Alþýðublaðið - 13.09.1955, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
f>riðjudagur 13. sept. 1955
i ÚIVARPIi
20.30 Útvarpssagan: „Ástir pip-
arsveinsins“ eftir W. Loeke;
XVII. S'r. Sveinn Víkingur.
21.00 Tónleikar (plötur)
21.25 íþróttir (Sig. Sigurðss.).
21.40 Tónleikar (pl.): Svíta eftir
John Field í útsetn. Sir Ham-
ilton Harty.
22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga
eftir Sigrid Boo; VII.
22.25 „Djass“: Björn R. Einars-
son kynnir djassplötur.
...
Á F LÓTTA
Minningarorð
(Frh. af 5. síðu.)
valið sér fyrri kostinn, að duga.
Það var honum og lán mikið,
að hann eignaðist góðan lífs-
förunaut, er hann kvæntist
Ástríði Helgadóttur. Varð þeim
níu barna auðið, en tvö þeirra,
drengur og stúlka, dóu í æsku.
Á lífi eru Benedikt vélstjóri á
Akurevri, Guðrún frú í Reykja
vík, Anna starfsstúlka í Reykja
vík, Ásmundur bóndi að
'M'
56. DAGUR.
sSamúSarkort
^ Slysavarnafélags Islands S
stundaði mig af stakri nærgætni.
Mér batnaði aftur. Kannt þú ekki að meta
það, sem þér er vel gert, Bíanea? Áttu ekki eitt
þakklætisorð handa lækninum þínum?
Láttu mig fara í friði, Belcaro. — Og ég skal
biðja fyrir þér á hverjum degi, sem ég á eftir
ólifað.
Andlit hans varð sótsvart af reiði. Aldrei,
aldrei muntu stíga fæti út úr þessu húsi, nema
þú lofir að gerast mér trú og trygg til æviloka,
■— og sannir að þú hafir hug á að efna það.
En mér er það ómögulegt, Belcaro. Ég hef
vígzt til klausturslifnaðar og lofað að helga
krafta mína fátækum og munaðarlausum börn
Grund á Stokkseyri, Þorvaldur ! um-
kennari í Vestmannaeyjum, Þá var þér ekki sjálfrátt, Bíanca. Þú varst and
Helgi ritstjóri Alþýðublaðsins lega sjúk. Þú hefur alltaf verið svona, Bíanca;
í Reykjavík og Ástbjartur skrif | guffinn vindhani)
sem snýst eftir því hvernig
stofumaður. Oll eru born þessi, ... ,, . . c
hin dugmestu, enda nutu þau j vmdurinn blæs’ 1 da§ Sratandl sakleysmgn A
góðs uppeldis. Það er alltaf, morSun: Skækja, syndari, heilóg manneskja.
mikið átak að koma svo stórum j — Þú hefur mörg andlit, Bíanca. Og ég þekki
barnahóp til manns, og var þó þau öll.
miklum mun örðugra þá en nú. j -gg aUgmýkti mig og bað öðru vísi en nokk-
En Sæmundur vann horðum ,, ,, .,, , . . ,
höndum, heima og heiman, og j urn tima aður: Þu ^11^1 enSlU’ sem birtist
mun enginn hafa heyrt hann j mer 1 Siena, láttu nú til þín heyra. — En ég
æðrast, þótt á stundum væri (heyrði ekki til hans. Ekkert huggunarorð
örðugur barningurinn; ef til barst mér til eyrna. Ekkert Ijós birtist mér.
vill kann hann að hafa verið yoru Syndir mínar svo stórar og miklar, að þær
mættu aldrei að eilífu fyrirgefast?
kaldari í svörum en endranær,
það var vandi þeirra barnings-
manna í þann tíð, sem numið
höfðu það ungir í skóla lífsins,
að ekki var nema um tvennt
að gera, — duga eða drepast.
Þessi ytri kaldrani þeirra var
hjartanu næðingsvöm, þannig
tókst þeim að vernda sína hug-
arhlýju.
Saga Sæmundar Benedikts-
sonar er saga sunnlenzka bónd
ans, sjómannsins og verka-
mannsins upp úr aldamótunum
síðustu. Sú saga er fjölþætt, og
verður ekki rakin hér. En ekki
verður svo sögu Sæmundar
getið, að Ástríðar konu hans sé
þar ekki minnst; hinnar gáfuðu,
prúðu og snyrtilegu húsmóður,
ástúðlegu móður og trúu eigin-
konu, sem vann bónda sínum,
börnum og heimili allt. Svo
segir garnalt íslenzkt alþýðu-
spakmæli, að ekki sé minna um
vert að gæta fengins fjár en
afla. Það féll í hennar hlut að
sjá um, að það, sem aflaðist,
nýttist sem bezt, og kom sér
þar vel ráðdeild hennar, þrifn-
aður og snyrtimennska, enda sá
hún svo um, að alltaf var heim
ili þeirra með myndarbrag. Þau
hjón voru samllent í lífsbarátt-
unni, samhent í umhyggju
sinni fyrir barnahópnum, sam-
hent í þeim staðfasta ásetn-
ingi að duga, og duga sem bezt.
Síðustu árin átti Sæmundur
við vanheilsu að stríða, enda
farinn að kröftum og slitinn
eftir langan og strangan barn-
ing. Naut hann þá hlýrrar um-
hyggju konu sinnar, og barna,
sem öll sýndu foreldrum sín-
um tryggð og þakklæti. Og nú
er Sæmundur horfinn sýnum,
og einurn svipmiklum alþýðu-
manni færra, — svipmiklum og
traustum manni.
Loftur Guðniundsson.
Að lokum kom að því, sem ég óttaðist mest:
Þolinmæði Belcaros var á þrotum. —
Komdu, Bíanca. Ég skal sýna þér nokkuð,
sem mun gleðja mig. Hann leiddi mig eftir
löngum gangi og inn í stóran sal, sem innrétt
aður var eins og leikhús. Þar var lítið en snot-
urst svið og silkileiktjöld. Einhver lék á fiðlu.
Hann skipaði mér að afklæðast og fara í síðan
silkikjól, líkan þeim, sem brúðuprinssessurn-
ar hans báru í gamla daga. Hann lét mig setj-
ást, sminkaði mig og skreytti hár mitt, háls og
armleggi gimsteinum og demöntum. Nú ferð þú
upp á sviðið, Bíanca. —
Ég vissi ekki hvað beið mín og hlýddi í
blindni. Þegar ég kom upp á sviðið var ég grip
in sterkum höndum tveggja manna, sem báðir
voru með grímur fyrir andlitinu. Nú veitti ég
því eftirtekt, að fyrir framan mig glitraði á
gullna víra. Grímumenn festu þá á úlnliði mína
og ökla.
Þetta fer þér prýðisvel, ha, Bíanca. —.
Láttu mig fara — kjökraði ég.
Ó, nei. — Hann klifraði upp á sviðið og kom
til mín. Þú lézt eyðileggja brúðurnar mínar,
Bíanca. . . En þá albeztu þeirra allra á ég enn
þá í fórum mínum. — Og það ert þú sjálf. —
Sjálf brúðuprinsessan mín, donna Bíanca. —
Hann rétti fram skjálfandi hönd sína, fingur
hans strukust niður eftir andliti mér, niður háls
inn, niður brjóstið og lengra niður, og það tísti
einkennilega í kvikindinu. Og nú skulum við
æfa nýja leikinn minn. Hann klifraði upp á
pall, alveg eins og þann, sem hann sat á, þegar
hann stjórnaði brúðunum sínum forðum daga,
og innan skamms tríkkaði á einum virnum:
Hægri handleggurinn á mér lyftist upp, án þess
ég fengi að gert. Hefurðu gleymt að dansa,
Bíanca? Verð ég að byrja á að kenna þér það?
Hann hóf leikinn. Hann hafði sérkennilegan
1 hæfileika til þess að tala mörgum röddum á
víxli, og hér voru þrjár persónur: Bíanca,
Belcaro og Dauðinn:
Dauðinn: Þessa konu vil ég fá.
Belcaro: Nei, ég á hana.
Dauðinn: Því segirðu það? Hún hefur frá
því fyrsta verið stöðugur félagi minn.
Belcaro: Eg elska hana, og þú, Dauði, átt
þúsundir ástmeyja.
Bianca, kæri Belcaro. Forðaðu mér frá
Dauðanum. Eg skal dansa fyrir þig. Og að
því loknu, þá máttu eiga mig.
Og nú hóf Belcaro að kippa í þræðina og
neyða mig til þess að hreyfa fæturna. Fyrst
stríkkaði á þráðunum, sem bundnir voru um
hendurnar. Síðan um þá, sem festir voru
um öklana. Eg streyttist á móti og féll, með
þeim afleiðingum, að þræðirnir skárust inn í
holdið og særðu mig til blóðs.
Eg neyddist til þess að dansa, neyddist til
þess að hreyfa mig, varð að dansa, dansa,
dansa, þar til ég gat ekki lengur á fótunum
staðið. Eg féll, en þó ekki á gólfið, því þræð-
irnir héldu mér uppi og í þeim hékk ég. Bel-
caro skundaði burtu og lét alveg ógert að
losa mig úr hinum viðurstyggilegu fjötrum.
Mig sárverkjaði í úlnliði og ökla. Hjálp, —
hjálp, kveinaði ég. En ég fékk ekki annað en
það að myrkrið umlukti mig.
Því ekki gefa þig eins og þú áður gerðir,
heyrði ég rödd Belcaros segja í myrkrinu.
Eg ansaði engu.
En kvalir mínar voru ekki á enda. Belcaro
endurtók hið hræðilega sjónspil sitt á hverju
kvöldi. Eg gat ekki lengur sofið fyrir kvöl-
um og þótt mér rynni stöku sinnum í brjóst,
þá var það ekki svefn, heldur óþrotleg mar-
tröð. Auk þess lifði ég í stöðugum ótta við
að þessi níðingur myndi finna upp, ef unnt
væri, enn mergjaðri píslartæki. Hann naut
þess líka innilega að semja hin voðalegu leik
rit sín í nærveru minni, láta mig heyra eftir
hverju ég ætti að dansa næst. Hann leitaði
umsagnar minnar um þetta eða hitt atriðið,
ég svaraði náttúrlega engu, en hann lagði
mér til orðin og espaði mig: Já, kæri Belcaro,
þetta er líka ágætt, en hafðu það heldur eins
og þú varst með það fyrst! Ástin mín, Bel-
caro. Eg flýg í fang þitt, þú ert konungur
drauma minna! Heimsins yndislegasti eigin-
maður!
Og nú var svo komið, að ég var orðin vilja
laust verkfæri. Eg var hætt að j eyna að
streytast á móti, þegar hann kippti í þræð-
ina. Sársaukinn var búinn að kenna mér,
að það var eina leiðin til þess að losna við
mestu líkamlegu kvalirnar.
Leikbrúðumeistarinn þjálfaði „brúðuna"
sína mætavel. Líflausu leikbrúður hans frá
fyrri tímum voru honum ekki undirgefnari en
ég var nú orðin, né háðari takmarkalausum
duttlungum hans.
Myndi ég geta svelt rnig í hel og samt
sloppið við þær voðalegu kvalir, sem kaþ-
ólska kirkjan kenndi í þá daga að biðu þeirra,
sem fremdu sjálfsmorð? Eg reyndi það, en
gafst upp. Belcaro lét stöðugt bera mér hinn
ljúffengasta .mat, og það varð mér ofraun að
hafa hann fyrir framan mig, án þess að svala
hungrinu.
kaupa flestir. Fást hjá ^
slfsavarnadeildmn uxn s
land allt. 1 Reykavík í S
Hannyrðaverzluninni, ^
Bankastræti 0, Verzl. Gunrt ^
þórunnar Halldórsd. og $
skrifstofu félagsins, Gróf- ^
in 1. Afgreidd í síma 4807. ^
— Heitið á slysavarnafélag ^
ið. Það bregst eklrf. $
jDYalarbeimili aldrato
\ >
s sjómanna l
\
Minntngarspjöld fást fajá:s
Happdrætti D.A.S. Austui>
itræíi 1, síml 7757. í
Veiðarfæraverzjunin Yerð ^
andi, sími 3786. $
Sjómannafélag Keykjavík. ^
ur, sími 1915. |
Jónas Bergmann, Háteig*-^
veg 52, sími 4784. $
Tóbaksbúðin Boston, Lauga^
veg 8, sími 3383. ^
Bókaverzlunin Fróðí,
Leifsgata 4. )
Verzlunin Laugatelgur,
*
Laugateig 24, sími 81666^
Ólafur Jóhannsson, Sega-S
bletti 15, sími 3096. )
Nesbúðin, Nesveg 39. ^
Guðm. Andrésson gullsm., $
Laugav. 50 sím] 3769. ^
f HAFNARFIRÐI: \
Bókaverzjun V. Long, £
sími 9288.
A ★ A
KHRKI
S MinningarspIöEd
^ Barnaspítalasjóðs HringíinsJ
S eru afgreidd 1 Hannyrða-J
S verzl. Refill, Aðalstrærf
S (áður verzl. Aug, Svend-<
S sen), í Verzluninni Victor.í
S Laugavegi 33, HoIts-A.pó- ‘
S teki, Langholtsvegi 84/
V Verzl. Álfabrekku við Suð-*
• urlandsbraut, og JÞorsteinj-j
^búð, Shorrabraut 61.
Ismuri brauS {
óg snittur.
Nestispakkar.
Ódýraat og bezi Vto-
•unlegast pantið með
fyrirvara.
S
s
s
I
^ xyru;varm. .
)MATBARINN ' \
• Lækjargötu S. ^
S Sími 80340. {
sðra-viígeréír* {
■ Fljót og góð afgreiðsla. ^
^GUÐLAUGUR GÍSLASOnJ
) Laugavegi 65 ^
S
s
Laugavegi 65
Bími 81218 (heima) ^
^•^'•^■•^■•^••^■•^•^■•^■•^•^ s
^Hús og íbúSlr \
af ýmsum 6tærðum
bænum, úthverfum bæj-^
arins og fyrir utan bæínn {
til sölu. — Höfum einnig 1
tll sölu jarðir, vélbáta, ^
bifreiðir og verðbréf. {
SNýja fasteignasalan, !!! ^
^ Bankastræti 7. | |
£ Sími 1518. .. ^