Alþýðublaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1955, Blaðsíða 2
% AiþýSublaSiS Fimmtudagur 17. nóv. 1955. Eftirlaldar níu bækur eru nýkomnar í bókaverzlanir Nú eru um 100 ár liSin síðan þessar vsnsælu sögur komu í'úl á íslcnzku. Þá var ekki . uin auSugan garS aS gresja liér 1 um barnabækur og þörfin brvn. Pétitr biskup var atkvæua- i mikill rilhöfundur og mikill 1 , fræðimaSur. Hann réSst í að bæta úr þessum skorti. Þessar 1 sögur hans voru um áraluga skeið vinsælasta og mest lesna bókin hér á landi. Nú koma 1 þær eins og gamall vinur í heimsókn til þeirrar kynslóðar, 1 sem handlék þær eins og perl- ur á æskuárunum. — 2, FáSai!? MosS, Pétur Most er fvrsta bókin í sagnaflokki, sem dan§ki rit- höfund«rinn og ferðalangurinn Walter Chrístmas samdi handa drengjum. Walter Christmas vann mÖrg mikilsverð störf í þágu þjóðar sinnar, en ung- lingabækurnar munu þó lialda nafni hans lengst á lofli. í bókunum sameinar hann spenn- andi atburði og lifandi fróðleik um framandi lönd og þjóðir. En drengirnir, sem eru sögu- hetjurnar, vaxa við hverja raun. Slíkur lestur er hollur ungling- um á uppvaxtarárunum. 3. CSisIlive? í Fnialandi. Að undanskilinni sögunni um Robinson Crósó, munu fáar unglingabækur hafa verið meira lesnar en sögurnar um Gulliver í Putalandi og Gulliver í Risalandi. Hin undursam- legu ævintýri, sem Gullivcr ratar í, þegar hann kemur í land putanna og risanna, eru sem streymandi lind hrifningar og undrunar í hinni hrifnæmu sál barnanna. 4. Ifási Hfili og eftir STEFÁN JÚLÍUSSON Kári litli var sjö ára hnokki með blá augn og ljósan koll. Þessi fallega saga er nú að koma út í fjórðu útgáfu með nýjum myndum eftir Halldór Pétursson. — Vinsældir Kára og Lappa vaxa með hverri nýrri útgáfu. SL É.SÍZ3 liSSa Hpaasfiá eftir STEFÁN JÚLÍUSSON „Pabbi hennar kallaði han: Ástu lipurtá, ©g gtundum feat Lipurtá. Hún var fjarska kvÉ á fæti og létt á sér“. Þetta e líka fjórð’a feggfa með nýjffl nivndum eííií" I&lMér Péttsæ son. 'Etcí'ia J^aæen er n eiv.-ji af tdaaalcasa og m® lesnu bamatákahöftmdum feé á btndi. Sogor hans eru fall&; ar og göfgattái og málið hrfits og 'hftöl-iralaaat. G. þjóðsögur og þættir eftir Einap HrtMRæaSflKSWB. ffijasaæ & löngu kunnur, hefur skráð míkiS a? sfegmum og þjóSgSgtJltl. I þessari nýju bók hans, „Gambaateinum"*, eru tuttugu og ses sagnir. Mætli þar nefna „Forspá“, ea þar aegir frá samsklpt- um Olgeirs nokkurs Sigtryggssonar og Ðrauma-Jéa árlS 1939. Önnur sögn er þar: „ÖnduiS stólka gerir vart vi8 koKtiJ unnusta síns“, og „Gesturinn i Hamarsholti**, 3épk3njul3eg frásögn og þjóðleg. Allar eru sagnlmar vel skráðar. 7. Siaadla IsSassdica, 14. SaeðSi. I heftinu eru tvær greinar: Þróun O-hljóða í íslenzku eflir dr. Svein Bergsveinsson, og I\otes on the Frepositions of and um (B) eftir Peler Foote. 8. eg 9, IfoóMca eru tvær litabækur liauda börnuni: LITABÓK LEIFTURS og EINN DAGUR í LÍFI SIGGA LÍTLA. Fárenfsmiðjan LEIFTUl •—‘f*~i *~i*ri.-*! Útgáfa Þingííðinda (Frh. af 1. síðu.) skilyrði til þess að kynna sér frumgögn um það, sem gerðist á alþingi. Að öðru leyti yrði að treysta blöðunum til þess að greina heiðarlega frá málavöxt- um og forðast að blanda saman fréttum og áróðri. Gils Guðmundsson lagði einnig áherzlu á nauðsyn örari útgáfu þingtíðinda og heiðar- legri fréttaflutning blaða frá al þingi. Minnti hann á deilurnar um það við endurreisn alþing- is, hvort fundir skyldu vera opinberir. Almenningur hefði ávallt haft mikinn áhuga á því að fylgjast sem bezt með því, sem gerðist á alþingi, og væri það einn helzti hyrningarsteinn lýðræðis, að hann gæti það. Gísli Jónsson taldi þingfrétt- ir blaðanna einnig mjög ófull- nægjandi. BARNASAGAN u cu Loftleiðir (Frh. af 1. síðu.) fréttamanna. Loftleiðum bárust margar blómakörfur og aðrar vinarkveðjur, auk heillaskeyta í þessu tilefni. Meðal ræðumanna í hófi þessu var hinn góðkunni ís- landsvinur Danmever prófess- or, en auk hans töluðu af hálfu Loftleiða Sigurður Magnússon, fulltrúi félagsins, og Helmuth Ness, sem veitir forstöðu Þýzka landsdeild Loftleiða. SAMTÍNINGUR SAUTJÁN ÁRA gömul stúlka, Dawn McFarlane að nafni, skrifaði unnusta sínum, sem er hermaður í Malaya, að hún væri hætt að elska hann og ósk aði eftir að slíta trúlofun þeirra. Unnustinn varð frá sér af harmi og skrifaði um hæl, að hún mætti ekki segja honum upp fyrr en hann kæmi heim. Undir bréfið setti hann 139 krossa, sem áttu að þýða kossa, og urðu þeir fjórar arkir af pappír útskrifaðar. Skömmu seinna fékk hann annað bréf, þar sem stúlkan tilkynnti hon- um, að bréf, sem flytti svo gríð arlega marga kossa hlyti að vera skrifað í fullri einlægni. Mundi hún því vilja halda á- fram að elska hann. Og svo féll allt í ljúfa löð. SALA Á BJÓR í brezkum krám hefur minnkað stórlega síðasta ár. Fulltrúar þeirra stofnana um allt landið komu nýlega saman á fund, þar sem þetta mál var rætt, og voru menn helzt á þeirri skoðun, að sjón- varpið spillti fyrir bjórdrykkj unni. Fólk, sem kæmi inn á krárnar yrði svo heillað af sjónvarpsefninu, að það hreint og beint gleymdi að drekka. Hins vegar kemur í Ijós, að að- sókn er stórum minni að þeim krám, sem ekki hafa sjónvarp að bjóða gestum sínum. Þar hefur bjórdrykkjan því einnig minnkað. s»í sþ KVIKMYNDASTJARNAN Ava Gardner, sem nýlega kom til Lundúna til að taka þátt í kon- unglegri kvikmyndaháttð, skýrði frá því, að hún væri bú- in að ákveða að setjast að á Spáni. Hún kom þaðan til Lundúna. í NORÐUR-RANA í Noregi veiddust 20 elgir síðasta veiði tíma. En tveir elgir hlutu sár, en sluppu. Fannst annar þeirra dauður nokkru síðar. Fólk þar um slóðir telur, að veiðitíminn sé of seint á árinu til að elg- urinn hafi hentug skilyrði til að forðast veiðimennina. Önnur þota var í nánd. Helgi horfði í kring um sig. Rokan skall á. Helgi stóð kyr. Hann sneri sér und- an. Fönnin þyrlaðist í kring um hann, hún læsti sig niður í hálsakot hans, upp undir ermarnar og inn í augu og eyru. Það var sama hvernig hann sneri sér. Það var kominn blindbylur. „Guð minn góður hjálpi mér, nú verð ég úti‘%' hugsaði Helgi. Hann hljóp á Istað heim á leið. A leið- inni reyndi hann að losa af sér rokkinn. Það gekk seint, en héðan af mátti hann ekki dvelja. Loks tókst honum að ná af sér rokknum og Setti hann í fönnina. Hann beið ekki einu sinni eftir því að sjá hvort rokkurinn dytti eða stæði á löppum sínum, og þó var honum ríkt í huga, hvað Gísli myndi segja, ef hann sæi þetta, isæi hann henda rokknum í fönnina upp á hálsi. En nú mátti Helgi ekki hugsa um annað en forða sér. Hann hljóp eins og hann hafði þrek til, en hann var ferðlítill, því ófærðin tafði hann. É'lið minnkaði. Helgi leit við Hann sá dálít- ið í kring um sig. Rokkurinn stóð í fönninni spölkorn frá honum. „Skyldi hann ætla að birta upp?“, hugsaði Helgi. „Ég verð rekinn á stað aftur, ef ég kem heim í bæri- iegu veðri“. : ú’H‘% Þarna stóð hann og horfði í allar áttir. Ekki kom él. ............ „Nú væri ég hálfnaður yfir vatnið, ef ég hei'ði haldið áfram. Hann ætlar líklega að birta til“. Helgi sneri aftur og þrammaði í hægðum sínura, þangað sem rokkurinn stóð. Hann batt rokkinn á bak sér að nýju. Svo mikið hafði skafið í braut Helga, að hann sá ekki spor sín. Færðin hafði ekkert batnað, því þetta voru fyrstu skafrennings-þoturnar, sem hjá voru gegnar. 9 • f DAG er fimmtudagurinn 17. nóvember 1955. F L U G F E R Ð I R Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 7 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8. Fiugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.30 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert a ðfljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. S KIPAFRETTIK Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fór í gær frá Austfjörðum áleiðis til Boulogne, Rotterdam og Ventspils. Dísarfell fór í gær frá Seyðisfirði áleiðis til Cork, Rotterdam og Hamborgar. Litla fell er í Faxaflóa. Helgafell er í Genova. Egaa lestar í New York 19.—23. þ. m. til Reykjavíkur. Werner Vinnen lestar í Rostock. Margur á um sárt að binda vegna áfengisneyzlu sinnar og annarra. Umdæmisstúkan. Tómstundakvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30. Margt til skemmtunar. Allt kvenfólls velkomið. Fjöl- niennum. Samtök kvenna. Félag Djúpmanna í Reykjavík heldur skemmtisamkomu í Tjarnarcafé niðri n.k. laugardag kl. 9. (Jtvarpið 20.30 Kórsöngur: Barnakórinn í Bielefeld syngur (plötur). 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna, IV. 2.1.15 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Á bökkum Bolafljóts“ eftir Guðmund Daníelsson, XI (höf. les). 22.10 Náttúrlegir hlutir (Ingi- mar Óskarsson grasafræð.). 22.25 Sinfónískir tónleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.