Alþýðublaðið - 21.12.1955, Qupperneq 2
A1þýSublaS13
Miðvikudagnr 21. des. 1955
eru allir komnir í meira og glæsilegra úrvali en nokkru sinni áður
APPELSÍNUR: Naval, Plaza, Vitamína og Brazil
EPLI: Delicious Bed. Delicious Stark, Rom Beauty
í HEILUM KÖSSUM: Appelsmur frá kr. 217.00 ks. Epli frá kr. 102.00 ks,
Sítrónur, Fíkjur, Döðlur, Konfektrúsínur, Heslilinetukjarnar
KEItTI:
Amerísk
Dönsk
íslenzk
Tékknesk
allar stíltegundir
fjöldskrúðugt litaúrval
Blandað kex
í fallegum gjafakössum
frá 23.00 kassinn
ískökur
Hafrakex
Coektail-kex
KONFEKT:
Freyju
Lintlu
Nóa
Víkings
í smekklegum gjafaköss-
um frá 15,00 kassinn
Lijidu-
l.illu- súkkulaði
Petit-
NIÐURSOÐNIR AVEXTIR:
Perur
Ferskjur
Apríkósur
Jarðarber
Plómur
Ananas
Cocktail-kirsuber
N Ý UPPSKEKA
LÁGT VERÐ
NIÐURSOÐIÐ
GRÆNMETÍ:
Pickles
GÚRKUR
Sandvvicch: Spread
Grænar baunir
Rauðrófur
Gulrætur
Blandaði grænmeti
Asparagus, heill og í bitum
Olívur, fylitar
BUÐINGAR:
Heitir og kaltíir
Ávaxtahlaup:
Jarðarberja
Hindberja
Sítrónu
Orange
Mjólkurísduft
með þrennskonar bragði
Bara htingja svo kemur það
höíimdar
FRASAGNIR. Höí. Arni
Óla. 318 bls. Útg. Menn-
inga rsjóður.
ÁRNI ÖLA ritstjóri hefur um
Iiokkurt skeið verið mikilvirk-
•«x xim ritun þjóðlegra fræða
og hlotið maklegt lof fyrir bæk
ur þær, er gefnar hafa verið út
■ef tir hann um það efni. Nýlega
bættist ný bók í þjóðlífsþátta-
safn þessa höfundar. Er það
bókin Frásagnir, sem gefin er
út af Bókautgáfu Menningar-
sjóðs og Þj óðvinafélagsins,
í Frásögnum er margvíslegur
fróðleikur úr lífi og sögu þjóð-
.sriiinar, einkum frá sautjándu
ig átjándu öld. Þar er sagt frá
•.laldramálurn, strandi Indlands
fars við íslandsstrendur, her-
r.kipi, sem strandaði með 190
:enanna áhöfn við Suðurland,
útilegumönnum og mörgu
•fteiru. Er því efni bókarinnar
fíölbreytilegt sem bezt má
verða og þar. að finna hinn
rkemmtilegasta fróðleik um ó-
venjulega atburði og sérkenni-
lega menn.
Sem kunnugt er, er höfund-
•urinn ágætlega ritfær maður,
■en aldrei nýtur hinn fjörlegi
i=tíll hans sín betur en þegar
>t.ann segir frá viðburðum lið-
ina alda, því þar ritar hann
um efni, sem honum er hug-
og hann samgróinn. Af
þessum sökum hafa fyrri bæk-
■ar hans náð miklum vinsæld
'um meðal þeirra mörgu, er á-
huga hafa fyrir og ánægju af að
iesa þjóðlegan fróðleik, en þeir
•aru sem betur fer mjög marg-
::i\ sem taka það efni fram yfir
flest annað, sem er á boðstól-
um af prentuðu máli.
Frásagnir bera með sér, að
j-iöfundur þeirra vinnur verk
vín af samvizkusemi og' virð-
ingu fyrir sögulegum staðreynd
xvai, Frásögn um atburði alla
nákvæm og skýr, öllum
Enálalengingum sleppt, en iögð
megináherzla á þau aðalafriði,
er setja svip á efnið, Þetta er
eitt af því, sem gert hefur bæk-
ur Árna Óla að alþýðueign
og_ almenningsánægju.
í Frásögnum eru 25 þættir
um margvísleg efni, eins og áð
úr er sagt, og er bókin prýdd
allmörgum myndum. Má vænta
þess að bókin verði mörgum til
ánægju og fróðleiks, og .von-
andi heldur höfundurinn á-
fram því áhugastarfi sínu að
grafa í námur íslenzkra sagoa.
og safna úr þeim gullkornum
og góðmálmum frá liðnum öld-
um.
S. B.
Norðlendingur
Framhald af 1. síðu.
uðu plaggi, að þeir hættu vinnu
við veiðar, í þessum hóp voru
ekki yfirmenn,, loftskeytamað-
ur eða matsveinn.
FULL KURTEISI.
í framburði skipstjóra kom
það fram, að honum hafi verið
tilkynnt um verkfallið með
fullri kurteisi og menn hefðu
aldrei neitað að vinna sín verk,
ef ekki komu veiðum við. Hefði
því skipi og farmi ekki stafað
nein hætta af verkfallinu. Bar
hann skipshöfninni hið bezta
söguna. Engin hótun um ofbeldi
hefði komið fram. Þá kom í ljós
í framburði bátsmanns, að
menn hefðu fengið tilskilinn
gjaldeyri í Þýzkalandi, og væri
eingöngu um kvartanir vegna
vangoldins kaup að ræða.
Ur ölium óffum
NOKKPvU EFTIPv að ég hóf
lestur útvarpssögunnar, þótti
Hannesi á horninu tímabært að
lýsa yfir áliti sínu á útvarps-
sagnalestri almennt, Lofaði
hann mjög lestur nokkurra
sagna, sem hann nafngreindi,
en um mína sögu gat hann ekki.
Aftur á móti fór hann um það
ýmsum orðum að óskandi væri
að stjórnendum útvarpsins
auðnaðist nú að finna góða út-
varpssögu fyrir veturinn. —
Litlu síðar er enn vikið að út-
varpssögunum í dálkum Hann-
esar, og nú er það í bréfi frá
Sæmundi Ólafssyni, sem hing-
að til hefur meira verið kennd-
ur við brauðtegundina kex en
bókmenntir. Kextnaðurinn var
svo kurteis að nefna mig ekki
á nafn, en hins vegar bað hann
um meiri, Greg'ory og kvaðst
vera orðinn hundleiður á mold
arsögum, sem gerðust í fjósum
og fjölluðu um minniháttar
framhjátökur. Húsbóndi dálks-
ins lagði ekki sjálfur til mál-
anna, en sló hrifinn á lærið og
sagði, ja, hann Sæmundur,
hann kann að koma orðum að
því; hann þorir að segja það,
sem honum býr í brjósti! —
eitthvað á þessa lei.ð. •— Jæja,
enn líður og bíður, og svo er
það fimmtudaginn 15. þ.m. að
enn næst í mann, sem gott er
að eiga sálufélag við, nú er það
einhver A.K.. Hannes er meira
að segja látinn ganga úr rúmi
fyrir honum, svo að vel geti
farið um A.K,
A.K. velur sér að efni útvarp
ið í síðustu viku. og notar tæki-
færið til þess að auglýsa sig'
sem óvenju grunnfæran maun.
Hann minnist þarna á mig, og
segir lesendum Alþýðublaðsins,
að Guðmundur Daníelsson sé
alltaf að lesa skáldsögu éftir sig
I ÐAG er miðvikudagurinn
21. desember 1955,
FLUGFERfilR
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflugvélin Sólfaxi
fór til Osló, Kaupmannahafnar
og Hamborgar í morgun. Flug-
vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 18.15 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Sands og Vestmanna-
evja. Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes
kaupstaðar og Vestmannaeyja,
SKIPAFRÍTTIB
Eimskip.
Brúarfoss fer frá ísafirði í
kvöld 20.12, til Reykjavíkur.
Dett.ifoss . fer væntanlega frá
Ilelsingfors 20.12. til Gautaborg-
ar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum í morgun
20.12. til Hull og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Reykjavík 17.
12. til Ventspils og Gdynia. Gull
foss fór frá Reykjavík 19.12. til
Siglufjarðar, Akureyrar og til
baka til Reykjavíkur. Lagarfoss
er væntanlegur til Antvverpen
20.12. Fer þaðan til Hull og Rvík
ur. Reykjaíoss kom til Rvíkur
18.12 frá Antwerpen. Selfoss er
í Reykjavík. Tröllafoss kom til
í útvarpið, ekki er A.K. þó alveg
viss um hvað hún heiti, hann
segir að sig minni að hún heiti
„Á bökkum Bolafljóts“. En þótt
A.K. sé ekki vel sterkur á svell-
inu í þessu, þá gegnir öðru máli
um skilningsgáfu hans að því
er mig varðar persónulega.
Hann fulíyrðir blátt áfram, að
ég sé efnilegur maður, svo varla
geti hjá því farið, að ég eigi
eftir að skrifa góða og gagnlega
bók.
Þakka þér fyrir A.K. Þetta
voru sannarlega ánægjulegar
upplýsingar. Þú lætur okkur
vonandi vita, þegar sú gagnlega
kemur út. Guðm. Dauíelsson
Rvíkur ,18.12. fráNorfolk, Tungu
■ foss för frá Nevv York 9.12. Er
væntanl. til Rvíkur um kl. 23 í
kvöld 20.12.
Skipadeild SIS.
Hvassafell er .í Ventspils. Arn-
arfell er í Riga. Jökulfell lestar
á Vestfjörðum. Dísarfell er í
Keflavík. Litlafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa. Helgafell er
á: Siglufirði.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á suð
urleið. Esja fór frá Akuréyri kl.
20 í gærkvöldi á vesturl. Herðu-
breið kom til Reykjavíkur síð-
degis í gær frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er væntanlegt til
Rvíkur í dag að vestan og norð-
an. Þyrill er væntanlegur til
Rvikur síðdegis á morgun frá
Noregi. Skaftfellingur fór fró
Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja.
— * — i
Frá Guðspekifélaginu.
Dregið var í skynclihappdrætti
Þj ónustureglu Guðspekifélagsins
18. des. og komu upp þessi núm-
er: Nr. 93 Málverk eftir Finn
Jónsson, nr. 35 bangsi og nr. 52
sófapúöi.
! Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur áramótafagnað að Hótel
1 Borg laugard. 31 des. >—
Aðgöngumiðar seldir að Hótel
Borg miðvikud, 28, og fimmtud.
29. kl. 5—7.
Aðvemtkirkjan.
Aftansöngur í Aðventkirkj-
unni aðíangadagskvöld kl, 8. —
Allir velkomnir.
Útvarpið
20.20 Daglegt mál.
20.20 Erindi: Undanfari heims-
| styrjaldarinnar síðari; XV.
(21.05 Lestur úr nýjum bókum.
I 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: Ævar Kvaran
{ les úr bókinni „Fornir skugg-
| ar“.
22.25 Létt lög (plötur), *. 1 ,
• 23.10 Dagskrárlok.