Alþýðublaðið - 21.10.1955, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 21.10.1955, Qupperneq 6
AlþýSubladiö Föstuclagur 21. október 1955 Útvarpið 20.30 Útvarpssagan: „Á bökk- um Bolafljóts“ IV. (Höf. les). 21.00 Tónleikar: íslenzk tónlist. 21.20 Erindi: Um barnavernd (Esra Pétursson læknir). 21.45 Tónleikar: Ungversk fan- tasía fyrir píanó og hljómsv. eftir Liszt (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Nýjar sögur af Don Ca- millo“. — Sögulok. 22.25 Dans- og dægurlög. 23.00 Dagskrárlok. KROSSGATA NR. 914. f 2 3 V 1 íf i 7 t 4 1 1 ll “ 1 (J /9 IS lí rs ■t? 1 J Lárétt: 1 framhleypinn, 5 mont, 8 hærra, 9 umbúðir, 10 tarna, 13 vörueining, sk.st., 15 ögn, 16 dvelur, 18 skemmdin. Lóðrétt: 1 samtök, 2 reika, 3 siða, 4 planta, 6 hiti, 7 ætlaði, 11 þvottaefni (vöruheiti), 12 ilma, 14 vendi, 17 gömul mynt, sk.st. Lausn á krossgátu nr. 913. Lárétt: 1 elding, 5 úfin, 8 iðra, 9 ta, 10 afli, 13 dá, 15 elna, 16 illt, 18 látir. HANS LYNGBY JEPSEN: i PíTTNIM JL> X V ’O’ X X X 1 XX \ XTTT I -VI 8 I X X JXJk— A T> 8 % xx V. 18. DAGUR selja sig svo dýrt, sem auðið verið og hefna, þótt þeir falli, ófaranna frá Dyrrhachion. Báðir herirnir eru saman komnir á litilli landræmu milli Pharsalos og lítils fljóts að nafni Enipeus. Her Cæsars telur 22000 menn, þar af 1000 riddara. Her Pompejusar er tvö- falt stærri, þar af 7000 riddarar. Ekki eru nema svo sem hundrað metrar milli þeirra, sem fremstir standa úr hvoru liði. Báðir hers- höfðingjarnir hika. Þeir láta færa guðum fórnir. Gæsar virðir fyrir sér her Pompejus ar fránum augum. Hann sér strax, hver vera muni hemaðaráætlun Pompejusar og fylkir liði sínu í samræmi við það. Svo gefur hann merki til atlögu. Að baki -víglínu sinnar í vinstri fylkingar- armi býr Pompejus riddaralið sitt til atlögu. Það á að ráðast gegnum hægri fylkingararm Cæsars og koma aðalliðinu í opna skjöldu. En þetta hefur Cæsar séð fyrir. Hann fylkir vara- liði til varnar á réttum stað, verður fyrri til en Pompejus og býður varaliði sínu að gera árás á riddaralið Pompejusar. Samtímis skip ar hann hinni frægu tíundu fótgönguliðssveit til orustu, þeirri liðssveit, sem gert hefur hann frægastan sem hershöfðingja. 'Sjálfur berst hann í broddi fylkingar og brýst í gegn um her Pompejusar einmitt á þeim stað, þar sem óvinaliðið taldi hann sterkastan. Orustan er í algleymingi. En allt í einu, eins og stílíu hafi verið velt um koll og vatn flæði fram af miklum þunga, lætur víglína Pompejusar und JSamúSarkorl S Slysavarnafélags Lóðrétt: 1 erindið, 2 læða, 3 an, hún riðlast, leysist upp og hermenn han dúr, 4 nit, 6 fall, 7 nafar, 11 ' fel, 12 Ingi, 14 áll, 17 tt. Sendibílastöð Hafnarfjarðar Strandgötu 50. SÍMI: 9790. í Heimasímar 9192 og 9921. S IBarna- K ■ i gallar ■ Verð frá kr. 100.00 ■ ■ I Toldo m E Fischersundi. li JÓN P EMlLSklJ |ngólfsstra?tj 4 * Sl«rJ 82819 /tfáíflláttinýuh .. ■: i/aS&ÍcntlSuUl /•:: flýja ýmist eða falla hver um annan þveran. Sjálfur heldur Pompejus undan til herbúða sinna uppi á fjalli nokkru, svo háu, að mjög erfitt er til sóknar. En Cæsar fylgir eftir. Hann skipar, sárbið ur og hvetur menn sína til þess að veita Pompejusi eftirför. Og enda þótt dagur sé að kveldi kominn og þeir hafi barizt daglangt og séu vígmóðir mjög, þá er vald hans yfir þeim slíkt, að þeir hlýða allir sem einn, þeirra sem uppi standa. Þeir gera árás á herbúðir Pomp ejusar. Það er fyrirætlun Cæsars, að ganga þannig frá leifum óvinahersins, að enginn minnsti möguleiki sé til að safna þeim saman sem sjálfstæðum her. Pompejus situr þögull og fullur örvænting- ar í tjaldí sínu. Hershöfðingjar hans safnast í kringum hann og bíða fyrirskipana. Þá kemur tilkynningin um að menn Cæsars séu að gera áhlaup. Pompejus gefur enga fyrir- skipanir. Hann yfirgefur tjald sitt og flýr með fjórum tryggustu riddurum sínum. Það verður ekkert úr orusut. Hermenn Pompejusar bíðja sér griða. Og hermenn Cæsars setjast að krásum þeim, sem ætlaðar voru hermönnum Pompejusar í t’rlefni sigurs- ins yfir mönnum Cæsars. Pompejus kemst til strandar og um borð í eitt skipa sinna. Hann heldur til borgarinn- ar Mytilene á eynni Lesbos, þar sem Cornelía kona hans dvelur. Frá Mytilene heldur hann til Kypur. Þar er honum bönnuð landganga. Fyrir því standa rómverskir kaupmenn, fylg- ismenn Cæsars, sem ráða lögum og lofum á eynni. Og þá fyrst er Pompejus velur í hug- anum milli þeirra staða, sem líklegastir séu til þess að stofna nýjan her, verður Egypta- land þyngst á metunum. Hann minnist þess, að konungur Egyptalands er að vísu dáinn, en landið skuldar honum ennþá fé, sem máske t mætti reyna að imiheimta. í ^ Atvikin haga því svo til að stormar og straumar bera skip Pompejusar af leið. Og í staðinn fyrir að taka land við Alexandríu, kemur það að landi allmiklu austar, hjá bæn mundir staddur konungur Egyptalands, Ptolomaios Dionysos og kona hans, Arsinoe drottning, ásamt hershöfðingja þeirra, Achill as, og ráðgjafanum Poteinos. Sú frétt hefur 1) borizt til Alexandríu, að Kleópatra hyggist ) gera innrás í landið úr austri, og hinn egypzki konungur er að skipuleggja fyrirhugaðar varnir. Pompejus sér tjaldbúðir konungshjón- anna frá skipi sínu. Hann sendir menn í land og lætur tilkynna komu sína. Jafnframt skal sendimaður leggja þá spurningu fyrir kon- ungshjónin hvort hann, Gneius Pompejus, megi eiga von á vináttu þeirra og aðstoð. Sendimaður kemur aftur með jákvæð svör, og Pompejus býst til að sigla skipi sínu að landi. Sendimaður kveður stórum skipum ekki fært að sigla nær ströndinni, egypzkur léttbátur muni verða sendur eftir honum. Pompejus undrast þetta, þar eð hann hefur sjálfur yfir að ráða litlum bát, en lætur þó gott heita. Egypzkur bátur kemur að skipshlið. í honuin eru þeir Achillas hershöfðingi og Lucius Sept ímus, hermálaráðunautur egypzku konungs- hjónanna, sem áður fyrr hefur verið í þjón- ustu Rómverja, nokkrir egypzkir liðsforingj- ar og róðrarmenn. Pompejus hikar. Honum verður litið til lands. Egypzk herdeild er þar fyrir. Henni er fylkt eins og til orustu. Hann sér konungshjón in. Þau sitja í hásætum sínum. Lucius Sept ímus réttir Pompejusi hönd sína. Ég flyt þér kveðju hins egypzka konungs. Þú talar eins og Rómverji? Sú var tíðin, að þú varst foringi minn, Gneius Pompejus. Þá stígur Pompejus niður í bátinn. Hann leggur af stað til strandar. Lucius Septímus stendur að baki Pompejusar. Engum rómversk um hermanni leyfist að sitja til hvorrar hand ar honum. Lít til strandar, Gneius Pompejus. Hinn egypzki konungur heilsar þér með her sínum. Pompejus ber hönd að enni og skygggnist til strandar. í sama bili leggur Lucíus Septím us hann í gegn með sverði sínu. Pompejus hnígur dauður ofan í bátinn. Frá skipinu sér kona hans, Cornelía, allt sem fram fer, en kemur engum vörnum við. Hún veinar af sár sauka og reiði yfir hinum miskunnarlausa glæp, og jafnskjótt og hún kemur til sjálfrar sín, biður hún morðingjunum kröftugra böl- bæna og skipar að halda skipinu til hafs. Egyptar höggva höfuð Pompejusar frá boln um, taka gröf á sandorpnum klöppum og jarða höfuðlaust líkið. Hinn ungi konungur Egyptalands tekur sig upp ásamt her sínum, konu sinni og ráðgjöf um, og heldur af stað áleiðis til Alexandríu. Hann gerir sendimann á fund Cæsars þeii'ra erinda að tilkynna, að í höfuðborg Egyptalands sé varðveittur dýrmætur fjársjóður, sem á sin um tíma verði afhentur hinum mikla sigur- S Islandfl ^ > kaupa flestir. Fáat bjás * slfsavamadeildum txm S S land flllt I Reykavík i ) ) Hannyrðafverzlumnnl, ^ ) Bankastrætl 6, Verzl. Gunn S S þórunnar Halldórsd. óg) S akrifstofu félagsins, Gróf- ^ ) in 1. Afgreidd í síma 4897. s í — Heitið á slysavarnafélag S ) ið. Það bregst ekki. ) sDvaiarheimili aldraSra- sjémanna s s s Minningarspjöld fást hjá: > Happdrætti D.A.S. Austur ^ stræfi 1, síml 7757. s Veiðarfæraverzlunin VerS S andl, sími 3786. ) Sjómannafélag Reykjavík- ( ur, sími 1915. S Jónas Bergmann, Háteigs-S veg 52, sími 4784. • TóbaksbúSin Boston, Lauga s veg 8, sími 3383. S Bókaverzlunin FróðL • Leifsgata 4. ^ Verzlunin Laugatelgnr, S Laugateig 24, sími 81666 ) ólafur Jóhannsson, Sega- ^ S S S' s s s s s s s s s bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gullsm, Laugav. 50 sím{ 3768. f HAFNARFÍRÐI: Bókaverzlun V. Leng, eími 9283. )Úra-viðgerBlr. S Fljót og góð afgreiðsla.s ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,^ • t cr ,* Laugavegi 65 Sími 81218 (heimsL K X X )N KIN * ★ ár KHfiKI Minnfngarsplöld • BarnaspftalasjóSs HringsinflS ^ eru afgreidd 1 Hannyrða-S ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 S ; (áður verzl. Aug Svend-S ( sen), í Verzluninni Victor, ) ( Laugavegi 33, Holts-Apó-1 í teki, Langholtsvegi 84,) Verzl. Álfabrekku við Su5-- urlandsbraut, og Þorsteina-) ) búð, Snoirabraut 61. • Jsmurt brauS (Hús og íbúðir og snittur. Nestispakkar. Ödýrast og bezt. Vta-• samlegast pantið fyrirvara. MATBARINN ’ Lækjargötu I, Sfml 80340. S s s s s s s s ^Nýja fasteignasalan, \ Bankastræti 7. w , S Sími 1518. " )

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.