Alþýðublaðið - 12.11.1955, Qupperneq 5
Lauaiax-clasur 12. nóv. 10.1
AlþýðublaSIð
mli
*, * ?
■ ■ -
p ••#*,*# | |§| I ,
J|gÉ|Ífc |p||§
■
wwgWU®*
^ pþyrýv ^ j
■ „4 '
*'* -
. <g>
Myndin er af sýningu frú Sigrúnar. Listakonanstendur hjá sjaldséðum sýningai-grip, svonefnd-
um glervefnaði.
Hlauf víðurkenningu erlendis fyrir frábæra
vinnu á sviði kirkjuáreyfingalisfar
(Útdráttur úr grein í sænska
blaðinu „Pá fritiden“ um
próflausnir frú Sigrúnar
Jónsdóttur, sem þessa dag-
ana heldur sýningu á listiðn-
aði sínum í bogasal Þjóð-
minjasafnsins.)
DAG nokkurn í maí sl. barst
. feiknmikill pakki, vátryggður
fyrir rúmlega 12 þús. ísl. krón-
um, til þeirrar deildar NKI-
skólans (Nordiska Konst Insti-
tutet), sem helguð er teikn-
ingu, málaralist og hagnýtri
. myndlist. Pakki þessi, — sem
kom frá íslenzkri konu, búsettri
í Gautaborg, — hafði að gevma
íjölda frumdrátta, sýnishorna
og fullgerðra muna, sem voru
:próflausnir í frjálsum listsaumi
við NKI.
Vegna fjölda sýningargrip-
anna, sem sumir voru einnig
mjög stórir, t. d. voru þarna
höklar í fullri stærð, varð að
setja munina upp í fundarsal
skólans. Kennarinn í friálsum ;
listsaumi og dómnefndin, sem •
átti að úrskurða um beztu lausn j
ina, voru mjög hrifin. Frú Sig- , ;
rún hlaut mjög háa einkunn og ■
vinnubrögð hennar voru metin \
sem bezta framlag nemenda. :
skólans á s.l. vori. Auk þess var , ;
ákveðið, að gefa h.f. Libraria, ] •
sem er stærsta fyrirtæki á :
Norðurlöndum á sviði kirkju- ] ;
listar. kost á því að kvnnast
vinnubrögðum frú Sigrúnar.
Það, sem forstöðukona þessa
fyrirtækis, frú Odelquist-Ek-
ström, sagði um vinnubrögð
hennar, er hið mesta lof, sem
nokkur nemandi getur látið sig
clreyma um.
Eftir að frú Odelquist-Ek-
ström hafði staðið alilengi þög-
ul frammi fyrir tillöguuppdrátt :
um og útsaumi höklanna, sagði j
hún, að lausnirnar á verkefn-1
unurn bæru vott um sérstak-1
lega þroskaða samræmiskennd.
,,Allt þetta verður að meta
með hliðsjón af kirkjunni og
búnaði hennar,“ bætti hún við.
„Útsaumuðu gripirnir eru fín-
gerðir og samræmir í litbrigð-
um sínum, og betri en tillögu-
uppdrættirnir. En framar öllu
er ásaumstækni (applikations-
tækni) hennar framúrskarandi,
góð. Þetta mynztur hér .hefur
hún t. d. prentað á dúkinn.
Þetta er ævaforn aðferð, sem á
síðustu tímum hefur aftur ver-
ið tekin upp í kirkjulistinni.
Einnig hinum hefðbundnu við-
fangsefnum eru hér gerð mjög
góð skil.“ Sem dæmi benti frú
Odelquist-Ekström á hökul
með myndum af postulunum.
..Tækni (Gallertækni) sú, sem
frú Sigrún hér notar, er sjald-
séð i Svíþjóð. Hvítu höklarnir
með ásaumi (applikation) eru
verulega fersk vinna. Með-
fæddir hæfileikar (en naturbe-
gávning) frú Sigrúnar eru senni
legasta skýringin.“
— Manni dettur í hug forn-
norræn höfðingjadóttir þegar
frú Sigrún kemur til NKI-skól
ans með þrjá stóra pakka af
úrlausnum og lýkur þar með
námi sínu í textil-list.
„Hvíiík afköst. Hvernig hafið
þér komið öllu þessu í fram-
kvæmd? Hvílíkur sköpunar-
máttur í formi og litum, og
hvílík smekkvísi í vali efnis,“
varð frú Maud Granström, um-
boðsmanni myndlistardeildar
NKI að orði, er hún. hafði at-
hugað vinnubrögð frú Sigrúnar
Jónsdóttur.
— Þegar blaðið innti frú Sig
rúnu eftir framtíðaráformum
ihennar, svaraði hún m. a. á
1 þessa ieið:
,,Ég heí alla tíð haft mikinn
áhuga á að skapa eitthvað nýtt,
sérstaklega á sviði handavinn-
unnar. Fyrst lagði ég stund á
handavinnunám í Reykjavík
: með handavinnuke'nnslu fyrir
augum. Lauk ég sérkennara-
prófi í handavinnu kvenna vor
ið 1947. Þá fór ég námsför til
Danmerkur. Síðan stundaði ég
um skeið vefnaðarnám við vefn
aðarkennai’askólann í Náás í
Svíþjóð. En fyrst eftir að ég
(Frh. á 7. síðu.)
EDGAR FAURE, forsætis-
ráðherra Frakka, sagði í um-
ræðum um Norður-Afríkumál-
in og einkum Marokkó snemma
í október, að enn talaði Allal
E1 Fassi ekki í nefni allra þjóð
ernissinna í Marokkó, en ef
endurskipulagning og framfar-
ir í Marokkó yrðu dregnar
nokkru lengur, yrði það of
seint fyrir Frakkland.
FRELSISHER MAGHREBS
Hér vísaði forsætisráðherr-
ann til ummæla Allal E1 Fassi
nokkrum dögum fyrr í Cairo,
er hann lýsti' því yfir á fundi
með blaðamönnum, að „Frelsis
her Maghrebs“ væri í stríði við
Frakkland, en sá her, sagði
hann, er allir vopnaðir upp-
reisnai’flokkar í Algier og Mar-
okkó. Maghreb er arabiskt orð
og þýðir Vesturland, en það er
samheiti Araba fyrir frönsku
Norður-Afríku.
IIEIMTA FULLT
SJÁLFSTÆÐI
Allal E1 Fassi vissi þá sti’ax
um uppþot, er rétt í þessu voru
að hefjast í Rifffjöllum, norð-
austarlega í franska Marokkó,
við landamæri spánska Mar-
okkó, og nokkru austar eða
vestarlega í Algier. Kvað hann
frelsisherinn standa á bak við
þessar óeirðir. Krafan er,
sagði hann, að Maghreb fái
fullt sjálfstæði og að Sidi Mo-
hammed Ben Youssef, marokk-
anski soldáninn, sem Frakkar
settu af og ráku í útlegð fyrir
tveimur árum, vei’ði á ný sett-
ur í fyrra sæti. Þessi orð árétt-
uðu hinum Arabaleiðtoganum,
er fram komu á fundi þessum,
i Múhammed Khider, sem er úr
þjóðernissinnasamtökum Al-
I gier.
PROFESSOR
í TRÚARVÍSINDUM
Allal E1 Fassi er leiðtogi
marokkönsku siálfstæðishreyf-
ingarinnar, sem heitir Istiqlal,
enda þótt hann hafi ekki haft
leyfi til að vera í Marokkó síð-
an rétt fyrir 1940. Þá þegar
höfðu Frakkar uppgötvað, hve
hættulegur andstæðingur hann,
gat verið, er hann var fluttur i
útlegð til afskekkts þorps í
frönsku Mið-Afríku, hafði harm
að baki sér dvöi í fleiri en eirin
frönsku íangelsi. Hann er hátt.
á fimmtugsaldri. Hann er ekki
úr röðum herforingja eða
lögfræðinga, sem flestír
stjórnmálamenn Múhameðs-
t.rúarmanna, heldur er hann,
prófessor í trúarbragðavísind-
um og fornbókmenntum Araba
við frægan háskóla í Fez, e:a
hefur ekki getað sinnt því
starfi í 20 ár.
(Frh. á 7. síðu.)
AUSTUR
- og heimilistækjadeiid opnar í dag í Austurstræti 10 I
Nýtízku, amertsk heimilistæki
Mikið úrval af búsáhöldum
ALLT í MATINN Á EINUM STAÐ:
AUSTURSTRÆTl