Alþýðublaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1955, Blaðsíða 5
jLaugardagur 1. okt. 1955 A [ þ ýð u b1a S l S 9 Bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi -- ta siarf MÁLFLUTNIN GUR and- stœðínga Alþýðuflokksins í Kópavogi þessa dagana verður að sama skapi aumari og nær dregnr bæjarstjórnarkosning- Um. Nú eru öll umbótamál lát- 3n lönd og leið; — þess í stað deila forustumenn kommúnista <0g Framsóknarmanna eingöngu lim það, hvorir þeirra hafi Svindlað meira á lóðabraski í ihreppnum að undanförnu. Þyk 3r nú svo mikils víð þurfa, að geta stært sig af slíkum „af- xeksverkum“ frammi fyrir kjós endum. að þeir Hannes og Finn Ibogi ætla að heyja um það ein- vígi á sérstökum fundi, hvor þeirra hafi gengið lengra í feraskinu og svindlinu, því að báðum liggur mikið á, að fá „metið“ staðfest fjmir kosning- ar. ANNAÐ N.4UÐSYNLEGRA Hins vegar munu kjósendur láta sér fátt um slík „afrek“ og „met“ finnast. Þeir munu hafa feúizt við því af frambjóðend- Um, að þeir létu sig meiru Varða hag og framtíð bæjarfé- lagsins, nauðsynlegar framfar- 3r í atvinnu- og menningarmál lim og afkomuöryggi íbúanna, feeldur en að stæra sig af óráð- Vendnþ í þeim störfum, sem þeim hefur verið treyst og trú- ©ð fyrir. Það er sagt, að hjú verði margs vísari þegar hús- feændur deila. Kjósendur hafa orðið margs vísai'i fyrir deilur þeirra Rúts og Hannesar, margs vísqri um innræti og framferði feessara tveggja „leiðtoga“, sem 31Ú vilja láta fela sér ráð og for ustu hins nýja bæjarfélags, en allt hefur það verið á eina leið, allt hefur það sýnt og sannað, að þeim er manna sízt til þess trúandi. Það er í sjálfu sér feeppilegt, að þeir skuli auglýsa feannig „afrek“ hvor annars nú; þó segja megi, að þeim hafi allt ©£ lengi tekizt að blekkja áhang endur sína, ætti að vera loku íyrir það skotið, að nokkur, nema staurblindustu flokks- xnenn, treysti þeim eða trúi lengur. En merkilega blygðun- arlausir mega þessir menn vera, þegar þeir leyfa sér að láta fram koma það álit sitt á kjós- endum, að það muni vænlegast til fylgis, að stæra sjálfa sig af óráðvendni í bæjarmálum, svo að ekki sé meíra sagt! Margur heldur mann af sér. i TIL IVIINNIS Ef þeim ITannesi og Finn- feog’a skyldi gleymast, þegar þeir hefja mannjafnaðareinvíg- ið, að minnast á loforð, sem þeir gáfu fyrir síðustu kosning- ar, en lent hefur í „undan- drætti“ hjá þeim að efna, mætti e£ til vll hressa upp á minni þe irra. Hannes gæti til dæmis spurt Finnboga, hvort „skip hans væri komið að landi“, — það er, báturinn, sem Finnbogi sagði þá, að væri að lenda, hlað inn björg úr hafi, „nú, einmitt á þessar stundu", er hann hélt ræðuna, og þrír kæmu á eftir. Sú lending virðist nefnilega hafa orðið í þeirri vörinni, sem oddvitinn hefur „fyllt upp“, og má þeim finnast þetta hart, eft- ir að hafa þjónað húsbændun- um af slíkri hollustu. Er þó Gauti þar sýnu verr leikinn en Hannes, því að Gauti mun ekki hafa fengið neitt nesti frá sín- um húsbændum í sumarleyfið. FYLKIÐ YKKUR UM A-LISTANN Kjósendur, þið vitið þetta allt og meira til. Þið vitið líka, að frambjóðendurnir á A-list- ef til vill orðið undir uppfvll- ingunni, ásamt öðrum loforða- bátum meirihlutans. Eða þeir hafi strandað á krananum, sem sökk fyrir framan bryggjuhaus inn og glevmzt hefur að ná upp. Var sá krani búinn að kosta hreppsfélagið nógu marg ar þúsundir áður, þótt hann yrði nú ekki að skipstjóni. Eða þeir hafa lent í svikavörinni, þar sem meirihlutinn virðist hafa átt fast uppsátur. Eflaust myndi Finnbogi þá , , . . , , . . . . . . .x anum geta ekki stært sig af þvkja a sig hallast einvigið, og . 6 ... . , 5 u r. , - nemum slikum „afrekum sem enda þott hann hafi eflaust nog TT . . , , vopn á Hannes og nóga högg- Fmnb°gl og Hannes' Þe.r hafa staði, því að maðurinn er bæði °ngm. ”met sett 1 svlndh.og u x braski, eins og „garparmr . harðskeyttur og vigfimur, svo T . , . , ,, . .. 1 x rr x u x ■ Þeir hafa heldur ekki gumað af að Hannesi verður það senm- . . . ,, & , , . i , , neinum loforðum, sem aldrei lega helzt til biargar, hve vand . , ., ’ . ... . , , u ... x voru efnd, enda aðems gefm til hittur hann er sokum smæðar * . , TT. ,6. , . . , , aó svnast. Hms vegar hafa beir sinnar, ma bendaFinnboga a að .... . , . 6 ,. , , . f ettir megm barizt gegn oiofn- spyrja hann, hvermg honum .. hafi tekizt að koma á „friði í uði, yfirgangi og loforðasvikum xr' -u u x ’ ... c hinna, sem nú þvkjast mests Kopavogi , en það var eitt af . , L,. ' kosningaloforðum Hannesar, og faUStS Verðir' Og þeir mtmu •þó Hannes hafi fæst efnt af lof- framVeglS reyna eftir megm að 1 orðum sínum. hefur hann snúiö Vlnna a® ,framgangl allra goðra ! fáum svo gersamlega við. því að mala; f ollu-sem stendur ! síðan hefur hann unnið mest að Ur hl hagsbota og aukms vel- því að koma á sundrungu og ó- farnaðar Nu f að velja. ' friði í hreppsfélaginu. Eða mun ' Sv° miklð traust berum Vlð líklegt til friðar, þegar heimilis- feður geta ekki byggt yfir sig og sína fyrir ójöfnuði og yfir- 'gangi þeirra tveggja manna, sem nú berjast harðast til valda. OG TIL MINNIS FYKIR KJÓSENÐUR til ykkar, kjósendur góðir, að við þykjumst vita hvert val ykk ar verður. Friður og einhuga starf að aukinni velmegun og menningu er bæjarfélaginu fyr ir öllu, og að þau mikilvægu mál, sem úrlausnar bíða, verði leyst af fyrirhyggju og sam- vizkusemi, og almenningi leyft að fylgjast með því starfi og Kjósendur í Kópavogi! Þið taka þátt í því. Þetta eru þau .hafið lengi þekkt þessa menn, loforð, sem við bjóðum og ien nú þekkið þið þá betur en munum efna. Rakalausum árás áður. Sennilega þekkjum við þá um og svívirðingum viljum við 'þó ekki til hlítar ennþá, þrátt fyrir allt, en þó meira en nóg I til þess, að við vitum, að þeim , er ekki trúandi fyrir málefn- |Um bæjajrins. Það er okkur öll tum áreiðanlega fyrir beztu. að lofa þeim í framtíðinni að skemmta sér við að stæra sig af þeim „afrekum“, sem þeir eru , nú að halda á loft; svindlinu og braskinu með lóðirnar í hreppn Haraldyr GuÖmimdssoni AÐ GEFNU TILEFNI í kosningabréfi „Jafnaðar- mannafélags Kópavogs“ þykir mér rétt að taka betta fram: „Jafnaðarmannafélag Kópavogs“ er ekki í Alþýðu- flokknum. Þeir meðlimjr þessa félags, sem tekið hafa sæti á lista Framsóknarflokksins til bæjarstjórnarkosn- inganna eða gerzt meðmælendur hans, hafa gert það án nokkurs samráðs við stjórn Alþýðuflokksins. Alþýðuflokksfélag Kópavogs og Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Kópavogi eru hins vegar bæði í Alþýðuflokkn- um. Þau eru því sá aðili, sameiginlega, sem ber að ákveða framboð af flokksins hálfu. Það hafa þau gert. Listi Al- þýðuflokksins er A-listi. Vissulega er það rétt, að ég hefi hvatt til þess, að Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Þjóðvarnar- flokkurinn taki upp samvinnu gegn íhaldi og kommún- ístum. Slík samvinna getur því aðeins komizt á og borið árangur, að samkomulag náist um málefni. Einstakir menn, sem taka sig út úr ög gerast liðsmenn Framsókn- ar með því að taka sæti á lista hennar, stuðla ekki að slíkri samvinnu, þvert á móti. Hinni nýju bæjarstjórn Kópavogs er ætlað það hlut- verk að leggja grundvöllinn að framtíð kaupstaðarins. Veltur því á miklu, að í hana veljist fólk, sem metur meira hag almennings en gróðamöguleika einstakra manna. Listi Alþýðuflokksins er skipaður þrautreyndu forustufólki alþýðusamtakanna í Kópavogi, sem gjörþekk- ir lífskjör kaupstaðarbúa og þau vandamál, sem úr- lausnar bíða. Enginn er þessum málum kunnugri en efsti maður listans, sem fyyrstur hóf byggð í þorpinu. í öðru og þriðja sæti eru formaður Alþýðuflokksfélagsins og for- maður Kvenfélags Alþýðuflokksins. Óþarft er að fjöl- yrða um hæfileika þeirra og mannkosti. Um hvoru tveggja er Kópavogsbúum bezt kunnugt. Allt Alþýðuflokksfólk í Kópavogi og þeir aðrir, sem vilja að kaupstaðnum verði stjórnað með hagsmuni al- mennings fyrir augum, munu fylkja sér um A-listann. Með því tryggja þeir sér áhrifa aðstöðu í málefnum kaupstaðarins, efla Alþýðuflokkinn og auka likurnar fyr- ir því, að samvinna geti tekizt með lý'ðræðissinnuðum andstæðingum íhalds og kommúnista. Kjósið A-listann. Haraldur Guðmundsson. Vaxasidí möfruiefkar á að feðra foörtt vegna hraðra f ramfara s blóðflo-kkogreírsingu. HORFUR eru nú á, að gerð- |Um. Sem betur fer standa ykk- I ur aðrir til boða en þeir og „litli fóstbróðir“ þeirra, Jón Gauti og ’ ar verði á Norðurlöndum veiga ( hans fylgjarar, sem hafa ef til miklar breytingar á löggjöf vill svindlao og braskað minna varðandi börn, sem koma í en hinir tveir, — en þá aðeins heiminn utan hjónabands. Ef j vegna þess, að þeir komust ekki til kemur, má vafalaust þakka I að fyrir frekju „garpanna“ það hraðfara þróun í blóð- tveggja. Hvað loforð og van- j flokkagreiningu, sern gerir efndir snertir hafa þeir hins mögulegt að ákveða faðerni vegar ekki verið eftirbátar barna með miklum mun meiri þeirra, enda hafa þeir ekki einu vissu en áður. sinni mátt vera að því, að mæta j á fundum niðurjöfnunar- eða MIKLAR BREYTINGAR bygginganefndar, eða sinna j Þau lagaákvæði, sem búizt öðrum störfum, sem þeim var er við að sett verði. munu hafa trúað fyrir, — þeir höfðu nóg miklar breytingar í för með sér að gera við að tilkeyra tugþús- á meðíerð þessara mála. Mun unda lúxusbifreiðir, en hins veg því aðeins vera fært að koma ai' er sagt, að Framsóknarbrodd þessum breytingum á, að arnir hafi fengið sinar lúxusbif læknavísindin hjálpi dómaran- reiðir tilkeyrðar frá Samband- um, sem á að dæma í barns- inu. Enda mun það vera hryggð faðernismáli, með því að benda in vfir því að vera þrátt fyrir á þann, sem líklegast er að sé allt taldir svo litlir karlar hjá faðirinn. sínum yfirboðurum, að þeir ' ur nýlega látið frá sér fara skýrslu þessu viðvíkjandi. Er þar sagt, að orsökin til þess, að menn óski að gera breytingar á lögunum um þessi viðkvæmu og vandmeðförnu mál, sé að þær reglur, sem hefur verið mönnum, þótt frekar virtist ó- sennilegt um báða, að þeir væru feður barnsins. KRAFA UM FJÖLSKYLDULÍF Það þykir æskilegt, að af- notazt við, stuðla að því að j numin verði sá möguleiki að skapa fjóra flokka af börnum, | leggja forsjárskvldu á herðar og börn í þremur þessara; tveimur mönnum, svo að ekki flokka eru jafnaðarlega bæði; komi til aðgreiningar á for- félagslega og sálfræðilega verr sett en önnur börn. sjárskyldu og faðerni. Það verð ur last á vald dómarans að væru ekki lúxusbílsins verðir, jsem hefur skapað órofatengsl með þeim Gauta og Hannesi,' — j svo að þeir hafa orðið samferða ! vinnu við hinar Norðurlanda- rnenn á tveim'jafnfljótum, enda : þjóðirnar fjmir utan ísland, hef FLEIRI EN EINN FAÐIR Dönsk nefnd, sem unnið hef að máli þessu með sam- ur Flokkarnir eru: Barn, sem skera úr um það eftir fyrir- á föður; barn, sem á að einn liggjandi sönnunum, hvort tal- forsjárskyldan; barn, sem á að , izt geti nægilega sannað, að við tvo forsjárskylda; og barn, komandi maður sé líffræðileg- sem á engan forsjárskyldan j ur faðir barns. Sé svo, verður að, sakir þess að faðernisrann- honum dærnt faðernið, en sé sókn hefur ekki skilað jákvæð svo ekki, er hann laus allra um niðurstöð.um. Ekki hvað mála. Þessar nýju reglur, sem sízt sá möguleiki að leggja ; gert er ráð fyrir, að verði sam- fleirum en einum á herðar að ; norrænar, eiga að koma í veg sjá fyrir sama barni hefur ver jfyrir þau vandræði og niður- ið mönnum þvrnir í augum,! lægingu, sem móðirin hefur þar eð Iíffræðilega getur barn j stundum átt við að stríða sakir aðeins átt einn föður. Komið þess. að niðurstaða faðernis- hefur einnig fyrir, að áómari .málsins varð aðeins forsjár- hafi ncyðzt til aS leggja for- jskylda. Móðir og barn hafa að- sjárskyldu á herðar tveimur. (Frh. á 7. síðu.) i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.