Alþýðublaðið - 21.12.1955, Qupperneq 8
Norðurlandaráðið kemur saman í
Khöfn 27. jan. og ræöir hana m. a.
NORÐURLAXDARÁÐIÐ kemur saman til fjórða fundar
i'ins í Kaupmannahöfn 27. janúar og stendur fundurinn til í!.
ða 4. febrúar. Liggja mörg mál fyrir fundinum, þ. á. m. um nor
ræna samvinnu á sviði aðstoðar við sjúka og fatlaða. Þá nun
Tiggja fyrir fundinum tillaga um, að ríkin veiti fjárhagsstuðning
til þess að skiptast á blaðamönnum milli landanna.
Tillagan um aðstoð við sjúka
:g fatlaða er sett fram með hlið
- ;ón af hinum nýgerða samn-
Ingi milli Norðurlandanna um
almannatryggingar. og benda
ustu þá, sem þegar starfar.
áhrifaríkari með því að kohia
á fót vel skipulagðri, norænni
samvinnu á því sviði. Telja
flutningsmenn, að sameiginleg
Oryggisráðið
JÚGÓSLAVÍA var í gær kjör
in til þess að taka sæti í Örygg
isráði Sameinuðu þjóðanna um
næstu áramót í 36. atkvæða-
greiðslunni um þetta mál.
Hlaut hún 43 atkvæði, 5 meira
en þurfti. Var í þeirri umferð
kosið eftir nýrri aðferð, sem ro::
seti þingsins fann upp. Hún
var þannig, að s.l. föstudag var
varpað hlutkesti milli Júgóslav j
íu og Filipseyja, sem slagurinn
hefur staðið á milli og sigraði
Júgóslavía. Drógu Filipseyjar
sig þá í hlé, en það mun vera
Miðvikudagur 21. des. 1955
í:tutningsmenn sérstaklega á, j sérkenni Norðurlandaþjóðanna! þegjandi samþykki, að Júgó-
:-.ð með samvinnu mundi vera á sviði félagsmála og svipuð
hæg't að koma á fót hjúkrunar- ^lífskjör geri stérkan gnmdvöll
:g uppeldisstofnun fyrir smærri að þessu, auk þess sem umheim
h. ópa, sem einstök lönd mundu ! urinn sé þegar vanur orðinn að
v.nnars ekki hafa efni eða tök líta á Norðurlöndin sem eina
h að koma upp. Auk þess væri heild. Einkum eiga tillögumenn
r.ytsamlegt að samræma lög- við stofnanir eins og' fréttastof-
gjöf landanna á þessu sviði með ur utanríkisráðuneytanna, út-
tllliti til hinna gagnkvæmu' sendingar útvarpsstöðva á er-
vinnuréttinda. Þá mun sænsk- . lendum málum o.s.frv.
i. r fulltrúi bera fram tillögu ’---——:--------------------------
t:m, að komið verði upp sam-
eiginlegu sjúkrahúsatímariti,!
)bar eð löndin muni hvert um
Ag vera of lítil til að gefa slíkt
t'.marit út.
slavía sitji aðeinshálft kjörtíma
bil og segi af sér um áramótin
1956, en þá veröi Filipseyjar
kjörnar í staðinn.
Skoðanir voru skiptar um,
hverjum bæri þetta sæti. USA
og Suður-Ameríkuríkin töldu
Asíuríki bera það, en Bretar og
Rússar að Mið-Evlióuríki ætti
að liljóta sætið.
Bókhlöðusfíj
af vatni og eldi
Ekki er kunnugt um eldsupptök
UM MIÐNÆTTI í fyrrinótt korn upp eldur í húsinu Bók»
hlöðustígur 10. Húsið er gámalt timburhús, tvær hæðir, lágt
ris og kjallari. Þegar slökkviliðið kom á vcttvang var gangur
og forstofa alelda og augnabliki síðar brotnaði rúða á efri hæð
hússins og gaus þar út eldur.
BLAÐAMANNASKIPTI.
Þá leggja fulltrúar frá öllum
löndunum fram tillögu um, að
ríkin veiti fjárhagslegan stuðn-
ing til þess að koma á blaða-
• aannaskiptum milli landanna.
Gera flutningsmenn ráð fyrir,
:ð blaðamennirnir skrifi í því
iandi, sem þeir fara til, um
’-.eimaland sitt til þess að auka
.-kilning þjóðanna hverrar á
nnarri, en hann telja flutn-
.igsmenn of lítinn.
Jörgensen, Danmörku, Emil
Jónsson, íslandi og Ohlon, Sví
Sfórhætíulegar sleðaferðir banda-
rískra hermanna við Skíðaskálann
Beinbrot og önnur méiðsli voru algeng
SKÍÐAFERÐIR bandarískra licrmanna af Keflavíkurflug-
velli í skíðalönd Reykvíkinga hafa færzt í vöxt í vetur. Hafa
stórir liópar Bandaríkjamanna verið í Skíðaskálanum í Hvera-
. dölum undanfarnar helgar. Yfirleitt hafa hinir bandarísku
komið prúðmannlega fram og íslenzkir skiðamenn litið undan
þeim kvartað að öðru leyti en því að sleðaferðir hermannanna
i þykja nokkuð glannalegar.
' Hinir bandarísku virðast lít-
ið yndi hafa af skíðaferðum en
þjóð, bera fram tillögu um, að Því ánæf'u ,af fleðaferá;
taka upp norræna samvinnu a
sviði upplýsingaþjónustunnar.
Stinga þeir upp á. að gerð sé
X'annsókn á, hvort. ekki væri
Lægt að gera upplýsingaþjón-
ÍFjórða hefli Biriings
fjölhreylf að efni
um. Renna þeir sér úr mikilli
hæð á skíðasleða og hefur þetta
ferðalag þeirra þótt allglæfra-
legt á stundum, enda þegar hlot
izt stórslys af oftar en einu
sinni.
VARÐ MEÐ FOTIXX
UNDIR SLEÐANUM.
Um síðustu helgi voru Banda
ríkjamenn á ferð við Skíðaskál
FJÓRÐA HEFTI Birtings, ann. Tróðu þeir sér margir á
tímarits ungra skáMa og lista- sama sleðann og renndu sér í
Jnanna, er komið út, fjölbreytt mesta brattanum úr mikilli
íð efni. Er þar með lokið ár- hæð. Er ekki að orðlengja það,
ranginum 1955. að sleðinn valt í einni ferðinni.
Efni heftisins er: íslenzk Köstuðust mennirnir af sleð-
þjóðlist, hugleiðingar vegna anum og varð einn þeirra und-
iíýningar Kjarvals eftir Björn ir honum með annan fótinn með
Th. Björnsson, þrjú ljóð eftir þeim afleiðingum, að hann fót-
Ilobert Desnos í þýðingu Jóns brotnaði. Annar kom niður á
höfuðið og ruglaðist eitthvað,
en ekki slasaðist sá neitt, svo að
séð yrði og mátti það teljast
mikil mildi. Svipað atvik kom
fyrir næstu helgi á undan. Þá
fótbrotnaði einnig bandarískur
hermaður.
S JÚKRABÍLL TIL STAÐAR.
Sjúkrabíll var við hendina
um helgina, er slysið vildi til,
og var því þegar unnt að flytja
hinn slasaða á sjúkrahús. Eru
Bandaríkjamenn orðnir svo for
sjálir í seinni tíð, að hafa bæði
lækni og sjúkrabíl á staðnum,
en eins og menn muna, varð að
senda Helikoptervél á vettvang
í fyrravetur, er svipað slys kom
fyrir.
HÆTTULEGT BÖRNUM.
Full ástæða virðist til þess að
tekið verði fyrir hinar stór-
hættulegu sleðaferðir Banda-
ríkjamanna. Eru börn oft á skíð
um á svipuðum slóðum og hef-
ur oft munað litlu að banda-
ríski sleðinn lenti á ungum
skíðamanni, er hann gevstist
stjórnlaust niður hlíðina.
Réðst slökkviliðið þegar á eld
inn og notaði tvær háþrýstidæl
ur við starfið. Tókst að ráða
niðurlögum eldsins eftir tæpa
tvo tíma. Var þá allt brunnið j
innan úr efri hæð hússins og j
einnig hafði eldur komizt í her
bergi uppi í risinu. Hins vegar
tókst að verja neðri hæð húss-
ins og kjallara, en forstofa á
neðri hæð brann mikið.
ÓKUNNUGT UM ELDS-
UPPTÖK.
Ekki er kunnugt um eldsupp
tök, en talið er sennilegt, að
eldurinn hafi komið upp í for-
stofunni á neðri hæð hússins,
en hún vár alelda, þegar slökkvi
liðið kom á vettvang.
BJÖRGUN.
Er slökkviliðið kom á vett-
vang var allt fólk komið út úr
húsinu. A neðri hæð og í kjall-
ara tókst að bjarga einhverju af
húsmunum, en fólkið á efri hæð
missti allt sitt. Miklar skemmd
ir urðu á neðri hæð og í kjall-
ara af völdum vatns. — Eigend-
ur hússins eru þær Guðrún og
Sesselja Karlsdætur.
jSamhljóða atkvæði,
46 af um 130.
FULLTRUARAÐ
V
s
s
s
V
s
verka-r
^ lýðsfélaganna í Reykjarfk £
^ hélt fund um daginn og sam-
í, þykkti þar stefnuyfirlýsingu ij,
SASÍ um myndun vinstriS
Sstjórnar. Litlar umræður S
S urðu um málið og var tillag S
^ an samþykkt með 46 atkvæð þ
um. Á fundinum voru mætt- ^
S ir 48 fulltrúar af um 130, sem
• skipa ráðið, og voru þeir frá ?
^10 félögum af 39, sem full- ^
^ trúa eiga í ráðinu. ^
um blaðamanni í Kaupmannahöfn
Óskars, greinin Talað við Ma
Shao-po eftir Thor Vilhjálms-
ison, smásagan Þegar hafaldan
segir eftir Heimi Steinsson. ---------------------------—------------------------- - -______________■ ______
greinin Rómanskar nútímabók
íSurinfsyweÍThorwí: Sophía Loren Mippti fagu$fct skegg af íslenzk
hjálmsson ritar, Ágrip af evr- ‘
ópskri listasögu eftir R. H. Wil-
enski, greinin Ejöregg í trölla-
höndum eftir Jóhannes Helga,
greinin Holtsnúpur eftir Einar |
Braga og greinar um málverka ,
sýnirigar og leiksýningar. Loks j
eru- í heftinu ritdómar um Kon j
fings skuggsjá, ritgerðasafn,
Kristjáns Albertssonar „í gró-!
andanum“, ljóðabók Gests Guð
finnssonar „Lék ég mér í túni“, i
skáldsögu Kristjáns Benders
.Hinn fordæmda”, Ijóðabók;
Jóhannesar úr Kötlum „Sjö-1
'iægru“, þættina „Hér erum'
rið“ eftir Steinar Sigurjónsson, ’
skáldsögu Hannesar Sigfússon-
ar „Strandið", Ijóðaþýðingár
Helga Hálfdánarsonar ,,Á hnot-
skógi“ og Kvæðabók Hannesar
Péturssonar,
Guía virkjuð lif hifunar húsa
og gróðurhúsa í Hverageröi
Gufan hitar upp vatn, sem ieitt er til
húsanna. Afrennslisvatn hitað upp
HAFIZT var handa 1953 að leggja sameiginlega hitaveiii*
um Hveragerði. Er þegar búið að tengja 28 hús í austurhluta
þorpsins við hitaveituna en búizt er við, að eftir áramótin vcrðS
haldið áfram framkvæmdum með það fyrir augum að tengja
önnur liús í þorpinu við liitaveituna. Sveiun Torfi Sveinssou
verkfræðingur lijá Hitaveitu Reykjavíkur hefur verið tæknileg
ur ráðunautur við hitaveituframkvæmdirnar, en hitaveiia
þessi er lögð með svokölluðu tvöföldu kerfi.
Hið svokallaða tvöfalda kerfi
þýðir, að vatnið rennur ekki
búrtu eftir að það hefur runnið
gegnum kerfi húsanna, heldur
SOCIAL-DEMOKRATEN í
Kaupmannahöfn skýrði frá
því nýlega, að ítalska k%ik-
myndadísin Sophia Loren,
sem talin er allra kvenna fríð
ust, hefði klippt alskegg af
einum af blaðamönnum bla'ðs-
ins. Það er sjálfu sér frétt, en
ekki minnkar gildi hennar við
það, að maðurinn heitir Grím-
ur Gunnarsson og er sonur
Gunnars Gunnarssonar skálds,
Skrifaði hann skemmtilega
grein um þennan atburð í les-
bók blaðsins, sem nefnist
Weekend. Fcr frásögn hans
hér á eftir lítillega styít.
„Móðir mín, vinkonur mín-
ar og hin tíu ófæddu börn mín
hafa árum saman þrábeðið
mig um að raka af mér hið
dásamlega skegg mitt, en ég
var staðfastur. Loks, þegar ég
þoldi ekki lengur mátið, sló ég
í borðið og sagði: „Þið fáið
þessu ekki framgengt fyrr en
fegursta kona í heimi vill
klippa af mér skeggið.“ Mán-
uðir og ár liðu og svo var það
um daginn, að tveir af vinum
mínum, annar blaðamaður og
hinn Ijósmyndari við blaðið,
buðu niér út í hádegisverð.
Undrun mín yfir því, að þeir
fóru með mig á hótel Angle-
terre var ekkert lijá undrun
minni yfir því að hitta fyrir
Sophiu Loren.
GRUNUR.
„Mig fór nú að gruna margt,
en þegar Sophia tók upp skæri,
varð grunur ininn að ótta. —
Eg horfði á skærin og síðan á
Sophiu, mest þó á Sophiu, og
varð að viðurkenna, að ég
hefði beðið lægri hlut. Það gat
ekki vcrið nokkur vafi á, að
ekki var hægt að finna feg-
urri konu. Ég setiist taugaó-
styrkur í stól og eftir að hafa
horft djúpt í augu hennar í
tvo tíma, sagði ég lágróma:
„Klipptu“. — Mér var þó nokk
ur sárabót, að hún sagði mér,
að sér geðjaðist betur að skegg
lausum mönnum.“
er það leitt aftur til gej-manna
og þar hitað á ný. ,
GUFAN VIRKJUÐ.
í þessari hitaveitu er það ný-
breytni, að það er gufa, sem,
virkjuð er. Gufan er leidd í tvca
stóra hitag'eyma, þar sem hún
hitar upp vatnið, sem síðan
rennur til húsanna. Mun vatn-
ið vera 90—95 stiga heitt, þeg-
ar það rennur úr geymunum,.
Einangrun á pípunum er að
sjálfsögðu mjög tryggileg. Þá
hafa leiðslur allar í húsum ver-
ið bættar til þess að nýta hit-
ann sem allra bezt.
KOSTNAÐUR.
Eins og áður er sagt eru 28
hús nú þegar tengd hitaveit-
unni, en auk þeirra fá tvær
verksmiðjur hita þaðan, en þar
að auki fá mörg gróðurhús hita
frá virkjuninni, en þau nota
venjulega mestan hluta vatns-
ins. Stofnkostnaður hitaveitunn
ar er nú orðinn 650.000 krónur.
Afnotagjöldin eru reiknuð eftir
flatarmáli íbúðarhúsa og' er ár-
gjaldið fyrir 80 fermetra hús'
um 1400 kr.