Alþýðublaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1955, Blaðsíða 1
* V' s s s s s s s s c A 4. síðu: F orsætisráðherra, sem bráir kvrrð eyðimerkurinnar. Kvikmyndaþáttur . á 5. siðri. XXXVI. árgangur Miðvikudagur 23. nóvember 1955 249. tbl. Ameriska flugvéiin rakst á Akrafjall gereyðilagist; allir faldir af og Forseli Brasilíu íær ekki að faka við völdum á ný ÞING Bz-asilíu neitaði í gær að leyfa Joao Café Filho að taka aftur við störfum forseta, sem hann lét af 8. nóvember vegna veikinda. Hann fór af spítalan um í fyrradag og tilkynnti, að hann hefði í hyggju að taka við völdum í gær af Neru Ramos, forseta öldungadeildarinnar, sém var settur í embættið 11. nóvember og skyldi gegna störf um til 31. janúar. Kaiser byggir slálverk smiðju í Indlandi KAISER stáliðjufélagið banda- ríska hefur tilkynnt að það hafi tekið að sér byggingu á stáliðju veri miklu í Jamshedpur á Ind- landi, er hafi í för með sér allt að 45% aukningu á stálfram- leiðslu Indverja. menn í Grúsíu fekn Sakaöir um að vera föðuríandssvikarar og samstarfsmenn Beria VÍN í gær. — ÚTVARPIÐ í Sovétríkjunum tilkynnti í dag, að fimm fyrrverandi opinberir starfsmenn Grúsíu, fæðing arríkis Stalíns, hefðu verið skotnir fyrir föðurlandssvik, ofbeld isverk og starf í byltingarfjandsamlegum félögum. Tveir aðrir voru dæmdir til langrar fangelsisvistar. *24ra manna leitarflokkur úr flugbjörg- unarsveitinni farinn á staöinn FLAK bandarísku flugvélarinnar fannst í gær norðyestan í Akrafjalli. Hefur flugvélin rekizt á fjallið og gereyðilagzt, brotnað i spón. Virtist svo úr lafti sém vélin hefði brunnið tals vert og var þegar talið, að vonlaust væri að nokkur hefði koni izt lífs af. ~ " * Bandarísk flugvél fann flak- ið um kl. 2.30 í gær. Skömmu síðar fór Karl Eiríksson á lítilli flugvél yfir staðinn til þess að kanna allar aðstæður. Virðist vélin hafa hrapað í dalverpi, svokailaðan Berjadal. — Hefur flugvélin, að því er best verður séð, rekist á hamrabelti, 8 metr um fyrir neðan brún, og þar orðið sprenging við áreksturinn; liggja tætlur úr vélinni þar á stöllum, en brot úr henni hafa hrapað niður í skriðurnar. Um það bil klukkústund eft- ir að flakið fannst héit 27 manna leitarílokkur úr Flug- björgunarsveitinni upp á Akra- nes. Var ætlun flokksins að fá aðstoðarmenn þar til þess að halda áfram förinni upp á fjall- ið. Deila hljóðfæraleikara og veitingahúsaeigeuda: hafaekki umboðfil aðsemja? En veitingahúsin hafa hvað eftir annað hækkað aðgöngumiðaverð og fleira vegna væntanlegrar hækkunar hljóðfæraleikara. EKKERT miðar enn í samkomulagsátt í deilu hljóð- færaleikara og veitingahúseigenda. Hafa þó verið haldnir allmargir fundir með deiluaðilum. MEGA EKKI SEMJA! Einna merkilegasta niðurstaðan að fjölmörgum samn ingafundir er sú er fékkst nú nýlega, þegar fulltrúar veit ingahúseigenda lýstu því yfir, eftir að verkfallið hafði staðið í 3 vikur, að þeir hefðu alls ekkert umboð til bcss að semja! ENGIN FUNDUR MEÐ SÁTTASEMJARA. Hvað eftir annað hefur verið óskað eftir því við sátta semjara ríkisins, að hann boðaði fund með deiluaðilum 9g reyndi málamiðlun en ekki hefur hann orðið við þeirri ásk ennþá. VÍSAÐ TIL ASÍ. Hljóðfæraleikarar hafa snúið sér til ASÍ og óskað eftir aðstoð þess. Vinnur Alþýðusambandið nú að því að fá matreiðslu- og framleiðslumenn til þess að gera samúð arverkfall og munu allgóðar horfur á að svo verði. N S s s s ‘s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s Útvarpið skýrði frá því, að allir þessir sjö menn hefðu starf að með Lavrenti P. Beria fyrr- verandi yfirmanni rússnesku leynilögreglunnar, sem var tek inn af lífi á Þorláksmessu 1953 fyrir föðurlandssvik. i Þeir, sem nú voru teknir af lífi voru: Rokava, áður vara- flokksfulltrúi innanríkismála, Rukhadse, áður yfirmaður í saksóknadeild innanríkisráðu- neytis Georgíu og síðar örygg- ismáiaráðherra, Stavitsky og • Khazani, fyrrverandi saksókn j arar í innanríkisráðuneytinu. og j Tsereteli, áður vara-stjórnarfuli trúi í innanríkisráðuneytinu. Sagði útvarpið, að fórnar- lömbin hefðu verið dæmdir í september af hernaðardeild hæstaréttar Grúsíu, en hefðu allir áfrýjað til æðsta ráðs hæstaréttar Ráðstjórnarríkj- Bjarni Böðvarsson látinn BJARNI BÖÐVARSSON hljómsveitarstjóri andaðist í fyrrakvöld á Ijandsspítalanum. Átti hann 55 ára afmæli þann dag. Bjarni hafði um nokkurt skeið verið sjúkur og var hann skorinn upp við sjúkleika sín- um nú í haust. anna. Áfrýjun þeirra var synj- að. Þeir, sem dæmdir voru í fang elsi, sétu Paramonov og Nadar ia. Þeir voru einnig starfsmenn innanríkisráðuneytisins. 12 FLUGVELAR LEITUÐU. Tólf flugvélar hófu leitina snemma í gærmorgun. Voru 7 þeirra af Keflavíkurflugvelli en 5 voru íslenzkar, af Reykja- víkurflugvelli. Leituðu vélarnar mest yfir Reykjanesi, enda ekki búizt við, að vélin hefði farið svo langt af leið sem raun varð á. Flokkur úr Flugbj örgunar- sveitinni leituðu einungis á Reykjanesi. Sami flokkur fór í gærkvöldi upp á Akranes, og hugðist halda á slysstaðinn í fairtingu í morgun. jérar a Suðurnesjum slöðvuðu akstur risabíla í gæ Deilu um leyfi til aksturs þeirra lauk með því að 22 vörubílar af Suðurnesjum fá vinnu hjá Sameinðum verktökum TIL NOKKURS áreksturs kom á Keflavíkurflugvelli í gær, cr bílstjórar á SuSurnesj iim stöðvuðu með valdi vöru- bifreiðir af svo nefndri Euclid Sljórnarkjör í Sjómann víkur hefsf ð föstudai Tveir lisfar eru í kjöri, Sisti stjóruar ©g trúnsöarmannará^s féiagsins og listi kommúnista. STJÓRNARKJÖR hefst í Sjómannafélagi Reykjavíkur n.k. föstudag, 25. nóv. og fer fram á skrifstofu félagsins. Framboðs frestur var útrunninn s.l. sunnudag og höfðu þá komið fram tveir listar. Er annar borinn fram af stjórn og trúnaðarmanna- ráði félagsins en hinn er borinn fram af kommúnistum. Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs er skipaður þessum mönnum: Formaður Garðar Jónsson, Skipholti 6. Varaform.: Hilmar Jónsson, Nesveg 37. Ritari: Jón Sigurðsson, Kvist- haga 1. Gjaldkeri: Ólafur Sigurðsson, Laugateig 26. Varagj.keri: Sigurður Bach- mann, Bragagötu 23. Meðstjórnendur: Þorgils Bjarnason, Laugaveg 11 og Karvel Sigurgeirsson, Báru- götu 37. Varamenn í stjórn: Jón Júní usson, Meðalholti 9. Jón Ár- mannsson, Baldcastíg 6. Tómas Jónsson, Fjólugötu 25. NYTT AROÐURSBRAGÐ KOMMÚNISTA. Það er athyglisvert í sam- bandi við lista kommúnista, að á honum eru nú ekki eingöngu kommúnistar, heldur einnig andstæðingar þeirra, er þeir hafa sett á listann í algeru heim ildarleysi, þ.e. án samþykkis við komandi manna. M.a. hafa kommúnistar sett á lista sinn starfsmann Sjómannafélags Reykjavíkur Hilmar Jónsson, sem sæti hefur átt í stjórn fé- lagsins undanfarin ár, þ.e. þeirri stjórn, er kommúnistar hafa reynt að fella. Birtist yfirlýs- ing frá Hilmari um þetta efni annars staðar í blaðinu. KOSIÐ FRAM YFIR MIÐJAN JANÚAR. Kosning stendur jafnan þar gerð, sem Sameinaðir verk- takar nota þar suður frá. Hef- ur atvinnuleysi verið hjá vöru bílstjórum á Suðurnesjum að undanförnu og töldu þeir, að verktökum væri ekki heimiit að nota þessa risabíla á starfs svæði Suðurnesjamanna, enda er þeim ekið af utanbæjar- mönnum. Staðið hefur í stappi út af þessu nokkurn tíma undanfar- ið, er lauk með því, að bílstjór ar úr Keflavík og annars stað- ar af Suðurnesjum stöðvuðu akstur fyrrnefndra bíla í gær. Gerðu vörubílstjórar á Suður- nesjum kröfu til að 25 vöru- bílar þaðan væru teknir í vinnu á völlinn til Sameinaðra verktáka. Málið leystist í gærkvöldi þannig, að bílstjórafélagið fékh loforð fyrir bví, að 22 bíl- ar skyldu fá vinnu fram að jól- um, en viðræðum um vandann sk.vldi haldið áfram. Hinir stóru Euclidbílar halda samt áfram akstri. Ríkisráð segir ai sér SOLDÁNINN í Marokkó, Ben Youssef, hélt í gær áfrarn til daginn fyrir aðaifund sam- tilraunum til að mynda nýj; kvæmt lögum félagsins er aðal fundur haldinn í janúar. Er fundurinn venjulega haldiim síðari hluta janúar. þjóðstjórn, en ólga var enn um allt landið. Soldáninn tók við lausnarbeiðni allra fjögurra meðlima xíkisráðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.