Alþýðublaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. dcs. 1955 AiþýgublaSig íi. >x ».?■*' INNKAUPATÖSKUR BARNATÖSKUR SKJALATÖSKUR SEÐLAVESKI PENNAVESKI FÉRÐAÁHÖLD RAKSETT Eftirsótt jólagjöf er falleg kventaska tízkulitir Lakk — Skinn og nýtízku plast SAMKVÆMISTOSKUR SAMKVÆMISHANZKAR í SKRIFBORÐSHLÍFAR Aðeins kr. 39,00 t BARNABEIZLI BRÍDGESPIL LEÐURHYLKI ^ myndaseðlaveski Nýjasta Atson modcl. Stórkostlegt úrval af nytsömum og kærkomnum gjöfum Hljóðfærahús Reykjavíkur Bankastræti 7 — Sími 3656 Einar Benedikísson Lífs hans og Ijóð Nýútkomin ýtarleg jóla og áramótabók ljóðelskra manna, eftir Jónas Jónasson frá Hriflu. Gólff eppaf ilf Gólteppafiltið er komið Gólffeppagerðin h.f. Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360 Kokus og sísal gangadreglar Ný sending af hollenzkum Kokusdreglum tekin upp í dag. 70 — 80 — 90 — 100 — 117 cm. br. Margir litir. Mörg mynstur Sérstaklega fallegir dreglar. Gólfteppagerðin h.f. Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360 Ég læf fjúka Framhald af 4. síðu. heyra til. Þá þykir mér og Finnur landsbókavörður hafa verið í allra sparsamasta lagi með skýringar sínar, bæði við bréf og dagbók, en þar kann um að valda fáfræði mín á mönnum og högum þess tíma, er bókin fjallar um, og finni aðrir minna til þess. En hvað um það. Bókin er stór fengur öllum þeim, er þjóðlegum menntum unna og minningu Ó1 afs Davíðssonar. Og frágangur allur útgefanda til sóma, Sigurður Einarsson. Blindingsleikur (Frh. af 5. síðu.) bókmenntalegt gildi auk þess sem hún sé stórfróðleg og skemmtileg. Smávægilega mál- galla og fljótfærnislegar villur má blása burt eins og ryðbletti af g'óðu stáli. Magnús Torfi Ólafsson segir einhvers staðar orðrétt um Vil- berg', þegar dregur að grein- arlokum: „Hann lætur oft í ljós samúð sína með fátækri og lít- ilsvirtri alþýðu landanna, sem hann fer um, en hefur þó geð í sér til að láta aldurhniginn Ceylonbúa, horaðan og tötra- legan, draga sinn unga og sæl- lega búk á sjálfum sér um göt- ur Colombo í tvíhjóla vagni, láta taka af sér mynd í þessu farartæki og birta hana síðan í bókinni.“ Hafi Vilbergur beitt þennan Ceylonbúa ofríki — þá er það vissulega hneyksli. En gæti ekki verið, að gamli mað- urinn hafi fúslega sætt þeirri meðferð, sem Magnús Torfi reiðist? Fátæklingarnir á Ceyl on verða sennilega að hafa eitt hvað að bíta og brenna, meðan þeir bíða eftir heimsbylting- unni. Einhver hafði orð á því, að Magnúsi Torfa kynni að hafa runnið í skap vegna þess að Vilbergur Júlíusson talaði við Agú Vesk, flóttamanninn úr Eystrasaltslöndunum. Kannski hef ég unnið mér til óhelgi, þrátt fyrir mitt þlessaða nafn, að birta samtalið í Alþýðublað- inu? En það segi ég Magnúsi Torfa af heilum hug, að mér er ómögulegt að renna grun í, hvort Agú þessi Vesk varð fyr- ir barðinu á Þjóðverjum eða Rússum. Magnús Torfi er hins vegar svo margfróður um utan ríkismál, að hann kann að vita þetta betur. Greinar bans frá útlöndum eru góðar fyrir þá, sem láta sér nægja hvítt og svart og ruglast stundum á lit- unum. En það er varhugavert að fara í slíkan blindingsleik með bókmenntir. Helffi Sæmundsson. Háhyrningurinn (Frh. af 8. síðu.) innar svo að slíks munu engin dæmi við þessar veiðar. Þá hefir lenging veiðitímans og hinn aukni afli haft mikla þýðingu fyrir frystihúsin og söltunarstöðvarnar og hinn mikla fjölda fólks, sem þar hef ir atvinnu sína. Loks hafa, sem afleiðing af hinni auknu fram- leiðslu, orðið til útflutnings- verðmæti, sem nema mörgum milljónum króna. GEFUR GÓÐAR VONIR. Hin góða reynsla, sem feng- izt hefir af þessu í haust, hefir einnig glætt vonir manna um, að halda megi þessum vágesti í skefjum ef hafist yrði handa nægilega snemma fyrir næstu reknetjavertíð og unnt yrði að halda áfram út vertíðina. Varnarliðið hefir lagt fram flugvélar og sprengjur íslend- ingum algerlega að kostnaðar- lausu. Vill Fiskifélag íslands ekki láta hjá líða, fyrir hönd útgerð- armanna og sjómanna og ann- arra þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli, að þakka yfir- stjórn varnarliðsins fyrir það mikla gagn, sem þeir hafa hér unnið þessari grein sjávarút- vegsins. i Brúnn i Pels ^ Nælon og Ræon. S Verð kr. 1450.00. S ^ Guðmundur S Guðmundsson S Kirkjuhvoli (II. hæð). Barna- gallar Verð kr. 200,00 Barna- úlpur Verð frá kr. 217,00. Toledo Fischersundi. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan — og Stýrimannafélag íslands. Jólatrésfagnaður félaganna verður miðvikudaginn 28. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 15 fyrir börn og kl. 21 fyrir fullorðna. Miðar seldir hjá Kjartani Árnasyni, Hringbraut 89 Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41 Brynjólfi Jónssyni, Barmahlíð 18 Pétri Jónassyni, Bergstaðastræti 26 B Stefáni Björnssyni, Hringbraut 112, Sarrtúðarkort i Slysavarnafélags Islandsó kaupa flestir. Fást slysavarnadeildum land allt. í Hannyrðaverzluninni hjá: um ; ii Reykjavik »t ÍC Bankastr. 6, Verzl. Gurrn- i, þórunnar Halldórsd. og ív, skrifstofu félagsins, Gróf-\ in 1. Afgreidd í síraa 48S7. N Heitið á Slysavaxnafélag- S ið. — Það bregst ekki. —S S $ Dvalarhelmlli aldfafraj; S f sjómafina. Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti DAS, Ausiur straeti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð-S andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavík- S ur, sfmi 1915. ? Jónas Bergmann, Háteigs-? veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksb. Boston, Lauga- ^ vegi 8, sími 3383. ^ Bókaverzl. Fróði, Leifs- \ götu 4. S Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666. ? Ólafur Jóhannsson, Soga-r bletti 15, sími 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. C, Guðm. Andrésson gull-ý smiður, Lvg. 50, s. 37Ö9. V í HafnarfirSi: i Bókaverzl. Vald. Long., S 9288. S S simi s MinnliigarsplökS b Barnaspítalasjóðs Hringsins ^ 2ru afgreidd í Hannyrða- ^ ^rerzl. Refill, Aðalstræti 12 C, ^(áður verzl. Aug. Svend- s (sen), í Verzluninni Victor. C \ Laugavegi 33, Holts-Apó- S S teki, Langholtsvegi 84, S SVerzl. Álfabrekku við Suð-S S urlandsbraut og Þorsteins- £ Sbúð, Snorrabraut 61. - Smurt brauð snittur. v Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin- b samlegast pantið xneð ? fyrirvaxa. Matbarinn Lækjargötu 6 B Sími 80340 Hús og íbúðir s $ s s s \ V V § af ýmsum stærðum ÍS bænum, úthverfum bæj-S arins og fyrir utan bæinnS til sölu. — Höfum elhnig^ til sölu jarðir, vélbáta,^ V V í V bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteiguasaian, Bankastræti 7. Sími 1518. 1 Sendibílasföð I s s I Hafnarfjaiðar Vesturgötu 6. Sími 9941. Heimasimar: 9192 og 9921. S % s s s s s § s V s $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.