Alþýðublaðið - 21.12.1955, Page 6
6!
Alþýgublaglg
Míðvikudagur 21. des. 1955
Komtr í vesíurvegi
(Westward the Women)
Stórfengleg og spennandi
bandarísk kvikmynd. Aðal-
hlutverkin leika:
Robert Taylor
Denise Darcel
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Saía hefst kl. 2.
AUSTUR-
BÆIAR BfO
Herluðrar gjalla.
(Bugles in the Afternoon)
Geysispennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd í litum, er fjallar um
blóðuga Indíánabardaga.
Aðalhlutverk:
Ray MiIIand
Heliena Carter
Forrest Tucker
Böimuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA Bló
— 1544 —
Látum drottin
dæma.
Hin tilkomumikla ameríska
stórmynd í litum, byggð á
samnefndri skáldsögu sem
komið hefur út í ísl. þýð-
ingu,
Aðalhlutverk:
Gene Tierney
Cornel Wilde.
Jeanne Grain.
BönnuS börnum yngri
en 12 ára.
Sýnd kl 9.
6444 —
Brögð í Tafli
(Column South)
Ný, spennandi amerísk
kvikmynd í Mtum.
Audie Murphy
Joan Evans
Palmer Lee
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kb 5, 7 og 9.
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
— 9249 —
Fimm sögur
eftir O’Henry.
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd.
Aðalhlutverkin leika 12
frægar kvikmyndastjörnur,
þar á meðal:
Jeanne Crain
Farley Granger
Charles Laughton
Marilyn Monroe
Richard Widmark
Á undan sögunum flytur rit-
höfundurinn John Steinbeck
skýringar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Jíf Hiftf l'H'l'Hfl’f
ÉÉHffll
TRIPOLIBÍÓ
— 1182 —
Ást og endaleysa
(Heimlich Still und Leise)
Ný, þýzk dans- og söngva-
mynd með lögum eftir Paul
Linke, sem taMnn er bezti
dægurlagahöfundur Þjóð-
verja.
Aðalhlutverlc:
Gretl Schörg
Walter Giller
Theo Lingen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd af Nóbelsverð-
launahátíðinni í StokkhóJmi.
Tíu sterkir menn
Bráðskemmtileg og hörku-
spennandi litmynd frá hinni
frægu útlendingahersveit
Frakka.
Aðalhlutverk
Burt Lanchester
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
HAUSAVEIÐARARNIR
sýnd kl. 5 og 7.
Ævintýraeyjan
(The Road to BaU)
Amerísk ævintýramynd í lit-
um. — Frábærlega skemmti-
leg dans og söngvamynd.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Bing Crosby
Dorothy Lamour
Sýnd á ný kl. 5, 7 og 9.
tm
HANS LYNGBY JEPSEN:
NóDLEiKHtísiD | Drottning Nílar
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
Önnur sýning ^
þriðjudag 27. des. kl. 20Á
Þ-riðja sýning S
fimmtudag 29. des. kl. 20 S
S
Fjórða sýning
föstudag 30. des. kl. 20.
Jónsmessudraumur
eftir
Wiliiám Shakespeare.
Leikstjóri:
Walter Hudd.
Þýðandi:
Helgi Hálfdánarson.
Hljómsveitarstj óri:
Dr. Victor Urbancic.
Frumsýníng
annan jóladag kl. 20.
66. DAGUR
Hækkað verð
Pantanir að frumsýningu •
S
S
s
s
s
s
s
s
sækist fyrir fimmtudags
kvöld.
Góði dátinn Svæk
sýning miðvikudag 28.
des. kl. 20.
S Aðgöngumiðasalan onin frá(
jkL 13.15—20.00. Tekíð áS
móti pöntunum. Sími: 82345, S
'stvær línur. S
S
S
Pantanir sækist daginn fyr (
tr sýningardag annars seldar S
öðrum. S
S S
HAFNAS TlR'ÐI
9 V
Þessi konungur hlýtur að hafa verið mjög vitur og fund
ið til mikils sársauka. Hér er kaflinn, sem ég hef mest dálæti á:
Heldur skulu tveir en eínn; því þeim hlotnast meira fyrir
starf sitt. Því falli þeir, getur annar reist hinn á fæturna.’en
vei þeim, sem er einn. Þegar hann fellur, verður engirin. til
þess að styðja hann. Líka þegar tveir hvílast hMð við MVtð,
hlýja þeir hvor öðrum. En hvernig má einum vera hlýtt?
Ég er alein.
Mér verður hugsað til tveggja hendinga úr konungssöngn-
um egypzka:
Hann er Re, sólarguðinn, sem ljær augum vorum vængi.
Hann er sólin sjálf, sem ljær oss lífsins Ijós.
Eg hef siglt upp eftir Níl til Memphis til þess að vera við-
stödd surnarhátíðimar í musterunum. Eg hef Mka séð fólkið
vinna að uppskeru. Það gladdi mig að sjá að fólkið er ánægt
við vinnu sína.
Hann myndi ekki hafa látið sorgina yfirbuga sig.
Hann myndi hafa sáð og uppskorið og glaðzt, þegar upp-
skeran var góð. Hann myndi ekki hafa lokað sig inni og látið
sorgina kúga sig. Hann myndi ekki hafa undrazt við að líta í
spegil og sjá að hann hafði ennþá augu.
Einu sinni sagði hann mér frá dóttur sinni, sem dó ung.
Hann lét ekki þá sorg frekar en aðrar buga sig. Hann sáði
og skar upp og kom uppskerunni undir þak.
Eg hef Cæsarion, ég ætti að skammast mín.
Uppreisnin
í Varsjá
^ Snilldarvel gerð og áhrifarík -
^ pólsk kvikmynd, er fjallar^
( um uppreisn Gyðinga í Var- ^
(sjá gegn ofbelai nazista í síð(
(ustu heimsstyrjöld. Kvik- (
S myndin hlaut verðlaun á \
S kvikmyndahátíðinni í Fen-\
S eyjum. S
S S
( Sýndkl. 7 og 9. (
^ Bönnuð börnum. ^
Sími 9184
■ a ■ ■ *'
isnciðr i
Bætur verða ekki greiddar milM jóla og nýárs og er
því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta
og eigi síðar en 24. þ. m.
Reykjavík, 20 desember 1955.
Tryggingastofriun ríkisins.
■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■«■)
■
Dr. jur. Hafþór i
Guðmundsson i
Málflutningut og Iðg-J
fræðileg aðstoð. Austur-:
stræti 5 (5. hæð). — Sím1;
7268. :
(■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■