Alþýðublaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. október 1955.
Alþýgtiblagid
árbrof unglmga mikið vandamál í Frakklandi
AFBROT UNGLINGA í Frakk-
landi hafa vakið mikla athygli
hin síðari ár, og samkvæmt frá-
sögn enska blaðsins Daily Mirr-
or, sem norska lögreglubalðið
vitnar í, er óhugnanlegar sögur
að segja af kornungu fólki, sem
hefur hætt sér út á heldur hálan
Afbrot unglinga eru auðvit-
ís
að ekki aðeins vandamál í
Frakklandi. Þau eru það hér
líka og í flestum löndum, en
birtar hafa verið nokkrar mjög
svo óhrjálegar sögur um afbrot
unglinga þar.
15 ARA HOTELÞJOFUR.
Pierre er ungur maður, sem
hefur gert þjófnað á peningum
og skartgripum á hótelum að
sérgrein sinni . . . af því það er
svo auðvelt. Hann hafði fyrir
sið að slangra um eitthvert hót-
elið seint á kvöldin, eins og af
hreinni tilviljun. Svo átti hann
til að taka lykil að einhverju
herbergi í afgreiðslunni, kann-
aði herbergið, skilaði lyklun-
um og flýtti sér á brott. En
kvöld eitt stöðvaði lögreglu-
þjónn hann, að síðar var leitt í
ljós með rannsókn, að Pierre
átti stóran amerískan bíl og
hafði einkabílstjóra, mjög vand
aða íbúð fullbúna húsgögnum
og auk þess var ung stúlka á
snærum hans. Þá átti hann vel
geymt þýfi, er talið var um 500
þús kr. virði. Pierre var þá að-
eins 15 ára. Hann er ekki sagð-
ur vera neitt einsdæmi í Frakk
landi. Afbrot unglinga eru allt
frá einföldum smá þjófnaði til
vopnaðra rána, hvít þrælasala
eða morð af ráðnum hug.
stúlkur undir 15 ára aldri til að
leggja út á vændisbraut. Sum
afbrotanna voru manndráp og
misþyrmingar af yfirlögðu ráði,
þar sem fam kom sjúkleg nautn
af þvír að vita menn þjást.
MORÐSTULKUR.
Nýjustu skýrslur sýna að
12 359 sakleysislega útlítandi |
unglingar voru teknir höndum
fyrir afbrot síðasta ár, og yfir
11 500 fangelsaðir. Fjórar blá- !
eygar unglingsstúlkur með
engla andlit voru meðal 23 ung
linga, sem teknir voru til fanga
fyrir morð. 55 ungir menn voru
fangelsaðir fvrir tilraunir til að
selja ungar stúlkur hvítri þræla
sölu og 42 verða að afplána fang
elsisdóm fyrir að hafa neytt
Ur öllum
áffum
f DAG er sunnudagurinn 23.
október 1955.
FLUGFERÐ1R
KVEEKiARAR
Steinar í kveikjara
©g lögur.
við Arnarhól.
Frá Barnaskólum Reykjavíkur
verða í barnaskólum bæjarins mánudaginn 24. okt. n.k.
kl. 11 fyrir hádegi.
Skólast j órai’nir.
Féfag ungra lafna@arm.anna
félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. október kl.
8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Dagskrá:
1. Inntaka nýr-ra félaga.
2. Venjuleg aðalfuntlarstörf.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Flugfélag lslanðs.
Millilandaflug: Millilandaflug
Vélin Sólfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 19.30 í kvöld
frá Kaupmannahöfn og Glas-
gow. Innanlandsflug: í dag er j
ráðgert að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja. Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
SKIPAFKETTIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Norðfirði
21. þ. m. áleiðis til Helsingborg
og Ábo. Arnarfell fór frá Akur-
eyri í gær áleiðis til New York.
Jökulfell fór í gær frá London
áleiðis til Álaborgar. Dísarfell
er í Rotterdam. Litlafell er í ol-
íuflutningum á Faxaflóa. Helga
fell kemur til Norðfjarðar í dag.
DAGSKRA ALÞINGIS
Mánudaginn 24. okt.: Efri
deild: Tollskrá o. fl. ■—- Neðri
deild: Meðferð einkamála í hér-
aði. Gjald af innlendum toll-
vörutegundum. Kjörskrá í Kópa
vogskaupstað. Verðlag, verðlags- j
eftirlit og verðlagsdómur. Jafn- '
vægislánadeild við Fram- j
kvæmdabanka íslands. Verð-
tryggingarsj óður.
Minnismerki
(Frh. af 8. síðu.)
búið að finna minnismerkinu
éndanlegan stað. Þangað til
verður því komið fyrir hér hjá ;
anddyri heimilisins. Fyrir þann
velvilja og vinarhug viljum við
færa honum sérstakar þakkir ,
og sendum honum hlýjar þakk
lætiskveðjur þangað sem hann
nú dvelur víðsfjarri á þessajri
hátíðlegu stund.
J
STUNDAÐI SJOMENNSKU
Faðir listamannsins, sem
minnismerkið er gefið til minn
ingar um, Ólafur Árnason, var
fæddur 22. okt. 1855 að Þuríð-
arkoti í Sandvíkurhreppi. Var
einn af 11 hræðrum eða 12 syst
kinum, er allt, sem upp komst,
var mesta greindar- og hagleiks
fólk. Fyrir utan sjómennsku
stundaði hann bæði söðlasmíði
og trésmíði og var eftirsóttur
hleðslumaður við bæjasmíði á
sínum tíma.
Listamaðurinn átti hagleik
og ötulleik að sækja í báðar
ættir. Móðir hans, sem hér er
stödd, frú Guðrún Gísladóttir,
88 ára að aldri, hefur verið hans
leiðarstjarna í listinni frá
bernsku, og hún hefur upplifað
það, sem allar mæður vildu, en
fáum auðnast, að mynd hennar
hefur verið svo inngreypt í
huga sonarins, að hann hefur
mótað hana í ódauðlegt lista-
verk, „Móðurina“, andlits-
mynd, sem erlend myndasöfn
keppast um að fá eftirmynd af.
í
aðatfundur féíagsins
verður haldinn í fundarsal H.f. Hamars í Tryggvagötu
miðvikud. 26. okt. kl. 20.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin,
opnar affcur í nýjum húsakynnum á
þriðjudaginn 25. október 1955. kl. 3 e. h.
Verður bókasafnið framvegis opið fyrir almenning sem 1
hér segir:
Mánudag, miðvikudag og föstudaga kl. 1 — 6 e.h.
Þriðjudag og fimmtudag kl. 1 — 9 e.h.
Laugardaga kl. 1 — 3 e.h.
heimsóknir og heiílaskeyti í tiléfni a£ 50 ára afmæli fé-
lagsins.
AUiánce ii«f.
Oss vantar nú þegar innheimtumann til innheimtu
iðgjalda fram til áramóta a. m. k.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Samvinnutryggirtgar.
Ég þakka af alhug öllum ættingjum, vinum og fé-
S
lagssystrum sem gerðu mér 90 ára afmælisdaginn ógleym ^
anlegan með nærveru sinni, gjöfum, blómum og skeyt- S
um. — "Lifið öll heil.
Herclís Símonarclóttir, Vegamótastíg 7. V
V
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. S.
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Söngvari Hjalti Auðunsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 9499.
SkenwmtÍMefnclin.
<íðW