Alþýðublaðið - 13.09.1955, Side 8

Alþýðublaðið - 13.09.1955, Side 8
BOÐ hefur borisí frá bæ.nda skóla Rogalands-fylkis í Tveit Noregi. En tveimur íslenzkum piltum boðin ókeypis námsvist í skólanum. Geta þeir valið um tveggja vetra nám. eða eins og hálfs árs nám en það er tvo vetur og eitt sumar. Skólinn hefst 1. október og er því áríðandi að piltar, sem hafa hug á námi þessu gefi sig fram sem allra fyrst við for mann félagsins Ísland-Noreg- ttr Árna G. Eylands. Bændaskólinn í Tveit — ná lægt Stafangri — er einn af bezt útbúnu bændaskólum í Noregi, hefur milljónum króna veriö varið þar til bygginga- framkvæmda og umbóta hin síð xistu ár. Ennfremur stendur einum nemenda til boða skólavist í búnaðar og garðyrkjuskólanujn að Aurlandi í Sogni. Sá skóli er eins árs skóli ^ Delta Kythm boys: í | Skeyti utan af | \ hafi með beiðn- \ | um um miða \ \ FEIKNAK MIK.IL aðsókn x ^ er að söngskemmtunum S S Delta Kythm Boys. Mun S S vera orðið harla erfitt úr S S þessu að ná í miða á skcmmt S S un í þessari viku. Þannig) S hafa borizt skeyti frá togur- S S-um úti á miðum með heiðn- ^ ^ um um miða fyrir flesta eða > ) alla af áhöfninni, og skipverj ^ • ar á Gullfossi hafa pantað ^ jjmiða á þriðjudagskvöldið ^ ^ kemur. Vitað er pg um mik- \ ^inn hug í fólki úr ýmsurnS S stöðum utan af landi að kom S Sast á skemrntanir Delta S S Kythm Boys og eru gerðar S S út hópferðir frá sumum stöð S S um. Með því að sækja þess- S } ar skemmtanir gera mena S S bæði að skemmta sér og • S styðja gott málefni, þar sem • ) er starf Flugbjörgimarsveit- ^ * ariimar. ^ í haus . Þorsteinn Hannesson óperusöngvari . ráðinn söngkennari skólans TÓNLISTAKSKÓLINN hefur um næstu mánaðamót ann an aldarfjórðung starfsskeiðs síns. í tilefni þess eru fyrirhug- aðar breytingar á fyrirkomulagi skólans og er sú fyrst og merk ust, að tekin verður upp kennsla í söng. * Til þessa hefur mátt nema svo til allar greinar tónlistar við skólann nema söng. í fyrra hélt ítalski söngkennarinn, Montanari, nárnskeið við skól- ann, en nú fyrst hefst regluleg söngkennsla. Verður kennslan í sama formi og önnur kennsla skólans og verða nemendur að taka aukagreinar eins og aðrir nemendur, en þær eru píanó- leikur og undirstöðuatriði tón- fræði og tónlistarsögu. ÞOKSTEINN HANNESSON KENNIR. Söngkennari verður Þor- steinn Hannesson, óperusöngv- ari. Væntanlegir nemendur ganga undir inntökupróf, en aðaláherzla verður lögð á radd- myndun og alhliða tónlistar- menntun. Þorsteinn Hannesson hefur undanfarið dvalizt erlend is, við nám í Roval Colig'e of Music og sem einn af aðalten- órum Covent Garden óperunn- ar í London. Hyggur hann vel til starfsins hér heima, og sagði hann í viðtali við blaðamenn í gær, að músíklíf hafi tekið svo miklum breytingum frá því að hann hóf söngferil sinn, að ís- land væri ekki þekkjandi fyrir sama land að því leyti. TÓNLISTARSKÓLANUM AÐ ÞAKKA. Hinar miklu breytingar á þessu sviði eru fyrst og fremst að þakka tilkomu sinfóníu- hljómsveitarinnar, en Tónlistar skólinn á mestan þátt í að hún gat orðið til. í skólanum voru í fyrra 150 nemendur, en 20 kennarar starfa við skólann í vetur. Kennt er á öll hljómsveit arhljóðfæri nema hörpu. var haldið að Hlé- m síðuslu helgi Beo. G. Waage endurkosinn forseti í báðuni fiokkunum UM HELGINA komu tveir knattspyrnuflokkar frá Akur- eyri t'il Hafnai'fjarðar og háðu þar tvo leiki. Á laugardag vann 2. flokkur Hauka og F H. 2. fl. K.A. með 3 mörkum gegn 1, og 4. fl. Hauka vann 4. fl. K.A. með einu marki gegn engu. Á sunnudag léku sömu lið aftur og urðu úrslit hin sömu í báð um flokkunum. I nemendur Myndlistarskólans í námsferð íil London og Parísar Munu skoða helztu listasöfn og list- j í . sýningar í þessum borgum Á MIÐVIKUDAGINN kemur fara 20 nemendur úr Mynd listarskólamim I Reykjavík í kynnisferð til London og Parísar. Er þetta í fyrsta sinn, sem slík ferð er farin. Nemendurnir eru á aldrinum 15 til 65 ára. I London verður dvalið í tvo daga, cn síðan haidið til Parísar og dvalið þar í níu daga. Munu nem- endurnir skoða öll helztu listasöfn og listsýningar í þessum borgum. ÞING íþróttasambands ís- lands var haldið að Hlégarði í Mosfellssveit s.l. laugardag og sunnudag. Forsetar þingsins voru Axel Jónsson og Jens Guðbjörnsson, en ritarar Hannes Sigurðsson og Gunnlaugur J. Briem. — Á laugardag var flutt skýrsla 1 stjórnarinnar og urðu um hana miklar og harðar umræður, og kosið í nefndir. Þá var fulltrú- um boðið til Bessastaða og skoð uð ný húsakynni, sem samband ið er nú að flytja skrifstofur sínar í, að Grundarstíg 2. STJÓRN AÐ MESTU ENDURKOSIN. Á sunnudag voru umræður um álit nefnda og álvktanir samþykktar. Að lokum fór fram stjórnarkosning. Benedikt G. Waage var endurkosinn forseti og aðrir í stjórn: Guðjón Einars son, Stefán Runólfsson, Gísli Ólafsson, og Hannes Sigurðs- son. Varamenn voru kosnir: Axel Jónsson, Atli Steinarsson, Björn Vilmundarson, Ingi R. Baldvinsson og Sigurður Sig- urðsson. Það er Ásmundur Svelnsson myndhöggvari, sem á hugmynd ina að þessari ferð, en Ásmund- ur hefur verið kennari við skól ann frá stofnun hans. Farar- stjóri í ferðinni verður Hörð- vx Ágústsson listmálari, en varaformaður skólastjórnar Myndlistarskólans, Jón B. Jón- asson, mun auk þess verða með í förinni. Forráðamenn skólans hafa ákveðið að fara slíkar kynnisferðir árlega og gera þær að föstum lið í starfsemi skól- ans. MYNDLISTARSKÓLINN 8 ÁRA. [ Myndlistarskólinn var stofn- aður fyrir 8 árum a'f 12 mönn- um úr Félagi íslenzkra frí- stundamálara og eru þeir allir í stjórn skólans. Skólinn er til húsa á Laugavegi 166. Á síð- ast liðnum vetri voru um 300 nemendur í skólanum. Kennsla fer fram í fimm deildum. í myndlistardeild er kennari Hörður Ágústsson, listmálari, í höggmyndadeild kennir Ásm. Sveinsson, í teiknideild kenn- ir Hjörleifur Sigurðsson, og í barna- og unglingadeild kennir Valgerður H. Árnadóttir. Auk þess er svo almenn kennsla í listfræði og hefur Björn Th. Björnsson listfræðingur annast þá kennslu. Þriðjudagur 13. sept. 1955 KR islandsmeisfari árið 19 íslandsmótinu í knattspyrnu lauk á sunnudag með leik milli KR og Þróttar. Vann KR leikinn með 6:1. Tryggði leikurinn KR sigur í Islandsmótinu og hlaut félagið 9 stig. Akranes hlaut 8 stig, Valur 6, Víkingur 4, Fram 3 og Þróttur ekkert. Er þetta í 15. sinn sem KR vinnur Islandsmótið og þar með titilinn: Bezta knattspyrnufélag íslands. — íslandsmeistarar KR sjást hér á myndinni fyrir ofan: Fremri röð frá v.: Hreiðar Ársæls- son, Gunnar Guðmannsson, Guðmundur Georgsson, Guðbjöm Jónsson, Atli Helgason. Aftari röð frá v.: Óli B. Jónsson þjálf- ari, Hörður Óskarsson, Helgi H. Helgason, Sigurður Bergsson,, Hörður Felixsson, Þorbjörn Friðriksson, Ragnar Þórðarson og Haraldur Guðmundsson form. knattspyrnudeildar KR. Þáffur úr rSkuggasveini ur á esperanto í Eyjum Fluttir á landsmóti ísleozkra esperantista í Vestmannaeyjum í. FJÓRÐA landsmót íslenzkra esperantista var haldið í Veafi mannaeyjum dagana 27. og 28. ágúst síðastliðinn. Á mótima voru fluttir leikþættir á esperanto, m. a. þáttur og sömgv- ar úr „Skuggasveini“ eftir Matthías Jochumsson í þýðingu sérai Halldórs Kolbeins. 4 dagar AÐEINS FJÓRIR dagar eru nú eftir þar til dregið verður í bifreiðahappdrætti Alþýðuflokksins. Eru sölu- umboðsmenn úti á landi og í Reykjavík beðnir að herða söluna og gera skil sem fyrst. Flokksfólk, sem enn hefur ekki keypt miða í happ- drættinu, er hvatt til þess að gera það strax í dag. Munið, að upplag miðanna er aðeins 10 þús. og vinningsmöguleik ar því ákaflega miklir! Kaup ið miða í bifreiðinni í Banka stræti í dag! Þingstörf fóru fram á albjóða málinu eins og á undanförnum landsmótum. Formaður Sam- bands íslenzkra esperantista, séra Halldór Kolbeins, setti mótið með snjaiiri ræðu. Kvéðj ur til landsmótisins bárust í símskeytum og bréfum rá Hafn I arfirði, Keflavík, Reykjavík, 1 Sauðárkróki og London. Flutt- ar voru skýrslur stjórnar Sam- bands íslenzkra esperantista og félaga innan sambandsins. Baldur Ragnarsson stud. mag. flutti erindi á alþjóðamálinu, og fjallaði það m.a. um stjörnu- fræðileg efni. Seinni dagur landsmótsins hófst með því, að sunginn var íslenzki þjóðsöngurinn á esper- anto í þýðingu Baldvins B. Skaftfells. Kosin var stjórn Sambands íslenzkra esperantista fyrir næstu tvö ár. Kosnir voru. Séra Halldór Kolbeins, Vestmanna- eyjum (formaður), Ólafur S. Magnússon, Reykjavík, og Bald ur Ragnarsson stud. mag., Reykjavík. í varastjórn voru kosnir: Ólafur Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði, og Hallgrímur Sæmundsson, Höfn í Horna- firði. Meðal samþykkta landsmóts- ins má nefna þessa: „Landsmót ið felur sambandsstjórn að fara þess á leit við Alþingi, að það veiti Sambandi íslenzkra esper- antista 20 þúsund króna árleg- an styrk til útgáfu landkynn- ingar- og bókmenntarits á esperanto, Voco de Islando.11 I Að lokinni samþykkt álykt- ana land'smótsins flutti formað- ur lokaræðuna; hann þakkaði öllum þátttakendum fyrir kom- una og hvatti þá til áframhálö- andi starfs í þágu hins fagra málstaðar um alþjóðamál fyriv allar þjóðir heims. Landsmótinu lauk með því„ að þátttakendur sungu í kór al- þjóðasöng esperantista, La espero, og íslenzka þjóðsöngims í esperanto-þýðingu. f -------------------- ■■ 1 Viðræðum Adenauer | t og Bulganin ! iýkur í dag VIÐRÆÐUR Adenaucars og Bulganins héldu áfram hér í dag. Ekki miðaði neitt í sam- koinulagsátt á fundmum. Hin- um opinberu viðræðum lýkur í dag. Ráðsijóruin hélt þvzkcs' sendinefndinni veizlu í dag ag: héldu þeir Adenauer og Bulg- anin ræður, sem mjög vorm £ vinsamlegum tón. -fr, .... . Yeðrið í d a g ] t Léttir til með - N.A kalda, '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.