Alþýðublaðið - 21.12.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.12.1955, Síða 7
Miðvikudagur 21. tles, Ifláá AlþýSublallg 7' Leiksviðsiöírar ! HEIMSMERKIÐ er gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. Heildsölubirgðir: Sími 1977. HVERFISGOTU 29 — SÍMI 9494 — HAFNA.RFÍRÐÍ * Kaffikvarnir, Cora, kr. 450,00 Vatnshitarar, Cora, 1000 til 2500 watta frá kr. 78,Oð Vatnshitarar, Cora, litlir, ásamt tösku kr. 73,50. (Frh. af 3. síðu.) skuli vera á landi hér leikar- ar, er þola myndu samanburð við hvern sem væri af starfs- bræðrum sínum erlendum. — Greinar korn þetta er ritað af manni, er telur sig standa í þakkarskuld — og hafa raunar gert lengi — við frábæra leik- ara fyrir marga ánægjustund á undanförnum árum. En þó að einn sé lofaður, er annar ekki lastaður. Gretar Fells. Barna- gailar Verð kr. 200,00 Barna> úlpur Verð frá kr. 217,00. Einar Benedikfsson Lífs hans og Ijóð Nýutkomin ýtafleg jóla og áramótabók Ijóðsjskra manna, eftir Jónas Jónasson frá Hriflu. Hugsýn um lönd ... Framhald af 4. síðu. til umsagnar. Undirritaður kann að hafa ýmislegt að at- huga við afstöðu hans, þegar sögunni víkur til samtíðarhöf- undanna, en þá er erfiðast að meta og dæma. Kristmanni skjátlast kannski sums staðar í þessu fyrra bindi, þótt læsi- legt sé og fróðleikur þess óve- fengjanlegur. En maður hlýtur að sætta sig við bókmennta- sögu hans þangað til önnur betri býðst. Og nú telst allt í einu sjálfsagt, að svona rit sé til á íslezku. Þannig hefur nokk uð áunnizt með hálfnaðri bók, og síðara bindið getur naumast valdið annai'ri ógæfu en þeirri, að einhverjum renni í skap. Skammist þeir þá, en almenn bókmenntasaga verður lesin á Islandi í bæjum og sveitum fyrst hennar er kostur. Hún á ekki að heita biblía, heldur hjálparrit, er leiðbeini og hvetji „mestu bókaþjóð heims- ins“ að kynna sér þá snilli orð- listarinnar, sem gleður mann- kvnið, opnar hugarsýn um lönd og álfur og veitir andlegan þroska. Helgi Sæmundsson. Fischersundi SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Herðubreið austur um land til Fáskrúðs- fjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar á morgun og föstudag. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag'. Skjaldbreið til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 28. þ. m. tekið á móti flutningi á morgun og föstudaginn. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja hinn 22. þ. m. Vörumóttaka daglega. KNUD RASMUSSEN var heimsfrægur vís- indamaður og landkönnuður. í bók sinni Sleða- ferðin mikla, sem komin er út í þýðingu Jóns Helgasonar ritstjóra, segir hann frá lengstu sleðaferð, sem farin hefur verið fyrr og síðar — frá Grænlandi og alla leið til Kvrrahafs — Knud Rasmussen og Vilhjálmur Stefánsson eiga margt sameiginlegt, báðir una þeir sér bezt hjá frumstæðum þjóðum norðursins, taka upp lifnaðarhætti þeirra —• og báðir eru snill- ingar, er þeir halda á penna. — Sleðaförin mikla er í röð fremstu ferðabóka, sem ritaðar hafa verið. | Samúðarkort < S Slysavarnafélags íslands s, S kaupa flestir. Fást hjá S S slysavarnadeildum um S $ land allt. í Reykjavík 1S Hannyrðaverzluninni í S • Bankastr. 6, Verzl. Guirn- ^ þórunnar Halldórsd. og f - ^ skrifstofu félagsins, Gróf- ^ ( in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ Heitið á Slysavamafélag- ^ S ið. — Það bregst ekki. —^ , --r- — —r ^ s Ðvaiðrheimili aldraðra^ sjómanna. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti DAS, Austur stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð- ( andi, sími 3786. y Sjómannafélag Reykjavík-v, ur, sími 1915. S S Jónas Bergmann, Háteigs- S veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksb. Boston, Lauga-lí vegi 8, sími 3383. ? Bókaverzl. Fróði, Leifs- götu 4. ^ Verzlunin Laugateigur, £ Laugateig 24, sími 81666. ^ S Ólafur Jóhannsson, Soga- ý bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. S Guðm. Andrésson gull- S smiður, Lvg. 50, s. 3769. S í Hafnarfirði: > Bókaverzl. Vald. Losxg.y'i sími 9288. a i i a im ii m • <% * m • ■ * * ■ ■ * ■ s s s s s s s s s s s s s s s s s s Mrnningarsppid J ^ Barnaspítalasjóðs Hringsins S, ^sru afgreidd í Hannyrða- \ S ^sen), í Verzluninni Vietor, S (Laugavegi 33, Holts-Apó- í1 v, teki, Langholtsvegi 84,v SVerzl. Álfabrekku við Suð-^ Surlandsbraut og Þorsieins-^ Sbúð, Snorrabraut 61. : s - s s s s s s s s fyrirvara. ^ Matbarinn, Lækjargötu 6 B Sími 80340 verzl. Refill, Aðalstræti 12 S (áður verzl. Aug. Svcaid- S Smurt brauð snittur. s Nestispakkar. J Ódýrast og bezt. Vin- ^ samlegast pantið með *; S s s s s s s s s af ýmsum stærðum ílj bænum, úthverfum bæj-^ arins og fyrir utan bæmn^ til sölu. — Höfum einnig • til sölu jarðir, vélbáta,*; bifreiðir og verðbréf. ^ Nýja fasteignasalaa, <■ Bankastræti 7. s Sími 1518. í ^ Hús og íbúðir Hafnarfjaiðar Vesturgötu fí. Sími 9941. Heimasimar: 9192 og 9921. S $ s s S' s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.