Alþýðublaðið - 12.11.1955, Page 8
Kjarvolssýningin
nægf géllbófisþörí landsins
íslenzka bónfð er nálega helmingi ó-
(dýrara en hfð erlenda, auk miksls gjakl-
eyrlssparnaðar
EFNAGEIÍPIN STJARNAN, senz untlanfarin ár hefur fram
'citt margar tegundir af gólfbóni, hefur nú fullkomnað fram
iíeiðslu sína svo, að hún getur boðið allar þær bóntegundir, sem
í'yrirfianast á erlendum markaði. Þá er þess og að geta, að
•'ramkiSsla Stjörnu cr nœstum því helmingi ódýrari en erlerid,
auk þess sem hún sparar milljónir í erlendum gjaldeyri.
Eigandi Stjörnunnar, Björn
Acrðarson, skýrði blaðamöim-
; im svo frá í gær. að efnagerð-
in hefði nú samvinnu við tváer
efnarannsóknastofur erlendis,
aðra í Bandaríkjunum ?n hina
í Belgíu, og rannsaka bær jafn-
an .sýníshorn af bóni því, sem
efnagerðin framieiðir, og er það
ekki sett á markaðinn fyrr en
(>að hefur hlotið viðurkenningu
jteirra.
GEYSILEGUR SPARN-
AÐUR.
Stjöraubóu er stórum ódýr-
ara en erlent, innflutt bón,
cins og sjá má á eftirfarandi
dæmum: Gert er i-áð fyrir, að
um 60 tonn af bóni séu flutt
inn á ári. Ef húsmæður keyptu
aðeins íslenzkt gólfbón (vax)
yrði sparnaður þeirra 1.495
þúsund krónur á ári. Ef reikn
að er með 50,000 pundsdósum
af „sjáifgljáa“, sem inn væru
fluttar, yrði vcrðmismunurinn
miðað við innl. frámleiðslu á
sama magni, kr. 390.000. Þá
mun innlent bílabón vera um
50% ódýrara í útsölu hér en
erlent. 175 gr. dós af erlendu
hóni hér kostar kr. 9,75, en
300 gr. dós af Stjörnubóni
lcostar kr. 9,10. Þrátt fyrir
þetta munu 90% af l)óni, sem
hér er notað, vera innflutt.
G J ALDE YRISSP ARNAÐUR
GÍFURLEGUR.
Þá ber hins að geta, að geysi
legur gjaldevrissparnaður cr
að framleiðslunni hér innan-
lands. í „sjálfgljáa“ er 88%
hráefnis innlent, en aðeins 12%
erlent, og ef niiðað er við 50
tonna framleiðslu á ári. mundi
gjaldeyriskostnaður við inn-
flutning á þeim vera 750.000
krónur, en hráefni í sama magn,
sem framleitt væri hér, kostaði
aðeins 201.000 kr. Gjaldevris-
sparnaður á þessum eina lið
ju'ði sem sagt 549.000 krónur.
Á sama hátt yrði gjaldeyris-
sparnaður við 60 tonn af gólf-
bóni kr. 900.000.
----------•-----------
Háskóiðfyfirlesíur um
Söreo Kiarkegaard
Á MORGUN, sunnud. 13. nóv.
kl. 2 e.h., flytur dr. theol. Bjarni
Jónsson vígslubiskup háskóla-
fyrirlestur um Sören Kierke-
gaard, ævi hans og ritstörf. Fyr
irlesturinn verður í hátíðasaln-
um, og er öllum heimill aðgang
ur.
Síðasti sýningar-
agur á morgu
4| !
MALVEEKASYNING Kjar-
vals í Þjóðminjasafninu hefur
nú verið opin í mánuð. Geysi-
leg aðsókn liefur verið á sýn-
ingu þessa og hafa 14 þúsund
mánns séð wninguna til þessa.
Síðasta tækifæri til að skoða
sýninguna er á sunnudag, en
þá lýkur henni. Aðgangur er
ókeypis.
Laugardagur 12. nóv. 195
Sæmilegur ýsuafii
á SauSárkróki
Frekn til Alþýðublaðsins
SAUEÁRKRÓKl í fyrrad.
TRILLUBÁTAR róa nú héð-’
an og afla sæmilega. Þeir cru
aðalega fyrir innan eyjar og
afla mest ýsu.
Allri slátrun er nú lokiö hé:.
Tíð er mild og góð og hefur fé
ekki verið hýst enn frammi i
sveitinni, en hérna á Sauðár-
króki hefur það verið hýst.
M. B.
I Skopleikurinn „Inn og út um gluggann11 verður sýndur í dag
^ í Iðnó kl. 5 og er það fyrsta laugardagssýning Lsikfélagsins
á vetrinum. I þessum sýningum er ekkert langt hlé haft, svo aö
þær eru nokkru fyrr úti, lokið um kl. 7,30. Skopleikurinn „Inn
og út um gluggarih“ var sýndur við mikla aðsókn í fyrravcr,
enda ósvikinn hlátursleikur og vel til þess fallinn að létta mönn
! um í skapi að vikulokum. Á myndinni eru Árni Trygggvason
i og Haukur Óskarsson sem vinirnir Túlli og John Ayers.
ríkisótvarpsin
sagi sjálfur upp sfarfi sín
L-A.LÞÝÐUBLAÐINU í gær
var frásögn um það, að Starfs-
rnannafélag Ríkisútvárpsins
hefði samþvkkt vitur á útvarps
stjóra vegna framkomu hans
við ýmsa starfsmenn stofnunar
innar og samskipti hans við
starfsfólkið og vegna seina-
gangs á afgreiðslu mála.
Blaðið hefur nú fengið þær
upplýsingar, að frásögn þessi
sé á misskilningi byggð. Sá fót-
ur einn er fyrir fregninni að
einn af starfsmönnum útvarps-
ins hafði sjálfur sagt lausu
starfi sínu og lausnarbeiðni
hans var tekin til greina af út-
varpsstjóra og ráðuneyti, enda
er svo ákveðið í lögum að „skylt
er að veita lausn éf hennar er
löglega beiðst“. Eftir að gengið
hafði verið frá þessu máli að
fullu var fundur haldinn í
starfsmannafélaginu og sam-
þykkti þar nokkur flokkur
manna rnótmæli gegn meðferð
útvarpsstjóra í þessu tiltekna
máli. Um önnur mál var ekki
rætt í samþvkktinni eða kvart-
að um seinagang í afgreiðslu.
Samkvæmt þeim upplýsing-
um,; sem blaðið hefur fengið,
er engin ástæða til þess að íala
um illt samstarf útvarpsstjóra
og starfsfólks hans. Það hefur
þvert á möti verið áberandi að
góður friður hefur verið í stofn
uninni og um hana síðan hann
tók við starfi útvarpsstjóra,
hagur útva-rpsíris hefur blómg-
ast og ýmislegt breytzt til bóta
í dagskráin þcss, þótt sitt geti
hverjum sýnst um einstaka
liði. Útvarpið hefur einnig tek-
ið upp merkar nýjungar t.d.
tónlistarferðir út um land.
Meginatriði þessa máls er
það að starísmaður hefur sjálf-
ur sagt upp starfi sínu. Það er
ástæðulaust og engum til góðs
að revna að vekja óánægju eða
tortryggni eftir á út af máli,
sem þegar hafði fengið löglega
afgreiðslu.
Skólinn á Varmaiandi
fullskipaður
Frekn til Alþýðublaðsins
VARMALANDI, Borfarf. í gær.
EINMUNATÍÐ hefur verið
hér, frostlaust og stillt. Fá er
haft náiægt bæjum, en hcfur
ekki verið hýst enn.
Skólinn hér er alveg fullset-
inn og sækja hann nálega 90
börn. Hér er kennt til fullnaö-
arprófs upp á gamla móðinu.
A. B.
Islenzkir dægurlagahöfundar hafa
ákveðið að sfofna með sér félag
Bíisljórar á Áusfurlandi
sýna lofsyerða aðgæzlu
að
gerast stofnendyr félagslns
ÝMSIR helztu dajgurlagahöfiindar vorir hafa boðað íil
stofnfundar félags íslenzkra dægurlagahöfunda, og hefur milii
30 og 40 íslendingum, víðsvegar á landinu, verið boðið að ger-
ast stofnendur félagsins.
Á AÐALFUNDI slysavarnar
.' deildarinnar Gró á Egilsstöð-
um, sem haldinn var að Eiðum
6. nóv. var eftiríarandi bókun
samþykkt:
„Fundurinn telur. að bílstiór
ar á Austurlandi sýni yfirleitt
lofsverða aðgæzlu og nærgætni
á þjóðvegum og telur, að því
megi þakka, að árekstrar og
umferðaslys eru sjaldgæf í þess
um landsfjórðungi."
Stofnfundurinn verður hald-
inn næstkomandi mánudags-
kvöld, 14. þ.m., kl. 8,30 í Aðal-
stræti 12 í Reykjavík.
Tilgangurinn með stofnun
félagsins er að stuðla að þroska
og gengi iéttra tónsmíða, ís-
lenzkra, og höfunda þeirra, —
og að kvnna tónsmíðar þessar
rir þióðinni á sem beztan hátt.
|fyr
I Gert er ráð fyrir, að á vegum
jfélagsins verði jafnan starfandi
dómnefnd, er skeri úr um það,
hvaða tónsmíðar eftir félags-
menn, skuli fluttar á vegum fé-
lagsins.
Lögð verður áherzla á góða
samvinnu við íslenzk ljóðskáld
í þessu skyni.
í frumvarjii til laga fyrir fé-
lagið stendur meðal annars,. að
skilyrði fyrir inngöngu í félag-
ið sé, að viðkomandi hafi vak-
ið eftirtekt meo lagi eða iögum
eft.ir sig, og hljóti meiri hluta.
greiddra atkvæða.
Þeir, sem frumkvæði hafa átt
að stofnun íélagsins, munu hafa
ýmislegt á prjónunum, sem yrði
verkefni félagsins í framtíðinni,
ef af stofnun þess verður, sem
tæplega þarf að efa.
4000 kr. stolið af afgreiðslu-
borói; innbroí í sen
PENINGAÞJÓFNAÐUR var framinn í fyrrakvöld í af-
greiðslu sölu varnarliðseigna á Laugavegi 170. Var þar stolið
veski af borðinu með rúmum 4000 kr.
Gerðist þetta um 5 leytið í
gær. Afgreiðslumaðurinn þar,
Jón Magnússon, hafði afgreitt
mann nokkurn, sem keypti þar
yfirbreiðslu. Lét afgreiðslu-
maðurinn peningana í ccski og
lagði það á bcrðið.
Myndin er tekin í Genf og sýnir utanríkismálaráðherra Vestur-
veldanna þá MacMilland, Pinay og Dulles vera að fá sér kafii-
sopa meðan hlé var á fundarhöldum þar.
KALLAÐUR I SIMA.
Var hann síðan kállaður :"rá
í síma, en gleymdi að taka vesk
ið með sér. Er hann kom aftur
var veskið horfið. Voru í bví
peningar og ávísanir að upp-
hæð 4000 kr. Ivlargt fólk. var í
verzluninni og biður lögreglan
sjónarvotta að gefa sig írani.
INNBROT.
Innbrot var framið í Sendi-
bílastöðina, Ingólfsstræti 11 i
fyrrinótt. Var stoiið þaða.n 7
kartonum af sígarettum og 800
kr. í péningum.
------------tfr--------—
leikar á Mmíh
HÚSAVÍK í gær
INGIBJÖRG STEINGRÍMS-
DÓTTIR hélt tónleika hér í
kirkjunni í fyrrakvöld með að-
stoð dr. Victors Urbancic. Var
söngkonunni vel tekið. S.Á.
Frcgn til Alþýðublaðsins