Alþýðublaðið - 21.10.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 21.10.1955, Page 1
XXXVI. árgangur Föstudagur 21. október 1955 222. tbl. en ríki: va ve Mænuveiki varí • 9 í Olfusi VART hefur orðiS eins mænu j Aæikitilfellis í Ölfusi. Stúlka uni tvítugt veiktist og hefur lamazt örlítið. Skólunum í Hveragei’ði hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna þessa. Samkvæmt viðtaii við héraðslækninn á Sel fossi í gær hefur engrar mænu- veiki orðið vart annars staðar í Árnessýslu, og verða engar var úðarráðstafanir gerðar þar að svo stöddu. 5 NÝ í REYKJAVÍK í gær voru tilkynnt 5 ný mænuveikitilfelli í Reykjavík og var væg lömun í einu þeirra. Er tala mænuveikisj úklinga í umdæmi Reykjavíkur orðin 82. Neifar að verðbæta meira magn saltsíSd- ar, enda þóit unnt væri að selja hana. MOKAFLI hefur verið að undanförnu hjá reknetabátun- um, einkum í Miðnessjó. Þó er buizt við, að veiðarnar stöðvizt í dag eða á morgun, þar eð ríkisstjórnin neitar nú að verð- bæía meiri saltsíld. Barst í morgun endanlegt afsvar ríkisstjórn arinnar við umleitan um frekari verðbætur. Félag síldarsaltenda við Faxaflóa tilkynnti í fyrradag, að lokið væri söltun í þær 75 þús. tunnur, er ríkisstjórnin hefði ákveðið að verðbæta. ÁRANGURSLAUSAR VIÐRÆÐUR Hófu síldarsaltendur þegar viðræður við ríkisstjórnina um frekari verðbætur, þar eð mok- afli væyi enn á Faxaflóa og síld- in óvenju góð, en frystihúsin ættu erfitt með að anna síldar- frystingu. Var síðasti fundur- inn haldinn í gærmorgun, en Einungis 200 af 60 þús. tékknesk- um flóttamönnum vildu snúa affur . Tékkneska stjórnin bauð að horfið yrði frá ákærum gegn þeim. EINUNGIS 200 af 60 þúsund tékkneskum flóttamönnum liafa þegið boð tékknesku stjórnarinnar um að horfið yrði frá ákærum gegn þeim, ef þeir snéru aftur til Tékkóslóvakíu. Hafa tékknesku sendiráðin lagt sig fram. til þess að fá landflótta Tékka til þess að hverfa heim, en árangurinn er sem áður segir. Leiðtogar tveggja flótta- 22—23 ÞÚSUND í SVÍÞJÓÐ mannahópa voru nýlega á ferð í Osló. Anriar þeirra var leið- togi tékkneska frelsisráðsins í Bandaríkjunum, dr. Petr Zenkl. Dr. Rei sagði að milli 22 og' 23 þúsund eistlenzkir flótta- menn væru nú í Svíþjóð. Litu þessir menn á það sem köllun Upplýsti hann að um 60 þúsund sína að láta heiminn vita um tékkneskir flóttamenn væru nú ástandið í Eistlandi í dag og á Vesturlöndum. Formaður eist j-étt landsins að verða frjálst. neska þjóðarráðsins, dr. jur. i___________________________ August Rei, lét svo um mælt, að 60 þúsundir Eistlendinga hefðu flúið land meðan á stríðinu stóð og eftir stýrjöldina. Dr. Rei var áður forseti Eistlands og gegndi einnig embætti utanríkisráð- herra. Þá var hann í sendinefnd inni, er fór til Moskvu árið 1940. Þegar Rússar hernámu Eistland árið 1940 flýði hann land og hélt til Svíþjóðar. VARAFORSÆTIS- RÁÐHERRA TÉKKA Dr. Petr Zenkl var varafor- sætisráðherra Tékkóslóvakíu á árunum 1946 til 1948. Hann var einnig borgarstjóri í Prag um tíma. 'Eftir valdarán kommún- ista í Tékkóslóvakíu var hafð- ur um hann vörður dag og nótt, en honum tókst þó að flýja land. | Dr. Zenkl kvað tékknesku sendi i ráðin gera sitt ýtrasta til þess [ að fá tékkneska flóttamenn til að snúa aftur til Tékkóslóvakíu, en þær tilraunir hefðu borið lít inn árangur. ríkisstjórnin vísaði þá málaleit an síldarsaltenda algerlega á bug. UNNT AÐ SELJA MUN MEIRA Vitað er að unnt væri að selja mun meira magn saltsíldar en þegar hefur verið samið um. Höfðu Rússar t. d. óskað eftir því að kaupa mun meira magn. En ríkisstjórnin virðist engu skeyta því þó að unnt sé að moka upp gjaldeyrisverðmæt- um úr Faxaflóa. Hún virðist kunna því betur að fá gjaldeyr- istekjur af Keflavíkurflugvelli. 8 BÁTAR MEÐ 1000 TUNNUE Frá Akranesi reru 8 bátar í fyrrinótt. Fengu þeir allir góð- an afla og lögðu upp um 1000 tunnur. Voru tveir bátanna með 150 tunnur hvor. Aflinn fór í frvstingu, en með því að frysti húsin eru alveg að fyllast er ó- víst nema bátarnir stöðvist í dag eða á morgun. EKKI UNNT AÐ TAKA VIÐ KARFA HELDUR Akurey er nú að losa karfa á Akranesi. En tilkynnt hefur verið að ekki verði unnt að taka við meiri karfa úr honum. Eru frystihúsin á Akranesi alveg að fyllast. Er því allt útlit fyrir að ekki aðeins síldveiðarnár stöðv ist, heldur einnig karfaveiðarn ar. Því að alls staðar er sömu sögu að segja: Frystihúsin eru yfirfull og anna ekki frekari karfafrvstingu. Stein Erikson olympíumeistari í svigi kom hingað til Reykja- i víkur í fyrrinótt með flugvél Loftleiða frá Svíþjóð. Hélt hann áfram með flugvélinni til Bandaríkjanna. Myndin er tekin er er hann var á vellinum. Sést Erikson til vinstri ás^mt flug- stjóranum. Sjómannaféiag Reykjavíkur ára á sunnudaainn Afmælishófið annað kvöld í Iðnó; veg- jegt afmælisblað af Sjómannirsum. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR á fjörutíu ára af- mæli á sunnudaginn kemur. Félagið minnist afmælisins með samsæti í Iðnó annað kvöld og á raorgun kemur út veglegt af- j mælisblað af Sjómanninum, -málgagni félagsins. j Afmælishófið í Iðnó hófst með jborðhaldi kl. 7.30. Garðar Jóns- son formaður félagsins flytur [ minni félágsins, Guðmundur Jónsson ópei'usöngvari svngur, Brynjólfur Jóhannesson leikari mikla 1916, Blöndahlsslagurinn 1923, Sjórnendur sjómannafé- lagsins í fjörutíu ár. Viðtöl við nokkra brautryðjendur: Jón Guðnason, Jón Bach, Hjörtur Guðbrandsson og Jósef Hún- les upp, Hjálmar Gíslason syng j fjörð. Viðtöl við þrjá starfandi ur gamanvísur. Þá verða frjáls- (Frh. á 7. síðu.) ar ræður. AFMÆLISBLAÐIÐ I afmælisblaðinu er þetta efni: Upphaf sjómannasamtak- anna, baráttuárin. Verkfallið og fogara- Samkomulag um að óska éftir því til kaups. Frystihúsamál Reykjavíkur voru allmikið til umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur í gær. Var það ekki að tilefnislausu, eins og ástand- ið hefur verið í þessum mál- urn undanfarið. RÆTT UM KAUP Á FISKIÐJUVERINU Borgarstjóri upplýsti á fundinum, að undanfarið hefðu forstjórar Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur átt allmarga fundi mcð forstjórum ann- arra útgerðarfyrirtækja bæj- arins og rætt um hugsanleg kaup á Fiskiðjuveri ríkisins. Sagði borgarstjóri að sam- komulag hefði orðið um að fara þess á leit við ríkisstjórn ina, að fá Fiskiðjuverið til kaups. 3 MILLJÓNIR KOSTNAÐUR VIÐ BREYTINGAR Talið er, að unnt væri að auka aí'köst Fiskiðjuvers ríkis ins mjög mikið með nokkrum breytingum. Mun ætlun tog- araeigenda sú að gera þær breytingar, ef húsið fæst til kaups. Talið er, að kostnaður- inn yrði kringum 3 milljónir. 10 MILLJ. AÐ BREYTA FAXAVERKSMIÐJUNNI Áður hefur verið rætt um að breyta Faxaverksmiðjunni í hraðfrystihús. Mun það þó talið of kostnaðarsamt, þar eð samkvæmt áætlunum mvndi sá kostnaður nema um 10 millj. kr. eða nær því hinni sömu upphæð og kosta myndi að reisa nýtt frystihús frá grunni. Enn frestar íhaldið ákvörðun um smíði togara í stað Jóns Baldvinssonar. ALLIR minnihlutaflokk- arnir í bæjarstjórn báru fram svohljóðandi tillögu í gær: Bæjarstjórn samþykkir að lieimila útgerðarráði að semja'um smíði á nýjum tog ara í stað b.v. Jóns Baldvins- sonar sbr. samþykkt ráðsins um þetta 15. júní s.l. Flutn- ingsmenn voru Oskar Hall- grímsson, Alfreð Gíslason, Sigríður Björnsdóttir, Guð- mundur Vigfússon og Gils Guðmundsson. Bæjarstjórn- aríhaldið frestaði málinu enn einu sinni og virðist það staðráðið í að koma í veg fyr ir smíði skipsins, enda þótt útgerðarráð hafi fyrir all- löngu samþykkt að fá smíð- að nýtt skip.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.