Alþýðublaðið - 01.11.1955, Blaðsíða 3
Þriðjuclagur 1. nóvember 1855
AlþýSufolaðJð
s
/
ærí í
Áthyglisvert prófmál um dýraverndun gegn 19 fiskimörmum
I VELJE í
nú yfir málaferli,
Danmörku standa , höfðaS mál gegn þeim, er þátt sjimpansa. Margir sjómenn
vekja ' tóku í þessum ómannúðlegu að- telja hinsvegar, að þar sem hval
1 gerðum, og um leið hefur hið urinn sé sjávardýr nái lög varð
opinbera ákært þá fyrir veiðar andi landdýr ekki yfir hann
án „veiðileyfis". Er úrslita beð- nema sérstaklega sé fram tek-
ið með eftirvæntingu, þar sem ið. Sumir þeirra létu svo um
þarna verður um fordæmisúr-
skurð að ræða.
sem
mikla athygli, ekki aðeins þar
í landi, heldur og víða erlend-
is. Svo bar við þann 22. sept.
í fyrrahaust, að marsvínavaða
sást þar úti í firðinum, gerðust
nokkrir sjómenn til að reka
hana á land, og var síðan ráð-
izt á hvalina af grimmd mik-
illi og þeir aflífaðir með hverju
því eggvopni, sem var hendi
næst, búrhnífum og jafnvel
sjálfskeiðingum. Dýraverndun-
arfélagið „Svalen“ heíur nú
TÖLDU HVALINN TIL
FISKA.
Dýraverndunarfélagið bygg-
ir ákæru sína á því, að hvalur
sé æðra spendýr, sem skipi sér
í gáfnaflokk milli hunda og
ÍBllllÍÉlliííÍiiIfÍlíllH ANNES A HORNIN
1VETTVANGUR iiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiii S t?5 Q
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiin miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!
Stóru vöraflutningabifreiðarnar — Mig verkjar í
handleggina — Einn á feíð með bifreið, er flýtur
allt að 20 tonn. — Bréf frá bifreiðarstjóra.
LANGFERÐABILSTJÓRI
skrifar: „í öllum umræðunum
um vega- og umferðamál er
aldrei minnzt á eitt veigamikið
atriði, sem mér finnst máli
skipta. Ég- er langferðabílstjóri,
stjórna þó ekki fólksflutninga-
bifreið heldur mjög stórri vöru-
flutningabifréið. Þessar bifreið-
ar eru- alltaf að stækka, að len|:j
ast og bréikka.
NÚ ER svo komið að sett eru
á þær frá fimm tonnum og allt
upp í tuttugu tonn, en þá eru
þær og látnar draga aftanívagn
mikinn. Breidd þessara bifreiða
er állt upp í rúma þrjá metra.
Við verðum oftast sjálfir að
vinna að hleðslu þessara bifreiða
og það er eins og að hlaða vél-
bát. Ég segi það alveg satt, að
alltaf þegar ég er búinn að hjálpa
til að hlaða þessa bifreið mína,
er ég slituppgéfinn og mig verkj
ar í handleggina.
EN ÞÁ á ég eftir að stíga upp
í þifreiðina og aká henni aleinri
langan og vondan veg viðstöðu-
laust eða svo gott sem í margar
klúkkustundir. Ég álít þetta ekki
forsvaranlegt. í fyrsta lagi er
ekkert vit í því, að bifreiðastjór
inn sé látinn vinna að hleðslu
bifreiðarinnar. í öðru lagi er
heldur ekki forsvaranlegt að
maður sé einn á ferð með allt
að tuttugu tonna flutning.
ÉG ÁLÍT að annáð hvort eigi
löggjafinn að setja lög um akst-
ur þessara stóru bifreiða, eða að
vörubifreiðastjórafélögin eigi að
taka upp samninga um þessi
mál. Það má líka segja að sama
gildi um stórar langferðabifreið
ar í fólksflUtningum.
ÉG VEIT, að það ákvæði í
samningum ,,Þróttar“ í Reykja-
vík, að bifreiðastjórar snerti
ekki við hleðslu bifreiða hefur
sætt mikilli gagnrýni og óá-
nægju og satt bezt að segja
finnst mér of langt gengið þeg-
ar um er að ræða flutninga á
léttri búslóð og smáferðir fyrir
álmenning. En þáð er hins veg-
ar rétt þegar um viðstöðulausan
akstur er að ræða állan daginn.
EN HVAÐ sem þessu líður, er
nauðsynlegt að breyta um á hin
um stóru vöruflutningabifreið-
um, sem ganga út á lahdsbyggð
ina. Það væri jafnvel nóg að bif-
reiðastjóri hefði verkamann
með sér til þess að hafa eftirlit
með sér og segja til um umferð
og annað, hann þyrfti ekki að
kunna akstur,, þó að það væri
bezt, svo að hann gæti við og
við hvílt bifreiðastjórann.
ÉG TREYSTI þér til þess að
koma þessu á framfæri fyrir
mig. Hér er um vandamál að
ræða, sem sannarlega ætti að at-
huga í sambandi við umferða-
málin.“
Hannes á hornínu.
ÆskulýSstónleikar
verða aldnir á vegum MÍR í Austurbæjarbíó fimmtu-
daginn 3. nóvember klukkan 21.
EDVARD GRATSJ fiðluleikari
með undirleik SONJU VAKMAN.
Efnisskrá:
I.
Vivaldi: Konsert í G-moll.
Brahms: Sónata no. 3.
II.
Tsjækovskí: Serenade mélancholique.
Prókofíeff: Tvö lög úr balletinum Rómeó og Júlía
Izai: Sónata no. 3 (án undirleiks).
Debussy: Hægur vals.
Saint Saéns: Rondó kaprisíósó.
Aðgöngumiðar á kr. 15 verða seldir í Austurbæjarbíó
þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag frá kl. 4.
Maðurinn minn og faðir okkar,
PÉTUR VERMUNDSSON,
Vinaminni, Laugabrekku, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 2. nóvember klukkan 3 e. h.
Unnur Jónatansdóttir og börn.
mælt fyrir rétti, að þeir hefðu
alltaf talið hvalinn til fiska.
Sækjendur í málinu telja hins
vegar að lög, sem taki til æðri
spendýra, taki að sjálfsögðu til
allra tegunda þeirra, hvort sem
þær lifi á landi eða í sjó.
SAMSVARAR NAUTAATI.
Danska náttúrufriðunarfé-
lagið hefur látið svo um mælt,
að marsvínadráp þetta sam-
svari nautaati Suðurlandabúa,
hvað grimmd og mannúðarleysi
varðar, og þykja Dönum þau
ummæli hörð. Hinir ákærðu
báru það fyrir sig í rét-t-
inum, að þetta geri Færeying-
ar, — en dómarinn svaraði því
til, að það væri nú ýmisslegt,
sem Færeyingar hefðust að, er
bryti á bága við lög og venjur
í Danmörku, og var þá hlegið í
réttarsalnum. Auk þess upp-
lýsti hann, að dönsk dýravernd
unarlöggjöf næði ekki til Fær-
eyja.
TELJA DRÁPIÐ GRIMMD-
ARÆÐI. j
Þá hafa ákærendur og dóm-
ari bent á það, að hvaladráp sé
ekki atvinnuvegur í Danmörku,
,og beri áð taka tillit til þess,
enda hafi' hvalirnir verlð drepn
ir þannig, að kjöt og rengi hafi
reynzt að mestu leyti einskis
virði og megninu af því verið
fleygt. Þarna hafi því verið um
að ræða grimmdaræði, er grip-
ið hafi viðkomendur og leitt þá
til að vinna ódæðisverk á varn
arlausum skepnum, algerlega
að þarflausu. Að vísu hafi sum
dr hvalirnir verið skotnir, en
fæstir fyrr en búið var að særa
þá mörgum sárum með hnífum,
er þó hafi verið svo blaðstuttir,
að ógerlegt hafi verið að drepa
með þeim. Hafi jafnvel verið
svo langt gengið í grimmdar-
æðinu, að hvalirnir hafi verið
ristir á kviðinn lifandi.
Þökkum auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför
EYJÓLFS GÍSLASONAR.
Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna.
Reynir Eyjólfsson.
Bazar
heldur KVENFELAGIÐ KEÐJAN
nóvember í Góðtemplarahúsinu, uppi,
miðvikudaginn
kl. 2 eftir hád.
MARGIR GOÐIR MUNIR.
BazarnefncKn.
Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem
ætla að skipta um heimilislæknir frá næstk. áramótum,
þurfa að tilkynna skrifstofu samlagsins það fyrir nóvem-
berlok.
SJÚKRASAMLAG HAFNARFJÁRÐÁR.
(Frh. af 8. síðu.)
Reykvíkingar hafa frá önd-
verðu sýnt barnaspítalamálinu
einstakan vélvilja og örlæti. Á
síðaSta reikningsári nam söfn-
unin alls' kr. 365 454, eða rúm-
lega 1000 kr. á dag að meðal-
táli. Nam sjóðurinn þá samtals
kr. 2 238 061 auk æðardúns og
sængurfata, semi gefið hefur
verið sérstaklega. Nær allt
þetta fé héfur safnazt hér í
Reykjavík.
SKJÞAllTiGeB®
K3KISBNS
austur um land í hringferð
hinn 6. þ. m. Tekið á mót
flutningi til
Fáskr úðsf j arðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raúfárhafnar
Kópaskers og
Húsavíkur
á morgun og árdegis á fimmtu
dag. Farseðlar seldir á
fimmtudág.
• vantar í ritstjóm :
j , . \
: Alþýðublaðsins. :
I =
* M
BIB BtlRi
Heimasímar 9192 og 8921. ')
NÝ FJÁRÖFLUN
í trausti þess áhuga, sem al-
menningur -hefur jafnan sýnt
barnaspítalasjóðnum, er
fjársöfnun hafin á nýjan
með happdrættinu. Nokkrar
fjölskyídur hafa þegar tekið
saman höndum um að kaupa
einn miða (50 kr.) á mánuði
saineiginlega, þangað til dregið
verður. Er þess að vænta, að
fleiri hppar manná bindist sam-
tökum með svipuðu sniði.
„Hjálpumst öll að því að búa
upp litlu hvítu rúmin í barna-
spítalanum,“ er kjörorð Hrings fer til Vestmannaeyja í
ins. Vörumóttaka í dag.
vestur um land til Akurevrar
hinn 7. þ.m. Tekið á móti fllitn
ingi til
Súgandafjarðar,
Húnaflóa- og
Skagaf j arðarhaf na,
Ólafsfjarðar og
Dalvíkur
á miðvikudag.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
Skaftfellingur
PEMILS
jngólfsstræti 4- Slmi 62819
ficUfriUXfúnýuX : |
ýcLscecyncisaía.
B
— .vi iQNSSON
kvöld. í'