Alþýðublaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. október 1955
A I þ ýd u b t ad ið
í!
I
SJOMANNAFELAG REYKJAVIKUR.
ur minnisf 40 ára afmælis
síns með sameiginlegu borðhaldi fyrir félagsmenn og
■ gesti í ðnó laugardaginn 22. október næstk. —
Askriftarlisti um þátttöku fyrir félagsmenn ligg-
ur frammi í skrifstofu félagsins, Hyerfisgötu 8-
10, opin frá kl. 3—6 e. h. — Sími 1915.
Stjórnin.
Ur öllum |
áilum I
í DAG er sunnudagurinn 16.
október 1955.
F U N D I R
Kvenréttindafélag fslands
heldur fund á morgun kl. 8.30
síðd. í Aðalstræti 12. Formaður
segir frá Ceylonför sinni.
Hafnfirðingar! Reykvíkingar!
Gömlu dansarnir
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Dansstjóri: Skúli Kiistjánsson.
SÖNGVARI: HJALTI EYVÍNDSSON.
Jitte-bug-keppni.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 9499.
Skenimtinefndin.
| Barnanátfföí
; á 2—8 ára á 39 kr.
■
■jj Telpna Jersey peysur
hálferma á 2—10 ára á 37 kr.
2 Barnasokkar, háir
■ á 3—10 ára frá 10—15 kr. parið.
M
■
j Verzlun Halldórs Eyþórssnoar
■ Laugavegi 126
Frá Gagnfræðaskólum
Reykjavíkur.
Þar sem heilbrigðismálastjórnin hefur ekki talið ástæðu
til að fresta framhaldsskólum sbr. bréf frá landlækni til
fræðslumálastjóra, dagsett 13. október síðastliðinn, komi
nemendur í skóla gagnfræðastigsins, sem hér segir:
mánudag 17. oklóher:
(Gagnfræðaskóli Austurbæjar og Gagnfræðaskóli Vest-
urbæjar) 3. og 4. bekkir kl. 10 f. h.
(Gagnfræðaskóli Austurbæjar, Gagnfræðaskóli Vestur-
bæjar, Gagnfræðaskólinn við Hringbraut, Gagnfræða-
skólinn við Lindargötu, gagnfræðadeild Laugarnesskóla
og gagnfræðadeild Miðbæjarskóla)
2. bekkir kl. 1 e. h.
1. bekkir kl. 3 e. h.
Nemendur Gagnfræðaskóla verknáms mæti sama dag
klukkan 2 e. li.
Nemendur Gagnfræðaskólans við Vonarstræti (LANDS-
PRÓFSDEILDIR) mæti kl. 3 e. h. í íðnó.
Ef einhverjir nemendur geta ekki komið á þessum tíma
þurfa forráðamenn að tilkynna forföll.
Hverfaskipting verður óbreytt frá síðastliðnu skólaári.
Skólastjórar.
K.F.U.M.F.
Enginn fundur í yngri deild
Formaður.
í kvöld.
— * —
Krabbameinsfél. Reykjayíkur
hefur borizt gjöf að u.pphæð
1000 krónur til minningar um
fröken Margréti Guðmunds
ljósmóður. Minningargjöfin er
frá ljósmæðrum, útskrifuðum
1951. •— Félagið færir gefend-
unum beztu þakkir.
Útvarpið
Ingólfscafé.
íiíBBt
Ingólfscafé.
I
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
lllllllllfl'IIIIttllKIIIBIIIIIIIIIIIIIIIII
■< ■ «i v i ■• n ii «i ai i ■• w ni« ■
Þórscafé.
Þórscafé.
í Þórscafé í kvöld
Sími 6497.
Fastir liðir eins og venjulega.
11.00 Messa í Háteigssókn.
13.15 Útvarp af segulbandi frá
hátíðasamkomu Verzlunar-
skóla fslands í Þjóðleikhúsinu
í tilefni af 50 ára afmæli skól-
ans.
20.20 Matvæla- og landbúnað-
arstofnun SÞ 10 ára (Árni G.
Eylands stjórnarráðsfulltrúi).
20.40 Tónleikar (plötur).
21.00 Tónskáldakvöld: Árni
Thorsteinsson 85 ára.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
22.45 Útvarp frá samkomuhús-
inu Röðli.
23.30 Dagskrárlok.
Mennfaskóíinn á Lauprv,
(Frh. af 1. síðu.)
Heyrzt hefur og, að verið sé að
festa kaup á bókasafni Þorsteins
Þorsteinssonar handa Skálholts
stað, en það er stærsta einka
bókasafn í landninu. Einkum er
margt guðsorðabóka í safninu.
UM 100 NEMENDUR í VETUR
Menntaskólinn að Laug- !
arvatni verður settur í dag og
verða í vetur um 100 nemend
ur í skólanum. í 1 beltk verða
22 og er það fremur færra en
í fyrra, að því er skólameist-
j ari tjáði blaðinu í gær. Að
, sókn er einnig minni að hinum
I menntaskólunum í haust og er
það talið vera vegna þess, hve
atyinna er mikið og góð nú. í
héraðsskólanum verða um 90
nemendur og tekur landsprófs
deildin til starfa nú um helg-
ina, en neðri bekkirnir síðar.
SAMVINNA VIÐ BÆNDA-
SKÓLANN Á HVANNEYRI.
í haust er haldið að Laugar-
vatni námskeið fyrir ráðunauts
efni, sem ætla í framhaldsdeild
ina á Hvanneyri. Tekur nám-
skeiðið um 5 vikur og kennslu
greinar eru hin almenna fræði,
íslenzka, danska og starðfræoi.
Þessi samvinna skólanna er al
ger nýjung og kvað skólameist
ari æskilegt, að framhald gæti
orðið á slíkri samvinnu skól-
anna.
Skékin
(Frh. af 4. síðu.)
35. Da4
36. ÐXal
37. BXa7
38. Bc5
39. h3
40. Bd4
41. BXt'6
42. HXe4
43. g3
Db7
DX&7
HaS
HXa3
e4
Hb3
gXf®
Kg7
Gefið
i
Hljómsveit Aage Loraiige leikur.
HAUKUR MORTHENS kynmir ný danslög
hefur stofnað -inn- og útflutningsfyrirtæki í
New York, sem heitir Thor Trading Co.
309 - W - 104th Streeí N.Y.C. 25.
Annast umboðsverzlun á alls konar vörur. — Sérstök
áherzla lögð á að iðnfyrirtæki hérlendis láti i té sýnis-
horn af þeim efnum, sem notuð eru og mun verða leitast
við að ná hagkvæmara verði og gæðum en völ hefur
verið á hérlendis undanfarið. -— Alls konar iðnaðarvélar
í miklu úrvali. — Umboðslaun greiðist að mestu í ís-
lenzkum gjaldeyri. — Ðvel hérlendis til 21. þ. m.
Símí 5504, kl. 3—7 e. h.
Box 1139, Reykjavík.
Frá og' með mánudeginum 17. þessa rr.ánaðar verð-
ur afgreiðslutími Matvæíageymslunnar þannig:
Mánudaga kl. 5—7
Þriðjudaga kl. 5—7
■Miðvikudaga ' kl. 5—7
Fimmtudaga kl. 5—7
Föstudaga kl. 5—7
Laugardaga kl. 11—2
Ma. t vcelage ym shm h.f.