Alþýðublaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 3
Laug’ardagur 1. okt. 1955
AlþýSubla S i »
Sendisveinn
óskast frá 1. október.
Borgarbílstöðin
Sími £19®1
Austurbær: Vesturbær:
EINHOLT — STÓRHOLT BRÆB R ABO RG ARSTÍG-
Síini 1517
BLÖNDUHLÍÐ — ESKI-
HLÍÐ
Sími 6727
UR — IIRINGBRAUT
Sími 5449
Vogar - Smáíbú
Sítni 6730
vantar unglinga eða fullorðið fólk til að bera
blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Kleppsholti
Grettisgötu
Grímsstaðahoiti
Laugaveg
Rauðarárholti
Seltjarnarnesi
Skerjafirði
Smáíbúðahverfi
Vogahverfi
Laugarnesshverfi
Kársnesbraut
Lönguhlíð
Talið við afgreiðsluna - Sfmi 4900
HEIMSMERKIÐ
er gerir allt hár silkimjúkt
og fagurt.
Heildsölubirgðir:
Sími 1977.
Hafnfirðingar!
Reykvíkingar!
,55‘SH|!.
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í Jtvcld kl. 9.
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Dansstjóri: Hjalti Auðunsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 9499.
Skemmíinefndin.
GOLD-ELSEl
er
bezta
og
ódýrasfa
veitið
5 Ibs.
pappírspokar
»<>»»»»»»»<><>»»<3
Ur öllum
attum
Heildsölubirgðir:
IfáTLá H.F.
Höfðatún 6 — Sírni 82192
I5KÆLDIR DRYKKIR
Ávestir — Rjómaís
vitf Arnarhól.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 4. október klukkan 8,30
í Sjómannaskólanum.
Stjóriiin.
>>&»»! >»»»<
messur'á mokgun
Dómkirkjan.
Messað kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja.
Messað kl. 11 f.h. Séra Jakob
Jónsson. — Messað kl. 2 e.h.
(Altarisganga). Séra Sigurjón
■ Þ. Árnason. — Barnaguðsþjón-
usta kl. 9.30 f.h. Séra Jakob
Jónsson. Engin messa verður kl.
5.
Barnaguðsþjónustur í Hall-
grímskirkju verða framvegis ltl.
9.30 á morgnana, en síðdegis
• 1 messur færast fram til kl. 2. Er
t j þetta gert með tilliti til þess að
* morguninn hefur jafnan reynzt
; heppilegasti tíminn fyrir barna-
■ guðsþjónustur. Eru foreldrar vin
: samlegast beðnir að vekja at-
■ hygli barna sinna á þessari breyt
; ingu. — Prestarnir.
Langholtsprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl.
5. — Árelíus Níelsson.
Háteigsprestakail.
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 2. Séra Jón Guðna-
son prédikar. —- Séra Jón Þor-
varðsson.
Fríkirkján.
Messað kl. 2 síðd. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta með altaris-
göngu kl. 10 f.h. Séra Jóhann
Briem og séra Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Óháði söfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl.
2 e.h. Séra Emil Björnsson.
— * —
Haustfermingarbörn
séra Emiís Björnssonar eru vin-
samlega beðin að koma til við-
tals í Austurbæjarskólanum kl.
8 nk. mánudagskvöld.
Kvenfélag- Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 4. okt.
kl. 8.30 í Sjómannaskólanum.