Alþýðublaðið - 20.12.1955, Page 6
6
Alþýgublagjg
Þriðjudagur 20. dcs. 1955
«**•
Komir í vesturvegi
(Wefitward the Women)
Stórfengleg og spennandi
bandarísk kvikmynd. Aðal-
hlutverkin leika:
Rcbert Tayíor
Deaise Darcel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð' innan 14 ára.
Sala hefst kl. 2.
AUSTUH-
BÆJAR BÍÚ
Heriúorar gjalla.
(Bugtes in the Afternoon)
Geysispeionandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd í litum, er fjallar um
Wóðuga Indíánabardaga.
Aðaihlutverk:
Ray Milland
Heiiena Carter
Forrest Tueker
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MYJA BtÚ
— 1544 —
ROMMEL
Hin mikilfenglega ameríska
stórmynd um hetjudáðir og
örlög þýzka hershöfðingj-
ans E. Rommel.
- Aðalhlutverk:
James Mason
Sir Cedric Hardwicko
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
— 6444 —
Brögð í Taflí
(Column South)
Ný, spennandi amerísk
kvikmynd í litum.
Audíe Murphy
Joan Evans
Palmer Lee
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR-
FJARÐARBfÖ
— 9249 —
Fimm sögur
eftir O’Henry,
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburða-
rík ný amerísk stórmvnd.
Aðalhlutverkin leika 12
frægar kvikmyndastjörnur,
þar á meðal:
.Teanne Crain
Farley Granger
Charles Laughton
Marilyn Monroe
Richard Widmark
Á undan sögunum flytur rit-
höfundurinn John Steinbeck
skýringar.
Sýnd kl. 7 og 9.
A^V*.
TREPOLIBÍ6 r
— 1182 — j
Ást og endaleysa
(Heimlich Still und Leise)
Ný, þýzk dans- og söngva-
mynd með lögum eftir Paul
Linke, sem talinn er bezti
dægurlagahöfundur Þjóð-
verja.
Aðalhlutverk:
Gretl Schörg
Walíer Giller
Theo Lingen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tíu sterkir menn
Bráðskemmtileg og hörku-
spennandi litmynd frá hinni
frægu útlendingahersveit
Frakka.
Aðalhlutverk
Burt Lanehester
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
HAUSAVEIÐARARNIR
sýnd kl. 5 og 7.
Ævintýraeyjan
(The Road to Bali)
Amerísk ævintýramynd í lit-
um. — Frábærlega skemmti-
leg dans og söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Bing Crosby
Dorothy Lamour
Sýnd á ný kl. 5, 7 og 9.
í W -
WÓDLEIKHÖSiD
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
Önnur sýning S
þriðjudag 27. des. kl. 20. S
S
Þriðja sýning (
fimmtudag 29. des. kl. 20 s
Fjórða sýning
föstudag 30. des. kl. 20.
J ónsmessudraumur
eftir
W’illiam Shakespeare.
Leikstjóri:
Walter Hudd.
Þýðandi:
Helgi Hálfdánarson.
Hlj ómsveitarst j óri:
Dr. Victor Urbancic.
Frumsýning
annan jóladag kl, 20.
Hækkað verð
Pantanir að frumsýningu S
sækist fyrir fimmtudags)
kvöld.
Góði dátinn Svæk
sýning miðvikudag 28.
des. kl. 20.
20. sýning.
(Aðgöngumiðasalan onin frá(
ýkl. 13.15—20.00. Tekið á(
S móti pöntunum. Sími: 82345, \
S tvær línur. S
( Pantanir sækist daginn fyr ^
S ir sýningardag annars seldar \
b öðrum. ^
s s
HAFNABFIRÐI
r r
Uppreisrtin
í Varsjá
^ S'nilldarvel gerð og áhrifarík
(pólsk kvikmynd, er fjallar
( um uppreisn Gyðinga í Var-
( sjá gegn ofbeldi nazista í síð
S ustu heimsstyrjöld. Kvik-
S myndin hlaut verðlaun á
S kvikmyndahátíðinni í Fen-
jeyjum.
Sýndkl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 9184
ll[lll!!!!!!;!!!':!!!!!!ll!ll!ll!l!ll!l!!!l!l!!ll!í!!l
ii^ina
HANS LYNGBY JEPSEN:
Drottning Nílar
65. DAGUR
ur þeim tíma síðdegisins, að borgarbúar matast. Að því loknu
byrjar götulífið. Menn og konur safnast fyrir á krám og knæp
um, á götuhornum og skemmtistöðum, og tala um atburði lið-
ins dags. Hermennirnir á Marz-sléttunni syngja hersöngva og
þunglyndislega ástarsöngva. Ómur þeirra berzt til bæjarins;
bjarmann af bálum varðeldanna ber við himin.
En í herbergi Kleopötru er allt kj'rrt og hljótt. Þælar og
þjónustufólk læðist á tánum úti fyrir dyrunum og talar ekki
upphátt, heldur hvíslast á.
Hún er ein með sorg sína.
IX. kafli.
Hve hann var hamingjusamur. — Hann hafði alltaf ein-
hvern að snúa sér til. Og hversu gjafmildur var hann, ör á eig-
ur sínar. Ég hef engan til þess að snúa mér til og ekkert til þess
að gefa.
Hann gat skrifað þeim, sem hann elskaði. Hann gat glatt
vini sína. Ég get engum skrifað nema sjálfri mér.
Hann skapaði sögu og lýsti henni í skáldlegum frásögn-
um. Ég skapa ekki neítt og hef engu að lýsa.
Stundum, þegar ég virði sjálfa mig fyrir mér í spegii,
verð ég undrandi. Hef ég ennþá augu? Ég sezt í hásæti mitt,
dæmi dóma og kveð þá upp, undirrita lög og tilskipanir, yfir
gef hásæti mitt, les, hlýði á tónlist. Sezt að matborði og neyti
matar míns. Læt búa mig til hvílu og sef vel og draumlaust.
Þetta er líf mitt; en það er ekki líf.
-----------Appollodorus var hér í gær og gaf mér handrit.
Honum gáfu Gyðingakaupmenn nokkrir. Texti handritsins ér
á hebrésku og latínu. Höfundurinn var eitt sinn konungtir í
Jerusalem. Appollodorus las fyrir mig kafla. Hann las hátið-
legri, hljómlausri og tilbreytingalausri röddu. Ég fór að gráta
meðan hann las, en ég lét hann ekki verða þess varan. Hér er
lítill kafli:
Sólin rís, og sólin gengur til viðar, og hún þráir að kom-
ast til þess staðar þar sem hún fyrst birtist að morgni. Vindur-
inn blæs í suðurátt og beygir svo aftur til norðurs, þangað sem
hann kom. Allar ár renna til einhvers hafs, en hafið fyllist
ekki. Það leitar aftur inn yfir löndin, til þess að árnar geti
aftur tekið að streyma til uppruna síns á nýjan leik. Hér ber
allt að sama brunni: Augað mettast ekki af að sjá, eyrað ekki
af að heyra. Hvaðeina, sem var, það sbal aftur koma; og hvað-
eina það, er skeði, það skal aftur ske, og það er elckert nýtt und
ir skólunni.
Þetta var svo fallegt, og svo einfalt en sorglegt. Ég er búin
að lesa þetta handrit ég held hundað sinnum og þreytist aldrei.
Það talar til tilfinninga minna á nýjan og nýjan hátt. Á ein-
um stað stendur:
Þar sem mikil vizka er. þar er líka mikil sorg. Og sá, sem
eykur þekkingu sína, veldur sér auknum sársauka.
| Ðr. jur. Hafþéí i
I Guðmundsson !
• *
* Málflutningur og 16g-í
« fræðileg aðstoð. /Tastur-j
! stræti 5 (5. hæð). — Síhsi:
■ 7268. :
Lampar Lampar
Höfum opnað jólasölu á
borð- og gólflömpum
num
Sjátfsðfgreiðsia
Sjálfsðfgreiðsia
s