Alþýðublaðið - 25.09.1955, Síða 8
.1
Sunnudagur 25. sept. 1955.
Séríræðingar í heildverzlun og
vörugeymslu heimsækja Island
Halda 2 oámskeið og flytja fyrirlestra,
Væntanlegir eru til Reykja-
víkur 2. okt. á vegum Iðnaðar-
málastofnunar íslands fjórir
sérfræðingar í heildverzlun og
vörugeymslu. Sérfræðigar þess
ir starfa hjá Framleiðniráði Ev
rópu (European Productivity
Agency) og hafa þeir á undan-
förnum tveim árum innt af
hendi leiðbeiningastörf víða
um Evrópu við góðan orðstír.
Sérfræðingarnir munu starfa
hér á landi í tvær vikur. Munu
þeir hafa samstarf við þessi
samtök: Félag íslenzkra iðnrek
enda, Húsameistarafélag ís-
lands, Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga, Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, Verkfræðingafé
lag íslands, Verzlunarmannafé-
lag Reykjavíkur, Verzlunarráð
íslands f. h. Félags byggingar-
efnakaupmanna og Félags ís-
lenzkra stórkaupmanna, og
Vinnuveitendasamband íslands
f. h. skipafélaganna.
AUKIN HAGNÝTING
Heimsókn sérfræðinganna er
einn þáttur í aukinni hagnýt-
ingu okkar íslendinga á þeirri
þjónustu, sem Framleiðniráð
lætur aðildarríkjum Efnahags-
samvinnustofnunar Evrópu í
té. Á þessu ári hefur verið lögð
áherzla á að fá frá Framleiðni-
ráði sérfræðinga í verzlunar-
málum. Hafa sex slíkir sérfræð
ingar dvalizt hér á landi. Þar af
var einn sérfræðingur í sölu og
dreifingu matvöru, en hinir í
vefnaðarvöru, stykkjavöru (bús
áhöld, húsgögn o. þ. h.), auglýs-
ingum, bókhaldi og almennri
sölutækni. Allir hafa þessir sér-
fræðingar fengið hinar beztu
móttökur hjá kaupsýslumönn-
um og öðrum þeim, sem hafa
getað hagnýtt sér dvöl þeirra
til að auka þekkingu sína og
hæfni í dreifingu og sölu vara.
SÍÐASTI hópurinn
Sérfræðingahópurinn í heild-
verzlun og vörugeymslu, sem er
væntanlegur í byrjun október
eíns og áður er getið, er hinn
síðasti, sem koma mun til lands
ins á þessu ári á vegum IMSf.
Með því að stuðla að heimsókn-
um sérfræðinga í flestum grein
um verzlunarinnar hefur Iðn-
aðarmálastofnunin og verzlun-
arsamtökin leitazt við að gefa
kaupsýslumönnum og verzlun-
arfólki tækifæri til að kynna
sér erlendar nýjungar og tækni,
sem áður hafa verið lítt þekkt
hér á landi, eins og t. d. sjálfs-
afgreiðslufyrirkomulag í verzl-
unum.
Sérfræðingarnir og sérgrein-
ar þeirra eru sem hér segir;
Mr. J. Bromell: Matvöru-
heildverzlun. Mr. Richard Mc-
Comb: Skipulagning geymslu-
húsa fyrir matvörur. Mr. Oscar
A. Shortt: Heildverzlun með
aðrar vörur en matvæli. Mr.
Willard Larsh: Bygging og
rekstur vörugeymsluhúsa.
NÁMSKEIÐ
Meðan sérfræðingarnir dvelj
ast hér, munu þeir halda tvö
námskeið. Það fyrra verður um
matvöruheildverzlun og verður
haldið dagana 4., 5. og 6. októ-
ber n.k. Hið síðara verður um
heildverzlun með aðrar vörur
en matvæli og verður haldið
dagana 10., 11. og 12. október
n.k. Verða fyrirlestrarnir flutt-
ir síðdegis og á kvöldin. Á báð-
um námskeiðunum verða flutt-
ir fyrirlestrar um vörugeymsl-
ur. Verða fyrirlestrarnir þýdd-
ir á íslenzku og munu þátttak-
endur fá eitt eintak af hverjum
þeirra. Námskeiðin eru fyrst og
fremst ætluð þeim, sem fást við
heildverzlun og hafa með
geymslu vara að gera, byggingu
og skipulagningu vörugevmslu-
húsa.
Þátttökugjald hefur verið á-
kveðið kr. 10,00 fyrir hvern fyr
irlestur. Þeir, sem hugsa sér að
taka þátt í námskeiðunum og
teljast til framangreindra sam-
taka, geta snúið sér beint til
skrifstofa þeirra og tilkynnt
þátttöku sína og jafnframt
fengið nánari vitneskju um
væntanlegt starf sérfræðing-
anna hér á landi. Aðrir, sem á-
huga kynnu að hafa fyrir þátt-
töku, geta snúið sér til skrif-
stofu IMSÍ.
Áríðandi er, að menn til-
kynni þátttöku sína fyrir þriðju
dagskvöld 27. sept. n.k.
AHsherjaryerkfall í
Marokkó?
í dag var dreift flugmiðum
í öllum borgum í Marokkó og
skorað á almenning að gera
allsherjarverkfall á mánudag.
til þess að mótmæla seina-
gangi frönsku stjórnarinpar í
Marrokkómálinu,
Ungir jafnaðarmenn
í Hafnarfirði!
i'i
Mtnningar- og minningar-
sjóður kvenna 10 ára í hausf
70-80 stúlkur hafa feagið styrki þaðan*
MENNINGAR- og minningarsjóður kvenna verður tíu áræ
nú í haust. Hefur sjóðurinn frá upphafi starfað á vegum Kven-
réttindafélags Islands og styrkt konur til háskólanáms bæði hér
á landi og erlendis. Alls munu 70—80 stúlkur hafa hlotið styrkE
úr sjóðnum. Hinn árlegi söfnunardagur sjóðsins er nú á þriðju-
daginn, 27. september. j
Hugmyndina að sjóðstofnun- STJÓRN SJÓÐSINS '
inni átti Bríet Bjarnhéðinsdótt- | Stjórn sjóðsins skipa nú: Kat
ir og var fyrsta framlagið í sjóð rín Thoroddsen formaður, Tere
inn, kr. 2000, dánargjöf hennar. Jsína Guðmundsson varaformað
Síðustu hönd á skipulagsskrá ur, Svava Þórleifsdóttir ritari,
sjóðsins lögðu þær Laufey Þóra Vigfúsdóttir og Ragnheið-
I Valdimarsdóttir og Inga Lára
Lárusdóttir. Var skipulagsskrá
sjóðsins staðfest af forseta Is-
lands haustið 1945.
Guðmundur Gissurarson.
FUNDUR FUJ í Hafnarfirði
verður annað kvöld kl. 8.30 í
Alþýðuhúsinu við Strandgötu.
Guðmundur Gissurarson talar
um bæjarmál og stjórnmálavið
horfið, en Jón Þ. Guðmundsson
iðnnemi flytur erindi. Eru ung-
ir jafnaðarmenn í Hafnarfirði
hvattir til þess að fjölmenna á
fundinn.
Ráðherra í finnsku sfjórninni
gagnrýnir Moskvusamninga
Ræðst á leynimakk, sem viðhaft var
við samningagerðina í Moskvu.
RÁÐHERRA jafnaðarmanna í finnsku stjórninni, Aarre
Simonen, en hann er verzlunar- og iðnaðarmálaráðherra, hefur
gagnrýnt harðlega samningagerðina í Moskvu og allt það leyni-
makk, sem viðhaft var í sambandi við samningana þar.
Eftir að ráðherrann hafði aðarmenn gætu ekki gert sér
rætt nokkuð þann fögnuð, sem 1
ífréttin um afhendingu á Pork-
! kala vakti í Finnlandi, komst
Jráðherrann svo að orði, m. a.,
að það væri hvorki rétt né sann
J gjarnt að neyta því, að sam-
j komulagið í Moskva hafi einn-
I ig dregið annan dilk á eftir sér.
i Það væri kunnugt hve fréttin
!um samningana í Moskva hefði
Ivakið miklar vonir hjá fólkinu
■sem flutt var brott frá heim-
kynnum sínum, en það mun
j vera um hálf milljón manns.
Það væri auðvelt að gera sér
1 í hugarlund að vonbrigði þessa
'fólks væri mikil.
Rangar upplýsingar.
Mestrar gagnrýni og gremju
hefur þó sá háttur vakið, sem
að góðu slíkt háttarlag á með-
ferð þessara mála, án þess að
gagnrýna harðlega slíkar aðfar-
ir. Ráðherrann kvað að hið já
kvæða í samningunum gætu
menn þakkað fórnfýsi og dugn-
aði Paasikivi forseta.
i
Kekkonen fær fyrir
ferðina.
Það væri vel ef hægt væii
að segja hið sama um alla hina
sendinefndarmennina, sem fóru
til Moskva. Undanfarið hefur
þó ýmislegt annað komið
fram, sem bendir í öfuga átt.
Til dæmis virðist bændaflokk-
urinn ætla að notfæra sér
Moskvuferðina sér til fram-
dráttar í væntanlegum forseta-
hafður var við undirbúning ' kosningum. Það er og ýmislegt
samninganna og framkvæind annað, sem bendir til þess, að
1 þeirra, sagði ráðherrann. Öll1 menn ætli að leika sama lagið
ríkisstjórnin í heild og þar rneð ,hvað þetta snertir í þessum
talinn vesalings utanríkisráð-, kosningum. Hvað þetta sneríir
herrann, ásamt utanríkismála- er vert að muna það, að ef að
deild þingsins var ekki látin, bændaflokkurinn ætlar að
vita um gang málanna og það þakka Kekkonen forsætisráð-
var ekki nóg að þagað væri um herra fyrir þann árangur, sem
málin, heldur var ofangreindum (fékkst í Moskva, verður hann
Iaðilum blákalt gefnar rangar, einnig að taka á sig ábyrgðina
upplýsingar um málin. Ráð- á því, sem ekki náðist fram að
Iherrann sagði, að finnskir jafn1 ganga í samningagerðinni þar.
ALLS UTHLUTAÐ 200000 KR.
Fyrsta úthlutun úr sjóðnum
fór fram haustið 1946 og var þá
úthlutað réttum 9000 kr. Síðan
hefur árlega verið úthlutað.
Hæsta úthlutun hefur numið
32 500 kr., en alls mun hafa ver
ið úthlutað úr sjóðnum um 200
þús. kr.
SAFNAÐ Á AFMÆLISDEGI
BRÍETAR BJARNHÉÐINSD.
Árlega er safnað til sjóðsins
á afmælisdegi Bríetar Bjarnhéð
insdóttur 27. sept. með merkja-
sölu. Verður merkjasöludagur-
inn því að þessu sinni n.k.
þriðjudag, eins og fyrr segir.
Aðrar tekjur sjóðsins eru minn
ingarspjöld, áheit o. fl.
ÚTGÁFA TIL ÁGÓÐA
FYRIR SJÓÐINN
Einnig var gefið út til fjáröfl
unar fyrir sjóðinn rit Laufeyjar
Valdimarsdóttur „Úr blöðum
Laufeyjar Valdimarsdóttur“.
Urðu tekjur af sölu bókarinnar
13 000 kr. og var allri þeirri
upphæð varið til úthlutunar. Er
nú verið að undirbúa útgáfu
æviminningabókar, einnig til á-
góða fyrir sjóðinn. Verða í ævi-
minningabókinni æviágrip 60
kvenna. Á bókin að kosta 100
kr. og verður öllum ágóðanum
varið til úthlutunar.
ur Möller.
„Lifli fjarkinn"
skemmtir í Bæjar-
„LITLI FJARKINN", sem nú
er að enda sumarstarfsemi
sína, efnir til skemmtunar í
Bæjarbíói í Hafnarfirði í dag
klukkan 5 síðdegis og að Hlé-
garði í Mosfellssveit kl. 9 í
kvöld. Fjarkinn er skipaður
þeim Skúla Halldórssyni tón-
' skáldi, Höskuldi Skagfjörð
leikara, Sigurði Ólafssyni
1 söngvara og Hjálmari Gísla-
syni gamanvísnasöngvara.
í sumar hefur Litli fjarkinn
ferðast um Vestur-, Norður-
og Suðurland og efnt til góðta
skemmtana á 30—40 stöðum,,
við hinar beztu undirtektir og
góða aðsókn. Skemmtiatriðin
hafa verið hin fjölbreyttustu.
Skúli leikið lög eftir sjálfan
sig og fleiri, Sigurður sungið,
Höskuldur lesið upp og Hjálm-
ar hermt eftir og flutt gaman-
Jvísur. Biðja þeir félagar blaðið
jað skila beztu kveðjum til
allra íbúa þeirra staða, er þeir
, hafa heimsótt, fyrir ágætar við
tökur og góða fyrirgreiðslu, er
þeir hafi hvarvetna notið.
Byltingin í Argentínu:
Argeníínskir jafnaðarmenn í úf-
legð felja að lýðræði komizt a
Foringi þeirra, Americo Ghioldi
dvelur í útlegð í Uruguay
FORINGI argentínskra jafnaðarmanna, prófessor Americo
Ghioldi, sem dvelur í útlegð í borginni Montevideo í Uruguay,
! telur líklegt, að lýðræði verði komið á í Argentínu og póli-
tískum flokkum leyft að taka til starfa á ný.
* Prófessor Ghioldi kvaðst
þekkja persónulega Lonardi
hershöfðingja og hann kvaðst
trúa því að hershöfðinginn
myndi gera sitt til að lýðræðis-
skipulagi verði komið á í land-
inu og bæði jafnaðarmenn og
aðrir lýðræðissinnaðir flokkar
fengju aftur að hefja starfsemi
sína.
Skemmtanir hafnar
Hafnarfirði.
HINAR vinsælu sunnudags-
skemmtanir í Alþýðuhúsinu í
Hafnarfirði hefjast um þessa
helgi. Mun ávallt verða vandað
til skemmtikrafta að vanda —
svo sem með danskeppni, söngv
urum o. fl. í kvöld verður
kynntur nýr dægurlagasöngv-
LIKLEGT AÐ PERON
FÁI FERÐALEYFI
Enn mun Peron halda sig um
borð í fallbyssubátnum „Huma
ita“, sem liggur í höfninni í Bu-
ari í Hafnarfirði, Halldóra Guð enos Aires. Það er talið líklegt
jónsdóttir. Hljómsveit Ruts
Hannessonar leikur. Aðgöngu-
miðar verða seldir við inngang
inn.
að Lonardi forseti muni veita
honum fararleyfi gegn því að
hann afsali sér öllum eignum.
sínum. i