Alþýðublaðið - 20.12.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 20.12.1955, Side 1
Ritdórmir um þriðju ísl. skáJdscig- una, „Aðalstein ', er á 4. síðu. S S s s s s s s s s s s Landsspítalinn 25 ára. Sjá 8. síðu. XXXVI. árgangur Þriðjudagur 20. desemker 1955 258. tbl. kjósa vinsfri flokkana 2. jan. Sakar hægri flokkana um óréttlæti oá afbrot og kveðst ekki muni kjósa MRP Sjóréltur á Akureyri í dag vegna ósam komulags um borð (Norðlendingi NOBELSVERÐLAUNAHAFINN Francois Mauriac, sem eins og kunnugt er er kaþólskur og hcfur verið einn af ritsnjöll ustu mönnum kaþólskra þar í landi, kastaði s. 1. föstudag sprengju í kosningahríðinni í Frakklandi, er hann hvatti al’a kaþólska menn til að kjósa „til vinstri“ í kosningunum þar í landi 2. janúar n.k. —-------—---------------+ Mauriac skrifaði grein í blað ! Mendes-France „L/Express“, i þar sem hann heldur því fram, að einmitt vegna trúar sinnar ættu kaþólskir að hallast að hinum róttæku flokkum. Hann ákærði auk þess nokkra af trú- bræðrum sínum fyrir að vera Bæjarsfjórn sam- þykkir hækkim sandverðsins. SAMÞYKKT hefur verið í Togarinn var látin fara beint á veiðar ör Sigurfari með bilaða Þýzkaiandssíglingu en skfpstiöfnin kraföist þess aö togarinn stgldi la,s,öð fyrst inn í höfn PATREKSFIRÐI í gær. . *, SEINT í gærkveldi hafði Alþýðublaðið af því óljósar fregn TEKIÐ VAR að ottast um vel hátinn Sigurfara frá Patreks- *r’ 4ogarinn Norðlendingur væri kominn inn til Akureyrar firði í gær. Hafði ekkert lieyrzt' samkvæmt kröfu skipshafnarinnar. Hafði togarinn verið látirm frá honum lengi og var því tal- halda heint á fiskimið er hann köm úr Þýzkalandssiglingu cn ið að eitthvað hefði komið fyrir skipshöfnin þá ki-afizt þcss að haldið væri í höfn. hann. . Snemma í raorgun kom bát- urinn inn. Var allt í lagi um meðseka í óhöppum, sem orðið i borð að öðru leyti en því að tal- bæjarstjórn tillaga íhaldsins um ; stefnu. 50% hækkun sandvörðsins. —J Kaþólska blaðið „La Croix“ Bar Guðmundur Vigfússon , hefur áður ásakað Mauriac um frani tillögu um að bæjarstjórn : hártoganir og haldið því fram, teldi nóg að hækka verðið um J að hann gæti ekki séð út fyrir 25% og Ieyfði ekki frekari óeininguna út af ívilnunum til Ekki hafði blaðið svo ná- I kvæmar fregnir af atburðum i þessum í gærkveldi, að það hafi vegna skammsýnnar valda j stöðs bátsins var í ólagi og hafði J Kaf/zfþess^ að^hSdi’Í^æri höfn eingöngu vegna þess að siglt hafi verið beint til veiða án viðkomu í höfn. Hafði blað- hækkun. Tillagan „hlaut ekki stuðning“, aðeins 7 atkv. Aðeins minnihlutaflokkarnir greiddu herini atkvæði. íhaldsmennirn- ir misstu skyndilega mátt úr báðum höndum'. Var hækkun sandverðsins síðan samþykkt með 8:7 atkv. Samþykkt bæjarstjórnarinn- ar um þetta efni hefur hins veg ar ekki mikla þýðingu, þar eð hækkunin er fyrir þó nokkru komin til framkvæmda kaþólskra skóla. 1 grein sinni í „I.’express“ svarar Mauriac á- sökuninni um hártoganir og heldur því fram, að hægri flokk báturinn þess vegna ekkert get að látið í sér heyra. AP, Sameinasf Saar Þýzkafancíi? KOSNINGAR fóru fram í arnir hafi gert sig seka um 10 . , TT ... óréttlæti os afbrot oe kabólsk-I Saar 3 sunnuda£- Unnu Þ-Vzk- orettlæt og atbrot og kaþolsK lsinnuðu fiokkarnir mikið á og ír eigi ekki að lata orlog Frakk , e . , , f. ____, nafa nu asamt kristilegum demókrötum meirihluta í þing- lands fara eftir óeiningunni í skólamálunum. Mauriac lauk grein sinni með því að lýsa yfir, að 2. janúar muni hann í fyrsta skipti elcki greiða kaþóiska flokknum MRP atkvæoi sitt. Heklu hlekkfisf á í lendinp og skemmdir fundusl á vélinni við rannsókn í Hamborg Vélin stöðvuð i tímabundinni rannsókh HEKLA, millilandaflugvél Loftleiða er nú stöðvuð úti i Hámborg í tímabundinni rannsókn. Leiddi rannsókn þessi þeg- ar í ljós að nokkrar skemmdir liöfðu orðið á vélinni, er hún lenti í Reykjavík s. !, fimmtudag. Hekla var að koma frá Banda ríkjunum, er henni hlekktist á í lendingu hér í Reykjavík. Rak flugvélin hjólin í girðingu og reif hann á kafla, rak hjól- in síðan í barð, en náði sér síðan örlítið upp aftur og náði flugbrautinni. Mátti það telj- ast mikil mildi að vélin skyldi ekjci hreinlega steypast. HÉLT ÁFRAM TIL HAMBORGAR. Eftir skamma viðdvöl hér á Reykjavíkurflugvelli hélt vélin áfram ferðinni til Hamborgar. Hafði staðið til, að hún færi í tíiiiabundna rannsókn og var hún því stöðvuð í Hamborg. Rannsókn þar leiddi fljótlega í ljós að flugvélin hafði skemmzt noikkuð, er henni hlekktist á í lendingunni.. Loftferðaeftirlitið hér hefúr nú einnig mál þetta til rann- sólcnar. inu. Virðist því fenginn grund völlur fyrir sameiningu Saar við Þýzkaland. Samningaumleifðnir í fogaradeilunni haida áfram SAMNINGAVIÐRÆÐUR s i^halda enn áfram í deilunniv, \ um kaup og kjör togarasjó- S S manna. Síðasti fundur með S S sáttasemjara var haldinn s.l.S S fimmtudagskvöld. Stóð fund S Surinn til kl. 5 um morgun-^1 S inn. Örlítið dró þá enn sam- £ *ían með deííuaðilum. Næsti- I fundur deiluaðila verður í ^kvöld kl. 8.30. .S ið einnig ávæning af því að kaupgreiðslur til sjómannanna hafi ekki verið í sem beztu lagi og það hafi nokkru valdið hér um, VARLA BÚINN AÐ BLEYTA VEIÐARFÆRIN. Togarinn Norðlendingur seldi í Þýzkalandi fyrir stuttu. Hélt hann, er heim kom, vestur fyrir land og hugðist hefja veiðar út af Patreksfirði. En varla mun togarinn hafa verið búinn að bleyta veiðarfærin, er skips- höfnin krafðist þess að haldið yrði til hafnar. SJORETTUR I DAG. í rökkurbyrjun í gærkveldt kom Norðlendingur irin til Ak- ureyrar. Forstjóri Útgerðarfé- lags Alcureyrar, er sér um rekst ur togarans, fór þegar út í tog- aann, en ekki hafði skipið lagzt að bryggju, er blaðið hafði síð- ast fregnir af honum. Lá tog- arinn þá enn úti á Polti og því erfitt að hafa nákvæmar fregn- ir af honum. — Sjóréttur verð- ur í máli þessu á Akureyri í dag._______________ JÓLAPÓSTUR FYRIR KL. 12 í KVÖLD. PÓSTSTOFAN í Reykjavík er opin til kl. 12 í kvöld. Eru síðustu forvöð að koma bréfum, sem bera á út á aðfangadag, í póst fyrir þann tíma. Síldarvarpan sprakk við fyrsfu filraun Jörundar í Miðnessjó VeÖur hamlar frekárí tilraunum TOGARINN Jörundur gerði eina tilraun með síldarvörpu í Miðnessjó á sunnudaginn. Ekki fékk skipið neina síld en tals- verðan þorsk. Sprakk varpan í fyrstu tilrauninni. Alþýðublaðið átti tal við Guð mund Jörundsson, eiganda Jör- undar, um tilraun þessa. Sagði Guðmundur, að lítið hefði ver- ið unnt af henni að marka, þar Eldingu sló niður í gíugga á málaravinnu sfofu Jóns Þorleifssonar og fór úf affur SÁ EINSTÆÐI atburður gerðist hér í Reykjavík fyrir nokkrum dögum, að eldingu sló niður í hús, fór inn um glugga og út um hann affur. Atburður þessi gerðist í mál- aravinnustofu Jóns Þorleifs- sonar listmálara að Blátúni við Kaplaskjólsveg kl, 10,30 að kvöldi og lágu örsmá gler- brotin út um allt gólf, cr að var komið, en allstór göt voru á tveim stöðum á glerimi i hin um störa glugga vinnustofunn ar, sem er annars vegar fest- ur við vegg en hins vegar við þak. Glerbrotin voru eldhituð, svo að sjá mátti, að glerið hafði orðið fyrir geisilegum .hita. Líklegast má télja, að eld- ingunni hafi slegið niður í háa staura, sem eru í námunda við húsið. Hafi hana síðan lagt í þak hússins en þaðan í gluggann. Hefur sennilega verið saltlag á hinum stóra glugga, eins og títt er svo vest arlega í bænum, en salt mun leiða rafmagn vel. Auk þessa mun vera stálgrind í glugg- arium. — Blaðið hefur fengið þær upplýsingar hjá Jóni, að mikil rigning hafi verið, þeg- ar þessi athurður gerðist og mun hafa gengið þrumuský yfir, cr olli hvoru tveggja, eld ingunni og regninu. Framhald á 3. síðu. eð ekki hefði reynzt kleift að halda tilraununum áfram. Ekki kvað hann víst, hvort varpan hefði heldur sprungið af þorsk- aflanum eða hvort hún hefði festst í botninum. FARINN NORÐUR VEGNA VEÐURS. í gær gat Jörundur ekki hald ið tilraununum áfram vegna veðurs og hélt hann þá norður til Akureyrar. Eru litlar líkur á, að hann geti átt við frekari síldveiðitilraunir fyrir jól. Smáfugiar fii sýitls ULRIK RICHTER sýnir nú fyrir jóMn eins og undanfarin ár ýmsar sjaldgæfar hitabeltis- tegundir smáfugla í búrum. Sýnir hann fuglana að þessu sinni í sýningarglugga verzlun arinnar Blóm og húsgögn við Laugaveg. . _,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.