Alþýðublaðið - 23.12.1955, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1955, Síða 2
A1 þý5u blað 15 Föstudagur 23. des. 1955 veita ungttm og gömlum yl og ánægju um land allt Grófprjónuðu peysurnar eru nýjasta tízka, hlýjar, fallegar, þægilegar, '•< mjúku, hlýju, fallegu eru glæsileg jóíagjöf. 10.000 mismunandi gerðir Leiðbeiningar um sniða- og efnaval. Búsáhöld Heimilistaéki Leikföng Stórmerk nýjimg Fögur jólagjöf. Veljið sjálf hangikjöt í CRAYOVAC plastumbúðum Glæsilegt úrval af nýlenduvörum. nna a einum Síðasta tækifærið er í dag að ná í hina sérstæðu og vinsælu jólabók Vf og' svífa þá 1 huganum um jólin með Vigfúsi suður til bjartra og hlýrra sólarlanda Bókaútgáfan Einbúi. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur V - X áramófafagnai að Hótel Borg, laugardaginn 31. des. Verður .matur fram reiddur fyrir þá gesti, sem þess óska. Séra Sveinn Víkingur flytur áramótaræðu. Aðgöngumiðai verða seldir að Hótel Borg miðvikud, 28. og fimmtud, 29. des, kl. 5—7. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. ~ Samkvæmisklæðnaður. ■• *t - Stjórnin, nærföf s s $ 39 kr. settið ^ Síðar buxur 24,50 $ Sokkar frá 8,50 Fischersundi. M.s. „Reykjafoss" fer frá Eevkj avík þriðjudag- inn 27. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík H.f. Eimskipafélag íslands' w * * * * W-WJIIiH'l 1» «~»I I«l» »11 «3 ^ Úr öll í DAG er föstudagurinn 23. desember 1955. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: I dág er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fag urhólsmýrar, Hólmavíkur, ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. — Á morgun er ráðgert að fljúgá til Akureyrar, Blönduóss, Egilsst’aða; ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. S KIP A FRRTTIB Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 21.12. frá ísafirði. Dettifoss fór frá Helsingfors 20.12. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj- um 20.12. til’Hull og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Reýkjavík 17.12. til Ventspils og Gdynia. Gullfoss kom til Reykjavíkur á hádegi í dag 22.12. frá Akur- eyri. Lagarfoss fór frá Antwerp en 21.12. til Hull og Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 18.12. frá Antwerpen. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18.12. frá Norfolk. Tungufoss kom til Reykjavíkur 21.12, frá New York, Ríkissklp. Hekla er væntanl. til Reykja- víkur í dag að austan og norð- an. Esja kom til Reykjavikur í gærkvöldi að vestan og norðan. Herðubreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestm,- eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Ventspils. Arn arfell er í Riga, Jökulfell fer í dag frá Keflavík til Vestm.eyja og Austfjarða. Dísarfell fór í gær frá Keflavík til Austurlands hafna, Kamborgar og Rotterdam, Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Seyðis- íirði. Fer þaðan til Rey.ðarfjarð- ar, en síðan til Ábo, Hangö og Helsingfors. * Frá Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar, Ingólfsstræti 9B. Opiö til kl. 12 í kvöld. Fimmtug er í dag Ingibjörg Waage, vistkona að Elliheimilinu Sólvangi, Hafnar- ; firði. Hefur hún verið sjúkling- i ur rúm 30 ár. Leikarar, leikfélög og aðrir, sem safna leikritura, geta fengið leikritið Læknirinn eftir föður minn, Eyjólf heitinn Jónsson, mjög ódýrt, aðeins á kr. 10.00. — Látið mig vita sem fyrst. Gleðileg jól og farsælt ár. Jón Eyjólfsson Laugav. 53B, Útvarpið 20.20 Útvarpshljómsveit.in; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar: ,;Helg eru jöl“, syrpa í útsetn- ingu Árna Björnssonar. 20.35 Jólakveðjur og tónleikar, 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.05 Jólakveðjur, •— Danslög (plötur). 01.00 Dagskrárlok. ww'Wö'Q-'Otí'C-'o c ti # » « a tJTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! b & 'ir ■& 'Cr -Cr -cr >> 'U &

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.