Alþýðublaðið - 25.09.1955, Page 3
Sarmutlagur 25. sept. 1955.
ALÞYÐUBLACiÐ
3
Reykvíkingar!
Nýju dansarnir
í Alþýðuhúsinu í Hafnaríirði í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Söngvari Halldóra Guðjónsdóttir.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 9499.
Skemmíínefndin.
Þorscafé.
ömfu ö| nýj
í Þórscafé í kvöld
Sími 6497.
Húsnæðismál ...
(Frh. af 1. síðu.)
ar 3ja herbergja íbúðir hafi
verið leigðar fyrir 3000 kr. á
mánuði og 2ja ára fyrirfram-
greiðslu eða hvorki meira né
rninna en 36 000 kr. út í hönd!
ÓFREMDARÁSTAND
Dæmi þau, sem hér hafa ver-
ið nefnd um húsaleiguokrið,
sýna ljóslega hvert ófremdar-
ástand hefur skapazt í húsnæð-
ismálum höfuðborgarinnar. —
Leigjendur standa algerlega
varnarlausir gagnvart húsa-
leiguokrurum og bröskurum
líðst að braska með húsnæðið á
sama tíma og lítið er byggt af
íbúðarhúsum. En stjórnarvöld-
in hafast ekkert að.
enká
Mollskinnsbuxur drengja, allar stærðir,
Ullargarn, 30 litir
Saumlausir nælonsokkar, góð tegund
Morgunkjólar og sloppar
Gardínuefni, fjölbreytt úrval
Nælongardínuefni. Breidd 170 cm. kr. 34.00
Kjólaefni, tweed. Nælonpluss (skinnlíki)
Kínverskar kvenblússur
Drengjaskyrtur kr. 45.50
Plastikkápur kr. 40,00 stk.
Vefnaðarvöruverzlunin
Sendum í póstkröfu.
Týrsgötu 1 — Sími 2335.
m e ð
verðlaunasögunni eftir Jón Dan
er komin út.
Af öðru efni má nefna:
Hvað er SÍS að gera í Reykjavík?
Hugsjónastefna — athafnastefna
ræða séra Guðmundar Sveinssonar,
skólastjóra, á aðalfundi SÍS í ár.
Svipir Samtíðarmanna:
Dr. Howard Rusk.
Húsakostur í Bandaríkjunum,
eftir fru Eiríku Friðriksdóttur.
Þingvallaferð árið 1888.
Tvær ferðásögur að austan.
Sonur sakborningsins,
hin vinsæla framhaidssaga.
Frægir málarar:
Vincent von Gogh.
Fréttir o. fl.
Þar sem fólki víða um land mun leika hugur á að
eignast þetta hefti, verður það sent burðargjalds-
frítt hvert á land-iSem er, ef 5 kr. fylgja pöntun.
Gerizt áskrifendur að Samvinnunni,
árgjaldið aðeinls kr. 50,00.
Sambandshússinu
Reykjavík
Sími 7080
ÚrðMum
átf um.
I DAG er sunnudagurinn 25.
september 1955.
Næturlæknir verður í Heilsu-
verndarstöðinni. Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki. Sími 1616. Enn fremúr
eru Apótek Austurbæjar og
, Holtsapótek opin til kl. 8 dag-
lega, nema laugardaga, þá til
(kl. 4 síðd., en auk þess er Holts-
apótek opið alla sunnudaga frá
kl. 1-—4 síðd.
FLUGFEBDU
Flugfélag íslands.
j Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Sólfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 20 í kvöld frá
! Kaupmannahöfn og Glasgow.
■ Innanlandsflug: í dag er ráðgert
'að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
'ir) og Vestmannaeyja. Á morg-
'un er ráðgert að fljúga til Ak-
jureyrar (3 ferðir), Bíldudals,
j Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
(Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Loftleiðir.
J Saga, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg kl. 9 frá New
York. Flugvélin fer kl. 10.30 til
Noregs. Einnig er væntanleg
Edda frá Hamborg—Luxemburg
kl. 19.30. Flugvélin fer kl. 20.30
til New York.
SRIPAFRETTIX
Rikisskip.
I Hekla fer frá Reykjavík á
þriðjudaginn autsur um land í
hringferð. Esja fer væntanlega
til Akureyrar í gærkveldi á
austurleið. Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaflóa á suðurleið.
Þyrill er í Frederikstad í Nor-
egi. Skaftfellingur fer frá Rvík
á þriðjudaginn til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Rostoek. Arn-
arfell fór frá Ábo í gær til Ro-
stock og Hamborgar. Jökulfell
fór frá New York 21. þ. m. á-
leiðis til Reykjavíkur. Dísarfell
fór í gær frá Rotterdam áleiðis
til Reykjavíkur. Litlafell er í ol
íuflutningum á Faxaflóa. Helga-
fell er í Borgarnesi. St. Walborg
er væntanleg til Hvammstanga
á morgun. Orkanger er í Rvík,
BRÚÐKAUP
I í gær voru gefin saman í
hjónaband af sra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Lilja Jónsdóttir,
Litla Saurbæ í Ölfusi, og Jón
Ástráður Hjörleifsson rafvirki,
Hrísateigi 7. Heimili þeirra verð
ur að Hrísateigi 7.
I — * —
Haustfermingarbörn.
Haustfermingarbörn Dóm-
kirkjunnar komi til viðtals sem
hér segir: Til séra Jóns Auðuns
fimmtud. 29. sept. kl. 6, og til.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu oklv-
ur vinsemd og samúð í veikindum og við andlát og jarðarför
mannsins míns
í MAGNÚSAR KJARTANSSONAR málarameistara. j
Öldugötu 13, Hafnarfirði. 1 .
ÞorgerSur Einarsdóttir og aðrir vanúamenn.
Nr. 8. 1955
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandí
hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar
sem er á landinu:
1. Benzín, hver lítri ........ kr. 1.75
2. Ljósaolía, hver smálest . ...kr. 1360.00
3. Hráolía, hver lítri ...... kr. 0.76
Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið
vera 21Ú eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri
hver benzínlítri.
Heimilt er einnig að reikna lJ/2 eyri á hráolíulítra
fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar
eða annarrar notkunar í landi.
Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verð
inu. ........
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 24. sept.
1955.
Reykjavík, 23. september 1955
Verðgæzlusf jórinn.
Borgarbíls
Sími 81991
Austurbær: Vesturbasr:
EINHOLT — STÓRHOLT BRÆÐRABORGARSTÍG-
Sími 1517 UR — HRINGBRAUT
BLÖNDUHLÍÐ — ESKl- Símí 5449
HLÍÐ
Sími 6727
Vogar - Smáíbúðahverf
Sivfii 6730
séra Óskars J. Þorlákssonar
íöstud. 30. sept. kl. 6.
Haustfermingarbörn séra Áre
líusar Níelssonar eru beðin að
koma til viðtals í Langholtsskóla
á mánudagskvöld (26. sept.) kl.
6.
Haustfermingarbörn í Bú-
staðasókn komi til viðtals á
Digranesvegi 6 á morgun, mánu-
dag, kl. 6—7.
Haustfermingarbörn í Kópa-
vogssókn komi til viðtals í Kópa
vogsskóla n.k. þriðjudag kl. 6.
Sóknarpresturinn séra Gunnar
Árnason.
Haustfermingarbörn í Laug-
arnessókn eru beðin að koma til
viðtals í Laugarneskirkju (aust-
urdyr) á fimmtudag næstkom-
andi kl. 5 e. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Ilappdrætti KR og Ármanns.
Dregið hefur verið í happ-
drætti KR og Ármanns. Bifreið-
in kom upp á miða nr. 30848.
Flugferð til Norðurlanda kom
upp á miða nr. 1949 og skipsferð
til Kaupmannahafnar kom upp
á miða nr. 40322.
Námsflokkar Reykjavíkur
byrja 15. október eins og aðrir
framhaldsskólar. Nánari grein
fyrir starfi og tilhögun náms-
flokkanna verður gerð hér í blað
inu á fimmtudag.
RIKISINS
fer til Snæfellsneshafna
og Flateyjar hinn 29. þ. m.
Tekið á móti flutningi á
mánudag og þriðjudag.
_ Sendibílasfðð
| Hafnarfjarðar
Strandgötu 50.
SÍMI: 9790.
{ Heiinasímar 9192 og 9921.
>
I
‘i