Alþýðublaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 5
Sttítoudagur 23. október 1355.
AI þ ý S u b i a S i S
5
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
Félkið í landinu X
Viðfal
JÓN BACH, fyrsti formaður
Sjómannafélags Reykjavíkur,
er nú kominn á níræðisaldur,
en hann hefur elzt mjög vel.
Hann er enn frískur og fjörug-
nr, þéttur á velli, léttur á fæti,
snöggur upp á lagið og dylur
ekki skoðanir sínar, röddin all-
liá, sérkennileg, nokkuð hörð og
afgerandi og frásögn hans hröð
og alls engin ellimörk á henni.
3>að er auðfundið á öllu, að upp-
lagið hefur verið sterkt og gott
<og að hann hefur verið mikið
íiraustmenni. Þeir, sem þekkja
Jón, munu og sammála um, að
2>ar sé hraust sál í hraustum
líkama.
Hann á heima á Vatnsstíg 16,
í nágrenni við stórfyrirtækin:
ÍOimskipafélag íslands, Kvöld-
úlf og Völund. Þeir eru því ekki
slorlegir næstu nágrannarnir.
Ráðdeild og sparnaður hafa allt
af sett svip sinn á dagfar Jóns
Bachs, og sést bezt á honum
3ive mikið má gera úr litlu, því
að alltaf hefur Jón verið sjó-
'jnaður eða verkamaður, aldrei
'tekið þátt í braski og aldrei afl-
að sér fjár öðru vísi en í sveita
síns andlitis.
Keypti fyrsta togarann
til landsins
Jón Bach er Flóamaður, fædd
Tir og uppalinn í Rútsstaða-Norð
nrkoti 23. október 1874. Hann
gerðist vinnumaður árið 1892
<og fór þá úr foreldrahúsum.
Næstu árin stundaði hann út-
róðra úr verstöðvunum austan
fjalls: frá Baugsstöðum, Lofts-
stöðum, Eyrarbakka og Þorláks
höfn, en til Reykjavíkur fór
'hann árið 1896, árið, sem fyrstu
nreyfingarnar í félagsmálum al-
|>ýðu fóru að gera vart við sig.
Benedikt Stefánsson kaupmað-
j ur.
Svikin um launin
Þessir brautryðjendur í ís-
lenzkri togaraútgerð komu að
máli við Jón og báðu hann að
fara til Englands og leita eftir
kaupum á togara, sem hentug-
ur væri fyrir okkur. Jón tók boð
inu og fór taíarlaust út. Er ekki
að orðlengja það, að hann festi
kaup á togara, sem nefndur var
,,Sea-Gull“, en lengi gekk hér
undir nafninu ..Fjósarauður" —
og segir Jón. að það hafi einnig
verið nafn á f jósamanni alþekkt
um hér í bænum. Enga peninga
hafði Jón til kaupanna, en selj-
andinn féllst á að senda skipið
hingað heim án þess að það væri
borgað fyrr en hingað kæmi, og
mun það næsta eins dæmi um
kaup á skipum til íslands. Um
leið og Jón festi kaup á togar-
anum réði hann á hann íslenzk-
an skipstjóra, sem starfaði ytra,
ÁrnaByron. Var Árni síðanmeð
skipið um hríð. — Dálítinn eftir
mála höfðu þessi togarakaup.
Jón birti kaupendum reikning
fvrir starf sitt og var ferðakostn
aður hans og þóknun upp á kr.
9000,00. En félagamir neituðu
að borga. Svo fór þó að lokum,
að tveir borguðu, en tveir ekki
og urðu málaferli út úr. Jón
vann málið, en fyrir handvömm
lögfræðings Jóns fékk hann
ekki greitt, vegna þess að tví-
menningarnir höfðu ekki verið
látnir setja veð meðan málið
var fyrir yfirrétti, og þegar
hann felldi dóm sinn voru báðir
orðnir gjaldþrota. Þannig voru
ein fyrstu togarakaup íslend-
inga.
Upp úr þessu eignuðust ís-
Fyrsta stjórn „Hásetafélags Reykjavíkur“: Jón Baeh, efst,
Jósep Húnfjörð, Ólafur Friðriksson, Björns Blöndal Jónsson,
Guðleifur Hjörleifsson, Guðmundur Kristjánsson, Jón Einarsson.
var á „Frey“ með Jóel Jóns- ( Með Bretunt og
syni og á „Skallagrími“ var „
hann árið 1913. Um sumarið þeg Mollenduigum
ar fara átti á síld, tóku háset- Á vertíðinni 1914 réðist Jón
arnir sig saman um að fara ekki sem túlkur á hollenzkan togara,
á síldina nema þeir fengju tvo sem stundaði veiðar frá Hafn-
aura á síldarmálið. En vitanlega arfirði, átti hann aðallega að
En þá skall styrjöldin á og sneri
c : öllu öfugu. — Og stundaði Jón
nú ýmsa vinnu.
Formaður fyrsta Há- >
setafélagsims
Hann hafði bæði sjint það í
verki, að hann lét ekki bjóða
sér allt, svo hafði hann og látið
skoðanir sínar óspart í Ijós með
al sjómaima. — Þegar svo Jón
Guðnason og Ólafur Friðriks-
son gengust fyrir stofnun Há-
setafélags Revkjavíkur haustið
1915, skrifaði Jón sig á stofn-
endalistann, en hann var hvorki
á undirbúningsfundinum né á
hinum raunverulega stofn-
fundi. Það kom honum því al-
gerlega á óvart þegar honum
var tilkynnt, að hann hefði ver-
ið kosinn fyrsti formaður félags
! ins. Enginn, hafði talað um það
við hann og honum hafði aldrei
komið til hugar, að hann yrði
valinn til forystu i félaginu, en
„ég gat ekki neitað félögum
mínum fyrst þeir á annað borð
treystu mér til þess að kenna
félaginu fyrstu sporin. Ég vissi
líka að ég naut við góðra
manna, og bá fyrst og fremst
eldhugans Ólafs Friðrikssonar,“
segir hann. „Ég hef félagsnúm-
erið 20“, bætir hann við. „Ég
held að karlarnir, sem hcfða
verið með mér á skipunum hafi
ráðið því, að ég var kosinn for-
maður.“ Jón var formaður í
eitt ár, en sagði þá af sér vegna
ýmissa starfa, þá hafði og fé-
lagið fengið sína eldskírn: há-
setaverkfallið 1916.
Slagerínm á stein-
byggjunni
Það var sagt í upphafi þess-
arar greinar, að Jón Bach hefði
ávallt verið skapmaður, hrein-
skiptinn og djarfur. Það mu:o.
hafa valdið því, .að hann var
kosinn formaður, enda má segja
að í umkomuleysi sjómanna-
stéttarinnar um þetta leyti, haii
Jón verið einfari, lét ekki bjóða
sér það, sem ýmsir aðrir beygð’u
I BLAÐI Sjómannafélags Reykjavíkur, sem út kom
í gær, er rakin saga þess frá upphafi, hirtar greinar uni
tvær stærstu launadeilurnar og viðtöl við inarga braut-
ryðjendur og starfandi sjómenn. Hér biríist eitt þessara
viðtala, við Jón Bach, sem var fyrsti formaður félagsins.
Hann gerðist félagi í „Sjó-
rmannafélaginu Báran“. Þá fór
Ihann á skútur og var á ýmsum
skútum, sem ómögulegt er að
lelja upp hér, en vorið
1901 greip hann óstjórnleg löng
nn til þess að komast á togara,
en sjálfir áttu íslendingar ekki
:neinn togara. Það var því ekki
um að annað að gera en að
xeyna að komast til Englands
>og ráða sig þar á togara — og
Jón hafði auga á hverjum
íingri til þess að það mætti tak-
ast. Loks bauðst honum far með
enskum togara og fór út með
honum, en svo tókst til, að hann
réðist sem háseti á þennan
sama togara þegar út kom og
var á honum á vertíðinni, en
stundaði veiðar hér við land.
Jón stundaði svo togveiðar með
Englendingum í þrjú ár og var
á ýmsum skipum, en heim hélt
hann árið 1904. Um sama leyti
voru nokkrir menn að athuga
rnöguleika á því að kaupa tog-
ara til landsins og voru fremst-
ir Bjarnhéðinn Jónsson, járn-
smiður, sá sem stofnaði Vél-
smiðjuna Héðin, Guðmundur
Einarsson steinsmiður, Eyjólf-
ur Ófeigsson kaupmaður og
lendingar fleiri togara. Jón
Bach réðist á togarann „Marz“
strax þegar hann kom, en Jcn
var vanur enskum kjörum og
þá voru þau skárri en íslenzku
kjörin. Skipstjórinn á „Marz“
vildi láta hásetana skipa upp
aflanum, en það vildi Jón ekk.i,
hann vildi hafa sama lag og á
enskum togurum í höfn. En
ekki varð samkomulag og fór
Jón af skipinu. Á „Marz“ voru
tveir Englendingar. Hjalti Jóns
' son var skipstjóri, en hann
kunni ekki að kasta trolli og
hvolfdi hann því oftast, en þá
skellihiógu Englendingarnir.
Jón og Englendingarnir voru
vanir togarámenn og voru þeir
rniklir vinir allir þrír og héldu
saman, en skipstjóra þótti nóg
um og setti Jón af þilfarinu og
í lestina. Það þótti skipstjóra
1 ,,öruggari“ staður fyrir hann,
enda varð órólegt meðal ís-
lenzku hásetanria þegar Jón var
á dekki.
Gekk einn í land
Gekk nú á ýmsu fyrir Jóni
um atvinnu. Hann stundaði
húsamálun á vorin og sumrin,
'en fór til sjós á vetrum. Harpi
neituðu útgerðarmenn því, vera umsjónarmaður með salt-
enda óheyrt að „hásetar tækju fiskverkun skipsins. Allt í einu
sig saman um að setja fram fékk einn hásetanna lungna-
kröfur um nokkrar breytingar bólgu og dó hann, en Jón var
j a kjörum sínum“, eins og sagt beðinn að taka pláss hans og sig undir, og lét fremur skeika
var. Skipstjórinn kallaði menn gerði hann það. Áður hafði að sköpuðu um afkomu sína
| sína og bjuggust ýmsir við, að hann haft sérklefa fyrir sig á heldur en að bíta grasið við fæt
hann hefði einhver tilboð í skipinu, en í sama mund og ^ ur reiðaranna. Þetta kom og vel
jakkaerminni og fóru allir um hann var orðinn háseti, komu (fram í hásetaverkfallinu og er
borð. Þegar þangað var komið hásetarnir til hans, gripu dótið } skemmtileg saga af því Það
gekkskipstjórinnframogsagði: hans, fóru með það í sínar vist- j bom til átaka á Steinbryggj-
I „Ég ætla að láta ykkur vita ! arverur og sögðu: „Nú átt þú i unni og var gerður bragur um.
það, að ég hef ekki mælt með acS vera hjá okkur.“ — Mér hlýn | Jón hefur verið spurður þess,
kröfu ykkar, enda er hún heid- f sði mjög við þessa framkomu j hvort hann hafi lagt glímukapp
! ur ekki þess verð.“ skipsfélaga minna,“ segir Jón. ! ann Sigurjón Pétursson þarna á
I Það sló þögn á allan mann- Á Þessum toSara var Jón til.bryggjunni. Það er víst,“ seg-
fskapinn og allir gengu á bak !oka’ en eftir lokin var hann.irJon, en vill gera litið ur þvi,
orða sinna nema Jón. Hann bsðinn um að koma á annan, en þeir, sem sia Jon nu og vita
| snaraðist niður. þreif poka sinn hollenzkan to§ara °§ var hann . aUk þeSS’ hve snoggur hann get
og kallaði til skipstjóra: „Ég er á honum 1 halían manuð' ®np- , verið upp a lagið, geta vel
farinn í land og vertu sæll.“ i st30rinn vildi ía hann meö ser truað ÞV1 að halm hafl ]agt troil
■ út til Hollands, en Jón vildi það ið.
Skipið var enn ekki tilbúið,
en þegar að því kom, voru tveir
menn sendir heim til Jóns. Þeir
sögðu: „Það er ekki meira fyrir
þig, að taka aftur fullyrðingar
þínar en alla hina.“
En Jón svaraði:
„Þó að hinir séu allir þau lít-
ilmenni að þora ekki að standa
, ekki. Tveir aðrir íslendingar
voru á skipinu og fóru þeir út.
J Annar þeirra var Einar Guð-
i mundsson, sá er síðar gerðist
skipstjóri í Hollandi og settist
Sjómenn voru fjölmennir á
Steinbrvggjunni í mesta hita
verkfallsins. Þar var Ólafur
Friðriksson fremstur í flokM
eins og alltaf þegar mikið reið
þar að. Á síðastliðnum vetri, á. Geir Thorsteinsson útgerð-
flutti Stefán Jónsson rithöfund-
ur, erindi um Einar í útvarpið,
en Einar hefur stundað sió héð-
við það, sem þeir hafa sagt, þá an Hinn íslendingurinn, sem
þarf ég ekki endilega að vera
það.“ Og við það sat.
í ágústmánuði kom Kristján
armaður réðist að Ólafi og ætl-
aði að slá hann, en Jón ætlaði
að varna því. í því bar að Sig-
urjón Pétursson og vildi skakka
Kristjánsson, síðar bóksali, að hann ráða sig ekki fyrir jól, því
máli við Jón og bað hann að ag hann vildi endilega fá hann.
koma með sér á „Snorra Sturlu !
son“, en hann ætlaði að vera 1
með hann. Átti skipið að fara
á veiðar í ís og réðist Jón til
hans. Þarna var Jón fram að
nýári, en þá varð Kristján að
víkja fvrir Birni Ólafssyni og
þá fór Jón líka í land af skip- j
inu. Segir hann, að Kristján
hafi verið einn bezti skipstjór- |
inn, sem hann hafi starfað með .
um dagana. .;!__________þ .J ,.L ;l
út fór, drukknaði af skipi sínu j leikinn, enda afrenndur að afli,
í Norðursjó. Þegar Jón neitaði j glíminn vel og ekki skorti á
að fara utan, bað skipstjóri skapið. Jón sneri sér þá að hon-
um og það skipti engum togum
Framihaiá á 7. síðu.
Þeir, sem pöntuðu bækur á dönsku bókasýningunni
eru vinsamlega beðnir að vitja pantana sinna næstkom-
andi mánudag og þriðjudag í
Bókaverzl. ísafcldar Austursfræti 8