Alþýðublaðið - 11.11.1955, Blaðsíða 3
Föstudaffur 11. nóv. 1S5.1.
AEþýðublaðið
n i r langfiráiii
k © m a í verzi
byggingarkubbar
n I r í fyrramáiii
ðjið veniun
HANNES A HORNINU
VETTVANGUR DAGSINS
Sveitamaður skriíar um rosann og greiðslur á hey-
flutningi — Heildsalar og dreifing landbúnaðaraf-
urða — Naust er ársgamalt
ÞAÐ Á AÐ BORGA flutnings
kostnað á heyi til bænda. Sagt
er að þeir einir eigi að verða þess
arar hjálpar aðnjótandi, sem
teljast lögbændur. Sveitamaður,'
sem ég þekki, skrifar mér og
segir, að þetta sé hlægilegt bænd ^
ur séu einfærir um að táka á
móti þeim erfiðleikum, sem ros-
ínn olli þeim í sumar, eða rétt-(
ara sagt afleiðingum hans, enda
hafi öll blöð og allir, sem talað
iíafa í útvarp um þetta, gert allt
of mikiö úr því.
„BÆNDUR ERU yfirleitt vel
stæðir,“ segir hann, ,,og það er
Ándsvar til G. M. G,
sem sendi mér vinarlega j
kveðju og stef í Alþýðublaðinu
8. þ. món. j
Góðum læt ég gott í té,
glaður launa stefið. j
Hefði annars G. M. G.
gefið hnútu á nefið.
Bróðurlega bið ég þig,
bezt sem metur kvæði:
Kom þú heim og hittu mig,
helzt í góðu næði.
Jónas Jónsson
írá Grjótheimi.
Sund- og sundknattleiksdeild
Ægis
Eialda aðalfund í kvöld í félags-
heimili U.M.F.R. kl. 8,15.
Sýhd verður kvikmynd.
langt frá því, að rosinn setji þá
í hættu með aíkomu sína, enda
hefur haustið verið einmuna
gott og hjálpað mjög mikið. En
hér er um að ræða samkeppni
stjórnarflokkanna, sama fyrir-
brigðið og hjá atvinnurekendun-
um og verkalýðsfélögunum, en
þó enn hættulegra.“ Svo bætir
bóndinn við þessum orðum:
„Mér er sagt, að hestaeigendur
í Reykjavík hugsi sér til hreyf-
ings. Lögbændur leppa fyrir þá,
taka hesta þeirra á fóður og fá
niðurgreitt heyið. Þetta er ljóta
ástandið.“
ÉG ER EKKI kunnugur þess-
um málum, en ekki éru orð
bónaans ótrúleg, því að þannig
er þjóðfélagi.ð sundurgrafið frá
toppi og niður í gegn. En bréfi
sveitamannsins er ekki lokið.
Hann segir enn fremur: „Hvern
ig stendur á því, að heildsalar í
Reykjavík dreifa afurðum land-
búnaðarins? Hvernig stendur á
því að Eggert Kristjánsson og
fleiri sjá um ostasöluna? Hvern
ig stendur á því, að Johnson &
ICaaber sjá um smjörsöluna?
MIG FURÐAR sannarlega á
þessu háttalagi stéttarbræðra
minna. Ég hef séð bændur rísa
upp gegn þessu. Hef meðal ann-
ars lesið greinar eftir bændur í
blöðum um þetta öfugstreymi.
Hvers vegna þurfa heildsalar
endiiega að taka ómakslaun —
allt að 10 af hundraði verðsins
— fyrir dreifinguna til búðanna?
Ég hafði haldið að heppilegast
væri fyrir framleiðendur og
neytendur að sjá um þetta sjálf-
ir á einn eða annan hátt.“
NAUST ER ARSGAMALT.
Það hefur elcki brugðizt vonum
okkar, sem óskuðum því allra
heilla fyrir'ári. Mikill myndar-
bragur er á öllum veitingum,
aðbúð og framkomu við gesti.
Vonandi verður ekki slakað á
klónni. Naustið var mikill feng-
ur fyrir höfuðstað landslns. Þar
er gott að koma og róleg dvöl
um stund.
Hannes á horninu.
Aðalfundur Stúdenfa-
félags Reykjavíkur
AÐALFUNDUR Stúdentafé-
lags Reykjavíkur var haldinn í
Sjálfstæðishúsinu s.l. þriðju-
dag. Fráfarandi formaður, Guð
mundur Benediktsson hdl.
flutti skýrslu um störf félags-
ins á s.l. ári, sem var mjög fjöl-
breytt. Minntist formaður fé-
laga, er látizt höfðu á árinu,
Benedikts Sveinssonar og Jak-
ogs Möller, er báðir höfðu ver-
ið formenn félagsins, og Sigurð
ar Áskelssonar, er verið hafði
endurskoðandi félagsins.
Barði Friðriksson hdl. var
kjörinn formaður félagsins, en
aðrir í stjórn voru kjörnir: Eyj
ólfur Jónsson fulltrúi, Bjöm
Þórhallsson viðskiptafræðing-
ur, Jónas Hallgrímsson stud.
med. og Sveinbjörn Dagfinns-
son lögfræðingur.
KROSSGATA.
Nr. 926.
I 2 3 V
n : í1 i ?
i ■?
~i " II tx
12 /y 15 —
li •'l 1
1 ís I
Lárétt: 1 líkamsástand, 5 tíma
bil, 8 arð, 9 hrjósa hugur við, 10
leikkona, 13 tónn, 15 líkams-
hluti, 16 greinir, 18 þefar.
Lóðrétt: 1 ljóðabók, 2 aldin-
garður, 3 stefna, 4 eldstæði, 6
líóta, 7 tala óskýrt, 11 þjóðar
maður, 12 úrgangsefni, 14 elska,
17 tveir samstæðir.
Lausn á lcrossgátu nr. 925.
Lárétt: 1 Gerpla, 5 álút, 8 tifa,
9 re, 10 ríma, 13 as, 15 nagg, 16
unað, 18 ærðar.
Lóðrétt: 1 gotrauf, 2 emir, 3
ráf, 4 lúr, 6 lama, 7 teyga, 11
ína, 12 Agfa, 14 snæ, 17 ðð.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
BRYNJÓLFS JÓNSSONAR,
Háteigsvegi 15. c
Margrét Magnúsdóttir
Jón Brynjólfsson. Sigurborg Halldórsdóttir.
Herdís M. Brynjólfsdóttir. Valdimar Sveinbjörnsson.
Hólmfríður Brynjólfsdóttir. Guðm. Magnússon.
Aldís Þ. Brynjólfsdóttir. Björgvin Schram.
lanska fóbakið
í lausri vikt.
Söluturnmn
við Arn&rhál.
ý'-Áv-v
llfðlll
á Strandgötu 9, KafnarfírÖi,
(beint á móti BÆJARBÍÓ)
undir nafninu
Snyrfistofan Chéri
Býð yður eftirfarandi meðal annars: Megrunar-
nudd með ljóskassa, köldum pakningum og há-
fjallasól, fótanudd, höfuðnudd með tesla, andlits-
snyrtingu, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, háreyðing-
ar, litun, ljósaböð. — Hef einnig snyrtivörur til
sölu og gef leiðbeiningar um val þeirra.
Símanúmer stofunnar er 9299.
Virðingarfyllst.
Svala Hannesdóttir.
Ný sending
j J&ní'fifc
; i
i .< ■
• ' v íV
Nýtt úrval.
Kven- og felpupils
! ' V?J=|]
i ■ •¥• •
i. ^ %:■ •
EROS
Hafnarstræti 4 - sími 3350
immiuiiiiiMiK ri
Körfugerðin
hefur opnað sölubúð að
Skólavörðusfíg 17 A
Seljuin þar körfur, körfustóla og borð.
Einnig önnur húsgögn.
Skólavörðustíg 17 A.
llIllIIItimiEIKilllIllIIiltd a»« ■ B E t aiít IIBB IIIP ■■._■■■■■ ■ ■ ■ * « «. ■ * **