Alþýðublaðið - 13.09.1955, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 13.09.1955, Qupperneq 7
samemar nýjustu tækni og elztu reynslu austur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur í dag og árdégis á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Framleiðendur ISOTHERM hafa frá upphafi verið brautryðjendur á sviði einangrunarglers, ISOTH'EBM' er á meðal þess bezta, — ckkcrt er betra. Ábyrgð á framleiðslu TRYGGIR fylls andans. — íslendingar nota aðeins íslenzkt gler. Skrifstofa Þingholtsstræti 18 — Símar 80767 82565 fer til Vestmannaeyja í kvöld, Vörumóttaka í dag. vil hafa þeir álitið að diplo- mat væri ekki nægilega hugað ur og þó var hugrekki alls ekki nauðsynlegt. - FLOTTAMANNAVANDA- ^ MÁLIÐ. S Nansen tókst nú það, sem ^ stjórnmálamönnunum hafði b ekki tekist. Engin svör höfðtt ^ borist við öllum þeim sæg af í skeytum og bréfum, sem þeír ; höfðu sent. Nansen hafði aðra ^ aðferð. Hann krafðist einkavið ^ ; ræðna við helztu ráðamenn ^ 1 landanna og var brátt sagt um j Nansen að hann væri eini mað urinn í Evrópu, sem fengið gæti áheyrn hjá hvaða ríkis- ^ stjórn sem væri og þegar hon- ^ um hafði verið veitt áheyrn, ^ (fékk hann vilja sínum fram- V, gengt. Eftir sex mánuði haíði S hann leyst úr haldi 200 þúsund S fanga og flutt þá til heim- S kynna sinna og tæpum tveim árum seinna tilkynnti Nansen, ^ ! að hann hefði lokið við það • , verkefni, sem honum var falið. ^ Eftir þetta einbeitti hann kröft ^ ‘um sínum við að leysa flótta- ^ 1 mannavandamálið. Um þessar S, ' mundir voru hundruð þúsunda S flóttamanna í Evrópu og Nan- i- sen tókst það, sem engum hafði áður tekizt. Hann fékk ríkis- stjórnir hinna ýmsu landa til að veita, þessu fólki landvist og útvega því atvinnu. Honum tókst að fá grísku stjórnina til ít að veita einni milljón og tvö ir hundruð og fimmtíu þúsund d- grískum flóttamönnum frá •u Litlu-Asíu landvistarleyfi, ál enda þótt stjórnin væri þessu m mjög mótfallin. Hann útveg- s- aði níutíu þúsund armenskum ía flóttamönnum aðsetur í Sýr- ið landi. Alls mun Nansen hafa t- útvegað fjórum milljónum at flóttamanna aðsetursstað. Hann ið fékk ríkisstjórnir 52 landa til st að viðurkenna „Nansens vega- n. bréfi,“, sem gilti fyrir heimilis ð- laust fólk. ta Brezkur stjórnmálamaður s- komst svo að orði um Nansen m að engin maður hefði nokkurn rs tíman af eigin rammleik dregið út svo gífurlega úr mannlegum ið þjáningum og hann. tii Þeir hæfileikar, sem gerðu S Strandgötu 50. ^ SÍMI: 9790. S Heimasímár 9192 og 9921, Við drögum aðeins úr s.eldum miðum Dregið efíir 10 daga. — Enginn frestur Miðar seldir í hinni glæsilegu happdrættis bifreið allan daginn við Útvegsbankann. Vischersundi. BARNA-FLAUELSS KOR frá kr. 15 00 ENSKIR KVENSKÓR kr. 20,00 HÁHÆLAÐIR KVENSKÓR kr. 55.00 KVENBOMSUR fyrir kvart-hæla kr. 45 RANDSAUMAÐIR KARLMANNASKÓR kr. 98- Gjörið svo vel að líta inn og þér munið fá það sem yður vantar með ótrú lega lágu verði. Nansen kleift að vinna slíkt felda skipulagshæfileika, hæfi- og mikið hugrekki og síðast en kraftaverk, voru hinir sömu og leika til að taka skjótar ákvarð ekki sízt undravert vald til að allir miklir landkönnuðir hafa anir þegar áætlanir standast sannfæra aðra um gildi hug- haft til að bera: Víðsýni, stór- ,ekki, forystuhæfileika, hreysti sjóna sinna. Freistið gœfunnar SKIPAUTG£RÍ) RIKISINS Þriðjudagur 13. sept. 1955 ALÞYÐUBLAOiO Sölustjórar! Hraðið sölu happdrættismiðanna og gerið skil sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.