Alþýðublaðið - 25.09.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.09.1955, Síða 7
Sunnudagur 25. sept. 1955. ALÞYÐUBLAÐIO 7 ISKÆLDIR DRYKKIR Ávextir — Rjómaís Sölufurninn vi5 Amarhól. Sáttafundur í alþingishúsinu (Frh. af 5. síðu.J ILMANDI KAFFI. Þegar við komum inn aftur, var búið að leggja kaffi á borð í forsalnum. Ilmandi kaffið-ger ir okkur létt í skapi, og við lít- um þakklátum augum til um- sjónarmannsins, sem við höið um hlerað, að héti Markús og við höfðum reyndar okkar á mill kallað hann Sir Markús eins og hina vinsælu söguhetju úr útvarpssögunni „Ástir pipar sveinsins11. Fólkinu er sagt að blanda sér saman við borðin, sem það gerir með góðum ár- angri og léttum viðræðum, án þess að komið sé beint að hin- í garð verkakvennafélaganna sem áttu í deilunni. Seinna ber ast svo Alþýðublaðið og Þjóð- viljinn með vinsamleg um- mæli í garð okkar. Þegar langt er liðið á nóttu, birtist svo Sir Markús allt í einu í dyrunum, með jafnmargar maltölflöskur í höndunum og við herbergis- félagarnir erum. Við erum hon um eins þakklát fyrir þessa hressingu og Karlotta er sín- um Sir Markúsi í sögunni fyrir allt hans uppeldi og umönnun. FARIÐ AÐ TÆPA Á TÖLUM. Tíminn líður. Við höfum séð gráleita morgunskímuna fær- ast yfir með bláleitum heið- um brennandi punkti þessa ríkjublettum uppi yfir dóm- fundar. Það er komið fram yfir kirkjunni. Og seinna sjáum við miðnætti, þegar staðið er upp ‘ mennina, sem eru að mala frá borðum, og enn hefjast hana, taka til starfa. Loks er bátar á sjó frá Keflavík og Akranesi í dag. Við erum hljóðar og sárar, sjáum okkur ekki reiðubúnar til að skrifa undir það. Sáttasemjari ákveður þá að láta staðar numið í bili með al- menna kaupið, en taka ákvæðis vinnu í síldarsöltun á dagskrá. Og enn er farið að reikna og reikna, grunn og vísitölu, vísi- tölu og grunn, prósentur og veikindapróentur, orlof og all ar þessar flóknu tölur og pró- sentur, sem í fljótu bragði gæt.u verið gjörsamlega óskiljanleg- ar, en eru fyrir löngu orðnar því fólki, sem með samninga fer, eins augljósar og að þekkja á klukkuna. Nokkuð eru skipt ar skoðanir um þetta atriði samninganna, en þó liggur það í loftinu, að ekki muni standa sættir þess vegna. svo langt komið, að farið er að tæpa á tölum. Sáttasemjari læt ur skína í það, að 7,81 geti ef til vill orðið samkomulagstala fyrir vinnuveitendur. Við tök- samningaumleitanir. UNDIRNEFNDIR STARFA. Sáttasemjari hefur lítið upp úr orðsendingum og samtölum. Allir eru varir um sig, og gæta um þvf fjarri, látum það skilj- þess að láta ekkert orð falia, ' asþ ag su fafa sé ekki vel fall sem gæti orðið til þess að veikja in til sátta. Og enn er gengið málstað síns aðila. Og nú eru meg skilaboð, enn eru haldnir skipaðar undirnefndir, tvær undirnefndarfundir, menn og konnur og tveir vinnuveitend- konur hleruð um hvað megi ur eru látin ræðast við, og er(Verða til sáttaj en ekkert skeð sú nefnd látin vinna í flokks- ur sumir eru farnir að tala herbergi Alþýðuflokksins. Síð- umi ,að þeir séu svangir og an er enn önnur nefnd skipuð, gætu svo sem vel hugsað sér þar sem mæta starfsmenn A.l-, að drekka morgunkaffi. Loks er þýðusambanndsins og Vinnu- gefið kaffihlé. Allir hraða sér veitendasambandsins. Allir ut til þess að fá ser eitthvað. Að þessir fundir standa lengi næt- hláftíma liðnum tínist þetta ur og ekkert hefur enn komið ömurlega fólk svo enn inn í fram, sem hægt er að henda ! vistarverur sínar í alþingishús reiður á, nema það, að báðii að inUj og sama atvinna byrjar á ilar vilja helzt ná takmarki sinu, konur að fá 7,92 í grunn og vinnuveitendur að hækka ekki kaupið um einn eyri frá því sem var, og tveggja aura smánaðarboðið er nú aldrei nefnt, jafnvel afturtekið. MEÐAN VIÐ BÍÐUM. Þeir, sem ekki taka þátt í nefndarstörfum, hafast við í herbergjum og bíða. Við full- trúar verkakvenna gerum okk ur ýmislegt til dægradvalar ef ekkert verkefni liggur fyrir okkUr, sem ræða þarf í sam- bandi við samningana. Það eru sagðar skrýtlur og gamansög- ur. Hafðar yfir snjallar tæki- færisvísur eða skopvísur af ýmsum tilefni, og jafnvel stund um er raulað vinsælt lag. Sum ir hafa haft meðferðis tímarit, sem rýnt er í. Þess á milli horf um við á málverk herbergisins, sem er falleg mynd norðan af öræfum auk myndar af Sig- valda Kaldalóns og Jörundi Brynjólfssyni. Mér finnst Jör- undur vera glottandi, jafnvel ósvífinn á svipinn, þar sem hann starir á okkur. Hann er sjálfsagt á móti kauphækkun fyrir konur, hugsa ég, og lítur okkur þessar freku konur frá Keflavík og Akranesi illu auga fyrir það að fara fram á tæp 80% af kaupi karla til handa verkakonum á þessum stöðum. BLÖÐ OG HRESSING BERST. Snemma nætur hafði einhver farið á stjá og náð í Morgun- blaðið. Það var lesið og gagn- rýnd óvinsamleg ummæli þess TIMINN LIÐUR. Tíminn hefur liðið framhjá hádegismatnum okkar og mið degiskaffinu, og nú er hún far in að nálgast kvöldmatinn. Klukkan 7 er svo gefið matar hlé til kl. 9. Nú fyrst, þegar við stöndum upp og réttum úr okk ur, finnum við, að við svöng og ekki sem bezt fyrir- kölluð. Rökkrið er að færast yfir, þegar við mætum aftur kl. 9. Allir eru hressari og líta bet- ur út. Karlmennirnir hafa gi’einilega notað tímann meðal annars til að raka sig, og mér er ekki grunlaust um, að við konurnar höfum bætt á okknr púðri og varalit til að hressa upp á þreytulegt útlitið. En er tekið til óspiltra mál anna, ganga endanlega frá á- kvæðisvinnunni og lesa saman samningsuppköst. Seinna bæt ast við tvær vélritunarstúlkur, sem vélrita samningana og ganga frá þeim til endanlegra undirskrifta. Þær vinna uppi á lofti. Nú er aðalverkefnið langt komið. Fólkið heldur sig mikið í forsalnum og bíður þess, að stúlkurnar ljúki störf um. Sumir hafa hallað sér upp að bakháum stólum og skropp- ið inn í draumalandið. ENN ER REYNT AÐ SANNFÆRA. Við konurnar notum tímann til að taka útvegsmenn tali og reynum að sannfæra þá hvern af öðrum um það, að til þess að undirskriftir verði gerðar og við göngum héðan frá leystri deilu, verði þeir að sýna þá sanngirni að samþykkja þessa fallegu tölu, sem við bjóðum, sem sé 7,85 í grunn. En þeir vilja ekki vera góðu drengirn- ir, síður en svo. Enda vita all- ir, að á bak við þá stendur það afl, sem heitir Vinnuveitenda- samband íslands og sér um, að sanngirnistilfinninngar ein- staklinga fái ekki að njóta s?n. S.R.F.I Aðaifundur Sálarrannsóknarfélags | fslands verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudag inn 26. september, kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Forseti félagsins flytur erindi um hlutskyggni-til- raunir gerðar á vegum S.R. F.í. með hollenzka miðlin- um. J. Mulder, og Hafsteini Björnssyni. Stjórnin. enda þótt við í djörfustu draurn um okkar fyrir þessa deilu höfðum vonað, að bilið myndi styttast dálítið meira. UNDIRSKRIFTIR. Að síðustu eru samningarnir tilbúnir, og allir eru kallaðir saman til undirskrifta. En við erum ekki reiðubúnar. Og enn er reynt að sætta og „halvera" þessar tvær tölur, 7,85 og 7,83 og gera þær að 7,84, en eftir þó j erum nokkurt þóf neita þessir vold- j ugu menn að færa töluna um i einn eyri meira í sanngix’nisált. | Og við þykjumst þess fullviss, 1 að þeir muni ekki hika við, vegna eins eyris að framlengja í, ,,, „ , , , c „.oc , x i hialp og samstarf. Klukkan er verkfallið enn um hnð, rneðan 1 ■' L b ........... . x . KVEÐJUR. Það er staðið upp. Fólk tek ur kápur og hatta, og kveðjur eru gerðar með handabandi, og þakkað fyrir samvinnuna og óskað eftir betri samvinnu næst. Við félagarnir og sam- herjarnir kveðjumst úti á stétt inni og þökkum hvert öðru íslendingar reykja og reykja j til að tryggja hlut þeirra, svo að þeir megi fjársterkir leggja í verkfall gegn sanngirniskröf- um verkakvenna og annars verkafólks. Og við ákveðum að láta tvo aura ekki skipta máli, og undirskriftir hefjast. Eitt blaðið af öðru er rétt manna meðal, unz öll þessi blöð eru skreytt mörgum nöfnum. Mér verður litið upp, enn glottir Jörundur til okkar. Trúlega er honum sama, þó að verkakonur í Keflavík og Akranesi verði enn um stund að vinna fyrir aðeins 76% af kaupi karla, , langt gengin í sjö. Aðeins er góður tími til að koma sér of an í Eldborg og bíða þess, að hún fari til Akraness. Gott að geta strax farið að sofa. Eg sting mér inn í koju, kalla mér út af á köflóttan koddann og breiði gráa ullarteppið upp fyr ir eyyru. Á meðan ég bíð svefns ins, finn ég óþægilegan sting inni í sálinni yfir því, að sanngirnismál okkar verka- kvenna hafi ekki náð fram að ganga. En svefninn er fljótur að koma, og vaggandi aldan hjálpar til að svæfa. Herdís Ólafsdóttir. ny. TALAN 7,83 í GRUNN. Það er liðið fram yfir hádegi, og enn er hvísluð tala, sem út- gerðarmenn telja sig síðast mega nefna, en það er 7,83 í grunn fyrir þær konur, sem vinna hörðum höndum erfiðis- vinnu í þágu atvinnulífsins. En tökum við þessari ljótu tölu fjarri, og nú erum við farnar að vera órólegar innan rifja, því að nú þykjumst við sjá hiíla undir það, að við verðum að láta í minnipokann ef við eigum að leysa verkfallið nú. En hvorugt gátum við með góðu móti hugsað okkur, að þurfa að gefa eftir af þessum hógværu kröfum, og heldur ekki að láta verkfallið standa lengur. En það hefur nú sjálf sagt verið af illvilja okkar í garð útgerðarmanna, þar sem við vildum ekki láta þá sleppa við að tapa 105 krónum af hverri síldartunnu! TALAN 7,85. En nú gerum við tilboð. Grunnurinn skuli verða 7,85 og leysa verkfallið upp á stund- inni, svo að bátarnir geti farið á sjó í dag, og ekki tapist meira en órðið er. Það traust sé vinnu veitendum sýnt, enda þótt eftir sé að semja um ákvæðisyinnu í síld, sem er sá hluti samning anna, er enn hafa ekki Veriö teknir til umræðu, en gert skuli í framhaldi þessa. J Svarið, sem við fáum er|niet, það lengsta, sem þeir geti geng ið, sé 7,83 og það þýðir engir 5 manna fól ksbifreiðir Sparneytnar: Benzíneyðsla aðeins 8% 1. á 100 km. Sjálfsmurðar: Styðjið á hnapp með fætinum og bifreiðin er smurð! Sparar bæði peninga og fyrirhöfn. Afgreiddar með miðstöð, loftræstingu, rúðuhitara, sígarettukveikjara o. Fullkomin verkfæri fylgja. AFGRHIÐSLA FRÁ VERKSMIÐJ U UM HÆL. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. LÆKJARGATA 2 — SÍMI 7181. 1 fl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.