Alþýðublaðið - 25.10.1955, Page 8

Alþýðublaðið - 25.10.1955, Page 8
Weínist „Kjarnorka og kvenhylli LEIKFÉLAG jBEYKJAVIKUB er að hefja vetrarstarfsemi sína. Verður fyrsta viðfangsefnið nýtt íslenzkt leikrit efíir Agn ar Þórðarson, „Kjarnorka og kvenhylli“. Verður leikritið frum- sýnt n.k. finimtudagskvöld. Kennsla í barnamúsikskóla Edelsteins Leikritið fjallar um nýtízku- leg efni, fyrirbæri úr nútímalíf inu, sem eru sett mönnum fyrir sjónir í gamansömu Ijósi og íylgir þó alvara nokkur. Agnar hefur áður samið leikritið ,,'Þeir koma í haust“, sem var sýnd í Þjóðleikhúsinu í fyrra. Hefur Gunnar R. Hansen svið- sett leikritið og teiknað ailar leiksviðsfyrirmyndir, en tjöld- in málaði Konráð Pétursson. Er gamanleikurínn í 3 þáttum og fer hann fram hér í bænum, útx á götu og á heimili alþingis- manns, og að nokkru austan fjalls. 14 LEIKENDUB. Leikendur eru 14 talsins, Þeir: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bacmann, Bryjólfur Jó hannesson, Árni Tryggvason, Margrét Magnúsdóttir, Einar Þ. Einarsson, Knútur Magnús- son, Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Haga- lín, Steindór Hjörleifssor, j Valdimar Lárusson og Guö- Sl6F:í3f0Í .dföÍfðllSf yílf mundur Lárusson. j OVENJU SIÐBÚID. Af óviðráðanlegum ástæð- um er Leikfélagið venju fremur síðbúið á þessu hausti, en þaö hyggur gott til sýninganna á hinu nýja leikriti og innan skamms hefjast sýninngar að nýju á skopleiknum „Inn og út um gluggann“ þar sem frá var horfið í vor við ágæta aðsókn og mikinn fögnuð áhorfenda. i Aðgöngumiðaverðið er ó- | breytt hjá félaginu eins og það var í fyrra, en lágt þjónustu eða geymslugjald er tekið njá j þeim, ,sem gera tilkall til fastra ! sæta á frumsýningu. Ekkert j aukagjald er á venjulegum sím pöntunum og heldur ekki í for sölu aðgöngumiða (daginn fyr ir sýningu). Fastir frumsýning- argestir á fimmtudag verða að vitja aðgöngumiða sinna á morgun (miðvikudag) kl. 1—3 eða gera aðvart í síma og verða þeir þá geymdir. I soíandi feörnln HARÐUR árekstur varð á Rauðarárstíg í fyrrinótt. Var vörubifreið ekið norður veginn og'á móts við húsið 28 á fólks- bifreið, er stóð þar mannlaus. Fólksbifreiðin rann við þetta áfram og lenti á húsglugga, svo að glerbrot og spýtnabrsk dreifðist yfir sofandi börn, án þess þó að af hlytist slys. Liverpool veiit viður- Ungur Islendingur lýkur námi í Danmörku í að smíða sjúkraskó , Fyrsti íslendiogurinn me<5 prófi . . f þessari iðngrein. UNGUR Islendingur, Steinar Waage, hefur lokið nárni í Danmörku í að smíða sjúkraskó. Steinar hefur dvalið undanfar . im fjögur ár í Árósum þar sem hann lærði þcssa iðngrein. Hlaut Steinar mikið lof kennara sinna og var útskrifaður með ágæi - iseinkunn. Er hann fyrsti íslendingurinn, sem lokið hefur prófi í iþessari iðngrein. Danska blaðið Demokraten, ina í Danmörku. Segir blaöið sem gefið er út í Árósum, birti að það hafi verið fyrir áeggj- 14. þ. m. á fyrstu síðu þriggia an prófessors Snorra Hallgríms .... . ,.. . "U sonar, sem starfaði um tíma við dalka frett um Steinar og ræo „ - -, u - ■ ; ■ , 6 sjukrahus í Arsoum, þar sem ir stuttlega við hann um dvöl- eingöngu eru sjúklingar með liða og beinasjúkdóma. St-arf- rækir þetta sjúkrahús sérstakf skóverkstæði þar sem smíðaðir eru skór handa fólki með blækl aðar fætur, og lærði Steinar iðn grein sína þar. ÁGÆTIS EINKUNN. Steinar Waage er aðeins 22 ára að aldri og hefur hann get ið sér hið bezta orð ytra. -4 unga aldri fékk Steinar lömun arveiki og lamaðist þá á fót- um og hefur síðan sjálfur orð- ið að nota sjúkraskó. Kennar- ar Steinars gáfu honum hæstu einkunn, sem hægt var að gefa. Til að standast prófið þurfti Steinar að fá einkunnina 0V2 en við prófið fékk hann 6. Stein ar mun vera væntanlegur til Is Síeinar Waage. , I lands í byrjun næsta mánaðar. NEYTENDASAMTÖKIN af- hentu i gær Páli Sæmundss.vni eiganda Liverpool viðurkenn- ingarskjal fyrir verkmerkingar o. fl. Viðurkenningarskjalið hljóðar á þessa leið: „Neytenda samtökin veita hérmeð verzl- uninni Liverpool, Laugavegi 18 A, Reykjavík, viðurkenningu fyrir verðmerkingar og nýjung ar og framfarir í skipulagi vciz! unar“. Skjalið er undirritað af framkvæmdanefnd Neytenda- samtakanna. Það hefur frá upphafi verið eitt af helztu stefnumá lur. 1 Neytendasamtakanna að stuðla að því að verðmerkingar væru teknar upp hér í bæ, en á það hefur mikið skort. Ný kennsluaóferð verður tekin upp .■ við skólann í vetur . . BARNAMÚSIKSKÓLINN er um þessar mundir að hefja starfsemi sína. I vetur verður skólinn til húsa á efstu hæS í Austurbæjarskólanum. Ný kennsluaðferð verður tekin upp vi«5 skólann í vetur og mun Ingibjörg Blöndal, sem lokið hefuff prófi í Þýzkalandi i þessari grein, annast þá kennslu. er látinn. Er kennsluaðferS þessi fólgin í því að börnin eru látin búa til músikk eftir hreyé ingum og hreyfa sig eítir músikinni. Hefur þessi kennslu aðferð verið tekin upp í músils skólum í Þýzkalandi, Norður- löndunum, Englandi og Banda- ríkjunum og gefist mjög vel. í vetur verða tekin í skólama börn á aldrinum 5 til 11 ára og verður hin nýja kennsluað- ferð notuð til að kenna yngstu börnunum. Kennslugjald yfie veturinn er 35Ó krónur fyrir yngstu börnin og 600 krónus? fyrir þau börn, sem lengra eru komin. Dr. Hans Edelstein, sem or skólastjóri skólans, ræddi í gær við fréttamenn um starfsemi skólans. Á síðastliðnum vetri voru um 100 börn á aldrinum 8 til 11 ára við nám í skólanum. Kennarar við skólann hafa ver 1 ið dr. Edelstein og Róbert A. lottósson, sem kennt hefur pí- anóleik, nú tekur Ingibjórg J Blöndal einnig upp kennslu við skólann. Síðastliðinn vetur J voru kenndar. tvær stundir í viku og fór öll kennsla fram í ( flokkum. Börnunum var kennt að syng'ja og þekkja nóturr.ar og auk þess lærðu þau á ýms ■ hljóðfæri eins og blokkflautur, jgígju, sem er fimm strengja ' hljóðfæri og einnig fór frara ! kennsla í píanóleik. NÝ KENNSLUAÐFERÐ. | Hin nýja kennsluaðferð, sém ■ tekin verður upp við skólann í jvetur er grundvölluð af Sviss- lendingnum Dalcroze, sem nú 109 tilfeili heiðraður HANS Hátign Friðriki ni- unda hefur þóknast að sæma Jón Magnússon fréttaritstjóra útvarpsins riddarakrossi Danne brogsorðunnar þann 20. þessa mánaðar. TILKYNNT var um 3 mæri veikitilfelli í gær. Eru mænu- veikitilfelii í Reykjavík þá orSS in 109 talsins. sfofnun KOMIÐ er fram á alþingi frumvarp um stofnun Kaup- þings (börs), þar sem verzla á með verðbréf og skrá gengl þeirra. SEXTÍU ÁBA er í dag Gunn laugur Bjarnason verkamaður Stórholti 25. Frumvarpið er upphaflega samið af milliþinganefnd í bankamálum, sem starfaði 1937 Okeypis námsbækur pagnlræiaskólum landsins! Breytingartillaga Gylfa Þ. Gíslasonar GYLFI Þ. GÍSLASON hefur flutt nokkrar breytingatillögur við frumvarp ríkisstjónarinnar um ríkisútgáfu námsbóka. Er aðalefni þeirra það, að ríkisútgáfan skuli gefa út bæk- ur fyrir allt gagnfræðastigið. Til vara er lagt til, að hún gefi út bækur fyrir unglingastigið, þ.e. til loka skvldunáms. 1 Ennfremur leggur Gylfi til, ^ að fulltrúi frá félagi framhalds skólakennara skuli áfram eiga sæti í stjórn ríkisútgáfunnar, en ríkisstjórnin hefur lagt til að hann víki fyrir fulltrúa frá prestastefnunni. —41 og var flutt sem stjórnar- frumvarp 1941, en varð ekkí útrætt. Bernharð Stefánsson var formaður milliþinganefnd- arinnar og flytur hann nú fruxxa varpið. KAUPÞINGSDAGAR TVEIR í MÁNUÐI. Kaupþingsdagar eiga að vera eigi færri en tveir á mánuðf. Aðeins löggiltir kaupþingsfé- lagar mega verzla á kaupþing- ! um. Einstaklingar, félög, bank- ar og sparisjóðir geta orðið ; kaupþingsfélagar. Umboðsmenn | Landsbankans, Útvegsbankans og Búnaðarbankans, ásamt I tveim mönnum, tilnefndum af ^ öðrum kaupþingsfélögum, skulu vera í stjórn kaupþings- I ins. . í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.