Alþýðublaðið - 12.11.1955, Side 3
Laugardagur 12. nóv. 1!) 5 5
Aiþýdublaöið
Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum viðskipta-
vinum vorum að vegna skorts á rekstursfé og vegna
sívaxandi erfiðleika með innheimtu, verður öllum lána-
viðskiptum hætt frá og með 15. þ. m. — Vinna vel-
smiðjurnar og skipasmíðastöðvarnar hér eftir eingöngu
gegn staðgreiðslu. — Stærri verk greiðast vikulega eft.ir
því sem þau eru unnin.
Dráttarbraut Keflavíkur h.f.
Keflavík.
Vélsmiðja Njarðvíkur h.f.
Innri-Njarðvík.
Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f.
Ytri-Njarðvík.
Smiðjan s.f.
Ytri-Njarðvík.
Gúmmígólfdúkur
KRISTJÁN 6. GISLASON & CO. H.F,
iÍiilŒiSSHANNES A HORNIN uMSlBMMi
VETTVANGUR DAGSINS
Mjólkurmiðarnir eru of litlir. Sæmundur talar um
útvarpið — Hver er Gregory? — Hræsni — Hum-
ör — Fleiri sögur úr umferðinni
„SKÖMMTUNARSEÐLARN-
1R, sem gilda fyrir mjólk, eru
allt of litlir,“ segir Húsmóðir í
bréfi til mín. „Þeir eru svo litlir,
að það er næstum því ógerning
ur að senda börn með þá í
mjólkurbúðirnar, en það verður
maður að gera, því að ég býst
varla við því, að afgreiðslustúlk
urnar hafi tíma til þess að
standa með skæri í höndunum
og klippa miðana af heildinni
fyrir hvern viðskiptavin. Ég hélt
að skömmtunarskrifstofan væri
búin að fá það mikla reynslu í
tilbúningi skömmtunarmiða, að
hún ætti að kunna það.“
SÆMUNÐUR ÓLAFSSON
segir í bréfi til mín: „Ég er orð
inn leiður á sifelldu nöldri, sem
birtist í blöðunum út af útvarps
sögunni, sem lesin var: „Hver
er Gregory?“ — Ég skemmti
mér vel við þessa sögu og það
gerðu flestir, sem ég hef talað
við. Þetta var alveg eins gam-
ansaga eins og alvörusaga — og
fór inn um annað eyrað og út
Lim hitt. En íslendingar eru
sneyddir því að hafa ,,humör“
og' þess vegna öll þessi læti.
ÞAÐ ER EI'NS OG þessu fóllti
finnist að allt muni fara um koll
ef leynilögreg'lusaga er flutt í
útvarpið. Það er dáfallegt álit á
bjóðinni, eða hitt þó heldur.
Slíkar sögur spilla ekki neinum,
en hafa löngum verið til skemmt
unar og dægrastyttingar fyrir
fólk og verða það. Það er nóg
af þungri andlegri fæðu í út-
varpinu. Það má gjarna vera
léttmeti í bland.
ÉG VIL AÐ MENN HÆTTI
þessari dæmalausu hræsni. Ég
er orðinn hundleiður á þessum
sífelidu moldarsögum þar sém
ekkert er látið gerast nema
smámunalegar framhjátökur og
menn eru að væflast í fjósum og
Verð frá kr. 93,00.
Toledo
Fischersundi.
S. A. R
S . A. R.
Dansieikur
í kvöld kl, 9 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 3191.
SAR
SAK
‘ hesthúsum skítugir og sérvitr-
ir, hugmyndasnauðir og lítilmót
legir. — Svo vil ég þaltka Helga
' Hjörvar fyrir lesturinn á þriðju-
dagskvöld. Slíkur lestur þykir
mér góður.“
! ÞETTA SEGIR SÆMUNDUR.
Hann er ekki vanur því að fara
í neinar grafgötur með skoðanir
sínar.
I „VEGFARANÐI“ segir í bréfi
til mín: „Mcnn undrast tíð um-
ferðarslys, en þau eru færri en
vænta mætti, svo mjög sem um-
ferðarreglur eru þverbrotnar.
I Ilér er lítið dæmi: Á fimmtudags
I kvöld ók ég frá Njarðargötu suð
ur í Fossvog og sömu leið til
baka. Þessi umferðarbrot varð
ég var við, og gátu öll valdið
slysi: Á hring Miklatorgs ók
bifreið inn í hringinn á ofsaferþ
og fram úr mínum vagni öfugu
megin, en á slíkum hring má
alls eltki aka fram úr öðrum bíl.
I Á BAKALEIÐ niður Öskju-
hlíð komu tveir vörubílar á
móti mér hvor á eftir öðrum.
Rétt í því að ég mætti fyrri
bílnum, reif síðari vörubíllinn
sig fram úr honum, svo að á-
rekstri varð með naumindum
forðað, en ólöglegt er að aka
fram úr bíl, þegar farartæki
kemur á móti. Rétt á móts við
Gróðrarstöðin ók loks ljóslaus
bíll fram úr mér í myrkrinu. Er
ekki þörf meira daglegs umferð
areftirlits?“
I Sendibílastöð
Vesturgötu 6.
Sími 9941.
Heimasímar:
9192 og 9921.
KROSSGÁTA.
Nr. 927.
ÞETTA ER STAÐFESTING á
öðrum sögum úr umferðinni,
sem ég hef birt, og gæti ég sagt
margar fleiri. — Blað vekur
máls á því, livort birta skuli
nöfn manna, sem aka ölvaðir.
j Já, það á að birta nöfn þeirra í
öllum blöðum. Ég hef alltaf hald
'ið því fram, og ekki virðist síð-
ur ástæða til þess nú.
í Hannes á horninu.
I 2 3 H
n sr i, 7
8 ■?
10 ii tx
13 19- 15
li 119 L
li
ALÞYBUHUSIÐ I HAFNARFIRÐI.
Gömlu dansarnir
í k v ö 1 d .
Hljómsveit Rúts Hannessonar leikur.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. — Sími 9499.
Skemmtinefndin.
S
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
SKIÞAUTGCRÐ
KIKISINS
„Hekla"
austur um land í hringferð
hinn 16. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur árdeg
is í dag og á mánudaginn. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Lárétt: 1 bítast, 5 óvéfengjan-
leg, 8 kvenmannsnafn, 9 bókstaf
ur, 10 stynja, 13 umbúðir, 15 á
skipi, þf., 16 hreyfist, 18 rækt-
uð lönd.
Lóðrétt: 1 tréílát, 2 flod, 3
mannsnafn, 4 fjölda, 6 rót, 7
ljósmeti, 11 trylla, 12 bæta við,
14 skel, 17 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 926.
Lárétt: 1 heilsa, 5 nótt, 8
feng, 9 óa, 10 Nína, 13 la, 15
rass, 16 inir, 18 nasar.
Lóðrétt: Hafblik, 2 Eden, 3
inn, 4 stó, 6 ógna, 7 tafsa, 11 íri,
12 aska, 14 ann, 17 rs. t
AUSTURSTRÆTl
Fjölbreytt úrval a£ kjötvöriun:
Dilkakjöt: Álegg: innpakkað:
Súpukjöt Hangikjöt l
Læri Rúllupylsa ",
Kótelettur Lambasteik
Læri — sneiðar Hamborgarhryggur '■i
Léttsaltað Malakoff «j
Nautakjöt: Svínasteik
Buff Skinka s
• -1
Gullach
Steik Salöd3 innpökkuð:
Rækjusalad
Svínakjöt: ítalskt salad *!
Steik Franskt salad I,
Kótelettur Spergisalad :i
Hamborgarhryggur Laxasalad 5
Bacon, niðursneitt Síldarsalad |
Hangikjöt: •
Læri Lifrarpylsa :i
Frampartar w;
Blóðmör Jj;
Rjúpur: • í
Óhamflettar Kindakæfa *'
Hamflettar
Svið: Lifrarkæfa
Ósoðin
Soðin Reyktur lax *
Öll matvara á eimum stað,
AUSTURSTRÆT!
Gerlst askrlfendur blaðsíns.
Álþýðublaii