Alþýðublaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 1
Ameríkubréf frá Ragnari Jóhannes- syni er á 5. síðu. XXXVI. árgangur Þriðjudagur 1. nóvember 1955 231. tbl. Grindadrán í Dan- mörku, * málaferli. beitir greinin á 3. s. Manntal feilur niður í Reykjavík. 300 einstaklingar kærðir í Reykjavik yrir að vanrækja tilkynningar: Kæra vofir yfir hverjum, sem vanrækir að tilkynna sig. SAMKVÆMT heimild í lögum hefur bæjarstjórn Reykja- víkur ákveðið að fella niður manntal í haust, og í þess stað kemur íbúaskrá frá allsherjarspjaldskránni, miðuð við 1. desetu- ber 1955. Svo var líka haustið 1954, en þá voru nafnaskrár og eyðublöð undir aðseturstilkynningar borin í öll hús í Reykja- vík. Með þessu var húsráðendum og öðrum hlutaðeigendum gefinn kostur á að bæta úr vanrækslu á að fullnægja tilkynn- ingarskyldu. í haust eru ekki gerðar nein ar slíkar ráðstafanir til inn- heimtu aðseturstilkynninga, en hins vegar er því nú fylgt fast- í lengstu lög voru aðgerðir mið- aðar við það, að komizt yrði hjá kærum í stórum stíl. Haustið 1954 var tilkynnt margsinnis í ar eftir en nokkru sinni fyrr, að blöðum og útvarpi, að hafizt fólk tilkynni sig eins og lögboð- yrði handa um beitingu viður- ið er. Af illri, en óhjákvæmi- legri nauðsyn eru nú allir, sem vanrækjá tilkynningarskyldu, látnir sæta ábyrgð lögum sam- kvæmt. HAGSTOFAN KÆRIR. Það er Hagstofan, sem kærir i menn fyrir brot gegn lagaákvæð ' um um tilkynningarskyldu, enda sér hún um rekstur alls- herjarspjaldskrárinnar, sem á alla sína framtíð undir því, að framkvæmd tilkynningará- kvæða komist í gott horf. Auk Hagstofunnar standa þessir að- ilar að spjaldskránni: Berkla- varnir ríkisins, Bæjarsjóður Beykjavíkur, Fjármálaráðu- neytið og Tryggingastofnun rík isins. UM 800 KÆRUR í REYKJAVÍK. Tilkynningarákvæðin, sem hér er um að ræða, komu til framkvæmda vorið 1953. Fram an af var lögð megináherzla á að kýnna almenningi þessar reglur ,en viðurlögum var ekki beitt 2 fyrstu árin, þó að mik- il brögð væru að því, að menn vanræktu tilkynningarskyldu. laga, ef menn bættu ekki ráð Maður kafnar í reyk. AÐFARANÓTT sunnudags varð banaslys við Reykjavíkur höfn, er skipverji í mótorbátn um Steinunni gömlu, KE -69 kafnaði af völdum reyks. Kom upp eldur í bátnum, sem ei' nær 80 ' lestir, þar sem hann lá við Grandagarð. í hásetakief anum svaf vaktmaður, Jcel Jóhannsson til heimilis að Nökkvavogi 21 hér í bæ. Um kl. hálf fimm aðfaranótt sunnu Áburðraverksmiðjan rædd á ai|>ingi: Einkaaðilar, sem lögðu fram 3 prc. stofnkosfnaðar fá 40 prc. eignaaukningarinnar TIL UMRÆÐU voru á Alþingi í gær frumvarp Einars Ol- geirssonar um það, að ríkið kaupi hlutabréf einkaaðila i A- burðarvcrksmiðjunni h.f. fyrir nafnverð að viðbættum scxt prósent vröxtum frá kaupdegi. Gylfi Þ. Gíslason minnti á, að frá upphafi hafi það verið skoðun Alþýðuflokksins, að A- burðarverksmiðjan væri og ætti að vera ríkiseign. í framsöguræðu sinni lagði sem lagt hefði fram 3% stofn- Einar Olgeirsson áherzlu á, að fjárins. áburðarverksmiðjan væri ríkis I Gylfi benti enn fremur á, að eign, þótt sett hafi verið í lög- einkaaðilarnir eignuðust 40% in á síðustu stundu ákvæði um ' af eignaaukningu verksmiðj- heimild til reka hana sem hluta | unnar út á hin litlu framlög félag og minnti í því sambandi sín, og væri þetta skipulag al- á úrskurð forseta Sameinaðs veg óhafandi. þings í fyrra um að Vilhjálmur sitt íþessu efni. Því miður varð dags varð skipstjórinn á Mars lítil breyting til batnaðar og síðastliðið vor hófust kærur í stórum stíl fyrir að vanrækja tilkynningarskyldu. Fjósið fallið og 7 kýr brunnar er bóndinn kom á fælur Bruni á Hafþórsstöðum í Norðurárdal. AÐFARANÓTT SUNNUDAGS brann fjósið að Hafþórs- stöðum í Norðurárdal og brunnu allar mjólkurkýr bóndans, sjö að tölu, inni. Er bóndinn kom á fætur á 7. tímanum var fjósið fallið og rauk úr rústunum og éldur var þá í hlöðunni. var við eld um borð í bátnum og tilkynnti hann það þegar slökkviliði og lögreglu. Var mikill eldur í hásetaklefa báts Sakadómarinn í Reykjavík1 ins þegar slökkviliðið kom á hefur til þessa fengið um 8001 vettvang. Var eldurinn fljótt kærur frá Hagstofunni. Hafa | slökktur, en þegar komið var þær svo að segja allar verið, niður í klefann fannst Jóel þar afgreiddar, enda hafa verið-og var örendur þegar að var (Frh. á 2. síðu.) I komið. Eldur kemur upp í vélbálnum Hugg frá Yesfmannaeyjum Arnfirðingur bjargaði bátverjum og dró Mugg til R- víkur og tókst að ráða niðurlögum eldsins á leiðmni. UM KLUKKAN 5,30 síðastliðna nótt kviknaði í vélbátn- um „Mugg“ frá Vestmannaeyjum, er hann var að veiðuin á „Hrauninu.“ Mun eldurinn hafa komið upp í vélarrúmi gátsius og magnaðist hann svo skjótt, að bátverjar fengu ekki við neitt ráðið. Börðust þeir um hríð víð | en neyddust að lokum til að eldinn með handslökkvitækjum | yfirgefa vélbátinn og fara í gúmmíbát. í þéim svifum kom þar að vélbáturinn Arnfirðing ur, tók hann bátverja af Mugg. um borð, en þar eð Arnfirðing- ur hafði sterk slökkvitæki meðferðis, tók hanh Mugg í drátt, og hélt með hann til R- víkur. Tókst að ráða niðurlög- um eldsins á leiðinni, en bát-. urinn er þó all brunninn. Þór bankastjóri væri kjörgeng ur í stjórnina. 3% VERÐA 40 %! Gylfi Þ. Gíslason kvað stofn kostnað verksmiðjunnar hafa numið 130 millj. kr. og hefði ríkið lagt fram 97%, en einka- aðilar 3%. Samt hefðu einka- aðilcU’nir 2 af 5 stjórnendum. Benti Gvlfi á, að svo gæti far- ið, að á alþingi myndaðist meiri hluti, sem einkafjármagnið væri mjög andstætt. Minnihluti alþingis gæti hins vegar verið í tengslum við einkafjármagn- ið og fengið 1 af þeim þrem stjórnendum, sem alþingi kysi. Væri þá meiri hlutinn kominn í hendur einkafjármagnsins, Bílslys í Gríms- nesi í fyrradag BÍLSLYS varð á þjóðvegin um í Grímsnesi skammt fyrir ofan Minni-Borg í fyrradag. Jeppi og langferðabíll rákust á og snerist jeppinn á vegin- um við áreksturinn. Tveir menn voru í jeppanum og slapp bílstjórinn ómeiddur, en hinn meiddist á höfði og var fluttur til Reykjavíkur er læknirinn í Laugarási hafði gert að sárum hans. Rafmagn er ekki í fjósinu en olíulampi er hafður í fjósinu við gegningar. Lampinn var látinn hanga nærri þekju með -an mjólkað var, og er talið að neisti hafi getað komizt í tróð í þekjuna. Eldur í hlöðunni. í hlöðunni voru 400—500 hestar af heyi. Margt fólk bar þegar að og slökkviliðsmenn komu frá Borgarnesi. 60—80 hestsburðir af heyi voru rifnir út úr hlöðunni en um 20 hest- ar munu hafa brunnið. Hafði eldurinn læst sig með hliðum hlöðunnar. Tilfinnanlegt tjón. Bóndi að Hafþórsstöðum er Þorvaldur Guðmundsson og höfðu þau hjónin nýhafið bú- skap. 4 kúnna voru nýbornaí’ en 2 nautgripir voru ekki í f jósinu. Fjósið og griprinir voru óvátryggðir, svo tjónið varð mjög tilfinnanlegt. 1 af í GÆRDAG voru tveir drengir að leika sér að sprengi efni við barnaleikvöllinn á Njálsgötu. Sprakk það í meft- förum þeirra og tók framan af fingrum á öðrum drengnum, en hinn meiddist lítilsháttar á and liti. Kommúnislar fá fvo til þrjá r Finnska þingið hefur samþykkt aðild Finna að ráðinu. FINNSKA þingið samþýkkti síðastliðinn föstudag með samhljóða atkvæðum, að Finnar gerðust aðilar að Norðurlanda ráðinu, en þeir hafa átt kost á því síðan ráðið var stofnað í fébrúar 1952. Er gert ráð fyrir að Finnar fái 16 fulltrúa í ráðið eins og hin Norðurlöndin. Samkvæmt styrkleikahlut- föllum flokkanna í finnska þinginu munu því kommúnistar fá :tve til þrjá fulltrúa í ráðið. um gáfu Rússar Finnum frjáls- ar hendur með þaS hvort þeir gerðust aðilar að ráðinu. Þegar finnska þingið ræddi aðild Finna að ráðinu síðast liðirrn föstudag, bar forustumaður kommúnista í þinginu, Mauri Ryömá, mikið lof á ráðið og aU- ir kommúnistar í þinginu greiddu atkvæði með því að Finnar gengi í Norðurlandaráð ið. Er þetta í fyrsta skipti, að kommúnistar fá fulltrúa í Norð urlandaráðinu. Finnar settu tvö skilyrði fyr ir inngöngu sína í ráðið, en þau vöru, að hvorki hernaðarmál né viðkvæm pólitísk deilumál yrðu tekin fyrir í ráðinu. Vilja Finnar með þessu kömast hjá því að þurfá að taka afstöðu í deilumálum stórveldanna. — Þessi afstaða Finna kemur þó ekki til með að hafa nein áhrif þár sem það hefur ekki verið -venja að ræða slík mál í ráð- inu. | Það var ekki fyrr en eftir samningaviðræður Finna og Rússá í Moskvu, að farið var að ræða um aðild Finria að’Norð- ; urlandaráðinu. í þeim viðræð- Hin nýja stefnubreyting Rússa sýnir að þeir eru fúsir að veita Finnum nokkurt pólitískt frelsi og viðurkenna að þeir til heyri Norðurlöndunum, en jafnframt kemur það greinilega í ljós, að Finnar eru eftir sem áður háðir Rússum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.