Alþýðublaðið - 12.11.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 12.11.1955, Side 6
AiþýSublaSiS Laugarclagur 12. nóv. 1955 'M—— Ml—*•— I Græna slæðan (The Green Scarf) Fræg ensk kikmynd gerð eft ir sögu Guy des Cars, sem ný iega birtist í ísl. þýðingu: Mickael Redgrave Ann Todd. Leo Genn Kieron Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTUR- BÆIAR Bíð Ástarglettur (She‘s Working through Collenge) Bráðskemmtileg og fjörgu, ný, amerísk dans- og söngva mynd í litum. Aðalhlutverk: Ronald Reagan, Virginia Mayo, Gene Nelson, Patrice Wymore. Sýnd kl. 5 og 7. Ástir og árekstrar kl. 9. I NÝJA BfO 1114 Konan með járngrímuna. („Lady in the Ironmask“) Ný amerísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: Louis Hayward Patrica Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHt sem ég þrái. All I Desire) Eírífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd. Sagan kom í janúar s.l. í „Familie Journal“, undir nafninu „Alle mine længsler“. Barbarra Stanwick Ricbard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNAR- | FJARÐARBÍÓ 0248 Bom í flug- hernum Sprenghlægileg sænsk gam anmynd. Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Niels Poope. Kl. 7 og 9. TRiPOLIBÍÓ Síml 1182- DÖMUHÁR- SKERINN (Damernes Frisör) (Coiffeur pour Dames) Sprenghlægileg og djörf, ný, frönsk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega FERNANDEL í aðalhlut- verkinu. í Danmörku var þessi mynd álitin bezta mynd Fernandels, að öðrum myndum hans ólöstuðum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. í lok þræla- sirfösins Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk mynd. Randolph Scott, Denna Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd með íslenzku tali: Síldveiðar í Norðursió. Þeir biðu ósigur (Vanquished) Ný amerísk litmynd, byggð á sönnum viðburðum og fjall ar um ástandið í Suðurríkj- um Bandaríkjanna eftir borg arastyrjöldina. Þetta er óvenjulega spenn andi mynd. Aðalhlutverk: John Payne, Jan Sterling. 1 í 2 I Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ..... „ WÓDLEIKHOSID J FÆDÐ í GÆR sýning í kvöld kl. 20. 48. sýning. Síðasta sinn. S s s s ^GÓÐI DÁTINN SVÆJí) S Sýning í kvöld kl. 20. í deiglunni sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnurn innan 14 ára. S Aðgöngumiðasalan opin frá^ Skl. 13.15—20.00. Tekið ás S móti pöntunum. Sími: 82345, S Hvær línur. S S Pantanir sækist dagina ^ S fyrir sýningardag, annarí s ) seldar öðrum. S S (c S s s s s ) s s s Sl4 í dag. S s s s S s um Inn og út gluggann Skopleikur eftir Walter Ellis. Sýning í dag kl. 17. Aðgöngumiðasala frá kl.S Og Kjarnorka kvenhylli Gamanleikur í 3 eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20 ^ S S S S s þáttum ^ S ^ Aðgöngumiðasala í dag ; frá kl. 15. Sími 3191. ^ Sýning í kvöld. S : Leikflokkurinn í \ ■ ■ ! Austurfoæjarbíói i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ HANS LYNGBY JEPSEN: ililip í , J '* | ■Í.Ásfir og áreksfrar'; :leikstjóri Gísli Halldórsson.: ■ ■ •- ■ ; sýning í kvöld kl. 20. ■ ■ ■ ■ Aðgöngumiðasala frá ld. ■ j 2 í dag. : : Pantaðir aðgöngumiðar ; ■ ■ : sækist fyrir kl. 6. ‘ : : Sími 1384. : | Dr. jur. Hafþór j ! Guðmundsson i ■ ■ * Málflutningur og lðg- ■ « fræðileg aðstcð. Austur- • i stræíi 5 (5. hæð). — Síml: ■ 7268- ■ ustum, styrjaldarrekstri, nær því óslitinni keðju athafna, hef- ur hann aldrei getað fundið, — og máske ekki leitað, — hið varanlega og staðgóða á þessu sviði. Aðeins dóttur sína hefur hann elskað, hina glæsilegu Júlíu, sem hann gifti foringja hinna íhaldssömu Rómverja; gamla Pompejusi, í því skyni að stofna, ef urmt væri til friðar milli þeirra og lýðræðissinn- anna, en hún dó áður en upp úr sauð og baráttan um völdin fyrir alvöru hófst. Hana syrgði hann af öllu hjarta sínu og svalaði sorg sinni ýmist í athöfnum og geisilegu starfi eða svalli og glaumi. Sérhver miðaldra maður elur með sjálfum sér — án þess að viðurkenna, jafnvel ekki fyrir sjálfum sér — draum um fullkomna hamingju við hlið ungrar stúlku. Það er ekki eríitt að finna fagra stúlku, en stúlkur, sem eru hvort tveggja, fagrar og gáfaðar, eru mjög sjaldgæfar. Cæsar getur tekið hverja þá konu, sem verður á vegi hans, — og það hefur hann gert, — en augnabliksást veitir engum sanna hamingju; Cæsar er of vel gerður andlega til þess að láta blekkjast á því. Kleo- patra er ekki venjuleg stúlka, sem verður á vegi hans; hún er drottning. Hún er fögur, grannvaxin og létt en sterk og fjaðurmögnuð; hún er fullkomin mótsetning, ekki letileg, við- kvæm og duttlungafull, eða hressileg og full orku og ímynd- unarafls; annað veifið er hún barnaleg og einfeldnisleg, hitt skarpsykggn og djúpvitur, stundum hjátrúarfull, stundum er dómgreind hennar frábær, -— með öðrum orðum: aldrei sjálfri sér lík frá einum tíma til annars. Hún er alin upp í umhverfi, sem frá sjónarmiði siðaora manna verður að teljast óvið- jafnanlegt bæli lasta og misbresta, og samtímis hefur hún vérið uppfrædd og menntuð svo göfugmannlega, að þekking henn- ar virðist ekki eiga sér nein takmörk. Hún ræður í senn yfir sakleysi barnsins og lífsreynslu gleðikonunnar, allt er nýtt fyrir henni og þó getur ekkert komið henni á óvart. Hún get- ur fallið í stafi af undrun yfir einföldustu fyrirbrigðum maun- lífsins, og þó ræður hún yfir vizku hinna grísku og egypzku meistara, þekkir sögu lands síns og skilur til hlýtar hinar flóknu siðareglur og hin æva fornu trúarbrögð þjóðar sinnar. Hun er óreynd í ástum og þó ræður hún yfir þeirri þekkingu á sam- bandi karls og konu, að fram tekur öllu því, sem Cæsar hefur áður kynnzt. Aðdráttarafl hennar er slíkt, ómótstæðileiki henh ar og töfrar, að Cæsar, hinn margherti bardagamaður, maður athafna og styrjalda, verður aldrei leiður á návist hennar; og hefði ekki skyldurækni hans gagnvart vinum og samherj- um verið jafn rík, og nánustu samstarfsmenn hans ekki jafn óaflátanlega hvatt hann til athafna, er ekkert líklegra en hann hefði kosið að eyða því, sem eftir var æfinnar, á skipi á Nílar- fljóti, með sælgæti og vín á aðra hönd og Kleópötru á hina. Draumar hins miðaldra manns, — og hann veit, að það er draumur. Getur ekki verið annað en draumur. Hillingar yfir eyðimörk, sem hann hlýtur að láta blekkjast af. Og enda þótt hann viti, hvað það getur kostað hann, lætur hann vísvitandi blekkjast. Hitinn er að gera út af við hann. Það er blæja logn. Nú- bíumennirnir veifa blævængjum sínum í ákafa. Fer vel um þig, Cæsar? Aldrei betur. Á ég ekki að hagræða sessunum? Það er ekki nauðsynlegt. En þú mátt rétta mér sykraðar döðlur. Hann borðar döðluna, dreypir á víninu, hallar sér aftur ú bak á mjúkar sessurnar, teygir úr sér og geyspar letilega. Þetta er herskáum Rómverja syndsamlegt líferni. Hvernig syndsamlegt? Makræðið sljóvgar. Þvert á móti. Það veitir endurnærða krafta. Rómverskum hermanni ber að hvílast á berri jörð með skjöldinn sinn fyrir svæfil. Hví það? Dúnsængin er mýkri. Keisaraveldi verður aldrei stofnað af fólki, sem hvílir á dúnsængum. Þið eruð undarlegir, Rómverjajr? Þið hugsið fyrst um Róm, þarnæst um ykkur sjálfa. Við Egyptar hugsum fyrst um sjálf okkur, svo um Egyptaland. Þú talar um keisaraveidi. XXX N 4 N K l H KHími

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.