Alþýðublaðið - 25.09.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 25.09.1955, Síða 6
ALÞÝDUBLAÐIÐ Sunnutlagur 25. sept. 1855. ÚTVARPI6 9.30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 11 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Páll ísólfsson.) 15.15 Miðdegistónleikar. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar: Cor de Groot leikur á píanó (plötur). 20.20 Einsöngur: Suzanne Dan- co syngur lög eftir Richard Strauss (plötur). 20.35 Upplestur: Bréf frá Jóni Hjaltalín landlækni (Gils Guðmundss. alþingismaður). 21 Tónleikar: Júgóslavnesk þjóðlög leikin o gsungin af þarlendum listamönnum (plötur). 21.20 Samtalsþáttur: Sveinn Ás geirsson hagfræðingur ræðir við íslenzkan ævintýramann og heimsborgara, Karl Ein- arsson Dunganon (hljóðritað í Kaupmannahöfn). 22.05 Danslög (plötur). Rosamond Marsfíalt: Á FLÓTTA 63.DAGUR. vliðsiöðvarofnar Baðdunkar 100, 150 og 200 ltr. Baðkör Pípur, svart og galv. Fittings Eldhúsvaskar, einf. og tvöf., úr ryðfríu stáli Blöndunarhanar f. eld- húsvaska, 2 teg. Blöndunarhanar fyrir bað, 3 tegundir Handlaugar m. stærðir W.C.-skálar W.C.-setur, 3 teg. Anbórhanar 3/4“—2“ Vatnskranar, alls konar Ofnkranar og Ioft- skrúfur Handdælur Vatnshæðar- og hita- mælar Fit-pappi Þakpappi, teg. Veggflísalím Hurðarskrár og hand- föng Hurðapumpur, 3 st. Saumur, allar stærðir Pappasaumur, 2 st. Múrboltar Rörsnitti, margar teg. Rörhaldarar Rörskerar Rörtengur Rörvivalar Múrskeiðar Múrhamrar Kolaþvottapottar, 90 1 Juno kolaeldavélar og m. m. a. r Einarsson & Funk Tryggvagötu 28 Sími 3982. Ég myndi segja: Nello er sjallari hverjum njósnara Florensborgar, og ég myndi gera eitthvað meira, Nello. Ég lá á hnjánum fram eftir öllu kvöldi og bað til guðs, að bókin mætti finnast. San Michele sló tólf. Dimmur klukknahljómurinn var um það bil að deyja út, þegar ég heyrði að barið var að dyrum. Ég hraðaði mér nigur stigann og opnaði útihurðina. Fyrir dyrum stóðu tveir vopnaðir menn og á milli þeirra gamall, óhreinn og skeggjaður karlflauskur. Mér varð hverft við. Hvað viljjið þið? Opnaðu fyrir okkur í nafni laganna. Ég þorði ekki að óhlýðnast. Um leið og ég opnaði dyrnar, skauzt fjórði maðurinn fram j úr skugganum. Hann var klæddur í munka- kufl, dökkur á brún og brá og hinn illúðleg- asti. Hann otaði að mér fingri og hvæst.i. Hvaða reglu tilheyrir þú, kona góð? Ég reyndi að vera eins róleg og mér var unnt. Við fórnum okkur fyrir lítil, munaðar laus börn. Hver er biskup þinn, kona góð? Við höfum engan biskup. Það varð andartaksþögn. Munkurinn brá hendinni undir kuflinn, tók eitthvað fram og hélt að mér. Sjáðu. — Götusópari nokkur sver að hafa fundið þetta í göturennunni hérna fyr ir framan húsið. Kannast nokkuð við þetta? Hjarta mitt hætti að slá. Það var hin heilaga • bók. Jæja, sagði munkurinn. Veiztu, hver á þetta? Það var að mér komið að svara: Ég lief aldrei séð þennan hlut fyrr, en tungan neit- aði að mynda orðin. Önnur andartaksþögn myndi hafa komið upp um mig. Allt í einu heyrðist létt og hratt fótatak. Kertaljósið í hendi minni slokknaði og svartur skuggi þaut út um dyrnar. Ég heyrði llágt óp, síðan þung an dynk og að lokum lága stunu. Ég þaut inn í eldhúsig, kveíkti á öðru kerti og bbar það fram í anddyrið. Munkurinn lá á gólfinu og bar sig illa. Munkahettan hafði fallið af höfði hans. Ég sá strax, að þetta var enginn munkur. Það var enginn annar en einn meðlimur sjö manna ráðsins. — Ég þekkti þá alla í sjón. Djöfull — grenjaði hann og nuddaði á sér hægri síðuna. Hann stangaði mig. — Hérna. — Og þá fyrst tók hann eftir því, ;— jafn- snemma mér, — að bókin var horfin úr hendi hans. — Reiði hans varð ársaukanum yfirsterkari. Hann staulaðist á fætur með miklum erfiðis- munum, haltraði til dyrannna og kallaði eins hátt og hann gat: Grípið þjófinn. — Grípið þjófinn. — % hreyfði mig ekki, en ég heyrði að einhverjir komu hlaupanndi og að hann gaf frekari fyrirskipanir. Leitið að litlum manni með svarta grímu og svartklæddurn. Mjög litlum manni. Hann kom aftur inn í dyragættina, steytti framan í mig hnefann og hreytti út úr sér: Halttu kjafti, kona. — Hafðu ekki orð á því við neinn, hvað hér hefur gerzt í kvöld. Þeir þurfu út í myrkrið. Það ætlaði að líða yfir mig og ég hallaði mér upp að dyrastafn- um. Bókin var í öruggum höndum — Nello náði henni. — Það gat ennginn hafa verið nema Nello, sem llék annað eins dirfskubragð. Það leið ekki á löngu þar til Nello læddist inn um bakdyrnar. Hann þrýsti bókinni und ir handlegg mér. Hérna hefurðu hana, mælti hann hróðugur mjög. Ég faðmaði hann að mér. Flýðu, Nello. — Þeir sáu að þú varst mjög lítill, og þeir leita að þér. Þeir finna þig, ef þú verður hér. Flýðu, annars...... Hann gaf mér ekki tóm til þess að ljúka við setninguna. Feldu bókinna, Bíanchissíma. n ý|a deild fyrir kápur, kjóla og draglir á Laugavegi Í16 (J.hæÓ) Frá sama tíma verða kjóladeild í Áusfursfræti 6 og kápu deiíd í Ausfursfræfi 10 lagðar niður. Nýií og glæsilegl úrval af úllendum velrar- kápum og poplin regnkápum. A A A KHPÍKI ^Samúðarkort s \ Slysavarnaféjags Islanda- \ kaupa flestir. Fáat hjá^ ) slfsavarnadeildum uxn S { land allt. I Reykavík t\ Hannyrðaiverzluninnl, ^ Bankastræti 6, Verzl. Gunn s þórunnar Halldórsd. og) ckrifstofu félagsins, Gróf- ^ In 1. Afgreidd í síma 4897. \ — Heitið á slysavarnafélag ? lð. Það bregst ekki. ^ iDvalarheimili aldraðras \ sjómanna \ Minningarspjöld fást hjá:^ ( Happdrætti D.A.S. Austur^ ( itræti 1, síml 7757. j Veiðarfæraverzjunin Verð I andi, sími 3786. l Sjómannafélag Reykjavik.) ur, sími 1915. $ Jónas Bergmann, Háteigt- veg 52, sími 4784. y Tóbaksbúðin Boston, Lauga1) veg 8, sími 3383. ) Bókaverzlunin Fróði, y Leifsgata 4. ý Verzlunin Laugateignr, 5 Laugateig 24, sími 81666^ Ólafur Jóhannsson, Saga-y bleíti 15, sími 3096. V Nesbúðin, Nesveg 39. ^ Guðm. Andrésson gullsm^^ Laugav. 50 sími 3769. S f HAFNARFIRÐI: £ Bókaverzjun V. Lang, ( ■fmi 9288. S ^MinningarspÍöId $ Barnaspítalasjóðs HringsiniS eru afgreidd i Hannyrða- S verzl. Refill, Aðalstrseti 12 S , (áður verzl. Aug, Svend-^ S sen), I Verzluninni Victor, ) ) Laugavegi 33, Holts-Apd-r ? teki,, Langholtsvegi 84, ? • Verzl. Álfabrekku við Suð- ^ ) urlandsbraut, og Þorsteín*- ^ ) búð, Snorrabraut 61. ý rn- s s s S s ódýrast og bezl Vin-) s&mlegast pantið með^ fyrirvara. )Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. s s s S' s ,s s s ^ Fljót og góð afgreiðsla. S ) GUÐLAUGUR GÍSLASON, • S s s MATBARINN " ‘1 T|?|f ^ Lækjargöíu 8, S Sfmi 80340. JÚra-vilSgerSir. Laugavegi 65 s Sími 81218 (heima). S S \Ms og íbúðir S af ýmsum stærðum i ^ ^ bænum, úthverfum bæj-S ( arins og fyrir utan bæinn ) S til sölu. — Höfum einnig- ) til sölu jarðir, vélbáta,s ; bifreiðir og verðbréf. S ? . at S SNýja fasteignasajan, ” ^ • Bankastræti 7. s ’ Sími 1518. S

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.