Alþýðublaðið - 20.12.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.12.1955, Síða 8
Þriðjudagur 20. des. 1955 é:infaldir“ er komin út í heild- rmitgáfu Landnámu af ritum Gujnnars Gunnarssonar í nýrri iíýðingu Skúla Bjarkan, en þetta er önnur útgáfa hennar feérlendis. „Sælir eru einfaldir"' gerist í Reykjavík í skugga Kötlugoss xus og Spönsku veikinnar 1918 jg hefur löngum verið talin ein af beztu skáldsögum Gunnars 'Sunnarssonar. Bókin er prent- uð í Víkingsprenti, 281 blaðsíða að stærð. Hennar verður vænt- a/nlega nánar getið síðar hér í blaðinu. lagðir inn á liandlækningadeild Landsspítalans, en daginn eftir komu fyrstu sjúklingarnir á Lyflæknisdeildina. Þann 17. jan- úar 1931 tók svo röntgendeildin til starfa. Á þessum 25 árum er fjöldi innlagðra sjúklinga í Landssþitalanum orðinn 49.651 eða 1986 að meðaltali á ári, en legudagafjöldinn er orðin 1 miIJj. 363 þúsund 943 „Helga dótfir" saga eftir HELGA HAKONARDÓTTIR Jj/eitir ný skáldsaga, sem Norðri gefur út. Höfundur hennar er Guðrún A. Jónsdóttir, sem er h/úsfreyja í Borgarnesi, og borg íxrzk að ætt. Skáldsaga hennar, sém er fyrsta ritverk hennar, e:r ástarsaga. Bók þessi er rúmlega 300 biaðsíður að stærð og skiptist i 17 kafla. Hun er prentuð í Prentverki Odds Björnssonar. í gær ræddu fréttamenn við prófessorana Snorra Hallgríms son og Sigurð Samúelsson, Sig- ríði Bachmann yfirhjúkrunar- konu og Georg Lúðvíksson fram kvæmdastjóra Ríkisspítalanna og skýrðu þau fréttamönnum frá starfsemi spítalans. ÞEGAR OF LÍTILL. Forustu að byggingu spítal- ans höfðu íslenzkar konur. Söfn uðu þær fé í bygginguna og verður þeirra starf seint full- þakkað. Upphaflega var gert ráð íyrir að sjúkrarúmin yrðu 92 alls í spítalanum, og þótti mörgum ótrúlegt, að þörf væri fyrir svo mikinn fjölda sjúkra- rúma. Um miðjan apríl 1931 voru öll rúmin fullsetin og var þá farið að bæta auka rúmum í sjúkrastofurnar, svo að í apríl lok voru sjúklingar 100 í spít- alanum. Síðan var enn bætt við rúmum og var þá meðaltals- fjöldinn að hækka smátt og smátt upp í 120 sjúklinga og hélzt sá fjöldi þar til 17. apríl r I næfurdrauminn er lokið Æfingar ganga vel undir stjórn enska leikstjórans Walter ffudds „JONSMESSUNÆTURDRAUMUR“ Shakespeares verðuv jólaleikrit Þjóðleikhússins í ár cins og áður cr getið, og ann- ast brezki leikarinn og leikstjórinn, Walter Hudd, leikstjórn, I Leikendur og dansendur eru alls 20 talsins, leiksviðin hira 1934, en þá bættist við ný deild fyrir húð- og kynsjúkdóma- .... ... . ... ... með 15 rúmum. Meðaltalssjúk- , skrauíiegusta og bumngar iburðarmiklir. Frumsymng verður lingafjöldinn hélt þó áfram að » annan dag jóla. hækka nokkuð og komst í 146,7 sjúklinga árið 1944, enda var Brezki leikstjórinn, Walter Bók með myndum af verkum ÍRíkarðs Jónssonar myndhöggvara KOMIN ER ÚT hjá Bókaútgáfunni Norðra bók með mynd litn af listaverkúm Ríkharðs Jónssonar. Flytur bókin, sem er 180 blaðsíður að stærð, myndir af á þriðja hundrað verkum, bæði tréskurði og mannamyndum. Eru þeirra á meðal mörg %íð fi-æg listaverk og myndir ýmissa þjóðkunnra manna. þá búið að gera að sjúkrastof- kveðui æfingar ganga um öll aukaherbergi, svo semjvel- °S vonum betur sé miðað dagstofur o.fl. Árið 1949 bætt- *við hinn skamma undirbunings tíma, en alls hefur hann haft hálfan mánuð til stefnu. HLUTVERKASKIPAN. Hlutverk eru mörg, og var í ekkert þeirra skipað fyrr en leikstjórinn kom. Jón Sigur- björnsson leikur Þesus, Valur Gíslason Egever, Jón Aðils Filo stratus, Benedikt Árnason Lys- anders, Helgi Skúlason Dem- etri, Regína Þórðardóttir Hyp- polítu, Herdís Þorvaldsdóttir Herminu og Katrín Thors Hel- enu. Handverksmennina leika þeir Klemenz Jónsson, Gestur Pálsson, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Indriði Waage og Róbert Amfinnsson. Rúrik Haraldsson leikur Oberon álfa- kóng, Guðbjörg Þorbjarnardótt ir Títaníu drottningu og Lárus Pálsson Bokka, en svo nefnist Puck í hinni íslenzku þýðingu Helga Hálfdánarsonar, sem sögð er hafa tekizt með ágæt-1 um. Þá taka og margir dans-1 • Inngangsorð að bókinni ritar Eichard Beck prófessor, og er birtur á þremur tungumálum átdráttur úr þeim á ensku og •iönsku. Eftirmála ritar Jónas Jónsson frá Hriflu. Texti mynd anná er einnig bæði. á ensku og •i’önsku auk íslenzkunnar. Bók- ia er í tveimur köflum: Tré- skurður og Mannamyndir. Eig- endaskrá fylgir. Ritstjórn- og skipulagningu /nnuðust þeir Benedikt Grön- •ial og Gunnar Steindórsson. Þýðingar gerði Gunnar Nor- íand. I.jósrnyndir tóku Vigfús Sigurgelrsson, Jón Kaldal og Alfreð D. Jónsson, myndamót Prentmyndagerðir Ólafs H\-ann ■ial. og Helga Guðmundssonar, prentun annaðist Prentverk Odds Björnssonar, en bókband Bókfell h.f. ist nýia fæðingardeildin við, og fjölgaði þá rúmum upp í um 180, en vegna auka rúma, sem einnig eru stöðugt í notkun í fæðingadeildinni, hefur meðal- talsfjöldi sjúklinga komizt upp í 191,5. STÆKKUN SPÍTALANS. Að undanförnu hefur verið unnið að stækkun Landsspítal- ans og er nú verið að ljúka við að steypa upp kjallarann í hinni nýju viðbótarbyggingu. Verður hún þrjár hæðir og kjallari, alls um 30 þúsund rúmmetrar að stærð. í nýbyggingunni verður rúm fyrir 180 sjúkrarúm, en auk þess verða þar rannsóknar stofur og öntgendeild. Áætlað er, að byggingin verði fullklár- uð eftir þrjú ár. HJÚKRUNARKVENNA- SKÓLINN. Gert er ráð fyrir að heima- vistardeild Hjúkrunarkvenna- skólans verði fullgerð að vori, en óvíst, hvenær byggingu kennsludeildarinnar verður lok ið og verður því kennslan í skól anum að fara fram í fimleika- sal skólans. Þegar hjúkrunar- skólinn flytur í hin nýju húsa kyrini verður hægt að fjölga sjúkrarúmum á efstu hæð Landsspítalans og er ráðgert að (Frh. á 7. síðu.) 435 þús. dilkum sláírað á yfir- sfandandi ári, meffala síðan 1943 Kjötmagnið hefur vaxið um 55.7 prósent. FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnaðarins hefur gefið út bráöa- birgðayfirlit yfir sauðfjárslátrun á yfirstandandi ári. Sam- kvæmt því yfirliti hafa 435.304 dilkar verið leiddir til slátrunar á árinu. Er þetta 154.731 dilk fleira en haustið 1954. Walter Hudd. endur úr ballettskóla Þjóðleik- hússins þátt í sýningunni. Hljómsveitarstjóm annast dr. Viktor Urbancic, en leik- tjöld hefur Lárus Ingólfssora gert samkvæmt brezkum frurr/: dráttum. Þá hefur Jón E. Guð- mundsson listmálari gert allatTí (Frh. á 3. sífu.) Byggingafélag verkamanna reisir 4ra hæða blokkhús með 34 íbúðum Aðalfundur félagsins haldinn nýlega AÐALFUNDUR Byggingafélags verkamanna var haldiitn nýlega. Gat formaður félagsins þess í skýrslu sinni, að nú værí verið að ljúka við byggingu 7. byggingaflokksins og byrjaði væri á byggingu 4ra hæða stórhýsis við Stigahlíð og væri þa<S áttundi byggingaflokkurinn. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin einróma, en hana skipa auk formannsins, Tómasar Vig fússonar, sem skipaður er af félagsmálaráðuneytinu. þeir Alfreð Guðmundsson, Bjarni Stefánsson, Grímur Bjarr.ason og Magnús Þorsteinsson. iSI. FRAMKVÆMDA3TJÓRN íþróttasambands íslands hefur sæmt Þorgeir Sveinbjarnarson, forstjóra Sundhallarinnar í Reykjavík, gullmerki sam- bandsins í tilefni af fimmtugs- •xfmæli hans í ágúst s.l. •-----*------- 1 Veðriðídag I Austan kaldi, léttir tíl. Dilkar þessir. er slátrað var* á árinu, hafa iagt sig á 6.174,- 726 kg. Er það 2.210.043 kg. meira kjöt en s.l. ár. Hefur |- kjötmagnið því vaxið um 55.7 af hundraði. Er þetta mestá > slátrun i sláturhúsum síðan haustið 1943. MEÐALÞYNGD MEIRI EN í FYRRÁ. Meðalþyngd dilka á öllu land inu var 14.18 kg. í haust, en í fyrra var hún 14.13 kg. og virð ist því svo sem hin rýra meðal- vigt fjár á óþurrkasvæðinu í sumar hafi jafnast fyjlilega upp með meiri meðalþunga í öðrum héruðum landsins. . Dönsku konuiujshjónm koma í opinbera heimsókn 10, apríi BLAÐINU hefur borizt eft- irfarandi tilkynning frá skrif- stofu Forseta íslands: „Akveð ið hefur verið, að dönsku kon- ungshjónin komi í opinbera beimsókn til íslands dagana 10.—12. apríl 1956, til þess að endurgjalda heimsókn forseta íslands og konu hans til Dan- merkur vorið 1954.“ Blaðið hefur frétt, að kon- ungshjónin muni koma flug- leiðis til Islands. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem ríkj- andi þjóðhöfingi sækir ísland heim, að undanteknum okkar eigin konungum. Ekki er tal- ið ósennilegt, að konungshjón in rnuni halda áfram héðan og heimsækja Grænland, en það mun áreiðanlega standa til. í flokki þeim, sem verið er að ljúka við, eru sjö hús með samtals 42 íbúðum, þar af eru 14 þriggja herbergja, en 28 fjög urra herbergja. Byrjað var á bjrggingu þessa flokks árið 1953 og flutt var í fyrstu íbúðirnar" haustið 1954, og í nokkrar tií viðbótar í janúar 1955. í þrjú síðustu húsin, sem nú er verið að ljúka við, mun verða flutt í janúar í vetur. Húsin í þess- um flokki standa við Skipholt og Nóatún. Eru þar með full- bvggðar lóðir félagsins þar. 32 ÍBÚÐIR í 8. FLOKKI. í september í haust fékk fé- lagið lóð við Stigahlíð fyrir fjögun-a hæða blokkhús, og' verða í því 32 íbúðir, en inn- gangar í húsið verða fjórir. Af þessum íbúðum verða 4 tveggja herbergja en 28 fjögurra her- bergja. Fundarmenn lýstu ánægju sinni yfir störfum stjórnarinn- ar og byggingaframkvæmdum félagsins á liðnu ári.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.