Alþýðublaðið - 25.10.1955, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 25.10.1955, Qupperneq 5
|»riðjuclag'ur 25. október 1955 A [ þ ýS u b S að i ð 5 « Á SUNNUDAG var afhjúp- aður minnisvarði Héðins Valdirnarssonar, sem Sigur- jón Olafsson myndnöggvari hefur gert fyrir Byggingarfé- lag aljrýðu, en honum hefur verið valinn staður á barna- leikvellinum hjá Verka- mannabústöðunum í Vestur- bænum. Var athöfnin virðu- leg og minnisstæð, og flutti formaður félagsins, Erlendur Vilhjálmsson skrifstofustjóri, við þetta tækifæri ræðu þá, sem hér birtist og fjallar um aevi og störf Héðins Valdi- marssonar, en sér í lagi bar- átíu hans fyrir þeirri hug- sjón, ao reykvísk alþýða eign- aðist mannsæmandi híbýli: BRÍET BJARNHÉÐINS- ÐÓTTIR ól manni sínum, Valdi mar Asmundssyni ritstjóra, son 26. maí 1892, er hlaut í skírninni nafnið Héðinn. Þann vordag fyrir 63 árum hófst lífs hlaup margbrotins persónu- leika, sem þjóðin þekkti undir jiafninu Héðinn Valdimarsson. Braut sú, er Héðinn Valdi- rnarsson valdi sér, var hvorki Ibein, slétt né auðfarin. Hann var auðugur maður, en þó um íjölda ára formaður verka- rnannafélags höfuðstaðarins og gerði verkalýðshreyfinguna að stórveldi. Hann var draumóra- og hugsjónamaður, sem ekki jbafði tóm til að láta sig dreyma vegna framkvæmda, og ævin- lega voru mikil umsvif þar er 'hann var. Hann var bókamað- mr, er ól þá von með sér að fá síðar á ævinni tóm til að gefa Sig að hinum mikla bókakosti föður síns. Hann var mikill harnavinur og umhyggjusamur lieimilisfaðir, en átti sjaldan frjálsa stund vegna marghátt- aðra starfa í þágu alþýðu. Veraldlegum auði var ekki fvrir að fara á heimili Bríetar Cg Valdimars, en þar var annað til gulli betra, kyndill mann- gæzku og réttlætis lýsti þar og xnótaði mjög hinn unga svein ©g hina unga mey, er þar ólust «pp, þau Héðin og Laufeyju. Húsfreyjan Bríet var frá því fyrsta og til þess síðasta ein af iindvegiskonum íslendinga. — IJng semur hún fyrirlestur, lætur undir höfuð leggjast að sýna manni sínum hann og auglýsir hann árið 1887. En slíkt tiltæki af konu var þá ó- þekkt á íslancli. í þessum fyr- írlestri _ komst hún þannig að ©rði: ,,Ég gef mig ekki undir það álit. er‘ byggist á hleypi- tíómum og heimsku, einstreng ingsskap, vanafestu, hlut- drægni, öfund og jafnvel ill- girni“, og enn er baráttuþrekið ólamað, þegar hún á áttræðis- afmælinu segir: „Við íslenzkar konur höfum fengið fjölda margar réttarbætur, en margar þeirra eru aðeins á pappírnum og ekki í frarnkvæmdinni.“ Uppgjöf og undanlátssemi var Nokkur hluti fólksfjöldans, sem var viðstatt. Erlendur Vilhjálmsson í ræðustól. Ræða Eilendar Viíhjálmssonar - ekki til í huga þessa mikla kvenskörungs, og hafði hún þó séð margar af æskuhugsjónum. sínum rætast„en þær voru lang flestar tengdar réttindum kvenna og þá auðvitað fyrst og fremst kosningarrétti og kjör- gengi þeirra, enda var um hana skriíað, er hún lézt, meðal ann ars á þessa lund: „Mér finnst, að engin íslenzk kona hafi gnæft svo upp úr samtíð sinni sem Bríet.“ Heimilisföðurinn Valdimar þekkja færri, en margir vita, að hann var einn af allra fróð- ustu mönnum sinnar samtíðar um bækur og einn mesti ís- lenzkumaður síns tíma, þó ó- skólagenginn. Hann var ekki að eins bókamaður, hann var líka barát.tumaður og barðist ó- trauður m. a. í blaði sínu fyrir frelsi og mánnréttindum og skevtti þá ekki um persónuleg- an liag eða örvggi, því að frels- ið var honum fyrir öllu, og er eins og maður lesi um Héðin Valdimarsson, þegar ínaður les grein Jóns Ólafssonar í „Revkja víkinni“ 1902 um Valdimar föð ur hans, en þar segir: „Hann. var maour dulur og fáskiptinn, og margir, sem lauslega þekktu hann, álitu hann lítinn tilfinn- ingamann af því hann flíkaði ekki tilfinningum sínum, en þeir, sem voru hor.um nákunh- ugir, vissu, að feimni og fáláti maðurinn var manna skemmti- legastur í fámennum hóp og kuldahjúpur hins dula manns var gríma yfir hlýju og við- kvæmu hjarta, viðkvæmur í i vináttu en umfram allt við- kvæmur gagnvart öllu rang- læti, ofríki og ódrengskap.“ ! I anda heimilis þessara for- eldra ólst Iiéðinn Valdimarsson upp og drakk í sig þær hugsión ir og skoðanir, er þar voru í hávegum hafðar og reyndust j honum örugg siglingarmerki, þegar hann síðar varð oft að sigla krappan sjó sem atvinnu- ' málefnum félagsins, en ef þau rekandi og forvígismaður verkamanna, bæði í Dagsbrún, í bæjarstjórn og á alþingi. TuttugU og fimm árú gamall kemur hann heim frá Dan- mörku, þá hagfræðingur, og hlaðast fljótlega á hinn ýmiss konar störf. og verða starfs:ivið hans í höfðudráttum tvö. Um hið borgaralega starfssvið skal ég ekki vera langorður, en hann verður skrifstofustjóri Landsverzlunarinnar til ársins 1925, stofnandi og framkvæmda stjóri Tóbaksverzlunar íslands til ársins 1929, og stofnandi og frarnkvæmdastjóri Olíuverzlun ar íslands frá árinu 1927 og síðan meðan hann lifði. Stofn- un þessara félaga og umsvifa- rnikill rekstur þeirra virðist ærið verkefni einum manni, þótt athafnasamur fram- kvæmdamaður sé, en það er langt frá því, að þessi fyrirtæki tækju allan tíma Héðins Valdi- marssonar. Verkamannafélagið Dags- brún var á þessum tíma lítils- megandi og að segja má valda- laust. Áhugasamir verkamenn í fengust ekki fram með samn- ingum var gripið til verkfalla, og í þeim kom stvrkur Héðins e. t. v. bezt fram. Hann var kappsfullur baráttumaður og fékk líka tækifæri til að koma hugmýndinni á framfæri og lýfti þar því grettistaki, sem vissulega mun halda minningu hans á lofti, því að forusta Héð ins í málefnum. Dagsbrúnar vann honum slíkt traust verka- manna, að 34. ára gamall vax hann kosinn af þeim til alþing- is. I þingstörfum hans kom fram sami dugnaðurinn og sama baráttuþrekið og komiS hafði fram utan þings í baráttu hans fyrir málefnum verka- manna. Svo gæfulega tókst til, að fljótt eftir að Héðinn var kjörinn til alþingis, urðu stjórn arskipti' í Iandinu, stjórnar- skipii. sem gerðu mögulega framkvæmd margra þeirra stefnumála, er Héðinn og félag- ar hans höfðu barizt fyrir, og þar á meðal byggingu verka- mannabústaða. Héðinn bar það mál fvrir brjósti, og eitt sinn, er hann skrapp út úr bænum sér til hvíldar, vann hann að því að semja frumvarp til laga um byggingarsjóð verkamanna og varð það að lögum árið 1929. Sigur þessa frumvarps kostaði mikil átök og baráttu við aft- urhaldsöfl þingsins, en einuro og réttlætiskennd flutnings- manna sigraði. Á grundvelli bessarar lagasetningar eru þær bvggingar verkamannabústaða reistar, er við sjáum hér. Ráo góðra manna og fórnfýsi Héð- ins Valdimarssonar réðu því, ao hann varð fyrsti formaðu.: Byggingarfélags alþýðu, en á- tak það, er félagið vann í bygg ingarmálum reykvískrar al- þýðu undir forustu hans, er tvi mælalaust stærsta átakið í bygg ingarmálum, sem unnið hefur verið fvrr eða síðar. Miklum tíma varði Héðinn í þágu þessa félags á fyrstu árum þess. Er byggingar félagsins hófust, varð að taka tillit til margs, ýmsar nýjungar voru teknar : upp með bvggingum félagsins, og hirði ég ekki um að rekja þær, en vil þó rétt minna á, að hér í þessum húsum, byggðum | á árunum 1931—1937, var fyrst , tekin upp í stórum stíl sú nýj- ung, sem mikilvæg var og olli straumhvörfum, að margir menn ættu hús saman, það er að menn keyptu íbúð í húsi. Nú : eru fjölbýlishús alltíð og jafn- . vei fágætara að um einbýlishús sé að ræða. Byggingarfélag al- þýðu átti því ekki lítinn þátt í að færa mönnum heim sanninn um, að margir menn gætu átt hús saman. og búið í þeim í sátt og samlvndi. Guðrún Pálsdóttir. skjótráður, sópaðist um fast í átökum og setti ekki smámuni félaginu töldu, að þörf væri þar ' fyrir sig eins og glögglega kom nýrrar forustu, og er þeir fóru fram í nóvember 1832. Ekkert að huga að vali nýs forustu- j dró úr baráttukrafti hans, því manns, réðist svo með þeim og að hann stóð andstæðingum Héðni Valdimarssyni, að hann j ekki að baki, hvorki hvað snerti góðar gáfur, hagnýta menntun, völd né veraldarauð. Á þessum árum hafði Héðinn að sjálfsögðu náið samband við verkamenn höfuðstaðarins, þekkti þá marga persónulega og heimili þeirra og munu hin nánu kynni hans af híbýlum að sér forustu félagsins. tæki Hann var síðan formaður fé lagsins um fjórtán ára skeið, eða Iengur én nokkur annar fyrr eða síðar. Á því tímabili,, er hann var formaður, óx Dagsbrún úr smáfélagi í það stórveldi, sem hún er í höfuð- staðnum í dag. Af mörgum mál, þeirra hafa ýtt mjög undir um um, er fram geng’u á þessum ár , hugmyndina um bvggingu um og stuðluðu að eflingu fé- lagsins, skal ég aðeins drepa á eitt, en það er, að atvinnurek- endur skuldbundu sig til að ráða fyrst og fremst Dagsbrún arraenn til vinnu. Á ýmsu valt um skilning atvinnurekenda á verkamannabústaða. Einkan- lega mun honum hafa runnið það til rif ja og snortið réttlætis- kennd hans að sjá ungbörn al- ast upp í kjallaraholum, hana- bjálkaloftum, skúrum og öðru heilsuspillandi húsnæði. Hann | Fyrir frumkvæði Héðins i Valdimarssonar og mikið stari hans í þágu þessa félags ákvað ' aðalfundur félagsins eftir til- lögu Guðmundar Ó. Guðmunds sonar að reisa Héðni Valdimars syni minnisvarða, og er hann nú hér. Mvndina gerði Sigur- jón Ólafsson myndhöggvari, flísalagnir Ársæll. Magnússon steinsmiður, gangstéttarhellur Gróðrarstöðin Alaska og aðra vinnu Tómas Vigfússon bygg- ingameistari. Það má tvímælalaust þakka Héðni Valdimarssyni hve vel ! tókst ’tiLum fyrstu lagasetningu í um opinbera aðstoð við íbúðar- húsabyggingar og framkvæmd hennar, en þessi löggjöf hefur j orðið víðtækari með hverju ári. | Þess vegna stendur öll íslénzk I alþýða. öll íslenzka þjóðin í j mikilli þakkarskuld við minn- 1 ingu hans. Byggingarfélag alþýðu hefur viljað heiðra minningu fyrsta formanns síns með því að reisa honum minnisvarða og hefur valið honum stað hér við bygg- ingarnar hjá börnunum, er hann bar svo mjög íyrir brjósti og nú njóta verka hans. Erlencíur Vilhjálmsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.