vinnu sinnar.
Eg mun ekki ræða þetta mál
frekar að sinni, en mér er hul-
in ráðgáta, að Hótel Borg skuli
hafa efni á því að segja upp
faglærðum íslenzkum fram-
Baldurs. Sjalfur hef ég starfa5 ! ™lu“j starfi sínu, og
hafa 1 þess stað ofaglæroa
með Baldri um langan tíma,
fyrst er við vorum saman iðn-
nemar að Hótel Borg, og eins
eftir að við vorum orðnir svein
ar í iðninni, og á þeim tíma
varð ég aldrei var við þær að-
dróttanir, sem nú er beint gegn
Baldri, og það er staðreynd, að
þau sex ár, sem Baldur hefur
starfað á Hótel Borg, hefur
hann aldrei fengið kvörtun frá
sínum yfirmönnum vegna
starfs síns, og aldrei fengið að-
vörum um neitt, er bent gæti
til þess að hann væri fremur
en aðrir framreiðslumenn hót-
elsins illa liðinn eða ósam-
starfhæfur.
Það er einnig staðreynd, að
menn úr stjórn S.M.F. höfðu
tal af ýmsum framreiðslu-
menn eins og t. d., þann að
íslenzkan hjá horsum var þann-
ið, að gestirnir óskuðu aðstoð-
ar túlka. (Eg sel þetta ekki dýr
ara en ég keypti, en þessu hef-
ur þó verið fleygt.).
Að lokum mótmæli ég upp-
sögn Baldurs Gunnarssonar,
þar sem ég álít að hún sé ó-
makleg, vegna þeirra kynna
sem ég og fleiri framreiðslu-
menn höfum haft af honum,
ég tel einnig að uppsögnin sé ó-
lögleg vegna trúnaðarmanna-
starfsins er hann var skipaður
til og lýsi andúð á slíkúm
brögðum.
Hins vegar geta þeir menn
sem að brottrekstrinum stóðu
reynt að tína tii einhvern títtl-
t.
mönnum á Hótel Borg strax ingaskít sem ástæðu fyrir upp-
eftir að uppsögnin barst, og 1 sögnihni, en að mínu áliti get-
kváðust sumir ekkert hafa við ur það tæplega svarað kostn-
Baldur að athuga og iétu í Ijós | aði.
undru n vegna þess að þeim var j
Baraldiiir Tóm.asson.
Ávextir — Ejómafs 1 iifrfl
tiC Arn.arhóL