Alþýðublaðið - 20.12.1955, Side 7
ín-iðjudagur 20. des.
1955
AlþýdublaSlð
selur jólatré, jólagreni, skreyttar hríslur á leiði,
allskonar skreyttar blómakörfur
Ennfremur verður selt á torginu við Eiríksgötu
og Barónstíg.
Ath. að við sendum heim á aðfangadag.
BLÓMABÚÐIN Laugaveg63
Landsspítaiinn
HEIMSMERKIÐ
er gerir allt hár silkiirijiíkt
og fagurt.
Sími 1977.
(Frh. af 8. síða.J
koma þar upp barnaspítaladeild
með 30 til 40 rúmum, en auk
þess fá aðrar deildir spítalans,
þar húsnæði.
SJÚKLINGUM FJÖLGAR
STÖÐUGT.
Snorri Hallgrímsson prófess-
or, sem er forstjóri Landsspít-
alans, skýrði frá því að sjúkling
um færi stöðugt fjölgandi, þótt
ekkert bættist við af sjúkra-
rúmum, og til þess áð geta bætt
við nýjum sjúklingum yrði að
senda sjúklingana heim fyrr en
æskilegt væri. Kvað Snorri, að
sjúklingar hefðu sýnt mikinn
skilning á þessum vandræðum.
Þá hefði það verið til bóta að
sjúkrahúsið Sólvangur í Hafn-
i arfirði og Elliheimilið hefði
, hlaupið undir bagga og tekið á
móti þeim sjúklingum, er hefðu
þurft á lengri sjúkravist að
halda.
FIMM DEILDIR.
í Landsspítalanum eru nú
firnm deildir: Handlækninga-
deild, lyflækningadeild, rönt-
gendeild, fæðingardeild og húð-
og kynsjúkdómadeild.
207 STARFSMENN.
1 lok fyrsta starfsársins voru
starfsmenn alls 64, en nú eru
þeir 207. Hefur matráðskona
sjDÍtalans, Kristbjörg Þorbergs-
dóttir, starfað við spítalann allt
frá stofnun hans, en auk þess
hafa þrír starfsmenn, ein hjúkr
unarkona og tvær starfsstúlkur
starfað þar rúmlega 20 ár.
Söngur í Sefi
(Frh. af 5. síðu.)
hæf vel. — Við sum þeirra hafa
þegar verið gerð lög, t.d. kvæð-
ið: „Ef engill ég væri“, og er
það orðíð allþekkt.
Svo er auglýsingaskrumið
orðið mikið í sambandi við út-
komu margra bóka á landi hér,
að andsefjun hlýtur að vekja
með hugsandi mönnum. Pen-
ingalyktin er auðbfundin af öllu
því skjalli, sérstaklega um jól-
in, en ekki verður það geðslegra
fyrirbrigði fyrir það. — Sjálf-
sagt verður þessi litla bók, sem
hér hefur verið minnzt á, ekki
mikið auglýst. Það verður eng-
inn hávaði í kringum hana, enda
segir hún þeim, er lesa hana,
frá hógværri sál og hljóðlátri,
sem yrkir sér til hugarhægðar,
en hvorki sér til lofs né frægð-
ar. — Eg er ekki einu sinni viss
um, að hún vildi láta kalla sig
skáld. En það heiti verðskuldar
hún þó að mínum dómi, ekki
síður en sumir þeir, er gera
lu'öfur til þeirrar nafngiptar
með snúðugu yfirlæti og láta
berja fyrir sér bumbur.
Gretar Fells.
'Á-&Á
DILKAKJÖT
Súpukjöt
Hryggir
Léttsaltað kjöt
Hamborgarlæri
Hakkað saltkjöt
Læri
Kótelettur
Hamborgarhr y ggi r
Ðilkasvið
Kindabjúgu
Dagiega nýsoðin
Lifrarpylsa
Buff
Gullasch
Steikur
Hakk
Blóðmör
Dilkasvið
NAUTAKJÖT
Beinlausir fuglar
Franskar steikur
Hryggvöðvi
ALÍKÁLFAKJÖT
Kótelettur
Weinarsnittur
Kálfarúllupylsur
Lambasteik
Skinka
Hangirúllur
Svínasteik
Lambaskeinka
Malakoffpylsa
Spegepylsa
Rúllupylsa
Reyktur lax
Reyktur Rauðmagi
Svínafile
URÐUR
Kindakæfa
Lifrarkæfa
Svínasulta
Sviðasulta
Kryddsíld
Síld með lauk
Mjólkurostur
Mysingur
Gráðuostur
Reykt síðuflesk
Margar teg. af salötum
Steikur
Súpukjöt
SVÍNAKJÖT
Hamborgarhryggir
Kótelettur
Læri
Bógur
FÓLALDAKJÖT
Buff Salkjöt
Gullasch Reykt kjöt
Hakk Bjúgu
Úrvals hangikjöt
Það er hagkvæmt að verzla hjá okkur. Lega verzlananna og góð bifreiðastæði auðvelda við-
^kiptin. Mikið úrval af góðri vöru ásamt fijótri afgreiðslu, auk ánægju viðskiptavinanna.
Snorrabraut 56. — Sími 2853 og 80253.
Melbagi 2, — Sími 82936,
Samúðarkori J
Slysavarnafélags íslarvds í,
kaupa flestir. Fást hjá s
slysavarnadeildum um S
land allí. í Reykjavik f \
Hannyrðaverzluninni f S
Bankastr. 6, ’Verzl. Gunn- S
þórunnar Halldórsd. og l)
skrifstofu félagsins, Gióf-
1
ín
'S
Afgreidd í síma 4897. ^
Heitið á Slysavamafélag- '
ið. — Það bregst ekkL
s Ðvaiarheimiii aidralra
sjómanna.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
-S':
s
s
s
s
s
s
s
s
s
:s
b Barnaspítalasjóðs Hritígsins \
Minningarspjöld fást hjá:
Happdrætti ÐAS, Ausiur
stræti 1, sími 7757.
Veiðarfæraverzlunin Verð-
andi, sími 3786. \
Sjómannafélag Reykjavík- s
ur, sími 1915. S
JónEis Bergmann, Háteigs-S
veg 52, sími 4784, N
Tóbaksb. Boston, Lauga-S
vegi 8, sími 3383. ^
Bókaverzl. Fróöi, Leifs-
götu 4. ^
Verzlunin Laugafeigur, ^
Laugateig 24, sími 81688. ^
Ólafur Jóhannsson, Soga- ^
bletti 15, sími 3096. s
Nesbúðin. Nesveg 39. S
Guðm. Andfésson gull-S
smiður, Lvg. 50, s. 3769. S
í Haf narfirSi: :S
Bókaverzl. Vald. Long., S
sími 9288. J
Minningars.pjöld
s
s
s
Á
s
s
s
s
s:
sru afgreidd
i Hannyrða- S
^ zerzl. Refill, Aðalstræti 12 S
^ (áður verzl. Aug. Svend- S
(sen), í Verzluninni Vieter, S
S Laugavegi 33, Holts-Apó-v'
ýteki, Langholtsvegi 84,
SVerzl. Álfabrekku við Su'ö-
S urlandsbraut og Þorsteins-
Sbúð, Snorrabraut 61.
S Smuri
s
Ogj
brauð
sniitur.
Nesfispakkar. |
Ódýrast og bezt. Vin- ^
samlegast- pantíð nieð S
fyrirvara.
Matbarinn
Lækjargötu 6 B
Sírni 80340
Hús og íbúðír
af ýmsum stærðum
bænum, úthverfum bæj
arins og
til sölu.
til sölu
bifreiðir og verðbréf.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7.
Sími 1518.
S
S
s
s
s
rS
s
s
s
í$
s
fyrir utan bæinn 5.
— i Höfum einnigj
jarðir, vélbáta, ^
V
S
.s
í
s
i
I
s
s
Hafnarfjarðar
Vesturgötn S.
Sími 9941.
Hcimasímar:
9192 og 9921,
S
s'
s
\
<
<