Alþýðublaðið - 12.11.1955, Blaðsíða 1
Grein nm sænskan
verltamann, sem
stundar fiðrilda-
rannsóknir á 4. síðu.
S
s
s
s
s
:s
s
s
s
s
s
s
Grein um aðalleið-
togan fyrir sjálf-
síæðishrcyfingu N,-
Afr.'ku á 5. síðu.
XXXVI. árgangur
Laugardagur 12. nóvember 1955
210. tbl.
Samræmi í orta
og gerSnm!
DAGINN, sem Vilhjálmur
Þór bankastjóri flutti ræðu
sína í ríkisiitvarpið um öng-
þveiti efnahagsmálanna og
nauðsyn róttækra ráðstaf-
ana, er hann gagnrýndi hinn
skefjalausa innflutning lux-
usbíla, var skipað á land í
Beykjavík splunkunýjum
Cadiiac. BíII þessi vakti þeg-
ar atbygli, enda mjög glæsi-
legur á að líta og tæplega
undir 200 þús. kr. að verði.
Eigandi bíls þessa er enginn
• annar en Vilhjálmúr Þór,
maðurinn sem flutti sparn-
aðarræðuna í útvarpið.
Stöðugur straumur faglær
verkamanna til Y-þýzkalan«
í lok októbermánaðar höfðu alls 206 þús-
undir manna flúið frá A-Þýzkalands
FLÓTTAMANNASTRAUMURINN frá Austur-Þýzkalandi
til Vestur-Þýzkalands og Vestur-Berlínar fer nú stöðugt vax-
andi. Einkum veldur það stjórnarvöldum í Austur-Þýzkalandi
miklum áhyggjum hve mikill fjöldi faglærðra verkamanna luif-
ur flúið til Vestur-Þýzkalands að undanförnu.
Á fyrsta ársfjórðungi pessa
árs var tala flóttamanna, sem
flýðu frá Austur-Þýzkalandi,
rúmlega 42.500, á öðrum árs-
fjórðungi komst hún upp í 57,-
800 og á þeim þriðja var tala
flóttamanna komin upp í 73.000.
Um 33 þúsund flóttamenn flýðu
yfir til Vestur-Þýzkalands í síð
ast liðnum mánuði.
Nóg atvinna á Raufar-
höfn vi§ síid og
byggingar
an
EKKI hefur verið róið héð-
í tvær næstur vegna veð-
urs, Hins vegar munu bátarn
ir fara út í kvöld, enda er veð
ur orðið gott og spá góð.
Ó. V.
5000
RAUFARHOFN í gær
ENN eru eftir hér um
tunnur af síld, en smám sam-
an. saxast á hana. Hefur verið
nóg atvinna hér undanfarið við
síld, en auk þess er Sveinn Bene
diktsson að byggja stórhýsi hér. .
Tíð hefur verið ákaflega góð ,frara aö vaxa eins °Sað undan'
hér, allt autt og þítt. Er nýlega förnu, að a þessu ári hafi yfir
búið að hýsa kýr, en fé gengur
YFIR 1/4 MILLJ. A ÞESSU
ÁRI.
Gera má ráð fyrir, ef flótta-
mannastraumurinn heldur á-
enn úti. GÞÁ.
ikammt frá Oslobo
Er þeíta stærsti úraniumfundur í Noregi
JARÐFRÆÐIRANNSÓKNIR í Noregi hafa leitt í Ijós að
talsvert magn úraníums er í jörðu á svæðinu við Modum
skammt frá Osló. Er þctta mesti úraníumfundur þar í landi til
þessa. f sýnishornum, sem tekin hafa verið á svæðinu milli
Snarum og Amot, hafa fundist allt að 2 kíló af úraníum
hverju tonni.
Að frátöldum nokkrum at- fræðilegar aðstæður á þessum
hugunarsvæðum, sem ríkis-. slóðum, gáfu til kynna að tals-
stjórnin hefur merkt sér, er,veri maSn §æti verið um að
ræða, lögðu vísindamenn stofn
j unarinnar upp í rannsóknar-
250 þúsund manns flúið frá
| Austur-Þýzkalandi, — Flestir
> flóttamannanna eru faglærðir
I iðnverkamenn og fólk, sem
I stundar ýmis konar verzlunar-
störf. Um helmingur af þess-
um flóttamönnum eru yngri en
25 ára. Þrátt fyrir auknar ráð-
stafanir af hálfu stjórnarvald-
anna í Austur-Þýzkalandi til
þess að koma í veg fyrir benn-
an flótta. hefur enn ekki tekizt
að stemma stigu við honum.
Undanfarið hefur nefnd íslendinga ferðaast um Bandaríkin og
kynnt sér nýjungar á sviði „Sjálfsafgreiðsluverzlana11. Á mynd
inni sjást Magnús Jóhannsson kaupmaður, Gunnar Þorsteins-
son yfirmaður verkfræðideildar SÍS, Gunnar Theódórsson,
arkítekt, Mr. Hagstrom forstjóri Hagstrom Food, Stores Inc.
Leifur Þórhallsson starfsmaður hjá SÍS, Þorvaldur Guðmunds-
soh, sem var íararstjóri f ferðinni, Guðjón G. Gúðjónsson, Mr.
Z. B. Hyde, fulltrúi í verzlunarmálaráðuneyti Bandaríkjanna,
en hann var leiðsögumaður íslendinganna meðan þeir dvöldu
í Bandaríkjunum.
svæðið öllum opið, sem reina
vilja hamingju sína sem úraní-
umleitarmenn, með aðstoð
geislamælanna.
Áður en jarðrannsóknarstofn
un ríkisins hóf þessa leit að úr-, geislaverkun var
aníum rannsakaði hún gaum-
gæfilega öll þau grjótsýnishorn,
sem fyrirfinnast í landfræði-
safninu. Kom þá í ijós, að grjót
sýnishorn, sem tekin höfðu ver
ið úr Modum héraðinu, höfðu
inni að halda úraníum, og þeg-
ar síðar kom á daginn, að jarð-
GROTEWOHL BER SIG.
AUMLEGA.
I aðalmálgagni kommúnista-
flokks Austur-Þýzkalands, —
{! „Neues Deutschland“ — birtist
, nýlega grein eftir Grotewohl
forsætisráðherra Austur-Þýzka
lands. Segir í greininni að
bandarískir kapitalistar og þýzk
ir vopnaframleiðendur haldi
uppi skipulegri starfsemi til að
lokka iðnaðarverkamenn crá
leiðangur þangað, vopnaðir Austur-Þýzkalandi til að flýja
geislamælum. ! iand og taka upp störf í Vestur-
Leitin gaf mjög góða raun. Þýzkalandi. Þeir, sem ekki hafa
Það kom í ljós, að um mikla bundið sig stefnu kommúnista
ær 1 nýja báfa; annan frá Svíþjóð
21 bátur gerður út frá Akranesi sl. vetur
AÐALFUNDUR Útvegsmannafélags Akraness var haldinn
á Akranesi miðvikudaginn 9. þ. m. Kom það fram á fundinum,
að á síðustu vertíð var gerður út 21 bátur en þeir verða vænt-
anlega fleiri á komandi vertíð. Hefur fyrirtæki Haraldur
Böðvarsson & Co. þegar fengið einn nýjan 60 lesta bát frá Sví
þjóð og annar er væntanlegur um næstu áramót smíðaður á
Akranesi.
að ræða á
I stóru svæði og þau sýnishorn,
sem tekin voru, og síðan athug
uð í efnarannsóknarstofnun-
um, sýndu að um all mikið úr-
aníuminnihald var að ræða eins
og áður er sagt.
hafi oft látið blekkjast af þess-
um mönnum og ekki gert sér
grein fvrir því, að störf þeirra
í Vestur-Þýzkalandi eru ein-
ungis unnin í þágu stríðsfram-
leiðslunnar og stríðsæsingar-
I manna í heiminum.
Á fundinum voru mættir und
antekningarlaust allir útgerðar-
menn á Akranesi.
Ennfremur voru mættir á
fundinum framkvæmdastjóri
Landssambands ísl. útvegs-
manna, Sigurður H. Egilsson
og Hafsteinn Baldvinsson, erind
reki L.Í.U.
Fluttu þeir fundinum fróð-
lega skýrslu um hin margþættu
störf L.Í.Ú. á þessu ári og ræddu
ítarlega um þau mál, sem nú
ber hæst í starfi samtakanna.
kksi
srns
FLOKKSSTJÖRNARFUND-
UR Alþýðuflokksins hefst í
dag, 12. nóvember, kl. 1,30
e. h. í Alþýðiíhúsimi við
•Hverfisgötu.
Haraldur Guðmnndsson,
formaður flokksins, setur
fundinn.
VERSNANDI HORFUR.
Á eftir skýrslu þeirra urðu
f jörugar umræður um hin ýmsu
vandamál, sem útgerðarmenn
eiga nú við að glíma og voru
, útgerðarmemi uggandi um
: versnandi horfur í útvegsmál-
um.
| Þá fóí fram stjórnarkjör fyr-
ir næsta starfstímabil og hlutu
; kosningu þeir Júlíus Þórðar-
1 son, íormaður, Sturlaugur H.
Böðvarssön og Þorvaldur Ell-
ert Ásmundsson.
10 BÁTAR Á REKNETUM.
1D bátar stunda nú reknetja-
veiðar og_heíur afii verið sæmi
legur þegar gefið hefur á sjó,
en frátök hafa verið mikil.
VERÐIIÆKKANIR vegna
hækkunar bátagjaldeyrisálags
ins segja nú til sín á hverjum
dcgi. Muirn talsverð brögð að
því, að hækkunin hafi verið
látin koma nokkuð fljótt tii
framkvæmda á útsöluvörum
og gamlar birgðir liældíaðar.
VARAHLUTIR HÆKKAÐ-
IR UM 10.%.
Þannig munu bifreiðavara-
hlutir hafa hækkað um 10%
strax sama daginh og útvegs-
menn hækkuðu bátagjaldeyr-
isálagið. Hafa bílasaiar því
látið hækkunina koina til
framlcvæmda á gömlum birgð
um eimiig. Væri fróðlegt að
fá einhverja skýringu á þvi,
frá bilasölum bæjarins, hvers
vegna hækkunin á varahlut-
um héfur komið svo fljótt til
framkvæmda.
V e § r i § í ú a g
Norðan kaldi, bjartviðri.
HappÉræffisiiílifio $
s
séllnr $
HAPPDRÆTTISBÍLL Al- $
þýðuflokksins hefur nú verA
ið sótfur. Reyndust eigend- «
ur vinningsmiðans nr. 9901 ^
vera bræðurnir Ragnar Þór, J
Magnús og Hiimar Júlíus-^
synir. ^